Alþýðublaðið - 14.09.1975, Page 1
Ritst|órn Slðumúla II - Slmi 81866
OUIN INUL/nVjOLLIL/r\r\ IIMIN'
alþýðu
i p.Tl l
Landbúnaðarmálin
Þvi miður verða umræður um stjórnmál og
efnahagsmál hér á landi ekki taldar vera á háu
stigi. Ekki hvað sizt hefur þetta sannast i þeim
umræðum um málefni islenzks landbúnaðar,
sem átt hafa sér stað á undanförnum árum.
Þegar sá, sem þetta ritar, minntist nokkrum
sinnum á það i þingræðum og ritaði um það
nokkrar greinar fyrir 10 — 15 árum, að stefna
sú, sem fylgt væri i landbúnaðarmálum væri
röng —hún væri einkum neytendum, en raunar
einnig bændum, þegar til lengdar léti, óhagstæð
—var ekki svarað með rökum, heldur fúkyrðum
um fjandskap i garð bændastéttarinnar. Ýmsir
töluðu þá t.d. um ranga stefnu i viðskipta-
málum. Engum datt í hug að kenna þá gagnrýni
við fjandskap i garð verzlunarstéttarinnar.
Stefnan i málefnum iðnaðarins var umdeild.
Þeim, sem vildu aðrar ráðstafanir en þær, sem
gerðar voru, var ekki svarað með þvi, að þeir
vildu iðnað á íslandi feigan. Það var einvörð-
ungu, þegar málefni landbúnaðarins bar á
góma, sem ýmist kjörnir eða sjálfskipaðir
málsvarar hans komust algerlega úr vitsmuna-
legu jafnvægi og svöruðu rökstuddri gagnrýni
með upphrópunum, sem áttu ekkert skylt við
málefnalegar rökræður.
Auövitaö eiga Islendingar aö halda áfram aö stunda landbúnaö,
eins og þeir hafa gert frá upphafi landsbyggöar. En þaö gildir ekki
einu, hvernig landbúnaöur er stundaður, fremur en aörir atvinnu-
greinar. Mergur málsins er, aö þvl er íslenzkan landbúnað snertir,
að landbúnaöarframleiöslan er dýr og öþarflega fábreytt og að
rikisvaldiö hefur á undanförnum áratugum stuölaö aö því, með
rangri stefnu I styrkja- og fjárfestingarmálum landbúnaöarins, aö
þetta vandamál hefur fariö vaxandi og aö nú er svo komiö, aö
stefnan I þessum málum er orðin rlkissjóöi og þar meö Islenzkum
skattgreiöendum algjörlega ofviöa. Hvaö á aö segja um þá
forystumenn atvinnuvegasamtaka og þá stjórnmálamenn, sem
viröast ekki gera sér grein fyrir þvl, aö þaö getur ekki gengið til
lengdar aö greiöa um einn milljarö á ári af skattpeningum lands-
manna I uppbætur á útfluttar landbúnaöarvörur, þ.e. aö láta
Islenzka skattgreiöendur greiöa útlendingum um einn milljarð
króna fyrir aö kaupa islenzkar landbúnaöarvörur og neyta þeirra?
Hvaö á aö segja um þá forystumenn atvinnuvegasamtaka og þá
stjórnmálamenn, sem sjá ekkert vandamál I þvl, aö framleiöslu-
kostnaður innanlands á kindakjöti er um þaö bil 50% hærri en
veröiö, sem fæst fyrir þaö kjöt, sem flutt er út, þ.e. útflutnings-
veröiö er um 2/3 hlutar af innlendu kostnaðarveröi? Þeir hljóta
einnig að vita, aö veröið, sem fengizt hefur fyrir útflutta osta,
hefur ekki numiö þriöjungi innlends kostnaöarverös. Hvernig eru
þeir menn geröir, sem sjá ekkert vandamál I þessum staö-
reyndum? Hvernig er hægt að tala um „fjandskap viö bændur”,
þegar bent er á nauösyn þess, aö breyta hér um til batnaöar?
A þessu ári munu niöurgreiöslur á innlendum landbúnaöar-
vörum liklega nema 5200 millj. kr. Þaö er rétt, sem lögö hefur
verið áherzla á af málsvörum landbúnaðarins, að hér er ekki um
styrk að ræöa til bænda, heldur hagstjórnartæki, sem ríkisvald
hefur lengi beitt I misjafnlega rlkum mæli I baráttu sinni viö verð-
bólgu. Hitt hlýtur þó forystumönnum hagsmunasamtaka bænda
aö vera ljóst, aö bændastéttin nýtur með óbeinum hætti mjög góös
af þessu kerfi, þar eö það eykur söluskilyröi, hennar innanlands og
bætir samkeppnisaðstööu gagnvart erlendum matvælum. En
einnig niðurgreiöslumálin eru komin út I algerar ógöngur. Niður-
greiöslurnar eru á sumum vörum orönar allt aö helmingi raun-
verulegs verös. A öðrum eru þær engar. Þetta brenglar allt verð-
skyn neytandans og veldur misrétti innan bændastéttarinnar.
Undir lok slöasta þings fluttu þingmenn Alþýöuflokksins tillögu
um, aö kannaö y/öi, hvort ekki mætti hagnýta niðurgreiösluféð
betur en nú á sér stað, bæöi I þágu neytenda og bænda, meö þvl að
breyta niöurgreiöslunum I greiöslur til neytenda, sem þeir gætu
slöan variö eftir vild sinni. Miöaö viö núverandi aöstæður ættu
hjón með 3 börn aö geta fengiö um 100.000 kr. á ári, en yröu þá aö
sjálfsögöu aö greiöa rétt verö fyrir þær landbúnaöarafuröir, sem
þau keyptu. Þeir menn, sem ritaö hafa af mestri afturhaldssemi
um málefni landbúnaöarins undanfariö, eru annars vegar
formaður Stéttarsambands bænda, Gunnar Guðbjartsson, og hins
vegar ritstjóri Tlmans, Þórarinn Þórarinsson. Afstaöa formanns-
ins mun eflaust mótast af þvl, hvaö hann telur umbjóöendum sín-
um, bændunum fyrir bestu. En er ekki kominn tlmi til þess fyrir
ritstjórn Tímans að minnast þess, aö hann er þingmaður Reykvík-
inga, sem eru fyrst og fremst neytendur?
alþýðu
mm SUNNUDAGSBLAÐ
Skák
í minningu Paul
Petrovich Keres
Fæddur 7. janúar 1916 í Narva,
Eistlandi.
Dáinn 5. júni 1975 i Helsinki,
Finnlandi.
Allir skákmenn sakna hans.
Við, sem ekki þekktum hann per-
sónulega getum minnst hans sem
eins stórkostlegasta skákmanns,
sem uppi hefur verið.
Eftirmælin hér eru upprifjun á
skákum hans við núverandi og
fyrrverandi heimsmeistara.
Hann hafði náð því að tefla við tiu
heimsmeistara af þeim tólf sem
krýndir hafa verið. Niu af þessum
tlu tókst honum að sigra og suma
oftar en einu sinni. Sá' eini, sem
slapp án þess að tapa er núver-
andi heimsmeistari, Karpoy, þeir
geröu tvívegis jafntefli. Skákirn-
ar nlu hér á eftir við menn, sem
ýmist voru eöa áttu eftir að verða
heimsmeistarar, eru verðugustu
eftirmæli, sem nokkur skák-
maöur getur fengið,
Hvltt: Keres, svart: Aljekine.
Spánskur leikur. Teflt I Margate
1937.1. e4, e5. 2. Rf3, Rc8. 3. Bb5,
a6. 4. Ba4, d6. 5. c4, Bd7. 6. Rc3,
g6. 7. d4, Bg7. 8. Be3, Rf6. 9. dxe5,
dxe5. 10. Bc5! Rh5. 11. Rd5, Rf4.
12. Rxf4, exf4. 13. e5, g5? (Rxe5
var besti möguleikinn) 14. Dd5,
Bf8. 15. Bxf8, Hxf8. 16. 0—0—0,
De7. 17. Bxc6, Bxc6. 18. Dd3, Bd7.
19. Rxg5, 0—0—0. 20. Rf3, f6. 21.
exf6, Hxf6? (Dxf6 hefði gefið mun
meiri möguleika) 22. Hhel, Db4.
(Svartur var I miklum erfiöleik-
um, en nú kemur eitt af gullkorn-
um Keresar) 23. Dxd7+ gefið.
Hvitt: Euwe, svart: Keres.
Drottningar indversk vörn. Ni-
unda einvigisskák 1939—1940. 1.
d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rf3, b6. 4. g3,
Bb7. 5. Bg2, Be7. 6. 0—0, 0—0. 7.
Rc3, Re4. 8. Dc2, Rxc3. 9. Dc3, d6.
10. Dc2, f5. 11. Rel, Dc8. 12. e4,
Rd7. 13. d5?, fxe4. 14. Dxe4, Rc5.
15. De2, Bf6. 16. Bh3, He8. 17. Be3,
Dd8. 18. Bxc5, exd5. 19. Be6 + ?,
Kh8. 20. Hdl, dxc5. 21. Rg2, d4. 22.
f4, d3. 23. Hxd3, Dxd3. 24. Dxd3,
Bd:4+. 25. Hf2, Hxe6. 26. Kfl,
Hae8. 27. f5 He5. 28. f6, gxf6. 29.
Hd2, Bc8. 30. Rf4, He3. 31. Dbl,
H13+ 32. Kg2, Hxf4. 33. gxf4,
Hg8+. 34. Kf3, Bg4+. 35. Gefið.
Hvitt: Keres, svart: Capablanca.
Frönsk vörn. A.V.R.O. Hollandi
1938. 1 e4, e6. 2. d4, d5. 3. Rd2, c5.
4. exd’5 , exd5. 5. Rgf3, Rc6. 6.
Bb5, De7+. 7. Be2, cxd4. 8. 0—0.
Dc7. 9. Rb3, Bd6. 10. Rbxd4, a6.
11. b3, Rge7. 12. Bb2, 0—0. 13.
Rxc6, bxc6. 14. c4, Be6. 15. Dc2,
dxc4. 16. Bxc4, Bxc4. 17. Dxc4,
Hfb8. 18. h3, Hb5. 19. Hacl, Hc8.
20. Hfdl, Rg6. 21. Rd4, Hb6. (Ef
Hd5, 22. Rxc6, Hxdl+. 23. Hxdl,
Dxc6. 24. Hxd6). 22. Re6, Db8. 23.
Rg5, Hb7. 24. Dg4, Bf4. 25. Hc4,
Hb5? (Bxg5, var nauðsynlegt).
26. Rxf7, He8. 27. g3, Dc8? (Bxg3
var slöasti möguleikinn) 28. Hxf4,
Dxg4. 29. Hxg4, Kxf7. 30. Hd7+,
He7. 31. Hxe7+, Kxe7. 32. Bxg7,
Ha5. 33. a4, Hc5. 34. Hb4. Ke6. 35.
Kg2, h5. 36. Hc4, Hxc4. 37. bxc4,
Kd6. 38. f4 og svartur gaf.
Hvltt: Keres, svart Botvinnik.
Frönsk vörn. Sovétmeistaramót-
iö 1955. 1. e4, e6. 2. d4, d5. 3. Rd2,
Nei/ ég vil ekki giftast þér Helgi,
mátt koma í brúðkaupið mitt...
en þú
Rc6. 4. c3, e5. 5. exd5, Dxd5. 6.
Rgf3, Bg4? 7. Bc4, Bxf3. 8. Db3,
Ra5. 9. Da4+, Dd7. 10. Bxf7+,
Kd8. 11. Dxd7, Kxd7. 12. Rxf3,
exd4. 13. Rxd4, c5. 14. Rf3, Ke7.
15. Bd5, Rf6. 16. Bg5, h6. 17.
Bxf6+ Kxf6 18.0-0-0 Bd6. 19. g3
Hhe8. 20. Rd2, Bf8. 21. Re4 + , Kf5.
22. f3, Hed8. 23. h4, Rc6. 24. h5,
Be7 25. Hhel, Re5. 26. Rf2, g5. 27.
hxg6 og svartur gaf.
Hvltt: Keres, svart: Smyslov.
Grundfeldsvörn. Heimsmeistara-
keppnin 1948.1. c4, Rf6. 2. Rf3, c6.
3. Rc3, d5. 4. e3, g6. 5. d4, Bg7. 6.
cxd5, Rxd5. 7. Bc4, 0—0. 8. 0—0,
b6? 9. Db3, Rxc3. 10. bxc3, Ba6 11.
Ba3, Bxc4. 12. Dxc4, He8. 13. e4,
b5. 14. Db3, Rd7. 15. c4, Hb8? 16.
Hadl, Da5. 17. c5, b4. 18. Bb2, e5.
19. Rg5, He7. 20. f4. exd4. 21. f5,
Rxc5 22. Dh3, h5. 23. f6, Bh6. 24.
fxe7 Bxg5. 25. Df3, f6. 26. Bxd4,
Rd7. 27. h4. (Bxh4. 28. Df4-og ef
27. — Dh6, Dg3). Svartur gaf.
Viö birtum ekki alla skákina við
Tal, sem var tefld I „Kandidat-
mótinu” 1959. Staðan var þessi á
boröinu: Hvitt: Tal, svart:
Keres: Hvitt: Kc8, De6, Rf5.
Svart: Kh3, Df4, Re4, h4, g5.
Svarturlék sinn 79.1eik Dg4 og Tal
gaf.
Hvltt: Keres, svart: Petrosian.
Kóngsin dversk vörn. Sovét-
meistaramótið 1949. 1 d4, Rf6. 2.
Rf3, g6. 3. c4, Bg7. 4. Rc3, d6. 5.
Bf4, Rh5. 6. Bg5, h6. 7. Be3, c6. 8.
g3, Rd7. 9. Bg2, Rhf6. 10. h3, 0—0.
11. 0—0, Kh7. 12. g4, e5. 13. Db3,
exd4. 14. Rxd4, Re5. 15. Hadl,
De7. 16. BÍ4, h5. 17. g5, Rfd7. 18.
Re4, Rb6. 19. Dg3, Rexc4. 20. b3,
Re5. 21. Rxd6, Dxd6. 22. Rf5, Da3.
23. Rxg7, Red7. 24. Bd6, Da5. 25.
Bxf8,Rxf8. 26. Re8, Be6. 27. Rf6+,
Kh8. 28. Df4, Rh7. 29. Dd4, Rxf6.
30. Dxf6+, Kh7. 31. e4, Dxa2. 32.
f4, Bxb3. 33. Hd6, Hg8. 34. f5, Hg7.
35. Hd8, Da5. 36. Dd6, f6, 37. Df8,
gxf5. 38. Dh8+, Kg6. 39. Dh6+ og
svartur gaf.
Hvítt: Keres, svart:
Spassky. Nimzoindversk vörn.
„Kandidetakeppnin” 1965. 1. d4,
Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc3, Bb4. 4. e3, b6.
5. Bd3, Bb7. 6. Rf3, Re4. 7. 0—0,
Bxc3. 8. bxc3Rc3Dc2, Bxf3. 10.
gxf3, Dg5+, 11. Khl, Dh5. 12. Hgl,
Dxf3+, 13. Hg2, f5. 14. Ba3, Re4.
15. Hfl, Hg8. 16. Be2, Dh3. 17. f3,
Rf6.18. d5, Kf7. 19. e4, c5. 20. Bb2,
■f4. 21. e5, Rh5. 22. Kgl, g6. 23.
Hg4, Hd8. 24. Bd3, Hg8. 25. Hf2
(25. —Rg7. 26. Bxg6+, hxg6. 27
Dxg6+, Ke7. 28. Df6+, Ke8. 29.
Hxg7 og vinnur). Svartur gaf.
Hvítt: R. Fischer, svart: Keres.
Caro-Kann vörn. Kandidata-
keppnin 1959. 1 e4, c6. 2. Rc3, d5.
3. Rf3, Bg4. 4. h3, Bxf3. 5. Dxf3,
Rf6. 6. d3, e6. 7. g3, 'Db4. 8. Bd2,
d4. 9. Rbl, Db6. 10. b3, a5. 11. a3,
Be7. 12. Bg2, a4. 13. b4, Rbd7. 14.
0—0, c5. 15. Ha2, 0-0. 16. bxc5,
Bxc5. 17. De2 e5. 18. f4, Hfc8. 19.
h4, Hc6. 20. Bh3, Dc7. 21. fxe5,
Rxe5. 22. Bf4, Bd6. 23. h5, Ha5. 24.
h6, Rg6. 25. Df3, Hh5. 26. Bg4,
Rxf4. 27. Bxh5, R4xh5. 28. g4,
Bh2+. 29 Kg2, Rxg4. 30. Rd2,
Re3+. Fischer gafst upp.
Svavar Guöni Svavars
son
Sunnudagur 14. september 1975.
Alþýðublaðið