Alþýðublaðið - 11.03.1975, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.03.1975, Blaðsíða 8
R í KISSPÍ TAL ARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐ ARLÆKNAR. Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á lyflækningadeild frá 1. mai n.k. Stöðurnar veitast til 1 árs. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar. Umsóknarfrestur til 9. april n.k. AÐSTOÐARLÆKNAR. Tveir að- stoðarlæknar óskast til starfa á handlækningadeild frá 1. mai n.k. Stöðurnar veitast til 1 árs. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar. Umsóknarfrestur til 9. april n.k. KLEPPSSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNAR. Tveir að- stoðarlæknar óskast til starfa nú þegar eða frá 1. april n.k. Stöðurn- ar veitast til 6 eða 12 mánaða. Nán- ari upplýsingar veita yfirlæknar. FÓSTRA óskast til starfa á dag- heimili fyrir börn starfsfólks spitalans nú þegar eða eftir sam- komulagi. Upplýsingar veitir for- stöðukonan simi 38160. HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á hinum ýmsu deildum spitalans. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsing- ar hjá forstöðukonu, simi 38160. Reykjavik, 7. marz, 1975. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 W Félagsfundur Félag járniðnaðarmanna verður haldinn fimmtudaginn 13. mars 1975 kl. 8.30 e.h. i samkomusal Lands- smiðjunnar v/Sölvhólsg. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Samningamálin 3. önnur mál Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna ÍÞKÍTTIII Armann óstöðvandi ... síðustu 10 mínúturnar og unnu þá upp 6 marka forskot Haukanna Enn kemur 1. deildarliö Ár- manns á óvart, um sföustu helgi töpuöu FH-ingar fyrir þeim i Hafnarfiröi og nú voru það Hauk- arnir sem máttu prisa sig sæla meö jafntefli gegn þeim. Hauk- arnir voru um tima meö yfir- buröa stööu i leiknum og höföu þá 6 marka forskot, en misstu þaö niður i jafntefli i lokin. Allt virtist stefna aö öruggum sigri Haukanna i byrjun, þeir komust i 4-0, 9-3 og 11-5. En Ár- menningum tókst aðeins aö minnka muninn fyrir lok hálf- leiksins, en voru samt 4 mörkum undir 12-8. Seinni hálfleikur virtist aðeins ætla að verða endurtekning á þeim fyrri, Haukarnir voru alltaf með öruggt forskot 14-8, 17-11 og þegar um 10 minútur voru til leiksloka var staðan 20-15 fyrir Hauka. En þá tóku Armenningar mik- inn sprett, tóku Hörð Sigmarsson úr umferð og það setti Haukana út af laginu og Armenningar skor- uðu 7 mörk gegn 2 mörkum Hauk- anna i lokin, og tryggðu sér þar með annað stigið i leiknum. Lið Hauka lék oft á tiðum mjög vel i leiknum, en eftir að Hörður var tekinn úr umferð i seinni hálf- leik var fátt um fina drætti hjá liðinu. Bestan leik áttu þeir Hörð- ur Sigmarsson og Ingimar Har- aldsson sem skoraði falleg mörk af linunni i upphafi, þá má nefna þá Stefán Jónsson og Elias Jóns- son sem stóðu vel fyrir sinu. Mörk Hauka, Hörður 9 (7), Elias 3, Stefán 3, Ingimar 4, Ölaf- ur, Hilmar og Svavar 1 mark hver. Ármenningar byrjuðu leikinn ekki sem best, en i lokin sýndi lið- ið, mjög yfirvegaðan leik þegar það var að vinna upp forskot Kaukanna. Af einstaka leikmönn- um komust þeir Björn Jóhannss. og Ragn’ar Gunnarsson mark- vörður best frá leiknum. Jens Jensson hefur oft sýnt betri leik og verður að kunna sér meira hóf fbúd að varðmæti 1 K m, v o nnuMMA^Oi^ (l NEiDUMrlk. ^ r-tílH |{ \- MUNIÐ Ibúðarhappdrætti H.S.I. 2ja herb. íbúðað verðmæti kr. 3.500.00. Verð miða kr. 250. Útsala - Húsgögn - Útsala Höfum byrjað útsölu á húsgögnum og húsgagnaáklæði Húsgagnaverslunin Búslóð Borgartúni 29 sími 18520 Þaö var oft hart barist á linunni i leik Hauka og Armanns, á myndinni eru Armenningar aö þjarma aö Svavari Geirssyni Haukum. i að fara inn i hornunum, en i leiknum gerði hann sig of oft sek- an um að fara inn i algjörlega lok- uðum færum. Mörk Ármanns, Björn 9, Hörð- ur H 5 (5), Jens 4, Stefán 2, Jón og Kristinn 1 mark hvor. Leikinn dæmdu þeir Öli Ólsen og Karl Jóhannsson i heild nokk- uð vel. mm A sunnudaginn lék kvenna landslið islands landsleik I handknattleik viö USA I Iþróttahúsinu i Hafnarfiröi, en landsliö Bandarikjamanna er aö koma úr keppnisferð um Evrópu. Fyrir áramót lék þetta sama liö hér tvo leiki og tapaöi báöum meö nokkrum mun, enda þá búiö aö æfa saman 11/2 mánuö. Á sunnudaginn kom I ljós aö liöinu hefur farið mikiö fram og héldu bandarisku stúlkurnar I viö þær islensku lengi vel. t hálfleik var t.d. staöan 7—6 fyrir isiand. í seinni hálfleik dró hins vegar i sundur meö iiöunum og islenskur sigur 17—11 var aldrei I hættu. Á myndinni aö ofan er Arnþrúöur Karlsdóttir komin i færi og skorar örugglega. 0 Þriðjudagur 11. marz. 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.