Alþýðublaðið - 24.08.1975, Blaðsíða 4
Vtvarp
Laugardagur
23. ágúst
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr dagbl.)
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnannakl.
8.4.45: Jóna Rúna Kvaran
endar lestur sögunnar „Alfinns
álfakóngs” eftir Rothman i
þýðingu Arna Óla. Til-
Kynningar ki. 9.30. Létt lög
milli atriða. Kl. 10.25: „Mig
hendir aldrei neitt”. umferðar-'
þáttur Kára jónassonar
(endurtekinn). óskalög sjúk-
linga kl. 10.30: Kristin Svein-
björnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Á* “þrn)7a tímamim. Páll
Heiðar Jónsson sér um þáttinn.
15.00 Miðdegistónlcikar a.
Norska útvarpshljómsveitin
leikur „Humoreskur” eftir
Sigurd Jansen, „Valse
Bagetelle” eftir Kristian Haug-
erog Svitu eftir Christian Hart-
mann. b. Renate Holm og
Rudolf Schock syngja létt lög
með Sinfóniuhljómsveit Berlin-
ar. Werner Eisbrenner stjórn-
ar. c. Lansdowne-kvartettinn
leikur tónlist eftir Haydn,
Schubert og Tsjaikovsky.
15.45 i umferðinni Arni Þór Ey-
mundsson stjórnar þættinum.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir).
16.30 Hálf fimm Jökull Jakobsson
sér um þáttinn.
17.20 Nýtt undir nálinni örn
Petersen annast dægurlaga-
þátt.
18.10 Siðdegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hálftíminn. Ingólfur Mar-
geirsson og Lárus óskarsson
sjá um þáttinn, sem fjallar um
islenska kvikmyndagerð.
20.00 Hljómplöturabbo Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á
fóninn.
20.45 A ágústkvöldi Sigmar B.
Hauksson sér um þáttinn.
21.15 Tónlist eftir George Ger-
shwin.William Bolcom leikur á
pianó.
21.45 „Hcimboð” GuðrUn
Guðjónsdóttir les Ur ljóða-
þýðingum sinum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög .
23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Sjónvarp
18.00 tþróttir. Knattspyrnu-
myndir og fleira. Umsjónar-
maöur ómar Ragnarsson.
lllé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Læknir i vanda. Breskur
gagmanmyndaflokkur. Minn-
ingarathöfnin. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
20.55 Rolf Harris. Breskur
skemmtiþáttur með söng og
glensi. Þýðandi SigrUn JUlius-
dóttir.
21.35 Reikistjörnurnar. Stutt,
kanadisk fræðslumynd um sól-
kerfi okkar og stjörnurnar, sem
þvi tilheyra. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.45 Iiunangsilmur. (A Taste of
Honey). Bresk biómynd frá ár-
inu 1962. byggð á leikriti eftir
Shelagh Delaney. Leikstjóri
Tony Richardson. Aðalhlutverk
Rita Tushingham, Murray
Melvin og Dora Bryan. Þýð-
andi Kristmann Eiðs-
son.Myndin gerist i iðnaðar-
borg i Bretlandi. Jo er ung-
lingsstUlka, sem býr hjá móður
sinni, Helenu. Þeim mæðgum
kemur ekki vel saman. Helen
er skeytingarlaus um uppeldi
dótturinnar, og þegar hUn ætlar
að giftast manni, sem Jo getur
ekki þolað, ér mælirinn fullur.
Jo flytur að heiman og reynir
að sjá sér farborða á eigin spýt-
ur.
23.20 Dagskrárlok.
— Ég er kominn til aö kvarta undan þessu
sífellda banki í vegginn....
Wlvarp
SUNNUDAGUR
24. ágúst
8.00 Morgunandakt Herra Sigur-
björn Einarsson biskup flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Útdráttur Ur for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Fiðlukonsert
nr. 11 ffs-moll op. 14 eftir Henri
Wieniawski. Itzhak Perlman og
Fllharmoníusveit LundUna
leika, Seiji Ozawa stjórnar. b.
Heinrich Schútz-kórinn I
Lundúnum syngur mótettur
eftir Mendelssohn, Roger
Norrington stjórnar. c. Píanó-
konsert nr. 21 B-dUr op. 19 eftir
Beethoven. Vladimir Ashken-
azy og Sinfónluhljómsveitin i
Chicago leika, Georg Solti
stjórnar.
11.00 Messa á HólahátiöiPrestur:
Séra Emil Björnsson. Organ-
leikari: Hörður Askeisson.
(Hljóðritun frá 17. þ.m.)
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Mlnir dagar og annarra
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli spjallar við
hlustendur.
13.40 Harmonikulög-'Tore Löv-
gren og félagar leika.
14.00 Staldrað við á Hnjóti i
örlygshöfnÞriðji þáttur Jónas-
ar Jónassonar frá Patreksfiröi.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá út-
varpinu f StuttgartFlytjendur:
Anna Reynolds, John Mitchin-
son og Sinfóniuhljómsveit Ut-
varpsins I Stuttgart. Stjórn-
andi: David Atherton. „Ljóð af
jörðu”, sinfónia fyrir tvær ein-
söngsraddir og hljómsveit eftir
Gustav Mahler. — Guðmundur
Gilsson kynnir.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltafá sunnudögumSvavar
Gests kynnir lög af hljómplöt-
um.
17.15 Barnatimi: Gunnar Valdi-
marsson stjórnar I barna-
timanum verður flutt samfelld
dagskrá Ur barnasögum og
ljóðum ólafs Jóhanns Sigurðs-
sonar. Flytjendur auk stjórn-
anda: Helga Hjörvar, GuðrUn
Birna Hannesdóttir og fleiri.
18.00 Stundarkorn með planó-
leikaranum Leonard Pennario,
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Gr handraðanum Sverrir
Kjartansson annast þáttinn.
20.00 Sinfóniuhljómsveit fsiands
leikur I UtvarpssaLStjórnandi:
Páll P. Pálsson. a. „Riddara-
liðið”, forleikur eftir Suppé. b.
„II signor Bruschino”, forleik-
ur eftir Rossini. c. „Faðmist
fjarlægir lýðir”, vals eftir Jo-
hann Strauss.
20.20 Landneminn mikli.Brot Ur
ævi Stephans G. Stephansson-
ar. — Þriðji þáttur. Gils Guð-
mundsson tók saman. Flytj-
endur auk hans: Dr. Broddi Jó-
hannesson, Óskar Halldórsson
og Sveinn Skorri Höskuldsson.
21.10 Frá tónleikum i Akureyrar-
kirkju 25. júnf s.l. Flytjendur:
Luruper-Kantorei og Jurgen
Henschen. Stjórnandi: Ekke-
hart Richter. a. „Heyr, himna
smiður” eftir Þorkel Sigur-
björnsson. b. „Wohl mir, dass
ich Jesus habe” eftir Bach. c.
„Jesu meine Freude” eftir
Bach.
21.40 „Raunasaga frá Harlem”,
smásaga eftir O. Henry, Ás-
mundur Jónsson þýddi. Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir leik-
kona les.
22.00 Fréttir,
22.15 Veðurfregnir Danslög
Heiðar Astvaldsson danskenn-
ari velur lögin.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Sjónvarp
Sunnudagur
24. ágúst
18.00 Höfuðpaurinn.Bandarisk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.25 Gluggar. Bresk fræðslu-
myndasyrpa. Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
18.50 Kaplaskjól. Bresk fram-
haldsmynd. 3. þáttur. Tatarinn
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
19.15 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 t)r ýmsum áttum. Ahuga-
fólk um leik og söng skemmtir i
sjónvarpssal. Meðai gesta eru
fimmmenningarnir Gammar
frá Akureyri, KolbrUn Svein-
björnsdóttir Ur Grindavik,
hljómsveitin Arblik Ur Hafnar-
firði, Pétur Jónasson Ur Garða-
hreppi, örvar Krstjánsson frá
Akureyri og Smári Ragnarsson
og Sæmi og Didda Ur Reykja-
vik. Kynnir Baldur Hólm-
geirsson. Umsjónarmaður
Tage Ammendrup.
21.05 Rifinn. upp ineð rótum.tEn
plats pá jorden) Finnskt
sjónvarpsleikrit, byggt á sögu
eftir Aarne Levásalmis. Leik-
stjóri Mauno Hyvönen. Aðal-
hlutverk Martti Pennanen,
Anja Pohjola, Vesa Makelá og
Kaarina Pennanen. Þýðandi
Kristin MantyTá. Leikurinn
greinir frá rosknum smábónda
og fjölskyldu hans. BUrekst-
urinn gengur ekki eins vel og
skyldi og tekjurnar hrökkva
ekki til kaupa á öllu þvi, sem
unga kynslóðin kallar
nauðsynjar. (Nordvision-
Finnska sjónvarpið),
22.40 Að kvöldi dags.Sr. Óiafur
Oddur Jónsson flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok.
Illvarp
Mánudagur
25. ágúst
7.00 Morgunútvarp.Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 110.00.
Morgunbænkl. 7.55: Dr. Jakob
Jónsson flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Arnhildur Jónsdóttir byrj-
ar að lesa söguna „Sveitin
heillar” eftir Enid Blyton I þýð-
ingu Sigurðar Gunnarssonar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Loewenguth-kvartettinn
leikur Strengjakvartett op. 1211
e-moll eftir Gabriel Fauré /
Glifford Curzon og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
Pianókonsert nr. 2 eftir Alan
Rawsthorne.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „i Rauðár-
dalnum” eftir Jóhann Magnús
Bjarnason > örn Eiðsson les
(19).
15.00 Miðdegistónleikar. Hans
Martin Linde og Hátiðahljóm-
sveitin i Luzerne leika Flautu-
konsert i e-moll eftir Robert
Woodcockj Rudolf Baumgartn-
er stjórnar. Wilhelm Kempff
leikur á pianó Sinfónlskar etýð-
ur op. 13 eftir Schumann.
Hljómsveitin Philharmonia
leikur Sinfóniu nr. 11 C-dUr op.
21 eftir Beethoven, Herbert von
Karajan stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphorn,
17.10 Tónleikar„
17.30 Sagan: „Ævintýri Pick-
wicks” eftir Charles Dickens
Bogi ólafsson þýddi. Kjartan
Ragnarsson leikari les (3).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Hannes Pálsson frá Undirfelli
talar.
20.00 Mánudagslögin .
20.25 Starfsemi heilans-tltvarps-
fyrirlestrar eftir Mogens Fog.
Hjörtur Halldórsson les þýð-
ingu sina (2).
20.55 Frá tónlistarhátiðinni i
Bergen f sumar Aaron Rosand
og Robert Levin leika á fiðlu og
pianó. a. Sónata i G-dUr og
„Tzigane” eftir Ravel. b.
Nocturna eftir Chopin. c.
Spænskur dans eftir Sarasate.
21.30 Gtvarpssagan: „Og hann
sagði ekki eitt einasta orð” eft-
ir Heinrich Böll.Böðvar Guð-
mundsson þýddi og les ásamt
Kristinu Ölafsdóttur (6).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Búnaðarþátt-
ur Ingólfur Daviösson grasa-
fræðingur ræðir um jurtasjúk-
dóma.
22.35 Hljómplötusafniö i umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir I stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Sjonvarp
Mánudagur
25. ágúst
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar,
20.35 Onedin skipafélagið„Bresk
framhaidsmynd. 41. þáttur.
Valt er veraldargcngið.Efni 40.
þáttar: James er beðinn að
sækja tefarm til Kina og flýta
sér sem mest hann má. Að
iaunum á hann að fá framtiðar-
samning um teflutninga, ef vel
tekst til, og samskonar tilboð
fær keppinautur hans, Daniel
Fogarty. Með i ferðinni eru.
Leonora Biddulph og roskin
frænka hennar. Þessir far-
þegar eru James ekki að skapi,
enda var ætlun hans að bjóða
Caroline með i ferðina. Hann
skiptir þó um skoðun þegar frá
liður og fær loks mesta dálæti á
stUlkunni. Ferðin gengur vel,
en Fogarty hefur þó reynst
snarari, i snUningum. Hann
beitir brögðum og kemur
sinum farmi fyrr á leiðarenda
með þvi að notfæra sér járn-
brautarferðir.
21.30 lþróttir.Myndir og fréttir frá
iþróttaviðburðum helgarinnar.
Umsjónarmaður ómar
Ragnarsson.
22.00 Gömul liús i hættu. Þýsk
fræðslumynd um nýtingu gam-
alla húsa og verndun og viöhald
gamaldags borgarhverfa. Þýð-
andi og þulur Oskar Ingi-
marsson.
22.45 Dagskrárlok.
LYKUR
ðl.OKTÓDER
Pliisios lif
PLASTPOKAVERKSMKDJA
Símar 82639-82455
VetnogórÍKjm 6
Box 4064 — Reyfcjevlk
ÓkypiS þjónus^a
Klokkaöar auglýsingar
erulesendum Alþýöublaósins
aö kostnaóarlausu. Kynnió
ykkur LESENDAÞJoN
USTUNA á blaösiöu 11.
Hafnaiijarðar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasími 51600.
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
Ónnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn
LAUNÞEGASÍÐA
STEFNT A.
VINNUNA
Síðja árs 1973 var útgáfu VINN-
UNNAR, timarits Alþýðusam-
bands tslands og Menningar- og
fræðslusambands alþýðu, hafin
að nýju eftir nokkurra ára hlé. 1
þessu eina hefti ársins 1973 var
tilkynnt i forystugrein, að mið-
stjórn ASI stefndi að þvi, að það
ár yrðu gefin út tvö ti
siðan fjögur tölublöð á ;
forystugrein segir ennl
ritstjórn V INNUNNAl
ljóst, að til þess að blað
góðu málgagni verkalý
anna og góður tengilif
Alþýðusambandsins c
Ný löggjc
vernd í u
I tíð síðustu ríkisstjórnar
var Hjálmari Vilhjálms-
syni, þáverandi ráðu-
neytisstjóra í félagsmála-
ráðuneytinu falið að undir-
búa löggjöf um vinnu-
vernd.
í starfi sínu hefur
Hjálmar aðallega stuðst
við sambærileg lög á öðr-
um Norðurlöndum, einkum
norsku vinnulöggjöf ina.
Samtök vinnumarkaðar-
ins hafa haft drög að þess-
um nýju lögum til með-
ferðar, en sérstök nefnd
var skipuð á vegum ASÍ til
að fjalla um þetta mál.
Mál þetta mun enn vera
á umf jöllunarstigi, en gert
er ráð fyrir, að sameigin-
leg nefnd ASÍ og VSl
(Vinnuveitendasambands
íslands) ásamt Hjálmari
Vilhjálmssyni sem odda-
manni muni leggja síðustu
HVERJIR
STARFA Á
SKRIFST0F-
UM ASÍ?
Alþýðusamband tslands hefur
aðalstöðvar að Laugavegi 18 i
Reykjavik.
A skrifstofu Alþýðusambands-
ins starfa átta manns. Starfs-
menn sambandsins eru: Björn
Jónsson, forseti ASI, Snorri Jóns-
son, framkvæmdastjóri ASI,
Ölafur Hannibalsson, skrifstofu-
stjóri, Ásmundur Stefánsson,
hagfræðingur ASI.
bá starfa á skrifstofunni tveir
menn, sem eingöngu sinna hag-
ræðingarverkefnum, en þeir eru
Bolli Thoroddsen og Sigurþór
Sigurðsson. Gjaldkeri á skrifstofu
ASt er Kristin Halldórsdóttir og
ritari og afgreiðslustúlka er Guð-
björg Gunnarsdóttir.
Á vegum Menningar- og
fræðslusambands alþýðu og
Listasafns ASI starfa þrir menn,
en það eru Stefán ögmundsson,
formaður stjórnar MFA og for-
stöðumaður skrifstofu þess.
Tryggvi Þór Aðalsteinsson,
fræðslufulltrúi, en hann hefur
einnig umsjón með Vinnunni,
málgagni ASl og M.FA. Hjörleifur
Sigurðsson er forstöðumaður
Listasafns ASt.
hönd á verkið
skamms.
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og húsgögn i
hcimahúsum og fy r irtak jum.
Érum mcft nýjar vclar. Góft þjón-
usta. Vanir menn.
SIGFÚS BIRGIR
82296 40491