Alþýðublaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.09.1975, Blaðsíða 11
 Flokksstarfrió Félagsmenn Alþýðuflokks- félaganna eru vinsamlega beðnir um að tilkynna framkvæmda- stjóra Aiþýðuflokksins eða fiokksskrifstofunni um bústaða- skipti og breytt heimilisföng. FUJ Akranesi Almennur félagsfundur verður haldinn i Röst mánudag- inn 22. sept. kl. 8.30. Fundarefni 29. þing FUJ. Garðar Sveinn Arnason formaður SUJ mætir á fundin- um. Stjórnin. Frá sambandi ungra jafnaðarmanna 29. þing SUJ verður haldið á Akranesi dagana 17.—19. október. Nánar auglýst siðar. Garðar Sveinn Arnason formaður Dóróthea^Kristjánsdóttir ritari. Allsherjarþing 4 t.d. geta þess að tsland hefur aldrei sýnt áhuga á þvi að fá sæti i öryggisráðinu enda þótt það hafi staðið þeim opið. Forsetar hinna sjö undirnefnda þingsins voru i gær kjörnir og voru það fulltrúar frá eftirtöldum löndum: Libanon, Hondúras, Svi- þjóð, Tékkóslóvakia, Sierra Leone, Trinidad-Tobago, Kenya. Framkvæmdaráð þingsins skipa siðan forsetar undirnefndanna auk forseta, 12 varaforseta og 5 fulltrúa stórveldanna, Bretlands, Bandarikjanna, Frakklands, Sovétrikjanna og Kina. Aldraðir 1 þjónustu” sagði Guðsteinn,” en við völdum þriðja hvern, sem náð hefur þessum aldri og sendum þeim kort, sem tilgreinir þær upplýsingar, sem til þarf. Þegar lokið er rannsókn á þessum þriðjungi verður hafist handa um að boða þann næsta, og við von- umst til að geta lokið fyrstu yfir- ferð i vor. Þeir ibúar Kópavogs, sem náð hafa 67 ára aldri munu vera á bilinu 3—400, en fjölmennir árgangar munu bætast við á næstu árum.” Teygju byssu r 1 urinn. Ekki þarf að fjölyrða um afleiðingarnar, ef svo óheppilega vildi til aðskot hlypi úr byssunum i fólk. Lögreglan á Akranesi vill þvi eindregið beina þeim tilmælum til foreldra, að gera slik verkfæri upptæk, ef þeir verða varir við þau i höndum barna sinna. ENGINH ER ILLA SÉDUR, SEN GENGUR MED ENNURSKINS NERKI Lesendaþjónustan TIL SÖLU Bassi til sölu Bassaleikarar. Nýr Fender Precision bassi til sölu á kr. 57 þúsund. Gjafverð. Uppl. i sima 50699 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu ódýrt Cortina árgerð 1965. Góður bill. Simi 27617. Til sölu Til sölu sambyggt útvarps- og segulbandstæki i bil (automatic radio) með öllu tilheyrandi. 15 spólur fylgja. Uppl. i sima 53703 eftir kl. 19.00 Jópo Reiðh jól Jopo. Finnsku fjölskyldureiðhjól- in i upplifgandi litum til sölu. Farið i reynsluferð og sannfærist, um gæði hjólanna. Leitið upplýs- inga. Póstsendum. — VélhjólaJ verslun Hannesar ÓlafssonarJ Skipasundi 51, R. s. 37090. Heimilistæki Gömul þvottavél og suðupottur til sölu. ÓDÝRT. Uppl. i sima 15838. Orðabók Orðabók Blöndals frumútgáfa til sölu. Simi 18109 kl. 18—19. Til sölu Vil selja árs gamalt Copperhjól. Uppl. sima 99-4413. Húsgögn Til sölu Teak hjónarúm (ekki dýnur) kr. 35.000. Mahony borð- stofusett (skenkur, borð og 6 stól- ar) kr. 35.000. Uppl. i sima 43522. Til sölu Tan-Sad barnavagn til sölu kr. 6.000, barnastóll i bil kr. 2.300 Uppl. i sima 43522. Fuglar í búri Páfagaukar til sölu, 6 stykki , 1500 kr. hver. Uppl. i sima 50574 milli 6 og 8 eh. Orgel til sölu Orgel til sölu, sem nýtt mjög gott rafmagnsorgel. Upplýsingar i sima 83905. Barnarúm Barnarúm til sölu. Upplýsingar i sima 74581. » Ódýr Austin Til sölu Austin A-40 árg. 1961. Selst á 10-15 þús. kr. Uppl. i sima 50720. Góðtæki Til sölu Crown cassette stereo Deck (Dolby system). Dual CV 60 og Dynaco-hátalarar. Enn i ábyrgð. Tækin hafa reynst vel og ekki hefur meðferðin spillt þeim. Verðinu stillt i hóf. Simi 51195 eft- ir kl. 4.00. Kynditæki 18 rúmmetra miðstöðvarketill með nýjum háþrýstibrennara. Skúr 3x5 m (með rafmagnstöflu), einnig hitakútur. Uppl. i sima 52822. ÓSKAST KEYPT Pels Öska að kaupa gamlan pels, má vera ónothæfur sem flik. Uppl. i sima 31339. Harmonika Harmonika óskast. Nemi óskar eftir harmoniku, helst 80 bassa. Upplýsingar i sima 72783. Kommóða Kommóða óskast, einnig hand- snúin saumavél. Uppl. i sima 22557. Ritvél óskast Notuð ritvél i góðu ástandi óskast til kaups. Upplýsingar i sima 14900. óskast keypt Hver vill selja mér góðan 6 str. Country gitar fyrir hóflegt verð? Lysthafendur hringi i sima 36852 e. kl. 18 i dag og næstu daga. Fjölritari Óskast keyptur keyptur, gamall spritt fjölritari uppl. i sima 30532 fyrir 22. sept. Bíll óskast! Mustang ’66—’68 óskast til kaups — aðeins bill á góðum kjörum kemur til greina.Simi 74702 eftir kl. 1800. Bassabox Óska eftir að kaupa gott bassabox (100—200 w). Uppl. i sima 31053. isskápur Vil kaupa notaðan isskáp i þokka- legu standi. Einnig notað gólf- teppi. Simi 25822 eftir kl. 5. ísskápur Óskast nostaður en vel með far- inn. Simi 33266. Mótorhjól Mótorhjól óskast, má þarfnast viðgerðar.Á sama stað er óskað eftir bilskúr til leigu. Simi 40823 ísskápur Litill isskápur óskast keyptur. Uppl. i sima 18958. HJ0L 0G VAGNAR Mótorhjól Til sölu Honda 350 SL. Árgerð 1972 og ekið 2500 milur. Upplýsingar i sima 84204 eftir kl. 7. Torfæruhjól óska eftir að kaupa toffæru- mótorhjól. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 52157 eftir kl. 8.00 i kvöld og næstu kvöld. BÍLAR 0G VARAHLUTIR Til sölu Wagoneer felgur og snjódekk kr. 17.500, uppl. i sima 43522. Simca 1963 Simca Arinae (óökufær) til sölu. Upplýsingar i sima 33619. HÚSNÆÐI í B0Ðl| Herbergi Gott herbergi til leigu i vesturbæ. Uppl. i sima 17354. HÚSNÆÐI ÓSKASTI; Húsnæðislaus Ung barnlaus hjón óska eftir ó- dýrri leiguibúð i nágrenni Hjúkr- unarskóla Islands. Uppl. i sima 21573 eftir kl. 18. ATVINNA ÓSKAST Atvinna Húsmóðir óskar eftir innheimtu- eða sölustarfi, hefur bil. Einnig óskast vel með farinn isskápur. Simi 73828. SAFNARINN Rvíkurkort Kaupi landakort af Reykjavik frá árunum 1900 — 1970. Simi 32776. EINKAMÁL Fangi nr. 12 Ég er 22 ára einmana fangi og ég óska eftir bréfasambandi við mjög skilningsrikar stúlkur á aldrinum 16—30 ára. Aðaláhuga- mál min eru teikningar, kristin- dómur, lestur góðra bóka, ferða- lög og margt fleira. ÝMISLEGT) Teppahreinsun Hrcinsum gólfteppi og liúsgögn i heimahúsum og fyrirtæk jum, Krum með nýjar vélar. Góð þjón- usta. Vanir inenn. Simar 822% ‘Jg 40191. 1^1 EMUR GAMALL TEMUR ^ SAMVINNltSANKINN HVAÐ UNGUR alþýdu i r il i Ókeypis þjónusta - fyllið út með fylgjandi eyðublaði Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: Fyrirsögn: 000000000000 K C □ □ □ □ □ □ Flokkur Merkið X við: Til sölu Óskast keypt Skipti Fatnaður Hjól og vagnar Húsgögn Heimilistæki Texti Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má sénda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 — fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag — og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. n Bílar og varahlutir □ Húsnæði í boði □ Húsnæði óskast □ □ Atvinna i boöi Atviima uskusl □ □ □ □ n Tapað fundið Safnarinn Kynningar (Einkamál) Auglýsandi t þvi tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, hrimilisfang og sima. Barnagæsla Nafn c Hljómplötuskipti Heimili Ýinislegt. Simi Föstudagur T9. september 1975. Alþýðublaðiö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.