Alþýðublaðið - 24.04.1975, Side 13
ÍÞItOTTIR
Umsjón: Björn Blöndal
ÚRSUTIN I EVRÓPULEIKJUNUM í KNATTSPYRNU í GÆRKVELDI
Bayern Miinchen-Leeds • Ferencvaros-Dynamo Kiew • Bor M gladbach-Twente Enschede
LEEDS KOMST I ÚRSLIT
- lék með 10 mönnum nær allan seinni hálfleikinn
Fæstir áttu von á að Leeds tæk-
ist að bera sigurorð af Barcelona i
seinni leik liðanna i Evrópu-
keppni meistaraliða sem leikinn
var i Barcelona i gærkvöldi.
Flestum á óvart náðu Spán-
verjarnir aðeins jafntefli i leikn-
um 1-1, eftir að hafa verið einu
marki undir nær allan leikinn og
ekki nóg með það, heldur var
Gordon McQuenn visað af leik-
velli i seinni hálfleik og léku þvi
leikmenn Leeds einum færri nær
helminginn af leiknum.
Mark Leeds skoraði Peter Lori-
mer i fyrri hálfleik en mark
Barcelona var skorað i seinni
hálfleik.
betta þýðir þvi að Leeds vinnur
samanlagt 3-2 og mætir Bayern
Munchen i úrslitaleiknum sem
leikinn verður i Paris 28. mai.
1 Munchen fóru leikar eins og
menn bjuggust við fyrirfram, að
leikmenn Bayern Munchen áttu
ekki i erfiðleikum með AS St. Eti-
f" - ;
Agiíst Asgeirsson hefur sigrað i hlaupinu f 3 s.l. skipti og kemur nd
gagngert frá Englandi ásamt helsta keppinaut sinum Siguröi Jónssyni
til aö taka þátt i hlaupinu.
60. VÍÐAVANGSHLAUP ÍR
Viðavangshlaup 1R, elsta
iþróttakeppni landsins, sem verið
hefur árviss atburður i iþróttalifi
Reykjavikur, fer nú fram i 60.
sinn i dag sumardaginn fyrsta og
eru skráðir keppendur fleiri en
nokkru sinni fyrr eða 110 talsins.
Það var Helgi heitinn Jónasson
frá Brennu, sem þá nýkominn frá
námi i Englandi þar sem hann
hafði komist i snertingu við viða-
vangshlaup, lagði fram tillögu á
stjórnarfundi hjá ÍR um að efnt
skyldi til viðavangshlaups i nafni
félagsins. Var tillaga hans sam-
þykkt, hlaupið siðan auglýst og
skyldi það fara fram á sumardeg-
inum fyrsta 1915. Þegar sumar-
dagurinn fyrsti nálgaðist kyngdi
niður snjó i bænum og hélst hann
það lengi að fresta varð hlaupinu.
Varð þessi frestun nokkuð löng
eða eitt ár þvi 1. hlaupið fór ekki
fram fyrr en á sumardaginn
fyrsta 1916 og siðan hefur sumar-
dagurinn 1. verið dagur hlaups-
ins, og hlaupið alltaf farið fram
þann dag utan tvisvar að fresta
hefur orðið hlaupinu vegna ófærð-
ar um nokkra daga.
Þegar i upphafi og fram til um
1940 hófst eða lauk hlaupinu i
miðbænum, Austurstrætinu, en
siðan hefur hlaupið oftast endað á
Frlkirkjuveginum eða i Hljóm-
skálanum.
Fyrstu 35 árin var hlaupaleiðin
verulega breytileg og voru flestar
breytingarnar vegna útþenslu
bæjarfélagsins, en siðan um 1950
enne frá Frakklandi og mörk
Beckenbauer á 2. min og bak-
varðarins Durnberger á 69. min.
sáu um að koma liðinu i i úrslit en
Bayern vann samanlagt 2-0, þvi
fyrri leiknum lauk með jafntefli 0-
0.
Vitaspyrna 7 minútum fyrir
leikslok tryggði Ferencvaros frá
Ungverjalandi réttinn til að leika
• til úrslita i Evrópukeppni bikar-
meistara.
t gærkvöldi léku þeir við júgó-
slavneska liðið Rauðu Stjörnuna i
Belgrad og lauk leiknum með
jafntefli 2-2.
100 þúsund áhorfendur voru að
vonum óhressir meb sina menn
sem ieiddu 1-0 i hálfleik og
komust siðan i 2-0 i seinni hálf-
leik. En þá fór allt i baklás hjá
Júgóslövunum og leikmenn
Ferencvaros sem sigraði m.a
Liverpool i keppninni, tókst að
jafna og sigra þvi samanlagt 4-3,
en þeirsigruðuifyrrileiknum 2-1.
t hinum leiknum tókst PSV
Eindhoven aðeins að sigra
Dynamo Kiew 2-1 i Hollandi og
fellur þvi úr keppninni þvi Kiew
sem jafnframt er landslið Rússa
sigraði i fyrri leiknum 3-0 og
heldur þvi áfram á samanlagðri
markatölu 4-2 og mætir þvi
Ferencvaros i Basel 14. mai
Mörk PSU skoraði Sviinn Ralí
Edström.
1 UEFA keppninni sigrað
Munchengladbach, FC Köln á
þriðjudagskvöldið 1-0 og halda
þvi áfram á samanlagðri marka-
tölu 4-1, þvi I fyrri leiknum sigraði
liðið einnig eða 3-1.
1 hinum úrslitaleiknum sigraði
Twente Enschede frá Hollandi
Juventus 1-0 á ttaliu en Hollend-
ingarnir unnu einnig fyrri leikinn
og halda áfram á markatölunni 4-
1.
Derby Englandsmeistari
AST0N VILLA í 1. DEILD
Derby County varð Englands-
meistari i gærkvöidi þegar Ips-
wich náði aðeins jafntefli i Man-
chester gegn City.
Colin Bell skoraði fljótlega fyrir
Manchester, en Hamilton jafnaði
i seinni hálfleik.
Þá gerðist það i gærkvöidi að
Aston Villa tryggði sér sæti i 1.
deild, aftur eftir 8 ár, með góðum
sigri á Sheff. Wed. Mörk Villa
skoruðu Leonard, Little 2 og
Ross.
15 þúsund áhorfendur fylgdu
liðinu frá Birmingham og var
engu iikara en leikið væri á Villa
Park.
Helstu úrslit i gærkvöldi urðu
þessi:
1. deild
Chelsea—Sheff.Utd. l-l
Manc.C — tpswich 1-1
Newcastle — Arsenal 3-1
2. deild
Sheff. W —Aston Villa
0-4
Mark Chelsea skoraði Ian
Hutchinson en mark Sheffieid
Eddy.
Þórarinn Ragnarsson...
skoraði sigurmark FH
FH bikar-
meistari
FH-ingar urðu bikar-
meistarar i handknattleik á
þriðjudagskvöldið, þegar þeir
sigruðu Framara i úrslita-
leiknum eftir mikla og jafna
baráttu.
Framarar léku með sama
mannskapinn allan leikinn og i
lokin voru flestir leik-
mannanna orðnir yfir sig
þreyttir og það gerði fyrst og
fremst gæfumuninn fyrir FH.
Framarar höfðu lengstum
betur i leiknum og i hálfleik
höfðu þeir yfir 10-9.
1 seinni hálfleik héldu
Framarar þessu forskoti
lengstum og þegar nokkrar
minútur voru eftir, höfðu þeir
yfir 18-17 en þá tók Þórarinn
Ragnarsson til sinna ráða og
skoraði tvö siðustu mörk FH,
sem leika þvi i EVrópukeppni
bikarmeistara á næsta ári.
hafa hlaupin verið að mestu
bundin við Hljómskálagarðinn og
Vatnsmýrina og er svo enn.
1 tilefni afmælishlaupsins hefur
verið ákveðið að breyta nú til og
láta hlaupið enda i Austurstræti.
Hlaupararnir munu koma inn i
Austurstræti frá Aðalstræti og
eiga endasprett allt að Silla og
Valda húsinu en markið verður
sem sagt i hjarta göngugötu
Reykvikinga.
Hlaupið hefst i Hljómskála-
garðinum vestan miðtjarnarinn-
ar við Skothúsveg.
Hlaupið hefst kl. 14.00 og leggja
stúlkurnar af stað nokkrum
sekúndum á undan herrunum.
Reiknað ér með að fyrstu hlaup-
ararnir komi i mark um það bil
13—14 min. eftir að lagt verður af
stað.
Oddgeir Sveinsson KR hefur
manna oftast tekið þátt i hlaup-
inu, eða 25 sinnum alls, en flesta
sigra I hlaupinu hefur Kristleifur
Guðbjörnsson KR unnið, en 5
sinnum kom hann fyrstur i mark.
Þeir Kristján Jóhannesson IR
og UMSE og Sverrir Jóhannesson
KR hafa oftast allra verið á verð-
launapalli eða 7 sinnum alls, þar
af 4 sinnum i 1. sæti hvor um sig.
Sigurvegari siðustu 3ja ára
Agúst Asgeirsson Ir er einnig i ár
meðal keppenda, en hann kom til
hlaupsins frá Englandi ásamt fé-
laga sinum, Sigfúsi Jónssyni, en
þeir háðu æðislegt einvigi allt
upphlaupið, sem lauk með
sekúndubrotssigri Agústar.
Færeyjaferjan „SMYRILL m/v”
SUMARÁÆTLUN
1975
m iii •• •« ■■■■•»•» ;
Færeyjar - Shetlandseyjar
- Noregur (v.v)
Komut Brottf* 1
9 10 11
Komut/Brottf. Þórshöfn Miftv.d. 10.00 IT76 ie/6 TTTn 77T 9/7 16/7' 7T7T 30/7 T7e TTTSTTöTe 27/8
” " Tvdroyri Suft.ey Miftv.d 12.00 12.30 11/6 18/6 2 5/6 2/7 9/7 16/7 23/7 30/7 6/8 13/8 20/8 27/8
" " Lerwick Shetl. Fimmtud. 01.00 01.30 3/7 17/7 31/7 T57T
" Bergen -Fimmtud. 09.30 13.00 12/6 19/6 26/6 10/7 VTÍT 7/8 21/8 28/8
Fimmtud. 13.30 17.00 3/7 17/7 31/7 14/8
" " Lerwick Shetl. Föstud. 01.00 01.30 lT7T 25/7 8/8 22/8
^^-Fftstud. 08.00 08.30 TJTT 20/6 27/6 Í9/8
Fftstud. 12.00 12.30 4/7 TT7T 18/7 26/7 1/8 8/8 Í5/8 22/8
•• " Þórshöfn -Fostud. 10.30 TTTT 2Ö7T 27/6 29/8
Tftstud. 14.30 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 HTT 15/8 22/8
FÆREYJAR - lSJjAnd-aus 4D
" Þorshófn Laugard. 00.30 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 9/8 16/8 23/8
" " Is.-Austurland Laugard. 16.30 20.00 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 9/8 16/8 23/8
" Þórshöfn Sunnud. 13.00 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 7TTT 3/8 10/8 17/8 24/8
fARGJÖLD pr.pr. önnur leiöin fæ6i
ekki innifalift
Færeyjar Færeyjar Lerwick
Lerwick Bergen Bergen
Færeyjar
Island
Island
Lerwick
Island
Bergen
FullorSnir
Farartæki
Þilfar .........
Hvíldarstóll ...
6/8 manna klefi
4 manna klefi ..
2 manna klefi ..
4.950.- 7.700.-
5.775.- 8.800.-
6.600.- 9.625.-
7.150.- 10.312.-
7.700.- 11.000.-
Bifreióar ........................... 2.750.- 3.850.-
Stærri bifreiöar upp a6 6m........... 4.125.- 5.775.-
Hver umfram. .......................... 825.- 1.100.-
H^ólhýsi ............................ 2.200.- 2.475.-
Motorhjól ............/........... 82 5.- 1.2 38.-
Reifthjol ............................. 413.- 550.-
Börn 7-15 ára - 50%, undir 7 ára - 90%
Hópar lágmark 15 pers. 10%
4.950.-
5.775.-
6.600.-
7.150.-
7.700.-
2.750.
4.125.
825.
2.200.
825.
413.
7.150.-
8.250.-
9.075.-
9.765.-
10.450.-
3.438.-
4.313.-
963.-
2.200.-
1.100.-
550.-
11.000.-
12.375.-
13.750.-
14.713.-
15.813.-
5.225.-
7.975.-
1.375.-
2.750.-
1.650.-
825.-
12.375.
13.750.
15.125.
16.088.
17.188.
6.600.
9.350.
1.788.
3.438.
2.063.
908.
AÐALSÖLUUMBOÐ: FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafelagshúsinu simi 26900
Fimmtudagur 24. apríl 1975.