Alþýðublaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.08.1975, Blaðsíða 7
 Flokksstarfid A Bridge Sími 15020 Formenn FUJ félaganna Vegna þings SUJ i haust er mjög áriðandi að formenn FUJ félaganna úti á landi hafi hið fyrsta samband við Garðar Svein Árnason á skrifstofu Alþýðu- flokksins i Reykjavik. Kjördæmisþing Alþýðuflokksins í Vestf jarðakjördæmi verður haldið á Þingeyri nk. sunnudag og hefst kl. 2 e.h. Al- þingismennirnir Benedikt Gröndal og Sighvatur Björgvins- son mæta á fundinum, sem og framkvæmdastjóri flokksins Garðar Sveinn Árnason. Vilmundur Gylfason og Finnur Torfi Stefánsson munu gera grein fyrir störfum stefnuskrárnefnd- ar. Stjórn kjördæmisráðsins. Á skrifstofu flokksins er nú verið að yfirfara spjaldskrá Ai- þýðufllokksfélaganna. Það er þvi nauðsynlegt að þeir, sem haft hafa aðseturskipti siðan 1. desember s.l. tilkynni það skrif- stofunni. Félagsmenn Alþýðuflokks- félaganna eru vinsamlega beðnir um að tilkynna framkvæmda- stjóra Alþýðuflokksins eða flokksskrifstofunni um bústaða- skipti og breytt heimilisföng. Nú er verið að senda út flokks- bréf og er það nauðsynlegt, sem og vegna annarra tengsla, að skráin yfir félagsmenn sé rétt. Það eru eindregin tilmæli flokks- stjórnar að flokksmenn hjálpi nú allir sem einn við að útbreiða Al- þýðublaðið, — og þeir sem ekki kaupa blaðið reglubundið eru hvattir til að gerast áskrifendur. Það væri lika sérlega vel þegið ef þeir, sem hafa rýmri auraráð og eru áskrifendur greiddu fyrir á- skrift til einhvers eldri borgara, sem hefur úr minna að spila. Flokksmenn hafa tekið vel hvatningum um liðsinni, og þegar hafa margir gerst áskrifendur — og vill flokksstjórnin þakka það. Merrimac-bragðið Einn óvenjulegasti spilamáti i bridge er þekktur undir nafninu Merrimac-bragðið. Það er nefnt eftir sjóorrustunni milli Monitor og Merrimac 1862. Það byggist á þvi, að fórna háspili til þess að ná út nauðsynlegri innkomu hjá and- stæðingunum, venjulega i blindi. t þessu spili beitir Jim Jacoby bragðinu með góðum árangri. Norður gefur Allir á hættu Askriftarsími ! Alþýðublaðsins j er 14-900 Norður A 10 9 8 2 V ♦ K 10 2 *AK G 9 6 2 Vestur Austur *G5 AAKD743 VG74 VK 8 5 3 2 ♦ A 7 6 4 4 5 *D 8 7 5 +3 Suður A 6 y Á D 10 9 6 ♦ D G 9 8 3 ♦ 10 4 Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur (Wolff) (Jacoby) 1 lauf 2 lauf 2 tiglar Pass 3 tiglar 3 spaðar 5 tiglar Dohl Pass Pass Pass. Útspil spaða gosi. Tveggja laufa sögn austurs, sagði frá styrk i hálitunum og er beiðni um að segja i þeim öðrum hvorum, ef kostur er. Suður vissi að Austur hafði langan lit i hjarta og kaus þvi að segja tigul. Aðrar sagnir mega teljast eðlilegar þótt harðar séu, enda byggðar á skiptingu. Jacoby sló út spaðagosa og þeg- ar hann hélt spilaði hann spaða aftur, sem Suður trompaði. Suður spilaði nú þrisvar trompi og Vest- ur tók á ás i þriðja slag, fyrri lyk- ilspilamennskan. Hin siðari fylgdi i kjölfarið, laufadrottning! Merrimacbragðið, sem sleit sam- bandi milli handa Suðurs og Norðurs. Tæki sagnhafi laufa- drottninguna, var laufatian eina innkoman á hendi, til þess að ná siðasta trompi Vesturs og Norður átti enga innkomu á frilaufið. Óhjákvæmilegt tap. • • ORÆFAFERÐ er fyrirhuguð laugardaginn 30. ágúst til þriðjudagsins 2. september n.k. Farið verður i Jökuldal, Eyvindarkofaver, Veiðivötn, Hraun- vötn og um öræfin vestan Vatnajökuls, Landmannalaugar, Eld- gjá og Fjallabaksleið syðri. Komið verður við i Sigöldu. Gist verður i sæluhúsum. Kunnur fararstjóri. Upplýsingar eru veittar i skrifstofu Alþýðuflokksfélaganna i sima 16724. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur Félag ungra jafnaðarmanna Flokkur [xj Merkið X við: ~] Til sölu ] Óskast keypt [ Skipti ] Fatnaður 0 Hjól og vagnar ] Húsgögn [ Heimilistæki ] Bilar og varahlutir [ Húsnæöi i boði | Húsnæði óskast [ Atvinna i boði ] Atvinna óskast | Tapað fundið ] Safnarinn □ nningar ] (Einkamál) | Barnagæsla ] Hljómplötuskipti ] Ýmislegt. Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: Fyrirsögn: 000000000000 Texti Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 —eða til ritstjórn- ar, Sfðumúla 11 — og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. \ • Auglýsandi í þvi tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp cr nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og sima. Nafn Heimíli Simi SMA- AUGLYSINGAR ATVINNA ÓSKAST Vantar vinnu 27áraga all maður óskar eftir vel launuðu hreinlegu starfi sem fyrst. Uppl. i sima 17949. Ungur maður sem er öryrki óskar eftir ódýru herbergi, helst i vesturbæ, með húsgögnum (þó ekki skilyrði) Er reglusamur. Vinsamlegast sendið tilboð á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir ágústlok merkt ,,Traustur'’. ÝMISLEGT Teppahreinsun Hreinsum góifteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum, Érum með nýjar vélar. Góð þjón- usta. Vanir menn. Sfmar 82296 og 40491. S. Helgason hf. STEINIÐJA finhotti 4 Slmar 26677 og 142S4 Kerndum Jíí Kerndum yotlendt/ LANDVERND ER ILLA SEDURV SEIf GEHGUR MED ENDURSKIMS r’ Ritstjórn Alþýðublaðsins er i Síðumúla 11- Sími 81866 Laugardagur 23. ágúst 1975 7 k J \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.