Alþýðublaðið - 24.04.1975, Síða 7
í hreinskilni
sagt
eftir Odd A. Sigurjónsson
Sumarkoma
t dag ber að garði gest, sem
löngum hefur verið þráður af
eldri og yngri börnum þessa
lands. Sumardagurinn fyrsti er
runninn upp og við höldum óð-
fluga i átt til sólskins og gró-
andi. Um aldaraðir hefur sum-
arkoman snert viðkvæman
streng i brjóstum landsmanna,
og þó að menn fagni sumri nú
sem áður, hefur orðið mikil
breyting á inntaki þessa eld-
forna hátiðisdags.
Meðan húsakostur lands-
manna var næstum eingöngu
þröngir og dimmir torfbæir,
En ekki er að dyljast þess, að
einmitt þegar menn taka hönd-
um saman um að stuðla sem
bezt að bættum aðstæðum fyrir
hina yngstu, hlýtur spurningin
um framhald þeirrar viðleitni
til handa unglingunum, að
knýja á með vaxandi þunga.
Vegna breyttra atvinnu- og
þjóðlifshátta hefur svo til tekizt,
að unglingarnir geta með mikl-
um rétti varpað fram spurning-
unni. „Er ég þá hvergi?”
Það er erfitt að þurfa að gefa
við þeirri spurningu það kald-
ranalega svar, að svo er ekki i
raun og veru.
iði, hlýtur þessi orka að brjótast
út i miður æskilegum athöfnum.
Menn geta bollalagt um það
fram og aftur, hvað unglingar
séu óstýrilátir, jafnvel ófyrir-
leitnir. Og það er auðvitað lika
hægt að skella skuldinni á for-
eldra, kennara og aðra uppald-
endur.
En hvort menn velta málinu
fyrir sér lengur eða skemur og
frá hvaða sjónarhorni, sem það
er litið, kemur alltaf að þvi
sama. Skortur á hæfilegum við-
fangsefnum á tvimælalaust
drýgstan þátt i flestum gönu-
skeiðum á þessum viðkvæma
aldri. Engan þarf að furða á þó
starfsfúsum unglingum sviði,
að vera dæmdir úr leik einmitt
þegar þeir eru að vakna til vit-
undar um vaxandi mátt til
starfs og athafna. Slikt hlýtur að
fylla hugann beizkju og stýfa
vaxtarbrodd heilbrigðrar löng-
unar að yrja sinn akur, rétt eins
og vorhret kippa úr vaxtar-
mætti gróðurs.
Æskan og vorgróðurinn eiga
Athygli bifreiðaeigenda
er hér með vakin á þvi, að notkun negldra
hjólbarða er almennt óheimil frá og með
1. mai næstkomandi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
23. apríl 1975.
Útboð
Tilboð óskast i 5800 m steinullareinangrun fyrir stálpipur I
ýmsum sverleikum, fyrir Hitaveitu Reykjavikur.
Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 14. mai
1975, kl. 11,00
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORQAR
.:' w* • Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
SUMARDAGURINN FYRSTI
hlaut þráin eftir ljósi og yl sum-
arsins að verða enn rikari en nú,
þegar skapazt hafa stórbættir
möguleikar til að hafa sæmilega
birtu og viðunandi hlýju i húsum
inni.
Svo er nú lika komið, að
hátiðahöld landsmanna beinast
að öðru en fyrrum. Unga kyn-
slóðin og alveg sérstaklega
yngstu aðilar hennar hafa hlotið
hér sinn merkisdag, sem henni
er helgaður i æ rikari mæli um
allt land. Vissulega ber það
þjóðlifinu gott vitni, að hlúa
myndarlega að þeim veika og
viðkvæma gróðri, sem smá-
börnin eru og það skiptir máske
mestu að verðandi borgarar
okkar mannfáa þjóðfélags fái
notið á fyrsta skeiði alls hins
bezta, sem völ er á.
Þvi miður ersú raunin, að það
er eins og þetta aldursskeið,
unglingsaldurinn, sé einskonar
útlegðartimi frá umhyggju
samfélagsins. Jafnvel þótt
reynt sé i dálitlum mæli að
koma til móts við þarfir þeirra
hér og hvar er bezt að gera sér
það ljóst, að slikt er i alltof
miklum molum. Möguleikar að-
standenda eru oftast af nauða
skornum skammti.
Hér er þó stórkostlegt, þjóðfé-
lagslegt vandamál, sem krefst
úrlausnar.
Það þarf engan speking til að
sjá, að ef unglingarnir fá ekki
eðlilegt viðnám þeirrar orku,
sem byltist þeim i barmi, og við
nytsöm störf með hæfilegu erf-
það sammerkt, að báðum heyrir
framtiðin til og hvorttveggja
þarfnast fullkominnar natni og
beztu aðstæðna, til þess að upp-
skeran verði gagnleg og góð.
Ef við gefum unglingunum
færi á að iðja og starfa, er það
án efa virkur þáttur i ræktun,
sem gefur sifellda uppskeru.
Starfsglöð, starfsfús og starfhæf
æska er og á að vera stolt hverr-
ar þjóðar og hennar dýrasta
framtiðarvon. Á þann feril má
ekkert kalskeið koma, allra sizt
fyrir tómlæti þeirra, sem ráða.
Landslýður verður að samein-
ast um, að hver æskumaður,
kona eða karl eigi jafnan sem
greiðastan aðgang að heilnæmri
nytjavinnu við sitt hæfi.
GLEÐILEGT SUMAR.
SKARNI
ER LÍFRÆNN, JARÐVEGSBÆTANDI
ÁBURÐUR
HENTAR VEL VIÐ RÆKTUN HVERS
KONAR GRÓÐURS.
SKARNI er afgreiddur alla daga frá
stöðinni — Sími 34072.
Sorpeyðingarstöð
Reykjavikurborgar
Ártúnshöfða.
mm&mt
Laugavegi 66
Snorrabakarí Hverfisgötu 61
Hafnarfirði.
Raftækjaverksmiðjan h.f.
Hafnarfirði
gullsmiður, Bankastræti 12
Hallarmúla
Lágmúla 9
Ægisgötu 7
Háteigsvegi 20
»11
WKKm
Húsgagnaverslun Reykjavíkur
Brautarholti 2.
Rjómaísgerðin og Isbúðin
Laugalæk 8
11111
■
Stórholti 1
mmmmm
illlll
:;;s .•.1:11
Vallarstræti 4, simi 11530,
Hringbraut 35, simi 11532,
Efstalandi 26, simi 86530.
Bergstaðastræti 48
11Œ
..
Trésmiðafélag Steinull hf. Gluggatjöld h.f
Reykjavíkur Hafnarfirði.
Fimmtudagur 24. apríl 1975.