Alþýðublaðið - 11.03.1975, Blaðsíða 10
BIOIN
TdNABÍÖ
Simi :!11S2
Flóttinn mikli
Flóttinn mikli er mjög spennandil
og vel gerð kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum.
Leikstjóri: John Sturge.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Myndin hefur verið sýnd áður i
Tónabiói við mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siöustu sýningar.
Bönnuð innan 12 ára.
STJÖRNUBIO sim
i 18»:56
Bernskubrek og æskuþrek
Young Winston
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg og afarspennandi ný
ensk-amerisk stórmynd i pana-
vision og litum. Myndin er af-
burðavel leikin, um æsku og
fyrstu manndómsár Winstons S.
Chiirchills, gerð samkvæmt end-
urminningum hans sjálfs, My
Early Life A Roving Commissi-
ons.
Leikstjóri: Richard Attenboro-
ugh.
Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne
Bancroft, Robert Shaw.
Sýnd kl. 6 og 10.
Auglýsið í Alþýðublaðinu:
sími 28660 og 14906 ;
NÝJA BÍÓ
Simi 11540'
Bangladesh
hljómleikarnir
Apple præsenterer:
GEORGE HARRISON
og hans venner i
KONCERTEN
FOR
BANGLADESH
en Apple/20th Century-Fox film
Technicolor® udi.': fox-mgm
| Original Soundtraok p§ Apple Records |
Litmyndin um hina ógleyman-
legu hljómleika, sem haldnir voru
i Madison Square Garden og þar
sem fram komu m.a.:
Eric Clapton, Bob Dylan, George
Harrison, Biily Preston, Leon
Russel, Ravi Shankar, Ringo
Starr, Badfinger og fl. og fl.
Myndin er tekin á 4 rása segultón
og stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBÍÓ
Simi J2075
Sólskin
Áhrifamikil og sannsöguleg
bandarisk kvikmynd i litum um
ástir og örlög ungrar stúlku er
átti við illkynjaðan sjúkdóm að
striða. Söngvar i myndinni eru
eftir John Denver — Leikstjóri:
Joseph Sargent. Aðahlutverk:
Christina Raines og Cliff De Yo-
ung.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hertu þig Jack
Keep it up Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd i litum meö ÍSLENZKUM
TEXTA.
Sýnd kl. 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KÓPAV0GSBÍ0
Simi 419X5
Þú lifir aðeins tvisvar
007
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Karin Dor.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 8.
List og losti
Hin magnaða mynd Ken Russel
um ævi Tchaikovskys.
Aöalhlutverk: Glenda Jackson,
Richard Chamberlain.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
HVAÐ GAMALL
TEMUR UNGUR
^ 5AMVINNUBANKINN
HAFNARBld
Simi 16444
ANGARNIR
lllur fengur
Dirty Money
Afar spennandi og vel gerð ný
frönsk-bandarísk litmynd, um
djarfa ræningja og snjallan lög-
reglumann.
Alan Delon, Catherine Deneve.
Leikstjóri: Jean Pierre MelviIIe.
ISLENZKUR TEZTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15.
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
Hinn blóðugi dómari
Judge Roy Bean
Mjög fræg og þekkt mynd, er ger-
ist I Texas i lok síðustu aldar og
fjallar m.a. um herjans mikinn
dómara.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Poul Newman,
Jacqeline Bisset.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fáar sýningar eftir.
NVAD ER I
ÚTVARPINU?
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Verkakonur á tslandi I ellefu
hundruö ár. Anna Sigurðar-
dóttir flytur þriðja erindi sitt.
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatiminn-Anna
Brynjúlfsdóttir stjórnar.
17.00 Lagiö mitta Berglind B
Bjarnadóttir stjórnar óska-
lagaþætti fyrir börn yngri en
tólf ára.
17.30 Framburðarkennsla i
spænsku og þýsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningár.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
| ptUfíl I liÍv-’r5/ SkráC íra F.ini> GENCISSKRÁNINC Nr. 45 - 10. marz 1975. ic- Kl.13.00 Kaup Sala
14/2 1975 l Banda.ríkjadollar 149, 20 149. 60
10/3 - 1 SterlingBpund 358,40 359, 60 *
- 1 Kanadadoilar 149, 10 149, 60 *
- 100 Danskar krónur 2703, 20 2712, 30 *
- 100 NorSkar krónur 2998,90 3008,90 *
- 100 Sænskar krónur 3772, 60 3785, 20 *
- 100 Finnsk mörk 4254, 70 4269, 00 +
- 100 Franskir írankar 3513, 50 3525, 30 *
- 100 Bele. írankar 430,30 431,70 *
- 100 Svisön, frankar 6020,20 6040, 30 *
- 100 Gyllini 6222,40 6243,20 *
- 100 V. mör'k 6393, 10 6414, 50 *
- 100 Lírur 23, 43 23, 51 *
- 100 Austurr. Sch. 901, 50 904, 50 *
- 100 Escudos 612,90 615, 00 *
- 100 Peseta r 266, 25 267, 15 *
- 100 Yen 52, 13 52, 30 *
14/2 - 100 Reikningskrónur -
Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14
- 1 ReikningBdolla r -
Vóruskiptalönd 149, 20 149, 60
* Brcytinp frá sftustu skráningu.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
á Akranesi
Áður auglýstum fundi, sem halda átti
þriðjudaginn 11. mars, verður frestað um
óákveðinn tima
Stjórnin.
©
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Upphaf heimspekilegrar
hugsunar.
20.00 Lögunga fdlksinsRagnheið-
ur Drifa Steinþórsdóttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum. Guð-
mundur Árni Stefánsson sér
um fræðsluþátt fyrir unglinga.
21.20 Tónlistarþátturi umsjá Jóns
Asgeirssonar.
21.50 Fróðleiksmolar um Nýja
testamentiö Dr. Jakob Jónsson
talar um reiði Guðs.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passlusálma (38).
22.25 Kvöldsagan: „Færeyingar”
eftir Jónas Árnason. GIsli Hall-
dórsson les þriöja hluta frásög-
unnar.
22.45 Harmonikulög Sænskir
harmonikuleikarar leika.
23.00 A hljóðbergi. Erindringer
om Poul Reumert.Frá leik- og
upplestrarkvöldi Ebbe Rode I
Þjóðleikhúskjallaranum 28.
f .m.
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
HVAO ER A
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Helen — nútimakona. Bresk
framhaldsmynd. 3. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 2.
þáttar: Helen hefursagt manni
sinum, að hún æski skilnaðar.
Hann á bágt með að trúa þessu,
en flytur þó að heiman. Helen
heimsækir lögfræðing og hann
ræður henni að hugsa málið
vandlega. Faðir hennar tekur
fréttinni illa, en Helen er sann-
færð um, að vonlaust sé að
koma á sættum.
21.30 Heimshorn. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmaður
Jón Hákon Magnússon.
22.00 Frelsisbarátta Namibíu-
manna. Sænsk heimildamynd
um starfsemi frelsishreyf-
ingarinnar SWAPO i Suður-
Afrikurikinu Namibiu og við-
brögð stjórnvalda við tilraun-
um innfæddra til að bæta stöðu
sina. Þýðandi og þulur Ingi
Karl Jóhannesson. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið).
22.40 Dagskrárlok.
LEIKHÚSIN
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HVAÐ VARSTU AÐ GERA I
NÓTT?
i kvöld kl. 20.
COPPELIA
5. sýning miðvikudag kl. 20
HVERNIG ER HEILSAN?
fimmtudag kl. 20
KAUPMAÐUR1FENEYJUM
föstudag kl. 20
KARDEMOMMUBÆRINN
föstudag kl. 15
laugardag kl. 15
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI 213
miðvikudag kl. 20.30
LUKAS
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala 13,15-20.
FLÓ A SKINNI
i kvöld. — Uppselt.
FLÓ A SKINNI
Föstudag. — Uppselt.
DAUÐADANS
Miövikudag kl. 20,30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
Sunnudag kl. 20,30.
Austurbæjarbíó:
ISLENDINGASPJÖLL
Miðvikudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan i
Austdrbæjarbió er opin frá kl. 16.
Simi 1-13-84.
Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin
frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Þriðjudagur 11, marz. 1975