Alþýðublaðið - 11.03.1975, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1975, Blaðsíða 3
aftur á toppinn Huginn Sandafell Arsæll Olafur Sigurðsson Faxi Víöir Þórkatla II Kristbjörg II Húnaröst Árni Magnússon Bára Bergur Asver ólafur Magnússon Grimseyingur Arnarnes Hafrún Gunnar Jónsson Hinrik Hagbarður Isleifur Flosi Vonin Vörður Helga Bjarnarey Sæunn Bjarni Asmundar Arni Sigurður Arney Þorbjörn II Asborg Kópur Hamravlk Þorri Glófaxi Snæfugl Reykjanes Guðrún Alsey VE 55 2779 Eskifjöröur 164 24002 GK 82 2743 Reyðarfjörður 4490 22683 KE 77 2667 Vopnafjörður 1016 18353 AK370 2665 Reykjavik 4115 16370 GK 44 2577 Hornafjörður 1339 14809 AK 63 2548 Raufarhöfn 375 14587 GK 197 2533 Siglufjörður 952 12439 VE 71 2513 Keflavik 3936 11190 AR 150 2497 Þorlákshöfn 2375 11042 SU 17 2451 Fáskrúðsfjörður 1326 10002 GK 24 2307 Djúpivogur 1570 9550 VE 44 2262 Grindavfk 3103 8782 VE 355 2257 Stöðvarfjörður 1064 8331 EA250 2240 Akranes 5128 8202 GK605 2230 Sandgeröi 3075 7782 HF 52 2177 Hafnarfjörður 1071 6503 IS 400 2167 Breiðdalsvik 972 4383 VE 500 2106 Bolungarvik, — 2497 KO 7 2076 VE 463 1S 15 KE 2 ÞH 4 RE 49 VE 501 GK220 ÞH 197 AK 370 KE 50 GK541 RE 50 RE 175 KE 75 ÞH 10 VE 300 SU 20 GK 50 GK 37 VE 502 1897 1874 1789 1740 1733 1601 1548 1523 1519 1493 1482 1395 1382 1345 1293 1261 1231 1163 1143 1041 Nafn staðar Vestmannaeyjar Norglobal Seyðisfjörður Viku- Heildar- afli afli lestir lestir 11202 61791 11143 45339 5757 31084 „Heildarinnflutningur á fóðurbæti er nú á milli 50 og 60 þúsund tonn ár- lega” sagði Gunnar ennfremur. „Fóð- urbætir fyrir sauðfé er á flestum stöö- um eingöngu fiskimjöl og það er eðli- lega keypt innanlands, en kýr þola ekki mjölið að stærri hluta en 10%, þar sem það er of eggjahviturikt. Gras- kögglar og fiskimjöl gætu fullnægt öll- um þörfum sauðfjár og 60 til 70% af þörfum nautgripa. Það má einnig benda á það, að ef Aburðarverksmiðjan verður stækkuð um helming, gætum við verið sjálfum okkur nógir með köfunarefnisáburö. Fosfór og kali getum við ekki framleitt hér, en það gæti munað miklu að þurfa ekki að flytja inn köfnunarefnið.” A árinu 1974 fluttum við inn fóöur- blöndu fyrir um 1.133 milljónir króna. Miöað við óbreytt magn og þaö verö sem nú gildir, verður innflutningur þessi 1.897 milljónir króna á þessu ári. Köfunarefnisáburð fluttum við inn fyr- ir 467 milljónir árið 1974, en annan á- burð fyrir um 302 milljónír. A Borgarstjórnarfundi fyrir helgina urðu umræður um tiliögu Kristjáns Benediktssonar, þess efnis „að með tilliti til sumarvinnu reykviskra ung- linga, annist borgin sjálf hirðingu og viðhald grænna svæða i borginni, en feli þessi verkefni ekki sérstökum verktökum”. 1 umræðunum kom fram að útboð á þessum verkefnum heföu kostað um það bil 15 milljónir króna. Þessi tillaga Kristjáns var sam- þykkt I Borgarráði, 25. febrúar, siðast- liðinn. 1 umræðum um þetta sama mál sagði Albert Guðmundsson að hann teldi koma til greina að leggja einhverjum hluta vélakosts borgarinnar, þar sem handafl gæti komið I staðinn, og skapa þannig atvinnu fyrir verkamenn. Hann sagðist til dæmis telja eðlilegra að götuhreinsun væri fremur unnin af verkamönnum, en af vélum. Fyrir meðaltimakaup i eft- irtöldum löndum getur verka- maður keypt bensín sem hér segirsamkvæmt upplýsingum FIB. 1 Finnlandi 8.72 litra 1 Danmörku 13.56 lítra 1 Noregi 12.48 litra 1 Sviþjóð 13.13 Htra A Islandi 5.5 litra A Norðurlöndum er kaup- máttur launa miðað við ben- sinverð langminnstur hér á Is- landi, en I helstu viöskipta- löndum íslands er bensinverð nokkuð breytilegt. Er það langódýrast i Bandarikjunum eða kr. 22.07 fyrir hvern litra, en I Evrópu er það ódýrast i Þýskalandi þar sem hver litri kostar sem svarar isl. kr. 52.21. Dýrast er það I Noregi i krónum talið, en þar kostar hver litri isl. kr. 63.64 Viðs vegar á bilinu þarna á milli liggur verðið I öðrum löndum, en sem kunnugt er kostar hver litri hér kr. 57,00, PASSIUSÁLMARNIR A UNGVERSKU „Það var upphaflega fyrirætlun okkar, að gefa út Passiusálmana I þséýskri og ungverskri þýðingu á 300. ártið Hallgrims Péturssonar, 27. október 1974”, sagði Sigur- björn biskup við fréttamenn, þeg- ar hann og Hermann Þorsteins- son, safnaðarformaður Hall- grímskirkju, kynntu blaðamönn- um ungversku þýðinguna fyrir helgina. „Þýðingin er gerð”, hélt biskup áfram, ,,af dr. theol Ordass Lajoss, sem nú situr i stofufang- elsi i heimalandi sinu. Hann hefur aldrei til Islands komið en lært is- lensku af sjálfsdáðum. Hann hef- ur sagt i bréfum til min, að Passiusálmar Hallgrims hafi orö- iösér mikil uppgötvun og að hann hafi sótt meira til þeirrar bókar en flestra annarra. Ég fagna útkomu þessarar þýö- ingar, sem mér er sagt, að sé vel af hendi leyst og gott verk skáld- lega séð. Við eigum um 1/2 millj- ón trúbræðra i Ungverjalandi, þótt. flestir séu þar rómv. kaþólskir og enn fleiri Kalvins- trúar en lútherskir. Háskóli Islands sæmdi dr. Or- dall heiðursdoktorsnafnbót 1971 og áður hafði hann verið heiðrað- ur á sama hátt af öðrum. Eitt af þvi, sem mér kom mest á óvart”, sagði biskup ennfremur var að 23. sálmur birtist hér i tveim gerð- um, en þær er aðeins að finna i inngangi útgáfu Grims Thomsens og bók Magnúsar Jónssonar um Hallgrim, prentaðar á Islensku. „Hallgrimskirkjusöfnuður gef- ur bókina út”, sagði Hermann Þorsteinsson, • • RITHOFUNDAR MOTMÆLA VINNUBRÖGÐUM VIÐ ÚT- HLUTUN VIÐBÓTARLAUNA Alþinyi, Reyk.javlk. Við undirritaðir höfundar sem höfum gefið út verk á árunum 197o, 1971, 1972 og 1973 teljum vinnubrögð úthlutunarnefndar viðbótarritlaima allsendis óviðunandi og skorum eindregið á alþingi og sér i lagi menntamálaráðherra, að það og ráðherra hlut- ist til um að fram verði látið fara sem allra fyrst endurmat á störfum nefndarinnar árin 1973 og 1974. hað er samrðma.álit okkar að framkvæmdin á úthlutun viðbótarritlauna nefnd ár t ■ hafi orðið með öðrum hætti heldur en löggjafinn ætlaðist til með fjá'rveitingunni. Samkvæmt framansögðu teljum við að hlutur okkar hafi verið ósæmilega Fyrir borð- borinn og setjum traust okkar á réttsýni löggjafarvaldsins og væntum þar með afdráttar- lausrar leiðréttingar mála okkar. Gert í Reykjavik 15. febrúar 1975. JC'Ui I U-6 OrviAA^ C Tomaa GuÆmundsson i'fðtKBli' á j.K'j.m tjr»ndví;i.i i , rer ir ,yfir i sjonvarpi* t i v.BSCin. .-m ;■■■ • i.nr.; i. hún haí’i verið ’.nv -i uBtoðsmarrhi / (V'"2c V-^-W /' Hallaor Eaxáess vi , .stinij Eeyr r - __Sæmnndssa*r^ ^^Pbrhallur Guttormsson ya*. - nxlaa Hinrika vegna |f, Ingolfs ICrist jánssonar Maaniua Johaflnss on cT v - Z-íCtCUtjtÍK Johannes Helgi < Andres Kry^jánssonjy 0 J -l ^fp'ilippía Kristjáiwidóttir Hi/yrt+rhn JTtn, nilmar /onsson Slíinn %$yr h 5; Eiríks Sigurðssonai samxv. meðf. umboðL. N 'gn'|r ÞoJ^teinsson0^ J / 1 Johannes Helgi í. h. Sverris Kristjánssonar samkvæmt meðf. umboði ’1 Þriðjudagur 11. marz. 1975 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.