Alþýðublaðið - 23.05.1975, Blaðsíða 12
| alþýðu | ri.iMos lif KÓPAVOGS APÓTEK
PLASTPO K AVE R KSMIÐ J A ^ímar ft7A3Q ft9A« Opiö öll kvöld til kl. 7
1 !j FIijlij VatnBgöröum 6 Box 4064 - Reykjavík Laugardaga til kl. 12
KROFLUNEFND
HUNSAR
NORDANMENN
» AF FORSÍÐU »
slöastliðinn, en undir hana
skrifa þeir Jón G. Sólnes, Ingv-
ar Gislason, Ragnar Arnalds,
Páll Lúöviksson og Bragi Þor-
steinsson.
A Norðurlandi er rekiö verk-
takafyrirtæki nokkurt, Noröur-
verk h.f., sem mikiö hefur unnið
við virkjanaframkvæmdir und-
anfarin ár. Fyrirtæki þetta var,
á sinum tima, stofnaö umhverf-
is byggingu Kisiivegarins, miili
Mývatnssveitar og Húsavlkur,
en hefur siöan unniö aö marg-
víslegum vcrkefnum. Má þar til
nefna byggingu hafnargarös á
Vopnafirði, byggingu Smyrla-
bjargavirkjunar og fram-
kvæmdir viö bæöi Laxárvirkjun
og Lagarfossvirkjun. Um tima
vann fyrirtækið að báðum sið-
astnefndu virkjunum i einu.
Miöfeil h.f., sem Kröflunefnd
hefur nú ákveöið aö feia fram-
kvæmdirnar viö Kröflu, hefur
aftur á móti starfaö, ásamt öör-
um fyrirtækjum, að hluta fram-
kvæmdanna við Þórisós.
Það viröist þvi skjóta nokkuð
skökku við, miöaö viö þá full-
yrðingu i fréttatilkynningu
nefndarinnar, ,,að áhersla hafi
verið lögö á það aö til verksins
fengist traustur og reyndur
verktaki”, aö gengiö skuli vera
framhjá reynsiumiklu norð-
lensku fyrirtæki, til þess að
leggja norðlenskar fram-
kvæmdir i hendur reykvískum
verktökum, sem þar aö auki eru
auösjáanlega mun reynslu-
minni.
Alþýöublaöiö haföi I gær sam-
band viö Þórólf Arnason fram-
kvæmdastjóra Noröurverks h.f.
vegna þessa.
,,Ég kann enga skýringu á
þvi, hvers vegna gengiö er fram
hjá okkur á þennan máta”,
sagöi Þóróifur, ,,þvi hvorki
Kröflunefnd, né heldur þeir
tæknilegir ráögjafar hennar,
sem nú leggja til aö verkiö veröi
faliö Miðfelli h.f. hafa gert svo
mikið sem aö ieita upplýsinga
hjá okkur. Viö höföum sjálfir, á
sinum tima, samband viö Jón
Sólnes, til aö kynna nefndinni
möguleika okkar á þvi, aö vinna
aö framkvæmdum viö Kröflu,
en þá svaraöi Jón þvi til, aö
hann vildi ekkert viö okkur ræöa
I því sambandi. öli afgreiösia
málsins hefur veriö i samræmi
viö þau orö hans, en skýringu
höfum viö ekki fengið. Viö höf-
um áöur unnið viö orkumála-
framkvæmdir af þessari stærö-
argráöu og þvi getur reynslu-
leysi ekki veriö orsökin. Tækja-
skortur kemur heldur ekki tii
greina, þvi öll þau tæki og út-
búnaður, sem okkur kæmi hugs-
anlega til meö að skorta, eru til i
Þingeyjarsýslum og væru fáan-
leg til verksins. Mér er það meö
öllu óskiijanlegt hvers vegna
verktakar eru sóttir út fyrir
landsfjoröunginn i þessu til-
viki”.
Alþýðubiaöiö haföi ennfremur
i gær samband viö Miöfell h.f.
og varö þar fyrir svörum
Hjáimur Sigurðsson. Hjá hon-
um fékk blaöiö þær upplýsingar,
aö Miöfell h.f. heföi, auk fram-
kvæmdanna viö Þórisós, unniö
mikið að gatnagerð I Reykjavik
og víðar á Suö-vesturhorninu.
Aðspurður um það hvort fyrir-
tækið væri nægilega búiö tækj-
um til framkvæmdanna viö
Kröflu, svaraði Hjálmur þvi tii,
aö þaö heföi alltaf veriö stefnt
aö þvi aö nota sem mest af þeim
tækjum, sem þegar væru til
norðanlands við framkvæmd-
irnar.
Er þaö stefna Kröflunefndar,
að svo verði? Ef svo er, hver er
þá ástæöan til þess aö sækja
stjórnendur tækjanna til
Reykjavikur?
Eitt er þaö enn, i fréttatil-
kynningu nefndarinnar, sem
vekur spurningar, en þaö
er fullyrðing um þaö, að ekki
heföi unnist timi til að bjóöa
verk þetta ut. Þeirri spurningu
má beina tii Kröflunefndar,
hvenær ákveöiö var aö bjóöa
verkið ekki út og hvers vegna.
Hvenær lágu útboösgögn fyrir,
teikningar af virkjuninni og
annaö þaö er til þarf? Ef þaö
var of seint til þess aö bjóöa
verkiö út og standa jafnframt
viö geröar áætlanir, hvers
vegna valdi þá Kröfluvirkjun
ekki þann aðilann, sem nærtæk-
ari var og reynslumeiri og heföi,
samkvæmt þvi, átt aö vera fær-
ari um að ljúka verkinu á til-
settum tima?
Þaö eru þvi þrjár spurningar,
sem Kröflunefnd hlýtur aö
verða að gefa svör viö:
1. Hvers vegna er gengiö svo
fram hjá fyrirtækinu Norður-
verk h.f., aö jafnvel þegar þaö
býöur sjálft upplýsingar um
möguleika sina til þess aö
byggja Kröfluvirkjun, er þvi
tjáö, aö Kröflunefnd hafi ekki i
hyggju aö ræöa þau mál viö
þaö?
2. Getur það verið I samræmi
viö yfirlýsingar I fréttatilkynn-
ingu Kröflunefndar, aö semja
viö reykviskt fyrirtæki um
byggingu stöðvarhússins, þegar
norðlenskt fyrirtæki hefur
greinilega meiri reynslu I sam-
svarandi framkvæmdum og,
væntanlega, fleiri heimamenn i
þjónustu sinni.
3. Hverer skýringin á þvi, að
ekki vinnst timi til venjulegs út-
boðs á byggingu stöövarhúss-
ins?
Þessum spurningum hlýtur
Kröflunefnd aö veröa að svara
opinberiega. Sem og hver önnur
nefnd, sem hefur almannafé I
umsýslu sinni, hiýtur hún aö
gera opinberlegi. grein fyrir at-
höfnum sinum og svara til um
þær spurningar, sem þær at-
hafnir vekja.
ÚTFLUTNINGSBANN Á SPÁNAR
TÚRISTA VEGNA SALTFISKSINS?
íslensk samninganefnd meö Niels P. Sigurösson,
ambassador I broddi fylkingar er nú suöur á Spáni
vegna stöövunar þarlendra yfirvalda á innflutningi
saltfisks. Búiö var aö semja viö Spánverja um aö
selja þeim um 6000 lestir af saltfiski og er innan viö
helmingur þess magns komiö til Spánar. Hluti af
þvi er þar i tollvörugeymslu vegna þess aö
innflutningsleyfi skortir.
Þegar Alþýöublaöiö spuröist fyrir um þetta mál I
gær, höföu engar fréttir borist frá Spáni um gang
viöræönanna.
Ekki töldu þeir ráöuneytisstarfsmenn, sem viö
ræddum viö I gær heldur llklegt, aö gripiö yröi til
útflutningsbanns á feröalanga til Spánar meöan
þeir vildu ekki taka viö saltfiskinum.
QMURLEGT
ATVINNU-
ÁSTAND Á
AKRANESI
Akurnesingar búa nú viö ört
vaxandi atvinnuleysi. í gær,
þegar bæjarskrifstofurnar, sem
annast skráningu atvinnulausra,
lokuöu, voru skráöir 107 atvinnu-
lausir þar og haföi fjölgaö úr 21
frá siöustu mánaöamótum.
Flestir komu á þriöjudaginn eöa
33 til skráningar. Uppistaöan I
þessum stóra hópi hópi eru konur
úr frystihúsunum og skólafólk
eldra en 16 ára, sem nú á rétt á
skráningu.
Snemma I vor var skuttog-
aranum Ver lagt og nú hefur
Vlkingur stöövast vegna togara-
verkfallsins. Auk þess eru bát-
arnir nú hættir lélegri vertíö.
Eina hráefnisvonin er þvl gerö af
skuttogaranum Krossvik, sem er
af minni geröinni. En nú er engin
vinna i frystihúsunum.
.Þá litur illa út meö vinnu fyrir
unglinga. Bæjaryfirvöld og
byggingaaöilar, sem helst hafa
veitt þeim atvinnu halda aö sér
höndum. Hvaö byggingaaöila
snertir, er þaö fyrst og fremst sú
ósvaraöa spurning, hvaö gerist 1.
júní, sem veldur því, aö þeir
halda aö sér höndum meö manna-
ráöningar.
Auk þessa eru liölega eitt
hundraö manns, sem biöa kjara-
samninga viö Sementsverk-
smiöjuna.
ÓVISSA OC SVARTSÝNI HlA
BYGBINGARIDNADINUM
„tJtlitiö er aö minum dómi
heldur dökkt”, sagöi Hilmar Guö-
laugsson, formaöur Múrarasam-
bandsins viö blaöiö I gær.
„Ekki hefur samt enn, svo ég
viti, komiö til uppsagna, sem lik-
lega sprettur af þvl, aö menn hafa
getaö náö sér i einhverjar smá-
birgöir áöur en verkfalliö skall á I
Sementsverksmiöjunni. Þaö
getur þó naumast numiö neinu,
sem dregur til langfrema, og viö
erum mjög uggandi ufl fram-
vindu þessara mála, veröi verk-
falliö langvinnt. Þaö er óhugnan-
legt, aö hábjargræöistiminn skuli
fara þannig og fyrr eöa siöar
hlýtur aö koma aö þvi aö stöövun
á þvi aö steypa upp hús, hafi mjög
alvarlegar afleiöingar fyrir
félagsmenn okkar”, lauk Hilmar
máli sinu.
„Þaö er Ijóst, aö bygginga-
iönaöur er aö dragast saman I
Hafnarfiröi”, sagöi Grétar Þor-
leifsson, form. byggingamanna.
„Til marks má nefna, aö um 100
ibúöir eru þar I smiöum I ár, en
voru um 300 fyrir 2 árum. Þá var
lika mikill fjörkippur I bygginga-
iönaöinum, m .a. vegna álversins i
Straumsvík og einnig Vest-
mannaeyjagossins. Margir hófu
þá iönnám. Eins og er eru margir
hafnfirskir iönaöarmenn viö
vinnu úti á landi, bæöi á Vest-
fjöröum og fyrir austan. Þaö
dreifir þvi nokkuö kröftunum og
rýmkar fyrir þeim, sem heima
eru. Auövitaö kemur verkfalliö
viö Sementsverksmiöjuna til aö
gera strik I reikninginn, veröi þaö
langvinnt. En eins og er hefur
ekki boriö á uppsögnum I bygg-
ingarvinnu hér.
Daviö Davlösson, form. sam-
bands byggingamanna haföi
þetta aö segja: „Verulegur
samdráttur hefur oröiö hjá bygg-
ingamönnum og alvarlegast hjá
málurum, samkvæmt skráningu.
En þaö er nú mála sannast, aö
skráning gefur ekki rétta mynd,
vegna þess aö mikiö er fariö aö
sverfa aö, áöur en menn telja
taka þvi aö skrá sig. Samdráttur I
byggingaiönaöinum, sem eins og
allir geta séö, stafar af rangri
efnahagsstefnu, er þegar farinn
aö hafa sýnileg áhirf. Enda þótt
ekki beri mikiö á uppsögnum eru
þær fyrirsjánlegar einkum þó ef
langur stans veröur á uppsteyp-
ingu húsa”, sagöi Benedikt aö
lokum.
PIMM á förnum vegi
Hefur þú tækifæri til að njóta veðurblíðunnar?
Guörún Guðjónsdóttir, kennari:
„Þaö bjóöast stöku sinnum
tækifæri til þess, Til dæmis fór
ég meö heilan skólabekk út I
Gálgahraun i dag og naut bliö-
unnar meö þeim.”
Steinunn Benediktsdóttir, skrif-
stofustúlka: „Stundum jú. Og
um leiö og færi gefst fer ég beint
I sólbaö. Hvar? Þaö segi ég
ekki.”
Svavar Guömundsson, plpu-
lagningam aöur: „Ég er
reyndar inni flestar stundir, en
stöku sinnum get ég þó skroppiö
út og notiö hennar.”
Þórarinn Einarsson, verslunar-
maöur: „Já, ég fer I sund I
hádeginu og nýt hverrar minútu
þar. Utan þess eru tækifærin
fá”.
Björn Dagbjartsson, starfs-
maöur Rannsóknarstofnunar
fiskiönaðarins: „Þaö er nú helst
um helgar. Þá er maöur úti viö
og dyttir aö garöinum. Virka
daga gefast fá tækifæri til aö
njóta veöurblíöu.”