Alþýðublaðið - 07.08.1975, Page 7

Alþýðublaðið - 07.08.1975, Page 7
u isamtakanna í landinu sem og um- i um málefni einstakra hópa laun- i og verka lýöshreyf ingarinnar í I og launþegamál yfirleitt. i þessu sinni er þátturinn aðallega aður Alþýðusambandi Islands. a •andsins ? :ykjavik, lykjavik, lykjavik, iarsson, Guð- Jón Sig- a Snorri k, Jóna kjavlk, ykjavik, Reykja- aldsson, rimsson, arðsson, manna- ■ eru: idóttir, lallsson, lónsson, asdóttir, ■ Guðna- ilmason, Jónsson, itursson, lielsson, sæti (18 aupstað, Hólma- Reykja- Stykkis- irsdóttir, ar Krist- Hákon ., Hrafn rmsstað. Reykja- ikureyri, ^ri, Jón , Július ;, Pétur Pétur Sigurrós k, Skúli Sverrir Frá verkamannasambandi ís- lands: Jón Ásgeirsson, Akureyri, Guðmundur J. Guðmundsson, Reykjavik, Björgvin Sigurðsson, Stokkseyri, Óskar Garibaldason, Siglufirði. Til vara: Halidór Björnsson, Reykjavik, Þórunn Valdimars- dóttir, Reykjavik, Herdis ólafs- dóttir, Akranesi, Maron Björnsson, Sandgerði. Frá Landssambandi Islenskra verslunarmanna: Björn Þór- hallsson, Reykjavik, Magnús L. Sveinsson, Reykjavik, Ellert Guðjónsson, Akureyri. Til vara: Gunnlaugur Danielsson, Reykja- vík, Guðfinnur Sigurvinsson, Keflavik. Frá Rafiðnaðarsambandi islands: Olafur Þorsteinsson, Snorri Jónsson Skipulagsmynd Alþýðusambands Islands Alþýðubanki Hlutverk Alþýðusambandsins: AÐ HAFA FORYSTU I STÉTTA- BARÁTTU OG FÉLAGSSTARFI Hlutverk Alþýðusambands fslands er að hafa forystu i stéttarbaráttu og félagsstarfsemi alþýðunnar á íslandi með þvi m.a. að móta og samræma heild- arstefnu samtakanna i launa- og kjaramálum. Framkvæmdir i þessu skyni annast stéttarfélögin sjálf, eða sambönd þeirra i umboði félag- Björn Jónsson anna ásamt þingi, sambands- stjórn og miðstjórn Alþýðusam- bands fslands. Markmið Alþýðusambandsins er: A) Að vinna aö þvi, að aðildar- samtökunum sé stjórnað eftir sameiginlegum reglum með það að markmiði að efla starf þeirra til að bæta kjör launafólks og samræma hagsmuni þess i efna- hagslegu, félagslegu og menn- ingarlegu tilliti. B) Að beita sér fyrir þvi, að launafólk sé skipulagt i verka- lýðsfélögum og að félögin séu aðilar að landssamböndum innan ASI. C) Að veita aðildarsam- tökunum hvern þann styrk og hjálp, sem sambandið getur i té látið til eflingar starfsemi þeirra, og að vernda rétt þeirra. D) Að gangast fyrir gagn- kvæmum stuðningi stéttarfélaga og landssamb'anda hvers við annað i verkföllum, verkbönnum og hvers konar deilum um kaup og kjör, enda séu þær deilur viðurkenndar af sambandinu eða hafnar að tilhlutan þess. E) Að beita sér fyrir aukinni fræðslu almennings i félags- málum með þvi að gefa út eða stuðla að útgáfu blaða, bóka og ritlinga, og að láta flytja skýrslur, fréttir, ritgerðir og greinar, er samtökin varða. F) Að efla samvinnufélagsskap i hverskonar hagsmuna- og menningarskyni fyrir alþýðu landsins. G) Að vinna að þvi að koma fram löggjöf um hagsmuna- og menningarmál alþýðunnar. H) Að taka þátt I samstarfi hinnar alþjóðlegu verkalýðs- hreyfingar og stuðla að einingu hennar. Þing Alþýðusambands tslands er haldið fjórða hvert ár. Siðasta þing þess, hið 32. i röðinni, var haldið 20. — 24. nóvember 1972. Næsta reglulegt Alþ.sambands- þing verður þvi haidið að hausti 1976. Sambandsþingið hefur æðsta vald i öllum málum ASÍ. Sambandsstjórn ASÍ hefur siðan æðsta vald I öllum málum sambandsins á milli þinga og getur miðstjórn og sambands- stjórn kvatt saman aukaþing, þegar mjög mikilvæg og óvænt máí bera að höndum. Raunar er miðstjórn skylt að kalla saman aukaþing, ef meirihluti lands- sambandanna innan ASI eða aðildarsamtök með a.m.k. 1/5 af heildarfélagsmannatölu ASl krefjast þess skriflega. Sambandsstjórnin fer eins og fyrr segir með æðsta vald i öllum málum ASI á milli þinga þess. Hún er kosin á ASI-þingi til fjög- urra ára i senn. Kosning sambandsstjórnar fer þannig fram að því segir i lögum ASI: A reglulegu sambandsþingi skulu forseti og varaforseti kosnir sérstaklega. Þá skal næst kjósa 13 meðstjórnendur, og mynda þeir ásamt forsetunum miðstjórn Aiþýðusambands Islands. Auk 15 miðstjórnarmanna kýs sambandsþing 18 menn i sam- bandsstjórn. Þá kjósa landssam- böndin innan Alþýðusam- bandsins menn i sambandsstjórn eftir ákveðnum reglum og fer fulltrúatala hvers sambands um sig eftir félagsmannatölu. Miðstjórn ASI (15 manna) stjórnar daglegri starfsemi Alþýðusambands Islands i sam- ræmi við lög þess og samþykktir sambandsþinga og sambands- stjórnar. Miðstjórn heldur fundi, þegar forseti kallar hana saman, eða minnst 5 menn úr miðstjórn æskja þess. Sambandsstjórn skal samkvæmt lögum ASI koma saman til fundar minnst einu sinni á ári, en miðstjórn getur kallað sambandsstjórnina til funda, þegar hún telur þess þörf. sstjórnar dsþingi): ykjavik, ik, Elin- llafsvík, ýkureyri, fn, Guð- n, Þing- 'urðsson, S. Guð- )i, Hall- kureyri, , Hörður Hörður urbjörns- Eggerts- Jón Ó. naeyjum, kureyri, eykjavik, tmanna- ambands- löndunum Reykjavik. Til vara: Gunnar Bachmann, Reykjavik. Frá Málm- og skipasmiðasam- bandi Islands: Sigurgestur Guðjónsson, Reykjavik. Til vara: Kristján Guðmundsson, Selfossi. Frá sambandi bygginga- manna: Benedikt Daviðsson, Reykjavik. Til vara: Magnús Stephensen, Reykjavik. Frá Landssambandi iönverka- fólks: Björn Bjarnason, Reykja- vik, Hallgrimur Jónsson, Akureyri. Til vara: Guðmundur Þ. Jónsson, Reykjavik, Bjarni Jakobsson, Reykjavik. Frá Sjómannasambandi Islands: Sigfús Bjarnason, Reykjavik. Til vara: Bjarni L. Gestsson, ísafirði, Jónatan Aðal- steinsson, Vestmannaeyjum. Frá Landssambandi vörubif- reiðastjóra: Guðmann Hannes- son, Kristján Jónsson. Til vara: Skúli Guðjónsson. angarnir Útvarps.og sjónvarpsviögeröir Kvöld og helg- arþjónusta. 10% afsláttur til öryrkja og aldr- aöra. SJÓNVARPS- VIÐGERÐIR Skúlagötu 26 — simi 11740. FlokKss-lör^ Kynniö ykkur starf og stetnu Alþyöuflokksins. Simi flokks- skrifstofunnar er 15020. LciVciiib 1 Vinsamlegast leiörettiö i síma skranni. Nyi siminn h|á Alþyóublaöinu er 81866. DÚAA í GtflEflBfE /imi 64200 Au&^sencW! AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 14906

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.