Alþýðublaðið - 06.09.1975, Blaðsíða 6
í HREINSKILNI SAGT
Vandamál liðandi stundar
Þaöhefur færst óhugnanlega í vöxt á
sí&ari árum, að ungmenni lendi i meira
og minna alvarlegum árekstrum við
umhverfi sitt, og verði á þann hátt hand-
bendi samfélagsins. Hér kemur, að
sjálfsögðu margt til greina, en þó munu
flestir hallast að þvi, að hér eigi lausa-
tök heimilanna verulegastan þáttinn i.
Þar mun algengast að um sé að ræða
óreglu, eða og sennilega ekki siður óhóf-
legt vinnuálag á foreldrum utan heimil- '
is, sem áorkar þvi, að börnin verða hálf-
eða algerir útigangar sem sniða sér
stakk eftir hátterni götunnar. Hún mun
sennilega seint verða hollur eða heppi-
legur uppalandi eða móta óþroskaðar
sálir til manndóms. Og smekkurinn,
sem kemst iker, keiminn lengi eftir ber.
Það fer stórlega i vöxt, að foreldrar
verði æ yngri, jafnvel nýlega búnir að
sllta bamsskónum, þegar þeir taka á sig I
þá ábyrgð, að ala og ala upp börn. j
Gagnvart þeim vanda eru vist flestir j
ráðþrota og tilgangslaustað ræða hann i .
löngu máli. Ef til vill væri þó ekki f jarri,
að gefa smávegis ráðleggingu, sem ætið j
er reyndar ódýrt. Si vaxandi hraði I |
mannlifinu ruglar vissulega marga, og j
veldur þvi, að mat á hlutunum er ekki 1
alltaf reist á yfirveguðu máli. Væri
okkur ekki hollt, að staldra oftar við og I
athuga okkar gang? Ekkert foreldri læt-
ur sér til hugar koma, að óska börnum
slnum annars en alls hins ákjósanleg-
asta. En það er nú svo, að til þess að
sinna uppeldinu svo vel sé, þarf tima.
Mannshöfuðið er lengi að skapast og
heilbrigt uppeldi barna og unglinga
verður ekki afgreitt með góðum vilja -
einum né á neins konar færibandi. Til
þess þarf alúð við viðfangsefnið tima-
freka alúð. Og skyldi ekki uppskeran
oftast verða i nokkuð réttu hlutfalli við,
hvað við leggjum frá okkur til verk-
efnisins? Vera má, að verðmætamat
okkar sé á ýmsan hátt brenglað i öllu
þessu irafári. En hver vill i alvöru
viðurkenna, að meira skipti, að eignast
dýrar og skrautlegra gólfteppi,
fegurri og hentugri heimilis-
tæki, eða möguieika til ferðalaga og
skemmtana, ef börnin liða við það i
Gefum okkur
tíma, í tíma
umönnun? Liklega myndu þeir vera
fáir. Varajátningar eru hinsvegar alls
ekki nægar til að leysa vandann. Þar
þarf meira til.
Það er nú mikil tizka, að krefjast af
samfélaginu margskonar þjónustu, sem
leysir nokkurn vanda, s.s. dagheimila
og leikskóla, svo eitthvað sé nefnt. Ekki
er ástæða til að amast við þvi, svo langt
sem það nær. En skyldi ekki vera ennþá
óhætt að minnast orða bóndans i Atla
Björns i Sauðlauksdal? Atli tjáði
þessum vini sinum og velunnara, að
honum hefði fæðzt sonur og nú væri ætl-
un sin að fæða hann á mjólk úr kúnni og
leitaði ráða bóndans um hvernig skyldi
að þvi standa. Þessu tók bóndi fjarri og
taldi það aðeins efnilegt, að hann ætlaði
að ala upp kálf, til að verða vænt naut.
Það væri móðurmjólkin og móður-
umönnunin, sem gilti. Ekkert annað
gæti komið i þess stað. Vera kann, að
rauðsokkum nútimans falli þessi skoðun
Eftir Odd A. Sigurjónsson
ekki I geð. En það hefur það þá.
Hvað gerir svo þjóðfélagið, til þess að
taka i tauma, ef uppeldið bregzt? Er
ekki hollt fyrir foreldra, að hugleiða,
hvað við börnunum tekur, þegar þau
lenda út fyrir eðlilegan farveg siðgæðis-
þjóðfélags? Ekki efast ég um, að það •
valdi mörgum sárum trega. En það er
bara of seint. Viðhöfum hér nærhendis
upptöku- og meðferðarheimili, sem
rúmar 10-12 manns af ógæfusömum
unglingum. Nýlega fengum við þær
upplýsingar þaðan, að við hið vanrækta
uppeldi þessara ungmenna störfuðu 10-
11 manns, Hér er ekki ætlunin að eyða
orku i, að fjargviðrast um kostnað sam-
félagsins, sem af þessuleiðir. Hittmætti
vekja spurningar, sem krefjast svara.
Halda menn i alvöru, að svona smá-
krukk, sé einhver lausn á viðtækum
vanda? Og er það nú ekki hrein ofrausn,
að hafa einn lærðan uppalanda eða sál-
fræðing með hverjum unglingi um
nokkurra mánaða skeið? Hætt er við, að
við megum halda á spöðunum við að
mennta slikt fólk, ef þess er þörf. Og það
er einnig hætt við, að seint gengi að
kippa málunum i lag, ef vandinn er eins
viðtækur og margir vilja vera láta og
raunar viðurkennt er. „Meðferðin bygg-
ist á þvi, að kenna fólkinu að reka sig
á”, segir forstöðumaður. Ójá. En er
ekki vistun á sliku heimili talsverður
árékstur? Ætla mætti það.
Mótmælti of
mildum dómi
Danskur náungi, sem tek-
inn var við akstur og þótti
heldur mikið ölvaður, gerði
mikinn uppsteit i réttarsaln-
um, er honum var tilkynnt
um dóminn. Rétturinn úr-
skurðaði að kappinn skyldi
sitja inni i 20 daga I refsing-
arskyni. Hann mótmælti
kröftuglega og heimtaði að
fá að sitja inni i minnsta
mánuð. Ég var urrandi full-
ur, sagði hann. Ég get ekki
komið heim og sagt konunni
minni, að ég hafi ekki fengið
nema 20 daga. En dómarinn
tók ekkert tillit til þessara
óska mannsins og varð hann
að láta sér nægja aðeins 20
daga fangelsi.
Brando á ný
t
Þá er Marlon Brando byrj-
aður i bransanum á nýjan
leik. Og ástæðan? Ja, kapp-
inn hefur lýst þvi yfir, að
hann sé alveg staurblankur
og þvi hafi hann brugðið á
það ráð, að snúa sér að kvik-
myndaleik að nýju, eftir all-
langt hlé. Með honum i þess-
ari mynd, sem er vestri og á
að gerast um 1880, leika
meðal annarra þau Jack
Nicholson og Kathleen Loyd.
Sögurnar herma að Nichol-
son hafi tekið hlutverkið i
myndinni, vegna þess að
hann langaði til að leika á
móti Brando. Og leikstjórinn
hafi tekið að sér stjórn
myndarinnar, vegna þess að
hann langaði til að vinna
með þeim báðum. Siðasta
myndin, er Brando lék i var
„Siðasti tangó i Paris”. Hef
ur sú mynd veriö mikið um-
töluð og hlotið misjafna
dóma. A myndinni sjáum við
þristirnið f.v. Nicholson,
Kathleen Loyd og Brando.
Raggi rólegi
DACilNN', UAPIO þée
NOKKRA VINUO HAUDAiJ?
MAMNIWOM
£-12
GRtlViW
tuótí/z
FÆrúRj
ftÞOW'
■
't&AUS KX&ÆiWu
'\ WEpNU ÆUXZ
VilG UPANDl
At) STCIW
ÞXQ VlSSl
A CEsri t
W'IWU (JM&-
DCH/
Alþýðublaðið
FJalla-Fúsi
Bíéín
IÁSKDLABÍÓ iim^2l4(L^í
Tízkukóngur i klipu
Save the Tiger.
Listavel leikin mynd um
áhyggjur og vandamál dag-
legs lifs.
Leikstjóri: John G. Avildsen.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon.
Jack Gilford.
Laurie Heineman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'ÓNABÍÓ Slmi :|1IS2
Sjúkrahúslif
GE0RGE C.SC0TT
“mEHOspmu:
PA0DT CHXTEFSKY
DUUURIOe
Mjög vel gerð og leikin, ný,
bandarisk kvikmynd sem ger-
ist á stóru sjúkrahúsi i Banjia-
rikjunum.
1 aðalhlutverki er hinn góð-
kunni leikari: George C. Scott.
Önnur hlutverk: Diana Rigg,
Bernard Hughes, Nancy Mar-
chand.
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: Arthur Hiller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.__________________________
I-red Ziíiliemanns filmof
iifii mvoi
TIIi:.VACIL\L
A John Wi x ilí 1 ’n xluctioi 1
B.ised ontlx; Ixiok b>’ Fredcrlck Furs\th
|^JI>i.-tiiliu" (I l>> Oi.«--i,.i J
HAFHARBÍÚ Slmi 16444
Percy bjargar mann-
kyninu
Bráðskemmtileg og djörf ný
ensk litmynd. Mengun frá
visindatilraun veldur þvi aö
allir karlmenn verða vita
náttúrulausir, nema Percy, og
hann fær sko meira en nóg að
gera.
Fjöldi úrvals leikara m.a.
Leigh Lawson, Elke Sommer,
Judy Geeson, Harry H. Cor-
bett, Vincent Price.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁSBlð *„.! k«k
“ ,VS
Framúrskarandi bandarisk
kvikmynd stjórnað af meist-
aranum Fred Zinnemann,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók. Frederick Forsyth
sjakalinn, er leikinn af Ed-
ward Fox. Myndin hefur hvar-
vetna hlotiö frábæra dóma og
geysiaösókn.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Bönnuð börnum.
LeíkhúsVn
tiWÓÐLEIKHÚSIf
LITLA SVIÐIÐ
RINGULREIÐ, gamanópera.
Frumsýning þriöjudag kl.
20.30.
2. sýn. miövikudag kl. 20.30.
STÓRA SVIÐIÐ
COPPELIA,
Gestur: Helgi Tómasson
1. sýn. föstud. 12/9 kl. 20.
Ath.Styrktarfélagar isl. dans-
flokksins hafa forkaupsrétt á
1. sýn I dag, gegn framvisun
skirteina.
Sala aðgangskorta (ársmiða)
er hafin.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
KÓPAVOESBÍO
IBióinu lokað um óákveðinn
tima.
ÍSLENZKUR TEXTI
Æsispennandi ný bandarlsk
litmynd um sveit lögreglu-
manna, sem fást eingöngu við
stórglæpamenn, sem eiga yfir
höðfi sér sjö árjí fangelsi eða
meir. Myndin er gerð af
Philip D’Antoni, þeim sem
gerði myndirnár Bullit og The
French Connection.
Aðalhlutverk: Roy Schneider
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
From the producer of "Bullitt"
and "The French Connection"
THE
SEVEN
(IPS
‘STJÚRNUBÍQ fVmi
Oscars-verðlaunakvikmyndin
Nikulás og Alexandra
ACADEMY
AWARD
WINNER!
BEST Art Direction
BEST Costume Design
Nicholas
Alexandra
Stórbrotin ný amerisk verö-
launakvikmynd I litum og
Cinema Scope. Mynd þessi
hlaut 6. Oscars-verðlaun 1971,
þar á meðal besta mynd árs-
ins.
Leikstjóri: Franklin J.
Schaffner.
Aöalhlutverk: Michael Jay-
ston, Janet Suzman, Hodcric
Nobcl, Tom Baker.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. breyttan sýningartima á
þessari kvikmynd.
Siöasti Mohikaninn
Spennandi ný indjánakvik-
mynd i litum og Cinema Scope
meö Jack Taylor.
Sýnd kl 4.
Bönnuö innan 14 ára.
Vélhjólaeigendur
Moto-x - Moto-x
titbúnaður, hanskar hllfar. Lewis
leðurjakkarog stfgvél. Plaköt ofl.
Bögglaberar f. HONDU 350.KETT -
hanskar. DUNLOP-dekk.
MÖLTUKROSS speglar og aftur-
Ijós. ofl. ofl. Póstsendum.
Vélhjólaverslun
Hannes Ólatsson
Skipasundi 51. Sími 37090
Pér finnið
viðskipta- og atha.fna.lif
þjóðarinnar í Alþýðublaðinu
Ritstjórnar-
sími 81866
lalþýðuj
Snrmnl
Auglýsingasímar
14906 og 28660
Laugardagur 6. september 1975.