Alþýðublaðið - 06.09.1975, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.09.1975, Blaðsíða 5
íþróttir Leikur Þróttar og Vestmannaeyinga í dag getur haft milljónaáhrif þegar meöaltal er tekiö. Viö verö-* un án nokkurra fasta leikmanna I liöinu i dag en þaö ætti ekki aö koma aö sök þar eö Þróttur á mjög mikiö af ungum og efnileg- um mönnum, t.d. veröur liöiö nær eingöngu skipaö 2. flokks strák- um ásamt Gunnari Ingvarssyni, en hann eins og flestir vita hefur spilaö fyrir meistaraflokkinn i áraraöir. Ef viö spilum eins og viö höfum gert i sumar, þegar leikurinn viö Breiöablik i Kópa- vogi er undanskilinn ættum viö alveg eins aö geta unniö Vest- manneyingana I dag”, sagöi Sölvi aö lokum. Eins og aö framan greinir verö- ur þessi þýöingarmikli leikur i dag kl. 14 á Melavellinum. Vitaö er aö Eyjaskeggjar veröa án Ólafs Sigurvinssonar en Þróttur án Halldórs Bragasonar, Ásgeirs Arnasonar og markakóngs Þrótt- ar i sumar Sverris Brynjólfssonar. iTómasar Pálssonar verða Þróttararnir að Sennilegt veröur aö teljast aö Jón Alfreösson veröi látinn spila gegn Belgum. „Þessi leikur getur skipt félag- iö, sem sigrar, hátt á aöra milljón krónur” sagöi Sölvi Óskarsson þjálfari Þróttar er viö spjölluöum viö hann i gær, um leik Vest- manneyinga og Þróttar sem fram fer á Melavellinum i dag kl. 14. „Astæöan fyrir þvi er sú aö séö er nú um aö tvö knattspyrnuliö utan aö landi bætist viö i 2. deild en eitt liö af Stór-Reykjavikursvæöinu. Breiöablik veröi ekki lengur I þeirri deild. Viö þaö eykst feröa- kostnaöurinn geysilega hjá 2. deildarliöunum og var nóg samt, jafnframt þvi sem 1. deildarliöin fái 6 til 700.000 þúsund króna tekj- ur af leikjum sinum I 1. deild, gæta vel ef þeir ætla að komast í 1. deild Tekur Jón Alfreðsson Breyttur leiktími Vegna flugsamgönguerfiöleika hefur leikjum K.A. úrslitaleikjun- um um sæti I 2. deild á næsta ári veriö breytt þannig aö leikur KA og I.B.r. sem átti aö fara fram á Melavellinum kl. 16 veriö seinkaö til kl. 18:30, og leiknum á sunnu- dag veriö flýtt frá kl. 2 til kl. 13:30. stöðu Jóhannesar? Asgeir leikur á „heimavelli” á útivelli Siöasti leikur Islendinga i undankeppni Evrópukeppni landsliöa veröur leikinn 1 kvöld kl. 7 aö islenskum tima I borginni Liege i Belglu. Leikvöllurinn sem spilaöur veröur á er leikvangur belglska 1. deildar-liösins Stand- ard Liege sem Asgeir Sigurvins- Ólafur styrkir liðið Landliösnefndin i handknatt leik hefur ákveöiö aö ólafur Einarsson, sem leika mun meö v-þýska handknattleiksliöinu Dormsdorf I vetur, muni koma heim til þess aö leika landsleikina viö Pólverja I Laugardalshöll inni dagana 5. og 6. október n.k.. Ef Göppingen, liö Gunnars Einarssonar, kemur Upp til Is- lands eins og stendur vist til, mun Gunnar einnig leika meö Islenska landsliöinu. Ólafur Jónsson mun ekki koma heim fyrir landsleik- ina þar sem hann á aö spila meö Dankersen sama dag. Axel Axelsson getur heldur ekki spilaö leikina þar sem hann er meiddur á hendi. Ekki er vitaö hvort Einar Magnússon, sem spilar meö Hamburg SV, komi en aö öllum llkindum mun ekki veröa neitt af þvi. /íÓlafur Einarsson leikur ^gegn Pólverjum son leikur meö og má þvi segja aö ekki allir Islendingarnir leiki á útivelli. Nú er út séö meö aö Jóhannes Eövaldsson muni ekki koma til meö aö leika og vafasamt er hvort Gisli Torfason geti leikiö vegna meiösla sem hann hlaut i leiknum gegn Frökkum. Ef hvorugur þeirra leikur má ætla aö Jón Gunnlaugsson I.A. og Jón Alfreösson t.A. komi istaö þeirra. Alla vega telur undirritaöur aö Jón Alfreösson veröi I liöinu hvort sem GIsli veröi meö eöa ekki, og komi þá inn sem tengiliöur I staö Jóhannesar. Jón Gunnlaugsson mun sennilega fá sinn annan landsleik ef GIsli spilar ekki, ann- ars er liklegt aö Knapp láti sama liöiö byrja inn á og lék gegn Frökkunum, nema meö þeim breytingum sem aö ofan eru tald- ar. Seinni hálfleik leiksins veröur lýst I útvarpinu og hefst lýsingin kl. 8:15 aö islenskum tima. Lögtaksúrskurður Hér meö úrskuröast lögtak fyrir gjaldföllnum og ógreidd- um þinggjöldum ársins 1975 álögöum I Bolungarvik, en þaöeru: Tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkju- garösgjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald^almennur og sér- stakur launaskattur, iönlánasjóösgjald og skyldusparnaöur skv. 29. gr. laga nr. .11/1975. Ennfremur fyrir skipaskoöunargjaldi, iesta- og vitagjaldi, bifreiöaskatti, skoöunargjaldi bifreiöa og slysatrygginga- gjaldi ökumanna 1975, vélaeftirlitsgjaidi, svo og ógreidd- um iögjöldum og skráningargjöidum vegna lögskráöra sjómanna, söluskatti af skcmmtunum, gjöldum af inn- lendum tollvörutegundum, matvælaeftiriitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóös fatlaöra, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, ógreiddum tollum og söluskatti, sem I ein- daga er fallinn, svo og fyrir viöbótar- og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri timabila. Einnig fyrir dráttarvöxt- um og kostnaöi. Veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda en á ábyrgö rikissjóös, aö 8 dögum liön- um frá birtingu úrskuröar þessa, ef full skil hafa ekki ver- iö gerö. Bæjarfógetinn i Bolungarvik 25. ágúst 1975 Baröi Þórhallsson Laugardagur 6. september 1975. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.