Alþýðublaðið - 13.06.1975, Side 3

Alþýðublaðið - 13.06.1975, Side 3
SKÁLATÚNS- HEIMILIÐ VIRÐIST GOTT TIL AHEITA Fyrir nokkrum vikum færði kona, sem ekki vildi láta nafns sfns getið, Skálatúnsheimilinu að gjöf 500 þúsund krónur, sem hún kvað vera áheit á heimilið og veikluðu börnin,sem þar eru vist- uð. Þetta kemur fram i fréttatil- kynningu, sem stjörn Skálatúns- heimilisins hefur nýlega sent frá sér. Þar er öllu þvi fölki, .sem veitt hafa heimilinu gjafir og stuðning færðar hjartanlegar þakkir fyrir fórnfýsi, hlýhug og vinsemd i garð vistmanna Skála- túnsheimilisins og stofnunarinnar sjálfrar. 1 fréttatilkynningunni segir ennfremur um önnur áheit og gjafir, sem Skálatúnsheimilinu hafa borist: Frá ABf. 1.500 kr., frá m.b. Bergþóri 20.000kr., frá Vini 1.000 kr. og frá G.N. 5.000 kr. Ennfrem- ur hafa nýlega borist gjafir frá þessum aðilum: Jón Runólfsson 5.000 kr., Elfa, Auður, Ingunn og Magna 10.300 kr., Félagið Um- hverfis jörðina 4.013 kr., Feðgar 100 kr. og Sigurður Hjalti Egg- ertsson og frú 50.000 kr. A sl. ári barst Skálatúnsheimil- inu 100.000 kr. gjöf frá 12 ára telpu i Bolungarvfk, Jóninu Elvu Guð- mundsdóttur, 150.000 kr. frá Rebekkustúkunni nr. 4, Sigriði IOOF, og frá konum úr Styrktar- félagi vangefinna 300.000 kr., en bæði þessi kvennasamtök hafa á umliðnum árum margsinnis fært heimilinu höfðinglegar gjafir. Einnig bárust þessar gjafir frá: Guðriði og Kirby Green 100.000 kr., Guðm. Bjarnasyni og Mariu 5.000 kr., Db Vilhjálms frá Ská- holti 20.243 kr., Umdæmisstúk- unni nr. 1 20.000 kr., Barnaheim- ilissjóði Helgu ólafsdóttur kr. 21.754, Vilborgu Björnsdóttur 50.000 kr., G.N. 1.000 kr., Elinu og Lárusi 1.000 kr., Vini 1.000, Jón- steini Jónssyni 18.337 kr., Hannesi Gamalielssyni 5.000 kr., N.N. 1.000 kr., Db. Láru Kolbeins 18.000. kr., Arna Þorsteinssyni 500 kr., Gretti Eggertssyni 50.000 kr., Þórunni 500 kr. Barnaheimilis- sjóði 1.900 kr., Skarphéðni öss- urarsyni 52.500 kr., G.J. 1.538 kr., H.A. 4.060 kr. NORRÆN Blí- VÍSMDIRÆDD A ISLANDI llmurinn er máske ekki indæll — en bragðið þeim mun betra Ef tilhugsunin um ilminn af rjúkandi heitri nýsoðinni siginni grásleppu freistar einhvers, eins og hún eflaust gerir, þá má benda á þennan athafnasama grásleppukarl (eins og sú starfsgrein nefnist) Ólaf Gunn- arsson, — sem sctt hafði upp vagn sinn á mótum Grandaveg- ar og Eiöisgranda, nánar tiltek- ið við JL-húsið við enda Hring- brautar i gærdag. GAMLIR SLOKKVIUDS- BlLAR f FARARBRODDI FYRIR SKRÚDGdNGUNUM 574 manns munu taka þátt i ráðstefnu norrænna búvisinda- manna, sem haldin verður i Reykjavlk dagana 1.—4. júli, en undirbúningi hennar er nú að mestu lokið. Margir þátttakendanna frá hin- um Norðurlöndunum taka fjöl- skyldur sinar meðhingað til lands og koma þaðan samtals 832 manns í tilefni ráðstefnunnar. Ráðstefnan verður haldin i húsakynnum Háskóla tslands. Setning hennar verður i Háskóla- biói 1. júli. Þar verða flutt tvö er- indi, annað af dr. Birni Sigur- bjömssyni, en hitt flytur prófes- sor Kalle Maijala frá Finnlandi. Samtals verða flutt um 150 erindi á þessari ráðstefnu búvisinda- manna. TOLL- FREK SLYSA- GILDRA Allmikið var um árekstra og önnur umferðaróhöpp I Reykjavík i gær, þar á meðal tveir all harðir árekstrar, en um veruleg slys á mönnum var ekki að ræða. Mjög harður árekstur varð á mótum Flókagötu og Gunn- arsbrautar, siðdegis i gær, þar scm saman lenti tveim fólks- bifreiðum. Áreksturinn varð með þeim hætti, að Toyota bif- reið, sem ekið var suður Gunnarsbraut, sinnti ekki bið- skyldu við Flókagötuna og ók þá inn i hliðina á Datsun bif- reið, sem ekið var vestur Flókagötu. Þessi gatnamót hafa verið ein versta slysagildra borgar- innar, og þarna hafa iðulega orðið stórslys, þ.á.m. bana- slys. Er skammt siðan bið- skyldumerki var sett upp. ökumaður Datsun bifreið- arinnar hlaut áverka á höfði og handlegg og auk þess tíma- bundið minnisleysi og öku- maður Toyota bifreiðarinnar fékk taugaáfall. Báðar bifreiðarnar eru mik- ið skemmdar eftir árekstur- inn, einkum Datsun bifreiðin, sem gæti reynst ónýt. ,,Á siðastliðnum vetri var gerð könnun meðal fólks i sveitum landsins, hvort áhugi væri fyrir þvi að taka á móti dvalargestum úr þéttbýli i sumar. Undirtektir fram til þessa hafa verið mjög dræmar, þvi aðeins tólf heimili hafa gefið kost á að vera með i sumar.” Þetta segir i nýútkomnu fréttabréfi frá Upplýsingaþjón- ustu landbúnaðarins. Þar segir ennfremur: „Þótt illa hafi tekist til með útvegun á gisti- Ráðstefnunni verður slitið i Há- skólabiói, föstudaginn 4. júli, en þá mun Forseti Islands, dr. Krist- ján Eldjárn, flytja lokaerindi ráð- stefnunnar. Norðurlandaráðstefnup af þessu tagi eru haldnar fimmta hvert ár og er á þeim gefið yfirlit um það helsta sem gerst hefur á sviði landbúnaðarrannsókna og tilrauna. Undirbúningur og skipulag ráð- stefnunnar hefur að mestu hvilt á stjórn Islandsdeilda NJF, en for- maður hennar er Sveinn Hall- grimsson, ráðunautur, en fram- kvæmdastjóri ráðstefnunnar er Agnar Guðnason, blaðafulltrúi. Jóhanna Þráinsdóttir hjá Ferða- skrifstofu rikisins hefur veg og vanda af skipulagningu allra feröa fyrir þátttakendur, móttöku þeirra og gistingu hér á landi.— Byggingafræð- ingar á aðalfundi Nýlega var haldinn aðalfundur Byggingafræðingafélags tslands. Leifur Blumenstein var endur- kjörinn formaður félagsins. Aðrir i stjórn Byggingafræð- ingafélags Islands eru: Asmund- ur Ólason, varaformaður, og meðstjórnendur Magnús Ingi Ingvason, Lúðvik Leðson, Sveinn Þorvaldsson og Jón Kaldal.— „Bryddað verður upp á ýmsum nýjungum á þjóðhátiðardaginn 17. júni að þessu sinni. Meðal ann- ars verður þjóðhátiðargestum i Reykjavik boðið i siglingu með bátum siglingaklúbbanna Siglu- nes og Brokeyjar. Dagskráin i Laugardalnum verður nú fjöl- breyttari en áður og siðasten ekki sist skal þess getið, að gamlir slökkviliðsbilar munu aka i farar- broddi fyrir skrúðgöngunum.” Þetta kom fram hjá Má Gunnarssyni, formanni þjóðhá- tiðarnefndar Reykjavikur, á blaðamannafundi, sem nefndin aðstöðu i sveit að þessu sinni, mun verða haldið áfram i þeirri von, að fleiri heimili bætist við fyrir næsta sumar. Það fólk úr þéttbýli, sem hefur áhuga á að dvelja I lengri eða skemmri tima á sveitaheimilum I sumar, getur fengið lista yfir þá staði, sem bjóða upp á gistingu i sumar, hjá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins i Bændahöllinni i Reykjavik.”— hélt i gær. Á fundinum var dagskrá þjóð- hátíðarinnar kynnt og lögðu nefndarmenn áherslu á, að há- tiðarhöldin og dagskrá þeirra myndu i engu raskast, þó að til verkfalla kynni að koma. Bentu þeir á, að öllum undirbúningi þjóðhátiðarhaldanna hafi verið lokið siðastliðinn mánudag. Alþýðublaðið spurði Má, hvern- ig ætlunin væri að leysa hreinsun- arvandamálið hinn 18. júni', ef verkfall skylli á, en oft hefur viljað brenna við, að mikið rusl safnaðist á götum borgarinnar 17. júnf. Þvi svaraði Már: „Við höf- um unnið að undirbúningnum eft- ir þrem áætlunum, þannig er til áætlun, sem gildir, ef til verkfalls kemur. 1 þvf tilfelli mun svörtum plastruslapokum verða dreift meðal samkomugesta, og fólk beðiö um að láta allt sitt rusl i pokana. Við munum leggja allt okkar traust á, að samkomugest- ir sýni þessum málum mikinn skilning og gangi snyrtilega um.” Már kvað ekki hafa komið til greina að nýta Vinnuskóla borg- arinnar I þessu sambandi, enda yrði um verkfallsbrot að ræða, ef fólk á launum yrði sett i að hreinsa til. I aðalatriðum verður þjóðhátið- in með svipuðu sniði og undanfar- in ár. Dagskráin hefst með þvf, að Kirkjuklukkur i Reykjavik munu hljóma saman, en kl. 10.00 leggur Ólafur B. Thors, forseti borgar- stjórnar, blómsveig frá Reykvik- ingum á leiði Jóns Sigurðssonar i Kirkjugarðinum við Suðurgötu. Skrúðgöngur verða þrjár i Reykjavik, og verður safnast saman við Melaskólann, á Mikla- torgi og Hlemmtorgi, en endað á Lækjartorgi. Skátar munu að venju ganga fyrir skrúðgöngun- um. Barnaskemmtun verður á Lækjartorgi, i Arbæ og Breið- holti. Þá verða kvöldskemmtanir við sex skóla og munu hljómsveit- ir leika þar fyrir dansi til mið- nættis. Að sögn Más, hefur það gefist vel að dreifa hátiðahöldun- um'um borgina, og er mun betri bragur á öllum samkomum. Þá hefur sú stefna, að hafa samvinnu við hverfasamtök i Breiðholti og Arbæ um hátiðahöld þar, gefist mjög vel, enda um barnmörg hverfi að ræða, og mun auðveldara fyrir börnin að sækja hátföahöld svo nærri heimilum sinum. Reynslan af kvöld- skemmtununum hefur oröið sú, að þær eru nú meiri fjölskyldu- samkomur en áður, þegar hátiða- höldin voru i miðbænum. 1 þjóðhátiðarnefnd eiga sæti: Már Gunnarsson, formaður, Kol- beinn Pálsson, framkvæmda- stjóri, Hilmar Svavarsson, ritari, Nina Hjaltadóttir, Böðvar Pét- ursson og Jóel Jacobsson. Eru borgarbúar orðnir illa séðir í sveitum? © Föstudagur 13. júní 1975

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.