Alþýðublaðið - 04.10.1975, Page 12
Frá Fræðslunefnd Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
FRÆÐSLUFUNDIR
Alþýðuflokksfélag Reykjavikur heldur 6 fræöslufundi (stjómmálanámskeið) að Brautarholti 18,
dagana 22. október til 3. nóvember, n.k. Allt Alþýðuflokksfólk er hvatt til þess að taka þátt i
þessari kynningar- og fræðslustarfsemi flokksins og tilkynna þátttöku sina á skrifstofunni, Hverf-
isgötu 8-10, sima 1-50-20.
Fundirnir verða nánar, sem hér greinir:
1. fundur, miðvikudaginn 22. október, kl. 20:30
Fundarefni:
Hlutverk Alþýðuflokksins
Frummælandi: Bene- Gestur fundarins: Fundarstjóri: Marias
dikt Gröndal Kjartan Jóhannsson Sveinsson
3. fundur, mánudaginn 27. október, kl. 20:30
Fundarefni:
Stjórnmálaflokkurinn
og hugmyndafræðin
Frummælandi: Bragi Gestur fundarins: Fundarstjóri: Kristln
Jósepsson Gylfi Þ. Gislason Guömundsdóttir
5. fundur, fimmtudaginn 30. október, kl. 20:30
Fundarefni:
Verkalýðsbaráttan og stjórnmálin
FramsögumaBur: Gestur fundarins: Fundarstjóri: Jón
Ólafur Hannibalsson Agúst Guðmundsson Ágústsson
Jafnaðarmenn!
Alþýðuflokksfólk í Reykjavík og nágrenni.
Látið innrita ykkur á námskeiðið.
Hefjum öflugt vetrarstarf.
Berjumst sameinaðir fyrir framgangi
jafnaðarstefnunnar
2. fundur, fimmtudaginn 23. október, kl. 20:30
Fundarefni:
Saga Alþýðuflokksins
Frummælandi: Helgi Gestur fundarins: Fundarstjóri: ABal-
Skúli Kjartansson GuBjón B. Baldvins- steinn Halldórsson
4. fundur, miðvikudaginn 29. október, kl. 20:30
Fundarefni:
Aðkallandi verkefni
í flokksstarfi og stjórnmálum
I -f
Frummælandi: Vil- Gestur fundarins: Sig- Fundarstjóri: Sonja
mundur Gylfason urBur E. GuBmunds- Berg
son
6. fundur, mánudaginn 3. nóvember, kl. 20:30
Fundarefni:
Rödd jafnaðarstefnunnar
Frummælandi: Sig- Gestur fundarins:
hvatur Björgvinsson Arni Gunnarsson
Fundarstjóri: Þór-
anna Gröndal
! Skrifstofa "Áíþýðuflokksins
j Hverfisgötu 8—10 Reykjavík
Ég óska eftir að taka þátt i stjórnmálanámskeiði flokksins sem hald-
| ið verður dagana 22. október til 3. nóvember 1975.
j
J Nafn...........................................................
! Heimilisfang................................... Simi...........
Alþýðublaöiö
Laugardagur 4. október 1975