Alþýðublaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.08.1975, Blaðsíða 9
íþróttir - sagði Þórður B. Sigurðsson sem varð íslandsmeistari í sleggjukasti 1975 - og þar áður 1965!............. Siguróur Sigurösson....kemur i markiö I 200 m hlaupinu á undan KR-ingnum Bjarna Stefánssyni og Vilmundi Vilhjálmssyni. Lengra i burtu er Vestur-Þjóöverjinn Hanno Rheinchek. Siguröur varö Hka fyrstur í 100 m hiaupinu I gærkvöldi. JAFNTEFLI USSIA OG HJA BOR- BENFICA „Ég er nú bara að æfa mig fyrir Bikarkeppnina", sagði Þórður B. Sigurðsson KR, sem varð íslands- meistari í sleggjukasti á Meistaramóti íslands i gær. Þórður er að mestu hættur keppni, en hann tekur þó skóna fram einu sinni á ári þegar mikið liggur við. Þórður varð Is- landsmeistari siðast fyrir 10 árum. Það var samt rússinn Bondartschuk, sem kastaði lengst allra — 67.70 m og var það rúmum 20 m iengra en vallarmet og Þórður 46.44 m. Annar varð Björn Jóhannsson Breiðablik með 41.12 m, og þriðji Guðni Halldórsson HSÞ. 40.24 m. En fyrsti íslandsmeistarinn i gær varö Valbjörn Þorláksson KR. Hann kom fyrstur i markiö i lio m grindahlaupinu á 15.2 sek. Annar varð Stefán Hallgrimsson KR á 15.8 og þriöji Jón S. Þórðar- son 1R á 15.9Þ sek. „Ég var hálf slappur”, sagði Stefán eftir hlaupið, ,,og ég fann mig aldrei, enda timinn eftir þvi”. Hafdis Ingimarsdóttir Breiða- blik varð Islandsmeistari i lang- stökki kvenna. Hún háði mikið sentimetra strið við Láru Sveins- dóttir Armanni og i lokin skildi aðeins einn sentimeter þær að. Hafdis stökk 5.12 m — en Lára 5.11 m. Þriðja varð Maria Guðjohnsen ÍR, stökk 4.93 m. Bjarni Stefánsson hafði nokkra yfirburði i 400 m hlaupi karla — hann kom fyrstur i mark á 50.0 sek sléttum. Annar varð Gunnar Þ. Sigurðsson FH á 52.6 og þriðji Aöalsteinn Bernharðsson UMSE á 53.8 sek. Lilja Guðmundsdóttir 1R hafði lika mikla yfirburði i 400 m hlaupi kvenna og hljóp á nýju mótsmeti — 59.8 sek. önnur varð Svandis Sigurðardóttir KR á 66.2 sek og þriöja Lára Halldórsdóttir FH á 70.5 sek. Lilja varðlika meistari i 1500 m hlaupinu, en þar varð hún að heýja harða baráttu við Ragnhildi Pálsdóttir. Lilja fékk timann 4:44,1 min, en Ragnhildur 4:44,7 min. Þriðja varð systir Ragnhild- ar Sólveig á 5:23,6 min. Keppnin i 1500 m hlaupi karla var mjög spennandi og mikið keyrt i byrjun eins og i 800 m hlaupinu daginn áður. Þegar einn hringur var eftir hafði Ágúst As- geirsson forystuna, en Borg- firðingurinn Jón Diðriksson sýndi mikið keppnisskap i lokin og „tók” Agúst á siðustu metrunum og setti nýtt mótsmet. Timi Jóns var 3:54,6 min, en Ágúst fékk timann 3:54,8 min. Þriðji varð Sigfús Jónsson 1R á 4:00,2 min. Elias Sveinsson varð hlut- skarpastur i stangarstökkinu — stökk 4.20 m. Valbjörn Þorláks- son KR varð annar — stökk sömu hæð og þriðji varð Karl West Fredrikssen Breiðablik stökk 3.80 m. Fimmtán ára KR-ingur Atli Helgason vakti mikla athygli á stangarstökkinu, stökk 3.60 m og setti sveinamet — bætti eldra metið um 27 sm! Sviinn Bertil Ekstad óskar Agústi Asgeirssyni iR til hamingju meö sigurinn i 800 m hlaupinu, en Jón Diöriksson horfir á. 1 gær var þaö Jón sem hinir tvéir uröu að óska til hamingju þvi hann „tók” þá báöa I 1500 m hlaupinu. Eins og við var búist hafði Rússinn Sinitschkin mikla yfir- burði i þristökkinu, stökk 16.03 m. Friðrik Þór Öskarsson 1R stökk 14.89 m. Jóhann Pétursson UMSS 13.75 m og Sigurður Hjörleifsson HSH 13.41 m. boðhlaupi karla, hljóp á 3:27,7 min og i kvenna boðhlaupinu sveit IR á 4:19,5 min. Erlendur Valdimarsson varð ' tslandsmeistari i kringlukasti, kastaði 55.10m.annarvarð Óskar Jakobsson með 51.14 m, þriðji Guðni Halldórsson með 46.36 m. Bondartschuk var meðal kepp- anda i kringlukastinu og var nokkuð frá sinu besta — kastaði 43.18 m. Maria Guðjohnsen 1R sem er mjög efnileg, varð Islands- meistari i 100 m hlaupi kvenna, hljóp á 12.6 sek. önnur varö Kristin Jónsdóttir Breiðablik á 12.7 sek og þriðja Margrét Grétarsdóttir Armanni á 12.8 sek. Armenningurinn ungi, Sigurður Sigurðsson sem „stal” titlinum frá Bjarna Stefánssyni i 200 m hlaupinu daginn áður — varð Is- landsmeistari i 100 m hlaupinu, hljóp á 10.8 sek. annar varð Vil- mundur Vilhjálmsson KR á 10.9 og þriðji Björn Blöndal KR á 11.2 sek. Rússinn Scubin varð samt fyrstur á 10.7 sek og Vestur- Þjóðverjinn Hanno Rheineck varð fjórði á 11.4 sek. Ingibjörg Guðmundsdóttir HSH varö meistari i kringlukasti kvenna, kastaði 34.90 m, önnur varð Arndis Björnsdóttir Breiðabl. með 29.50 m og þriðja Asta Guðmundsdóttir HSK, kastaði 29.08 m. Sveit KR sigraði i 4x400 m Lilja Guömundsdóttir ÍR... var sannkölluö hlaupadrottning á mótinu. Hún vann allar greinar sem hún tók þátt I og eru framfar- ir hennar með ólikindum. „ÞETTA VAR BARA ÆFING FYRIR BIKARKEPPNINA” Kanadamenn eru þessa dagana, aö reyna hin ýmsu keppnissvæði þar sem keppt verður á Olympiuleikunum á næsta ári. Um helgina fór fram maraþonhlaup i Montreal og þar sigraði Japani, Noriyasu Misukami hljóp á 2:25:45.9. Annar varð Finninn Jukka Toivola, á 2:25:50.6 og þriðji varð Bretinn Ron Hill á 2:26:10.4. Tólf af átján keppendum luku hlaupinu, þar af voru sjö Japan- ir. Hitinn i Montreal var gifur legur þegar hlaupið fór fram 35 stig og mikið sólskin, sem hafði slæm áhrif á hlauparana og gáfust margir þeirra upp. Mizukami og Toivola hlupu samsiða allt hlaupið, eða þar til um 100 m voru eftir i mark — þá tók Japaninn endasprett sem Finninn réði ekki við. „Að öllu jöfnu er ég mjög góðurá endasprettinum”. sagði Toivola eftir hlaupið. „En vegna-hitans, þá hreinlega gat ég ekki meira”. Ron Hill frá Bretlandi sagði að hann hefði ekki búist við að sigra i hlaupinu, hann hefði tekið þátt i maraþonhlaupi i Póllandi fyrir sex vikum og væri ekki enn búinn að ná sér eftir það. Hann hefði einungis haft áhuga á að kynna sér leiðina og aðstæðurnar i Montreal. Borussia Mönchengladbach frá Vestur-Þýskalandi og Benfica frá Portúgal iéku æf- ingaleik i knattspyrnu i gær- kvöldi og var leikið i Þýska- landi. Knattspyrnuliö frá Queensland i Astraliu lék við Kinverska landsliðið i gærkvöldi og lauk leiknum með jafntefli 1-1, leikið var i Brisbane i Ástraliu. Klnverjarnir urðu fyrri til aö skora — Liu-Yi einlék á 59. minútu i gcgnum vörn Queens- Leiknum lauk með jafntefli 1- 1. Daninn Simonsen skóraöi mark Mönchenbladbach, en Portúgölunum tókst ekki að jafna fyrr en tvær minútur voru til leiksloka. land — gaf á Kuang-Fa scm skoraði. Mark Ástraliumarinanna skoraði svo Horst Schneider 11 minútum seinna með þrumu- skoti af löngu færi — sem sigldi framhjá markverði Kin- verjanna. Kuai-Yan, sem kast- aði sér i öfugt horn. MARAÞ0N I KANADA JAPANI VAR STERKASTUR Á ENDASPRETTINUM .. 0G KÍNVERJUM 0G ÁSTRALÍUMÖNNUM Fimmtudagur 7. ágúst 1975 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.