Alþýðublaðið - 06.09.1975, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1975, Blaðsíða 1
172. TBL. - 1975 - 56. ARG LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER Rltstjórn Sióumúla II - Sfml 81866 KASTLJOS UM LÓÐA- MÁLIÐ (H)RÓS OG KAKTUS BAKSIÐA r Armanns- fellsmálið: Albert fékk traust Alþýöublaöið hefur nú fengiö enn frekari staöfestingar á þvi, aö öll meginatriöi fréttar blaösins frá þvi i gær um deilurnar i borgarstjórnarflokki Sjálfstæðis- flokksins vegna Ármannsfells- málsins, voru rétt hermd. Þrátt fyrir þaö, aö fundarmenn heföu uppi mikla svardaga um aö láta ekki berast fréttir af fundinum og hinum höröu orðaskiptum, sem þar uröu, veit nú talsvert stór hópur manna nákvæmlega, hvað þarna gerðist. Hefur Alþýðublaö- iö fréttir sinar frá fleiri en einum af þeim, sem fundinn sátu. Ber þeim öllum saman um, að Daviö Oddsson hafi borið framámönn- um flokksins, og þá fyrst og fremst Albert Guðmundssyni, þaö á brýn aö hafa látið bygginga félagiö Armannsfell hafa hina umdeildu lóð i launumfyrir fjár- framlag til flokksins. Til viöbótar þvi, sem blaöið skýröi frá i frétt sinni i gær, hefur þvi verið tjáð, aö svo heitt hafi verið orðiö i kol- unum undir lok fundarins, aö Albert Guðmundsson heföi staðiö á fætur og gert sig liklegan til þess aö ganga út nema hann fengi traustsyfirlýsingu frá félögum „Bundinn þagnarheiti” — segir Davíð Oddsson við Alþýðublaðið — Ég vil ekkert meira um þetta mál segja, en ég sagöi I viö- tali viö Visi i dag, sagöi Daviö Oddsson, þegar Alþýöublaöiö náöi tali af honum i gær. — Þú neitar þvi ekki, að þessi fundur, sem Alþýöublaöiö sagöi frá, hafi veriö haldinn I borgar- stjórnarflokki Sjálfstæöisflokks- ins? — Nei, ég hef þegar sagt I viö- talinu við Vfsi, aö svo hafi veriö, sagöi Daviö. — Og aö þar hafi verið rætt um, aö byggingafyrirtækiö Armanns- fell hafi fengiö lóö hjá borgaryfir- völdum i skiptum fyrir fjárfram- lag til flokksins? — Þaö eru ekki min orö. — í Visi er haft eftir þér, að þú hafir ekki hugmynd um, hvort byggingafélagið hafi borgaö eina milljón króna i byggingasjóö Sjálfstæöisflokksins. Er þaö rétt eftir haft? — Þaö er frásögn blaðsins. Þaö, sem ég hef um máliö að segja á þessu stigi er það og þaö eitt, sem Visir hefur orðrétt eftir mér og setur innan tilvitnunar- merkja. — Er þaö rétt, aö i umræðum um málið á fundinum hafir þú vitnaö i ákveönar heimildir um vitneskju þina? — Eins og ég hef þegar sagt, þá hef ég ekkert annaö um þetta mál að segja á þessu stig, en þaö, sem orörétt er eftir mér haft' og innan tilvitnunarmerkja I VIsi. Ég llt þannig á, að ég sé bundinn þagn- Síldin 40 kr. kílóið Yfirnefnd Verðlagsráös sjávar- útvegsins ákvaö á fundi sinum i fyrradag lámarksverö á sild veiddri i reknet frá byrjun rek- netaveiöa til 15. sept. nk. A) stór sild (34 cm og stærri) hvertkg................kr. 40,50 B) millistærð (32—34 cm) hvert kg.....................kr. 30,50 C) Smáslld (undir 32 cm) hvert kg.....................kr. 14,00 Verðið er miðað viö sildina komna á flutningstæki við hliö veiðiskips. Stæröarflokkun fram- kvæmist af Framleiöslueftirliti sjávarafuröa. Árekstrar nyrðra Talsvert var um smáárekstra á Akureyri i gær, en siys á mönnum voru engin. arskyldu um það, sem fram fór á þessum fundi. Þess vegna mun ég ekki aö svo stöddu láta hafa ann- aö eftir mér um þetta mál, en þegar hefur komið fram. Ummæli þau, sem Daviö Odds- son vitnar til og voru orörétt eftir honum höfö I Visi I gær eru, sem hér segir: „Fréttin i Alþýöublaðinu er i veigamiklum atriðum alröng og mér geröar upp fullyrðingar, sem — Ég tel mig ekki hafa heimild til þess að skýra frá þvi, sem gerist á lokuðum fundi i fiokki minum, sagði Ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar Reykja- vikur. — Hins vegar get ég upp- lýst Alþýðublaðið um þá lýsingu, sem gefin er I fréttum biaðsins frá fundi þessum. Það er talað um „orðahnippingar” og „upplausn” á fundinum. Þá lýsingu kannast ég ekki við. Hún er algerlega röng. — Er það þá rangt, að lóðaút- hlutunin til Armannsfells og fjár- mál flokksins i þvi sambandi, hafi komið til umræðu á fundin- um? ég hef ekki viðhaft á flokksfundi eöa annars staöar. En vegna þagnarskyldu minnar um það, sem gerist á slikum fundum sem samkvæmt samþykktum, hefð og reyndar lögum landsins binda trúnaö viö það, sem þar er rætt, get ég ekkert frekar sagt um mál- iö á þessu stigi. En þegar dagblað setur manni i munn slikar yfir- lýsingar, hlýtur það að vera skyldugt að greina frá heimildar- manni sinum, vilji það að menn taki mark á þvi.” — Það er ekkert óeðlilegt við það, þott mál það hafi verið rætt á fundi sem þessum. Andstæðinga- blöö okkar og þá fyrst og fremst Þjóðviljinn hafa verið með ýmsar dylgjur um þetta mál. Það er ekkert óeðlilegt þótt rætt sé á fundi borgarfulltrúa Sjálfstæöis- flokksins hvort þau skrif séu svaraverð. - Er það rétt, að Davíö Odds- son hafi á fundinum vitnað i ákveðnar heimildir um tengsl lóðaúthlutunarmálsins og fjár- mála flokksins? — Það hefur verið skrifað undir nafni um þetta mál i blöðin. M.a. hafa skrif Þjóðviljans verið auðkennd með stöfunum EKH. Alþýðublaðiö tekur fram vegna þeirra oröa Daviös Oddssonar, aö „Fréttin I Alþýðublaðinu er i veigamiklum atriöum alröng”, aö blaðið fór þess eindregið á leit viö Daviö Oddsson aö hann geröi athugasemdir viö þau atriði I frétt blaösins, sem hann teldi röng vera. Daviö visaöi þá aftur til þess, að hann væri bundinn þagnarskyldu um þaö, sem fram fór á fundinum, og gæti þvi hvorki staðfest eða leiðrétt þær fréttir, sem af honum væru sagöar. — Alþýöublaðiö á nú ekki vð, að vitnað hafi verið i þær heimild- ir. — Ég hef ekkert frekar um það mál að segja. — Er það rétt hermt, að Albert Guðmundsson hafi á fundinum óskað eftir sérstakri traustsyfir- lýsingu fundarmanna vegna málsins? — Það er engin spurning um, aö Albert Guðmundsson þurfi aö leita eftir traustsyfirlýsingu frá okkur. Borgarráö hefur m.a. kjörið Albert varaformann sinn. I þvi kjöri felst full traustsyfirlýs- ing i hans garð, sagöi Ólafur B. Thors aö lokum. Ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar - Fundurinn var ekki svona sinum i borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins fyrir störf sin i þágu flokksins. Var honum veitt það traust. Frétt Alþýöublaðsins af fundi þessum hefur valdið miklu fjaðrafoki innan Sjálfstæöis- flokksins. Sumir flokksmanna hafa haft samband viö blaðið til þess að veita þvi nánari upplýs- ingar. Aðrir til þess að spyrjast fyrir um eftir hvaða leiöum Aiþýðublaöið hafi fengiö fregn- irnar. Hins vegar hefur Alþýðu- blaðiö ekki gengið eins vel að ná tali af þeim, sem eru aðilar máls- ins. Þannig var blaðinu tjáð á skrifstofu Alberts Guðmundsson- ar, að hann hafi fariö af landi burt þegar i gærmorgun. Borgarstjóri, Birgir Isleifur Gunnarsson, er i sumarfrii og þvi ekki á skrifstofu sinni á borgarskrifstofunum. Alþýðublaðinu tókst ekki að ná i hann heima. Þá geröi blaöið einn- ig tilraun til þess aö ná tali af for- svarsmönnum byggingafyrir- tækisins Armannsfells. A skrif- stofu fyrirtækisins voru blaðinu gefnar þær upplýsingar, að það yrði að bera sig upp við forstjóra þess, Armann Orn Armannsson. Alþýðublaðið gerði Itrekaöar til- raunir til þess aö ná tali af hon- um, en tókst ekki. Hins vegar náði blaöiö tali af Daviö Oddssyni, eins og fram kemur i annari frétti blaðinu i dag. Bókun Björgvins Guðmundssonar: „Víti svona vinnubrögð harðlega” Það var Björgvin Guð- mundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins, sem fyrstur borgarfulltrúa minnihluta- fiokkanna i borgarráði gerði alvarlegar athugasemdir við lóðaúthlutun meirihlutans til Armannsfells. Á fundi borgar- ráös^ þar sem máliö var afgreitt. gagnrýndi hann afgreiðsluna mjög harölega og lét m.a. bóka eftir sér eftir- farandi: „Upplýst er, aö fjöldi umsókna um byggingarlóðir liggur fyrir óafgreiddur hjá borgaryfirvöldum, m.a. frá byggingarsam vinnufélögum. Með framangreindri úthlutun lóðar á horni Grensásvegar og Hæðargarðs til Armannsfells h.f. er umsækjendum þessum freklega mismunað. Þeim var ekki öllum skýrt frá þvi, að umrætt svæði yrði tekiö undir ibúðabyggingar, heldur virð- ist Ármannsfelli sérstaklega hafa verið bent á þessa eftir- sóttu byggingarlóð. Með þvi að fella tillögu um að auglýsa lóðina staðfestir Sjálfstæðis- flokkurinn, að hann viljiekki veita öllum byggingaraðilum sömu möguleika á þvi að sækja um eftirsóttar bygg- ingarlóðir, heldur kýs aö úthluta þeim án auglýsingar sérstökum útvöldum gæðing- um. — Ég viti harölega þessi vinnubrögð meirihlutans.”

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.