Alþýðublaðið - 24.08.1975, Blaðsíða 7
STÚDÍUR
Meðfylgjandi myndir eru tekn- teip. Við skrifuðum um upptök-
ar i siðustu viku í Stúdiói Hljóð- urnar þá, en látum nú myndirn-
ritunar h/f, en þar var þá verið ar fylgja með til frekari
að vinna við að koma Júdas á skýringar.
Listamenn
London
1 (1)1 Can’t Give You Anything: Stylistics
(But My Love)
2 (11) The Last Farewell: Roger Whittaker
3 (2) Barbados: Typically Tropical
4 (5) If You think you know how: SMokey To Love me
5 (3) Jive Talkin: Bee Gees
6 (13) Dolly my love: Moments
7 (12) It’s Been So Long: George Mcrae
8 (14) Blanket On the ground: Billy Joe Spears
9 (7) Delilah: Sensational Alex Harvey band
10 (8) It’s in his kiss: Linda Lewis
New York
1 (12) Get down tonight: Kc and the sunshine band
2 (2) Jive talkin? Bee Gees
3 (1) Someone saved my life tonight: Elton John
4 (4) Rinestone cowboy: Glen Campbell
5 (5) Why can’t we be friends: War
6 (9) Fallin in love: Hamilton Joer Frank and Reynolds
7 (11) At seventeen: Janis Ian
8 (7) How sweet itis to be loved by you: James Taylor
9 (3) I’m not in love: lOcc
10 (6) One of these night: Eagles
Ný plata Hljómsveitar Ingimars
Eydal í deilglunnideiglunni
Hljómsveit Ingimars Eydal
lauk upptökum á nýrri breið-
skifu sinni siðastliðið miðviku-
dagskvöld. Hljómsveitin hefur
að undanförnu ferðast um
landiö vítt og breitt, cn um
þcssa hclgi mun hún leika i
Sjallanum á Akureyri, eða
„heimavigstöðvunum”. Næstu
hclgi mun hljómsvcitin fljúga
suður á bóginn i átt til sólar á
Mallorka á vegum Sunnu. Þar
mun hún skcmmta Sunnufar-
þegum og fleirum á næturklúbbi
i Palmas.
Þegar Brambolt hafði sam-
band við Ingimar tjáði hann
okkur að á nýju plötunni yrðu
bæði ný og gömul lög, innlcnd og
erlend. Af innlendu lögunum ber
helst að telja islenkst þjóðlag,
sem er „Siggi var úti”. Þá
vcrður á plötunni lag eftir Pál
tsólfsson við ljóð Daviðs
Stcfánssonar, „Litla kvæðið um
litlu hjónin”.
Finnur Eydal hefur samið lag
er ber heitið „Stakir jakar á
kreiki”, en nafn lagsins, sem cr
„instrumental” er tekið úr
lengri sctningu sem þulir vcður-
stofunnar lát oft frá sér fara og
fer ákaflega i taugarnar á Norð-
lendingum. Gylfi Ægisson á eitt
lag á plötunni er heitir „Hvit
segl”. Lagið er óvenjulegt að
þvi leyti, að þar fer Ingimar
höndum um Moog, eða „tón-
sveigir”, sem er vinsælt hljóð-
færi um þessar mundir. Sagði
Ingimar lagið fullt af and-
stæðum, og að nafniö væri mun
rólegra en sjálft lagið.
Af crlendum lögum er helst að
ncfna Carpenterslagið „O.nly
Yesterday", og svo spánskt lag,
en hljómsveitin tók spönskn
lögin”, þegar hún hóf að leika á
Mallorka. Ileitir það á frum-
málinu „Yitalisman".
Bramholt óskar Ingintar og
hljómsvcit góðrar ferðar til
Spánar og skifuskrifin biða plöt-
unnar með óþreyjú.
ELTON JOHN í
„Elton John’s got two fine
ladies” segir Dr. Hook i lagi
sinu, „Evrybodys making it big
but me”, og þvi er ekki að neita,
að þær eru finar stúlkurnar sem
hér hafa stillt sér upp með
Captain Fantastic eins og hann
kallar sig nú orðið. Ekki eru þær
þó tilheyrandi fylgiliði hans
FYLGD FAGURRA KVENNA
heldur eru þær báðar sjálfstæðir
skemmtikraftar heimsfrægir.
Sú til vinstri heitir Cher og er
betri.helmingur Sonny, en þau
hjón voru viðfræg i Bandarikj-
unum áður en þau skildu. Til
hægri sjáum við svo hana Diönu
Ross, en það er óþarfi að kynna
hina fyrrverandi „Surpreme”,
nánar.
Tilefni myndatökunnar er
afhending verðlauna, þar sem
Elton John var i senn kynnir og
aðal verðlaunahafi. Væntanlega
hafa stúlkurnar unnið til verð-
launa lika, annað væri mjög
óliklegt.
Brimkló siglir í strand...
Brombolt hofði viðtol við Brimkló
Hliómsveitin Brimkló
er nú hætt störf um a.m.k.
i bili og meirihluti mann-
skaps hefur yfirgefið
skipið. Jónas R. Jónsson,
söngvari, Sigurjón
Sighvatsson bassaleikari
og Pétur Pétursson orgel-
leikari eru hættir í
Brimkló, en eftir standa
Arnar Sigurbjörnsson og
Ragnar Sigurðsson. Það
er alls óvíst að hljóm-
sveitin, eða þeir tveir
félagar muni starfa
áfram undir sama nafni,
en eins og Sigurjón
Sighvatsson sagði i sam-
tali við Brambolt, þá —
mundi það tæplega verða
þeim til frama, þar sem
nafnið hefur risið frekar
lágt að undanförnu. —
Sigurjón kvaðst mundi
taka sér hvild frá hljóð-
færaleik um stund, og
Jónas mun snúa sér meir
að stúdíóinu i Hafnar-
firði, Pétur mun halda
utan til náms, þegar
síðast var vitað.
Það mun engum þykja
eftirsjá að Brimkló,
þegar hún hverfur úr
tónlistarlífinu fyrir fullt
og allt. Síðastliðið ár hef-
ur hún ekki gert meira en
blakta, og varla það.
Þeir gáfu út eina litla
plötu á sínu lifsskeiði, og
er ekki hægt að telja hana
sérstaka, nema hvað hún
endurspeglar vel deyfð
þá sem rikt hefur í her-
búðum þeirra undan-
farna mánuði. Nokkuð er
um liðið síðan fréttist að
stokka ætti Brimkló upp,
og var þá talað um að
Jonni, Arnar og Ragnar
yrðu eftir og bættu við sig
nýjum hl jóðfæraleikur-
um. Ómögulegt er um það
að segja á þessu stigi
málsins hvað Ragnar og
Arnar gera á næstunni, en
líklegt er að þeir hugsi sér
til hreyfings innan
skamms.
Sunnudagur 24. ágúst 1975