Alþýðublaðið - 04.10.1975, Síða 10

Alþýðublaðið - 04.10.1975, Síða 10
SJómrarp Laugardagur 4.október 1975 17.00 tþróttir. Enska knattspyrn- an o.fl. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Læknir i vanda. Breskur gamanmyndaflokkur. A ystu nöf.Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Rolf Harris. Breskur skemmtiþáttur með söng og dansi. Þýðandi Sigrún Helga- dóttir. 21.35 Bunny Lake er sakn- að< (Bunny Lake Is Míssíng). Bandarisk biómynd frá árinu 1965. Leikstjóri Otto Preming- er. Aðalhlutverk Laurence Oli- vier og Carol Lynley. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Ung, bandarisk kona sest að i Lond- on. Hún fer með 4 ára dóttur sína á dagheimili, en er hún kemur að sækja hana um kvöldið, er litla stúlkan horfin, og enginn kannast við, að hún hafi verið þar. 23.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 5.október 1975 18.00 Stundin okkar.l fyrsta þætt- inum á þessu hausti kynnumst við brúðustrák, sem heitir Palli. Hann ætlar að horfa á all- ar myndirnar með okkur i vet- ur.Sýnd verður teiknimynd um umferðarreglurnar, brúðu- mynd um lítinn bangsa og kvik- mynd um þrjá kettlinga að leik. Yngri deild skólahljómsveitar Kópavogs leikur nokkur lög og að lokum verður litast um i verksmiðju í Reykjavík. Umsjónarmenn Sigriður M. Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upp- töku Kristín Pálsdóttir. Utvarp Laugardagur 4. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnannakl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir les ,,Disu og söguna af svart- skegg” eftir Kára Tryggvason (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúk- linga kl. 10.25: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 A slóðum Stephans G., — fyrsti þáttur Agnars Guðnason- ar með frásögnum og viðtölum við V.-lslendinga. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóniu- hljómsveit brezka útvarpsins leikur Tilbrigði og fúgu eftir Britten um stef eftir Purcell; Sir Malcolm Sargent stjórnar. John Ogdon og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Pianókon- sert nr. 2 i d-moll eftir Mendels- sohn, Aldo Ceccato stjórnar. Hollywood Bowl hljómsveitin leikur Slavneskan mars op. 31 eftir Tsjaikovski? Miklos Rozsa stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. „Tvö hjörtu i valstakti”Guðmundur Jónsson minnist austurriska tónskálds- ins og hljómsveitarstjórans Roberts Stolz og kynnir nokkur laga hans. — Aður útv. 3. ágúst s.l. 17.30 Popp á laugardegi 18.20 Siðdegissöngvar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hernám á heimaslóðum Guðmundur Magnússon skóla- stjóri flytur minningar frá her- námsárunum; siðari þáttur. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Treyst á landiðSiðari þáttur Guðrúnar Guðlaugsdóttur um bændastéttina. 21.15 Polkar og dansar eftir Bed- rich Smetana Filharmoniu- sveitin i Brno leikur; Frantisek Jilek stj. 21.40 „Skemmdirnar á gufuskip- inu Oskawa” og fleiri ljóð eftir BrechtErlingur E. Halldórsson les þýðingar sinar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SUNNUDAGUR 5. október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Konsert nr. 4 I f-moll eftir Vivaldi. I Musici leika. b. Messa i C-dúr op. 86 eftir Beethoven. Gundula Janowitz, Julia Hamari, Horst R. Laubental, Ernst Gerold Schramm, Bach-kórinn og Bach-hljómsveitin i Miinchen flytja, Karl Richter stj. c. Kon- sert fyrir flautu, hörpu og hljómsveit i C-dúr (K299) eftir Mozart. Nicá'nor Zabaleta, Karlheinz Zöller og Filharmóniusveit Berlinar Ernst Marzendorfer stiómar. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephen- sen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 í f.vlgd með fullorðnum Rós- Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Listahátið 1974. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur for- leik að óperunni Rómeó og Júlia eftir Tchaikovsky. Stjórn- andi Vladimir Ashkenazy.Tón- leikarnir fóru fram I Laugar- halshöll 21. júni 1974. Upptöku stjórnaði Andrés Indriðason. 20.55 Allra veðra vonBresk fram- haldsmynd. 5. þáttur. 1 fúllum trúnaði. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni fjórða þáttar: Nick Moffat, sem stundar háskólanám fjarri heimili sinu, er tilkynnt lát föður sins og hann beðinn að koma heim sem fyrst. Vinur hans, Roger Coyne, ekur honum heim og gistir hjá Moffatfjölskyldunni. Móðir Nicks og Shirley systir hans eru i miklu uppnámi, og ekki bætir úr skák, þegar Nick lætur falla þung orð um istöðu- berg G. Snædal rithöfundur spjallar við hlustendur. 13.40 Harmonikulög Francone leikur. 14.00 Staldrað við á Vopnafirði — fyrsti þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Berllnarútvarpinu. Flytjend- ur: Katherine Ardo, Janis Marshelle Coffmann og Sinfóniuhljómsveit Berlinarút- varpsins. Stjórnandi: Ken- ichiro Kobyashi. a. „Vald örlaganna”, forleikur eftir Verdi. b. Aria Leónóru úr sömu óperu. c. Aria Ameliu úr „Grímudansleik” eftir Verdi. d. Aria Elisabetar úr „Tannhauser” eftir Wagner. e. Trompetkonsert i Es-dúr eftir Hummel. f. Sinfónia nr. 4 i d- moll op. 120 eftir Schumann. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatími Gunnar Valdi- marsson stjórnar. Meistari Þórbergur. Samfelld dagskrá úr verkum Þórbergs Þórðar- sonar. Fluttir verða kaflar úr „Rökkuróperunni”, „Sálmin- um um blómið” og Þórbergur syngur eitt litið ljóð. Lesarar: Gurðún Birna Hannesdóttir og Knútur R. Magnússon. 18.00 Stundarkorn með bassa- söngvaranum Josef Greindi. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 tír handraðanum Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 „ólafur liljurós”, ballett- tónlist eftir Jórunni Viðar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórn- ar. 20.25 Skáld við ritstjórn. Þættir um blaðamennsku Einars Hjörleifssonar, Gests Pálsson- ar og Jóns Ólafssonar i Winni- leysi föður sins og ósæmilega framkomu móður sinnar. Kona Philips Hart kemst að sam- bandi hans við Andreu, og Philip verður að lofa henni að hitta Andreu ekki framar. Nick og Shirley deila hart kvöldið fyrir útförina, og Shirley hleyp- ur út I fússi. 21.50 Vinviðurinn Bandari'sk fræðslumynd um ævi Krists, tekin á söguslóðum Nýja testa mentisins. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.50 Að kvöldi dags. Séra Kol- beinn Þorleifsson flytur hug- vekju. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 6. október 1975 20.00 Fréttir og veður. peg. — Þriðji þáttur. Sveinn Skorri Höksuldss. tók saman. Lesarar með honum: Óskar Halldórsson og Þorleifur Hauksson. 21.10 Landsleikur i handknatt- leik: lsland—Pólland. Síðari leikur. Jón Asgeirsson lýsir i Laugardalshöll. 21.45 „Karnival i Paris”, hljóm- sveitarverk op. 9 eftir Johan Svensen Filharmoniusveitin i Osló leikur, öivin Fjeldstad stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson danskenn- ari velur og kynnir lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MÁNUDAGUR 6. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir klm7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabí.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.55: Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barn- annakl. 8.45: Björg Arnadóttir leikkona byrjar að lesa söguna Bessi eftir Dorothy Canfield i þýðingu Silju Aðalsteinsd. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sergioog Eduardo Abreu og Enska kammersveitin leika Konsert fyrir tvo gitara og hljómsveit eftir Castelnuevo- Tedesco, Enrique Gracia Asensio stjórnar/Josef Hála leikur á pianó Etýður og Tékk- neska dansa eftir Martinu/Trieste-trióið leikur Trió nr. 4 i E-dúr eftir Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dagbók Þeódórakis” Málfriður Sjálfstæðisflokkur 1 lóðaúthlutanir og nefnt þvi sam- bandi nauðsyn þess að auglýsa lóðir hverju sinni. Sá borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins sem mikið hefur komið við sögu Armannsfellsmálsins, Davið Oddsson, lýsti þvi einnig yfir I viðtali við Morgunblaðið að Reykjavikurborg ætti að auglýsa lóðir. Það er þvi alrangt hjá borgar- stjóra að sú meginregla hafi verið i gildi að lóðir væru auglýstar. Til dæmis má nefna, að eftirsóttum lóðum undir iðnaðar- og verslunarhúsnæði hefur verið út- 1 TILB0Ð Tilboð óskast I ýmsar stærðir og gerðir af jarðstrengjum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboöin verða opnuð á sama stað, þriöjudaginn 18. nóvember 1975, kl. 11,00 f.h. INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 hlutað ánauglýsingaiog hið sama er að segja um mikinn fjölda eftirsóttra lóða undir ibúðarhús” Að lokum sagði Björgvin Guðmundsson: „Afstaða Sjálfstæðisflokksins til tillögu minnar um að lóðir skyldu auglýstar sýnir glöggt, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekk- ertlært af Armannsfellsmálinu. Hiö sama kemur fram I afstöðu flokksins til tillögu Kristjáns Benediktssonar um að gefa ekki út byggingarleyfi til Ar mannsfells fyrr en Sakadóms- rannsókn væri lokið i málinu. Sú tillaga var felld.” 1 þessu sambandi vill Alþýðublaðið lýsa yfir furðu sinni á málflutningi borgarstjóra. Hann fullyrtiá fundi borgar- stjórnar að sú regla væri I gildi að lóðir væru ávallt auglýstar. Fyrir örfáum dögum sagði Alþýðublaðið frá þvi, að Innréttingabúðinni hefði verið út- hlutað lóö á horni Skeifunnar og Grensásvegar samkvæmt fyrir- mælum borgarstjóra. Sú lóð var ekki auglýst. Björgvin Guðmundsson kom inn á þessa BARNAFATAVERSLUNIN - (Næsta hús við Hótel Borg). Mikið úrval af fallegum barnafatnaði á litlu börnin. Góðar vörur, gott verð. Gjörið svo vel að lita inn. Opið frá 12 til 6 eftir hádegi. Barnafataverslunin Pósthússtræti 13. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Frumsmíðin Norskt leikrit eftir Sam O. Kjenne og Jahn Pedersen. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Samviskusamur starfsmaður á renniverkstæði tekur eftir, að efnið, sem hon- um er ætlað að smiða úr, er gallað og tilkynnir það yfir- mönnum sinum, en þeir segja honum að fást ekki um það. (Nordvision—Norska sjónvarpið. 22.05 tþróttir. Myndir og fréttir frá Iþróttaviðburðum helgar- innar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.35 Frá Nóaflóði til nútimans. Breskur fræðslumyndaflokkur um menningarsögu Litlu-Asiu. 6. þáttur. Riki Ottómana. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 23.05 Dagskrárlok. Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les (24). Einnig verður flutt tónlist eftir Þeódórakis. 15.00 Miðdegistónleikar. Georges Octors og Jenny Solheid leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Lekeu. Jascha Silberstein og La Suisse Romande hljóm- sveitin leika Sellókonsert i e- moll eftir Auber, Richard Bonynge stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (15). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 18.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Helgi Hallvarðsson skipherra talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Bráðum kemur sólin upp yfir jökulinn” Samfelld dag- skrá úr sögu kvenna, tekin saman af Onnu Sigurðardóttur. Flytjendur: Ásdis Skúladóttir, Hjörtur Pálsson og Soffia Jakobsdóttir. 21.10 Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Carl Nielsen. Frantz Lemsser og Sinfóniu- hljómsveit danska útvarpsins leika, Herbert Blomstedt stjórnar. Frá danska útvarp- inu. 21.30 Útvarpssagan: „Ódámur- inn” eftir John Gardner Þor- steinn Antonsson þýddi. Þor- steinn frá Hamri les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur.Gisli Kristjánsson ræðir við Agúst Eiriksson, garðyrkju- bónda i Laugarási. 22.35 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dag- skrárlok. lóðaveitingu I ræðu sinni á fundi borgarstjórnar, en borgarstjóri kaus að þegja þunnu hljóði og gaf engar skýringar á umræddri lóðaúthlutan. Þetta eina dæmi af mörgum sýnir svo ekki verður um villst, að meirihlutinn 1 borgarstjórn út- hlutar lóöum tvist og bast án þess að þær séu auglýstar, þrátt fyrir fullyrðingar borgarstjóra um hið gagnstæða. Það er óhrekjanleg staðreynd, að meirihluti borgar- ráðs hefur ráðskast með lóðir hingað og þangaö án þess að þær væru nokkurn tlmann auglýstar Tillaga Björgvins Guðmunds- sonar var þvi fyllilega timabær, en afgreiösla hennar sýnir, að ' Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að lóðaúthlutun verði ópólitisk eins og tillaga Björgvins gerði ráð fyrir. | fluglýsið í fllþýiuhlaðinu 1 Alþýðublaðið Laugardagur 4. október 1975

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.