Alþýðublaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 2
Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i Ilafnarfirði, Seltjarnarnesi og Kjósarsýslu 1975 Skoðun fer fram sem hér segir: Mosfells- Kjalarness- og Kjósarhreppur: Mánudagur 11 ágúst Þriðjudagur 12. ágúst Miðvikudagur 13. ágúst Fimmtudagur 14. ágúst Skoðun fer fram við Hlégarð i Mosfellssveit. Seltjarnarnes: Mánudagur 18. ágúst Þriðjudagur 19. ágúst Miðvikudagur 20. ágúst Skoöunin fer fram við Iþróttahúsiö. Hafnarfjörður, Garöahreppur og Bessastaöahreppur: Mánudagur 25. ágúst G-1 til G-200 Þriðjudagur 26. ágúst G-201 til G-400 Miðvikudagur 27. ágúst G-401 til G-600 Fimmtudagur 28. ágúst G-601 til G-800 Föstudagur 29. ágúst G-801 til G-1000 Mánudagur 1. sept. G-1001 til G-1200 Þriðjudagur 2. sept. G-1201 til G-1400 Miðvikudagur 3. sept. G-1401 til G-1600 Fimmtudagur 4. sept. G-1601 til G-1800 Föstudagur 5. sept. G-1801 til G-2000 Mánudagur 8. sept. G-2001 til G-2200 Þriðjudagur 9. sept. G-2201 tií G-2400 Miðvikudagur 10. sept. G-2401 til G-2600 Fimmtudagur 11. sept. G-2601 tii G-2800 Föstudagur 12. sept. G-2801 til G-3000 Mánudagur 15. sept. G-3001 til G-3200 Þriðjudagur 16. sept. G-3201 til G-3400 Miövikudagur 17. sept. G-3401 til G-3600 Fimmtudagur 18. sept. G-3601 til G-3800 Föstudagur 19. sept. G-3801 til G-4000 Mánudagur 22. sept. G-4001 til G-4200 Þriðjudagur 23. sept. G-4201 til G-4400 Miðvikudagur 24. sept. G-4401 til G-4600 Fimmtudagur 25. sept. G-4601 til G-4800 Föstudagur 26. sept. G-4801 til G-5000 Mánudagur 29. sept. G-5001 til G-5200 Þriðjudagur 30. sept. G-5201 til G-5400 Miðvikudagur 1. okt. G-5401 til G-5600 Fimmtudagur 2. okt. G-5601 til G-5800 Föstudagur 3. okt. G-5801 til G-6000 Mánudagur 6. okt/ G-6001 til G-6200 Þriðjudagur 7. okt. G-6201 til G-6400 Miðvikudagur 8. okt. G-6401 til G-6S00 Fimmtudagur 9. okt. G-6601 til G-6800 Föstudagur 10. okt. G-6801 til G-7000 Mánudagur 13. okt. G-7001 til G-7200 Þriðjudagur 14. okt. G-7201 til G-7400 Miövikudagur 15. okt. G-7401 til G-7600 Fimmtudagur 16. okt. G-7601 til G-7800 Föstudagur 17. okt. G-7801 til G-8000 Mánudagur 20. okt. G-8001 til G-8200 Þriðjudagur 21. okt. G-8201 til G-8400 Miövikudagur 22. okt. G-8401 til G-8600 Fimmtudagur 23. okt. G-8601 til G-8800 Fös tudagur 24. okt. G-8801 til G-9000 Mánudagur 27. okt. G-9001 til G-9200 Þriðjudagur 28. okt. G-9201 til G-9400 Miöv ikudagur 29. okt. G-9401 til G-9600 Fimmtudagur 30. okt. G-9601 til G-9800 Föstudagur 31. okt. G-9801, og þar yfir. Skoðun fyrir Hafnarfjörð, Garða- og Bessastaðahrepp fer fram við Bifreiðaeftirlitið i Hafnarfirði, Suðurgötu 8. Skoðað er frá 8.45—12, og 13—16.30, á öllum framangreind- um skoðunarstöðum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreið- anna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Eigendur reiðhjóla með hjálparvcl eru sérstaklega á- minntir um að færa reiðhjól sin til skoðunar. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug- lýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna ljósastillingarvott- orð. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Hafnarfjörður Byggingafélag Alþýðu hefur til sölu eina ibúð við Skúlaskeið. Umsóknir um ibúðina sendist formanni félagsins, Suðurgötu 19, i siðasta lagi 12. þ.m. Félagsstjórnin fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 12. þ.m. vestur um land i hringferö. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánudag til Vestfjaröa- hafna, Norðurfjaröar, Sigiu- fjaröar, ólafsfjaröar, Akur- eyrar, Húsavikur, Kaufar- hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjaröar, Vopnafjaröar og Borgarfjaröar eystra. UTIVISTARFERÐIR Föstudagur 8. ág. kl. 20. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir—Kerlingarfjöll. 4. Fagraskógafjall — EÍdborg. Sumarleyfisferöir: 12.—17. ágúst. Hrafntinnusker — Eldgjá, — Breiðabakur. 14.—17. ágúst. Ferð til Gæsavatna og á Vatnajökul. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, 5. 11798 og 19533 fcyi Sumarleyfisferðir í ágúst 1. Þcistarreykir — Náttfaravikur, 13.8. 10 dagar. Flogið til Húsavikur og ekið þaðan til Þeistareykja og gengið um nágrennið. Siðan farið með báti vestur yfir Skjálfanda og dvalið i Nausta- vik. Gott aðalbláberjaland. Gist i húsum. Fararstjóri: Þor- leifur Guðmundsson. 2. Ingjaldssandur, 22.8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjaldssandi. Gengið um ná- grennið næstu daga. Gott aðal- bláberjaland. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls — og Þórsmerkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. (JTIVIST Lækjargötu G, simi 14606. KVALLSðPPET i Nordens hus torsdagen 7. augusti kl. 20:00 — 23.00 Kl. 20:30 SPÖKEN DANSAR, ett program pá svenska om islandsk folktro med berátt- ande, sáng och dans. Kl. 22:00 Filmen HORNSTRANDIR (engelsk text) I utstállningssalarna, utstallningen HtJS- VERND öppen kl. 12 — 22. Fotograf Gunnar Hannessons fargdias- erie om hus i Reykjavik visas kontinu- erligt hela kvállen. Kafeterian öppen. Válkommen. Allir velkomnir NORRÆNA HÚSIÐ [ Auglýsið í A Iþýðublaöinu ] Verkstæðismaður óskast Bifvélavirki eða vélvirki vanur viðgerðum á þungavinnuvélum. Loftorka, sími: 83522 og 83546 SAMTAKA NÚ FERÐAHAPPDRÆTTI kr. 100,oo ALÞYÐUFLOKKSINS ““““ Upplýsingasími 16724 O o sutl * SUNNU 20 Dregiö 8.Agúst 75 Vinningar: 20 Utanlandsferöir á kn 35.000,oo Samtals: kr 700.000,oo Upplag: 25.ooo vmmngar KAUPUM MIÐA - GERUM SKIL O Fimmtudagur 7. ágúst 1975

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.