Alþýðublaðið - 06.09.1975, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.09.1975, Blaðsíða 4
Frá Hússtjórnar- skóla Reykjavíkur Skólinn býður upp á eftirtalin námskeið i vetur: I. Saumanámskeið, 6 vikur Kennt verður þriðjud., miðvikud., fimmtud. 1.1 kl. 14—17 1.2 kl. 19—22 1.3 mánud. og föstud. kl. 19—22. II. Vefnaðarnámskeið, 7 vikur kennt verður þriðjud., miðvikud., fimmtud. kl. 14—17,30. III. Matreiðslunámskeið, 5 vikur Kennt verður mánud., þriðjud., miðvikud. kl. 18,30—22. IV. Matreiðslunámskeið, 5 vikur Kennt verður fimmtud. og föstud. kl. 18,30-22. Ætlað karlmönnum sérstaklega. Stutt matreiðslunámskeið: Kennslutimi kl. 13,30—16,30. Gerbakstur 2 dagar Smurt brauð 3 dagar Sláturgerð og frágangur i frystigeymslu 3 dagar Glóðarsteiking 2 dagar Grænmetisréttir og frysting grænmetis 2 dagar Fiskréttir 3 dagar Innritun daglega kl. 9—14. Upplýsingar i sima 11578. Skólastjóri. Einkaritari óskast. Góð vélritunar og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum fyrir 15. september. Gatnamálastjórinn I Reykjavik— Skúlatúni 2. ® Dtboð Tilboö óskast I aö byggja þrjá sökkla undir dreifistöövar- hús fyrir Rafmagnsveitu Reykjavfkur, viö Völvufell, Tangarhöfða og Rofabæ 27, Reykjavík. Tilboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðvikudaginn 17. september 1975 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Frá Iðnskolanum í Hafnarfirði Nemendur komi i skólann miðvikudaginn 10. september sem hér segir: í 1. og 2. áfanga kl. 15.00 i verkdeild kl. 16.00 í 2. bekk kl. 17.00 Skólastjóri. Lausar stöður Stöður fræðslustjóra i Norðurlandsum- dæmi vestra og Norðurlandsumdæmi eystra samkvæmt lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist mennta- málaráðuneytinu fyrir 1. október n.k. Menntamálaráðuneytið 5. sept. 1975. Frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur Nemendur komi i skólann sem hér segir: Miðvikudaginn 10. september kl. 2, 3. bekkur. Fimmtudaginn 11. september kl. 10, menntadeild og framhaldsdeild. Fimmtudaginn 11. september kl. 2, 1. bekkur. Föstudaginn 12. september kl. 10. 4. bekk- ur. Föstudaginn 12. september kl. 2, 2. bekk- ur. Kennarafundur verður i skólanum þriðju- daginn 9. september kl. 2. Skólastjóri. Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 9. sept. kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna Kirkjuvörður Starf kirkjuvarðar við Laugarneskirkju er laust til umsóknar. Umsóknir sendist formanni sóknar- nefndar Laugarnessóknar, Þorsteini Ólafssyni,Bugðulæk 12, sem veitir nánari upplýsingar. Sóknarnefnd Laugarnessóknar GEYMSLU HÖLF GEYMSLUHOLF í ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI7 Sqmvinnubarikinn Askriftarsími Alþýðublaðsins: er 144 ‘ 4 SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S Esja fer frá Reykjavik föstudaginn 12. þm. vestur um land i hringferð. Vörumót- taka miðvikudag og fimmtudag til Vest- fjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavik- ur, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. M/S Baldur fer frá Reykjavik i næstu viku til Breiða- fjarðarhafna. Vöru- móttaka mánudag og þriðjudag. m ÚTIVISTARFERÐIR Laugardagur 6.9. kl. 13. Kringum Húsfell. Fararstjóri, GIsli Sigurösson. Sunnudagur 7.9. kl. 13. Svinaskarö. Fararstjóri, GIsli Sigurösson. Verö: 700 kr. Brottför I báöar feröir frá BSÍ (aö vestanveröu). > Otivist. I Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast nú þegar eða eftir samkomulagi við Sjúkrahúsið i Keflavik. Fæði og húsnæði á staðnum. Góð launa- kjör Uppl. gefur forstöðukona eða yfir- læknir i sima 92-1400 eða 92-1401. Ferðafélag íslands Sunnudagur 7/9 kl. 9.30 Krlsuvlkurberg. Verð kr. 900.- kl. 13.00 Austan Kleifarvatns. Verö kr. 700.- Brottfararstað- ur Umferðamiöstööin. Far- miöar viö bilinn. Feröafélag tslands. Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út a i eftirtaldar EOtur Reykjavík: Granaskjól Faxaskjól Sörlaskjól Ægissíða Dunhagi Fálkagata Oddagata Aragata Kópavogur: Álfhólsvegur Auðbrekka Bjarnhólastigur Álftröð Brattabrekka Bræðratunga Digranesvegur Hrauntunga Neðstatröð Borgarholtsbraut Hlégerði Melgerði Hafið samband við afgreiðslu blaðsins IW Alþýðublaðið Laugardagur 6. september 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.