Alþýðublaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 10
Borgin
ídag
III
Heilsugæsla
Reykjavik
Vikuna 9. til 15. mai er kvöld-,
nætur- og helgidagavarsla
apótekanna i Apóteki Austurbæj-
ar og Ltiugavegsapóteki. ÞaB
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna um nætur og á helgi-
dögum.
Kdpavogur
Kópavogsapótek er opiB virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á há-
degi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjaröar er opiö
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
Slysadeild Borgarspitalans
Sími 81200. Siminn er opinn allan
CSátan
* V£ TARRtiL UHDUR
I
bfm HLJ. /^TT SHPlF BCRO VT6UR ÖFU6 uR
/nMWR £/n. myHT í l
7
UN6V QR/rmti t/Nino /N /
'rll/T £/ruR u SPÓNfí /nfíTUz
r StRHl fjnit 5
CrOTT 5 TÓR t S'OA' 5 TflfU* H/NPU nr/fiN /o
> y 7 ti/aaR L£IÐ
f 6
'/L'HT 1 s&fröT 7
n UTfíN fúRSK.
f
omsi UCrftT/ ruv Tfi 3
L YKIL OKB - HFTUKtLDlrtO
sólarhringinn. Eftir skiptiborös
lokun 81212.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
1 HeilsuverndarstöBinni viö
Barónsstíg. Ef ekki næst I
heimilislækni: Dagvakt fra kl.
8.00 til 17.00 mánud. til föstudags,
slmi 1 15 10. Kvöld- nætur- og
helgidagavarsla, slmi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni frá 17-18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er
til viBtals á Göngudeild Land-
spftalans, slmi 2 12 30. — Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúöa-
þjónustu eru gefnar I slmsvara
18888.
Mænusóttarbólusetning.
ÓnæmisaBgerBir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram I
Heilsuverndarstöö Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30-17.30. Hafið
meö ónæmisskirteini. Ónæmisaö-
gerBin er ókeypis. Heilsuverndar-
stöö Reykjavikur.
Kynfræösludeild
Heilsuverndarstöðvar
Reykjavlkur
Deildin er opin tvisvar I viku fyrir
konur og karla, mánudag kl. 17-18
og föstudaga kl. 10-11 fh. — Ráö-
leggingar varöandi getnaöar-
varnir og kynlifsvandamál.
Þungunarpróf gerö á staönum.
Gengid
Sala
Bandaríkjadollar 151,60
Sterlineapund 351,95 *
Kanadadollar 147,45 *
Danskar krónur 2801,55 *
Norskar krónur 3076,70
Sænskar krónur 3881, 50 *
Flnnsk mörk 4288,75 *
Franaklr írankar 3787,00 *
Ðelg. írankar 436,95
Svlssn. frankar 6107,55 *
Gyllini 6339,35 *
V. -Þýzk mörk 6498, 80 *
Lfrur 24, 32 *
Austurr. Sch. 917,40 *
Escudos 625,40 *
Pesetar 271.90 #
Yen 51.97 *
* Breytlng frá sfbuatu
akránlngu.
Ýmislegt
Breyting á feröum
Kópavogsstrætó
Mánudaginn 2. júni 1975 veröur
feröum strætisvagnanna breytt,
þannig að i staö 12 min. feröa
veröur ekiö á 15 mlnútna fresti
frá klukkan 6.38 til kl. 19.00. Viö
þetta breytast timar á viðkomu-
stööum og hefur verið gefin út
„Sumaráætlun” blaöopna meö
timatöflum, sem farþegar geta
fengið hjá vagnstjórunum, gert er
ráö fyrir aö hún gildi frá 1.
júni—31. ágúst ’75. Hér er ein-
göngu um breytingu á tlmum aö
ræða en ekki leiöakerfinu, þaö.
veröur ekin sama leið og meö
sama fyrirkomulagi og er kortiö
„Leiöakerfi” i fullu gildi hvaö
snertir allar upplýsingar aörar en
timatöflur.
Astæöan fyrir þessari breyt-
ingu er fyrst og fremst sú aö þaö
hefur sýnt sig aö yfir sumarmán-
uöina fækkar farþegum verulega
og þessi ráöstöfun gerir mögulegt
að draga úr óþarfa rekstrar-
kostnaöi, en hefur mjög litil áhrif
á tiöni feröa fyrir farþegana, þar
sem aðeins er um 3 min. aö ræða
(úr 12 i 15 min).
Þaö er von okkar að farþegar
útvegi sér „Sumaráætlunina” svo
þeir verði ekki fyrir óþægindum
vegna þessara ráöstafana.
Bæklingar um
þjóðbúninginn
hjá Kvenfélagasambandi Islands.
Þar sem Islenski þjóðbúningur-
inn virðist njóta vaxandi vinsælda
á meöal æskufólks hefur K.I. ráð-
ist I aö gefa út lýsingu og leiöbein-
ingar um saum á upphlut telpna.
Fylgir einnig sniö af upphlutsbol I
tveimur stærðum.
Ýtarlegar vinnulýsingar af
upphlut 20. aldar má finna I ritinu
Islenskir þjóðbúningar I, sem
gefinn var út i fyrra á þjóöhátíð-
arárinu af Heimilisiönaöarfélagi
Islands, Kvenfélagasambandi Is-
lands og Þjóödansafélagi Reykja-
vlkur. Segja má aö bæklingurinn
„Upphlutur telpna” sé nokkurs
konar framhald af ritinu Þjóö-
búningar I.
Sama er aö segja um hinn bækl-
inginn „Upphlutur nítjándu ald-
ar” sem út er kominn. I þeim
bæklingi er lýsing af búningum og
m.a. sniö af upphlutsbol, og húfu,
uppskrift af prjónaöri djúpri
skotthúfu og tillaga um upphluts-
skyrtu.
Elsa E. Guöjónsson safnvörður
hefur tekiö saman báöa bækling-
ana. Þá prýða margar myndir og
kosta þeir 100 kr. stk. Báöir bækl-
ingarnir eru fáanlegir á skrifstofu
K.l. að Hallveigarstööum.
Þau sigrðuu spurninga-
keppni skólabarna um um-
ferðarmál
Þann 7. april sl. fór fram á veg-
um lögreglunnar og Umferðar-
nefndar Reykjavikur spurninga-
keppni tólf ára skólabarna i
Reykjavik um umferðarmál.
Þetta er i tiunda sinn sem þessi
keppni er haldin og er hún einn
þáttur i þeirri umferöarfræöslu
sem lögreglan og umferöarnefnd
standa að. 1 ár uröu börn úr
Breiöagerðisskóla og Hliðarskóla
hlutskörpust. Þau kepptu til úr-
slita i Rikisútvarpinu og sigraöi
Breiðageröisskóli.
Myndin er af keppendum
beggja skóla meö kennurum sln-
um, þeim Guörúnu Þóröardóttur
og Þorvaldi Björnssyni. Fyrir
Breiöageröisskóla kepptu Auöur
Árnadóttir, Guðmundur ö.
Gunnarsson, Guömundur B.
Ingason, Jóhanna Gisladóttir,
Ólafur Stefánsson, ólöf Daviðs-
dóttir og Pálmi Egilsson en fyrir
Hlíðarskóla SigrúnE. ólafsdóttir,
Hrefna Sigmarsdóttir, Tómas
Haukur Heiðar, Gestur Hrólfs-
son, Sveinn ólafsson, Auöur Jóns-
dóttir og Jón Gunnar Bergs.
Stjórnandi keppninnar var
Baldvin Ottósson varöstjóri.
Ert þú bólusettur
við mænuveiki?
Hafin er hin árlega mænusótt-
arbólusetning sem Heilsu-
verndarstööin hefur gefiö kost á
undanfariö. Ónæmisaögerð þessi
er ætluö fólki frá 18 ára aldri, sem
ekki hefur látiö bólusetja sig sið-
astliöin 5 ár eöa lét bólusetja sig
sl. vor og var sagt að koma eftir
ár.
Ónæmisaögeröin er látin i té ó-
keypis.
Það eru sterkar llkur á, að
mænusóttarbólusetning veiti ekki
vörn gegn sjúkdómnum nema I 5
ár. Hér hefur ekki gengið mænu-
sóttarfaraldur siöan 1955 og þvi er
talin hætta á aö þó nokkur hluti
fólks, sem hvorki hefur tekið
veikina á unga aldri, né hefur
nægilega vörn vegna bólusetn-
inga, sé algerlega óvarið fyrir
veikinni, ef hún skyldi stinga sér
niöur.
Þess vegna er fólki eindregiö
ráölagt aö nota þetta tækifæri.
Bólusetningin sjálf er svo til sárs-
aukalaus og henni fylgja ekki
aukaverkanir, sem til neinna ó-
þæginda geta oröiö.
Bólusetning þessi fer fram frá
5.-23. mal.alla virka daga, nema
laugardaga, frá kl. 16—18. Inn-
gangur frá bakióö.
Náttúruskoðunarferð
á Krísuvíkurberg
Félagið titivist efnir til alls-
herjar náttúruskoðunarferöar á
Krisuvikurberg laugardaginn 24.
mai kl. 13. Ekið veröur suöur fyr-
ir Krisuvik og gengiö niöur á
bergið, en þangað er um 20 min-
útna gangur. Krisuvikurberg er
mesta fuglabjarg i nágrenni höf-
uðstaðarins og nú ætti fuglinn að
vera sestur upp i bjargiö og jafn-
vel farinn aö verpa. Hinn vel-
þekkti náttúrufræðamaöur Arni
Waageverður meö i ferðinni og
leiðbeinir um fuglaskoðun, blóm
og jarðfræði bergsins.
A sunnudag verður einnig lagt
upp kl. 13 frá Umferöarmiðstöö-
inni og þá verður Gisli Sigutösson
meö 1 ferðinni. Þá veröuij fariö
um Smyrlabúö ofan Hafnaffjarö-
ar- (Fréttatilkynning frá Cjtivist)
Sýningar
Sveinn Björnsson úr Hafnarfirði
sýnir þessa dagana aö Kjarvals-
stööum.
Steingrimur Sigurösson hefur
opnaö málverkasýningu I veit-
ingaskála EDEN I Hverageröi.
Valtýr Péturssonopnaöi s.l. laug-
ardag sýningu á myndum frá
septembersýningunum 1947-1948
á „Loftinu”, Skólavöröustig 4.
Raggi rélegi
FJalla-Fúsi
Blaðburðarfólk
óskast til að
blaðið út
í eftirtaldar
götur
Kópavogur
Alfhólsvegur 5-8
Alftröð 5
Brattabrekka 5
Bræðratunga 5-11
Digranesvegur 4-58
Hrauntunga 5-81
Neðstatröð.
Hafið sarabaní við
afgreiðslu blaðsins)
Sími 14900
0
Föstudagur 23. maí 1975