Alþýðublaðið - 04.10.1975, Qupperneq 14
í HREINSKILNI SAGT
Gaman að börnunum!
Sagt er, að kunnur stjómmálamaður,
Islenzkur bætti oftast þessu við, þegar
hann hafði lokið tilvitnun i islenzkar
bókmenntir: eins og keriingin sagði!
Mönnum verðurnæstum ósjálfráttá, að
taka sér i munn orð gömlu konunnar,
sem sagði: „Gaman er að börnunum,
þegar þau fara að sjá!”, við að horfa og
hlusta á það fjaðrafok sem nú stendur
yfir vegna undirskrifta, sem skattayfir-
völdum hafa nylega borizt frá Bolunga-
vik og Borgarnesi.
Það er alls ekki ætlunin, að gera á
nokkurn hátt litið úr þessum undir-
skriftum, og enn siður þvi, hvaðan þær
eru komnar. Bolvikingar hafa löngum
verið landskunnir sjósóknarar, hertir i
mannraunum við úfinn sjó, og ætla má,
að eitthvað leynist enn af afkomendum
Egils gamla Skallagrimssonar i nánd
viðBorg á Mýrum. Annað mál er, hvaða
athygli undirskriftirnar hafa vakið svo
og viðbrögð við þeim á „hærri stöðum”
Skattamál hafa löngum verið merki-
legt umræðu- og rannsóknarefni hér á
landi, næstum eins og veðrið. Umkvört-
un úr báðum þessum ofannefndu byggð-
arlögum, þarf þvi ekki að koma neinum
sérstaklega á óvart, vegna sjaldhæfni.
Hitt vekur meiri furðu, að stjórnvöldin
skuli nú allt i einu rumska og hefjast
handa við að nugga styrurnar úr augun-
um við það eitt að nokkrar undirskriftir
berist. Það er heldur ekkert nýnæmi, að
bent sé á misjafna aðstöðu fólks til
skattlagningar og skattgreiðslu.
Löngum hefur verið á það bent, að
launþegar búi við þann kost, að hver
einasta króna, sem þeir taka við i verk-
kaupi, hljóti óhjákvæmilega að koma
fram i skattframtölum. Þetta er i sjálfu
sér eðlilegt, og þannig á það að vera.
Hitt er aftur á móti ekki eðlilegt, að um-
talsverður fjöldi skattgreiðenda, eða
máske væri réttara að segja eölilegra
skattþegna, búi við allt annan kost. Nú
má auðvitað segja, að rétt sé gamla orð-
takið: Margur hyggur auð i annars
garði, og eflaust skjátlast okkur oft i
mati á þvij hvað aðrir bera úr býtum.
En þá kemur lika til aðstoðar athugun á
lifnaðarháttum náungans.
Margt er
skrýtið....
Vitanlega hiýtur það að skera i augu,
að fjölskyldur, sem bera litið eða ekkert
af skattþunga rikis- eða bæjargjalda
geti borizt á i öllu tilliti eins og lénsaðall
fyrri alda, þegar aðrir, sem minna eða
jafnvel ekkert hafa umleikis nema hand
björg sina, bera umtalsverða skatta.
Hvorki ætti að þurfa lærða hagfræðinga,
né þjálfaða stjórnmálarefi, til þess að
sjá þennan alvarlega þverbrest i jafn-
rétti þegnanna.
Við heyrum það og sjáum, hven.ær
sem skattbreytingar eru ákveðnar, og
auðvitað af einstökum kunnáttumönn-
um, að nú séu gerðar bragarbætur.
Þetta er kallað á máli hinna visu lands-
feðra, „að stoppa uppi (!) göt!” Við
skulum láta liggja milli hluta getu
þeirra til slikra hannyrða, en trúa þvi að
Eftir Odd A. Sigurjónsson
viljann vanti ekki. Hinsvegar gefur
orðalagið ótviræða bendingu á viðhorf-
inu til skattanetsins, sem almenningur
er flæktur i. Það eru stórfiskarnir, sem
þeir sifellt þykjast ætla að handsama,
þó árangurinn sé raunalega vesæll.
Viðbrögð skattayfirvalda eru þó nærrl
ennþá kyndugri við undirskriftunum.
Haft er eftir skattrannsóknastjóra, að
auðvitað verði umkvörtun undirskrif-
enda sinnt, og rannsókn verði gerð á
skattaálögum i hlutaðeigandi byggðar-
lögum! Hvað segið þið okkur? Þarf sér-
staka umkvörtun til þess, að skattayfir-
völdin fari á stjá? Eigum við virkilega
að trúa þvi, að skattaákvörðunum sé
bullað einhvernveginn af, og að það
þurfi kvartanir og kveinstafi til þess að
skattayfirvöld sannfæri sig um réttmæti
eða óréttmæti álagninga samkvæmt
framtölum? Það er margt skrýtið i kýr-
'. höfðinu!
Um það verður hinsvegar ekki deilt,
aö það er á almanna vitorði, og auðvitað
ekki^iður stjómarherra en annarra, að
verulegt ranglæti i skattgreiðslum hef-
ur viðgengizt hér löngum. Hversu
margar „hannyrðakonur” i skattamái-
um, sem ráðamenn hafa sett i að stoppa
i götin, hefur árangur orðið á eina lund.
Hvernig væri nú að leita til Bolvikinga
og Borgnesinga i næstu lotu. Þeir hafa
þó að minnsta kosti haft augun opnari
fyrir ranglætinu en aðrir og tjáð sig þar
um.
Skatt-
píning
Menn eru skattpíndir i
fleiri löndum, en tslandi.
Nú er svo komið, að landið
sem liklega allra landa mest
hefur haft uppúr poppurum
og allri framleiðslu er þeim
viðvikur þykir orðið óbyggi-
legt. Að minnsta kosti segja
margir frægir popparar
þetta og eru að vonum
óhressir.
Landið er England, þar
sem Bitlaæðið margrædda
átti upptök sin. Af mörgum
talið föðurland popp-
tónlistarinnar. Fólk eins og
Charlotte Rampling, Ringó
Starr og Mick Jagger og
fleiri, allt þekkt fólk innan
poppbransans lætur hafa
þetta eftir sér.
Svar popparanna við þess-
um skattpíningum er einfalt.
Þeir fara bara til annarra
landa og búa þar! Eru ekkert
að láta mergsjúga sig
heima fyrir.
Nú eru ráðamenn i
England loksins að vakna af
dvalanum. Þeir standa
f< IK
Raggí rólegri
frammi fyrir þeirri
staðreynd, að tekjur rikisins
vegna hljómleikahalds,
plötuútgáfu og fleiru sem er i
kringum poppara fara
hraðminnkandi.
Þeir hyggja á ýmsar ráð-
stafanir. Meðal annars eru
þeir að spekúlera i að setja
„þak” á skattprósentuna,
innheimta aldrei meira en
50% af tekjum. hversu
háar sem þær annars eru.
Margir frægir popparar
hafa lýst þvi yfir, að komi
þessar ráðstafanir til
framkvæmd, ásamt fleirum,
muni þeir snúa aftur heim til
föðurlandsins.
w/ó DREyMPi
MO'iSAE&AST/ M
LíRÍNH í 6Æ^t
ÆTAAQ't Af>, e>/oi
\ Mp(k '/ esio
ER £<(•/
Æo MAHka p,
praum-
Alþýöublaðið
Bíóin
Myndin, sem beðið hef-
ur verið eftir:
Skytturnar fjórar
Ný frönsk-amerlsk litmynd.
Framhald af hinni heims-
frægu mynd um skytturnar
þrjár, sem sýnd var á s.l. ári,
og byggðar á hinni frægu sögu
eftir Alexander Dumas.
Aöalhetjurnar eru leiknar af
snillingunum: Oliver Reed,
Richard Chamberlain, Micha-
el York og Frank Finley.
Auk þess leika í myndinni:
Christopher Lee, Geraldine
Chaplin og Chariton Heston,
sem leikur Richilio kardinála.
ÍSLENZKUR TEXTL_________
Sýnd kl. 5 og 9. ______J
Karlakór Reykjavíkur
kl. 7
IÝJA aó *-ml 11^1
Mennog ótemjur
20th century fox
COLOR BY DELUXE-
ÍPGlOj^
og vel gerð ný
bandarisk litmynd. Fram-
leiöandi og leikstjóri: Stuart
Millar.
Aðalhlutverk: Richard Wid-
mark, Frederic Forrest.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sugarland
'atburðurinn.
Mynd þessi skýrir frá sönnum
atburði er átti sér stað í
Bandarikjunum 1969.
Leikstjóri: Steven Spieeberg
Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Ben Johnson, Michael Sacks,
William Atherton.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15.
Bönnuö innan 16 ára.
rPTrrrrrT/í'
ISLENZKUR TEXTI. _______
Frábær og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd í lit-
um.
Leikstjóri: Gilbert Cates.
Aöalhlutverk: Gene Hack-
man, Dorothy Stickney,
Melvin Douglas.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengiö frábæra dóma.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Billy Bright
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sprenghlægileg amerisk
gamanmynd I litum með Dick
Van Dykeog Mickey Rooney.
Sýnd kl. 4.
Vandamál lífsins
“INEVER
SANGFOR
(TjtULOFUNARHRINGAR
| - Fljót afgreiösla.
Sendum gegn póstkröfu
;guðm. ,þorsteinsson
igullsmiöur, Bankastr. 12
Leíkliúsin
fÞJÓÐLEIKHÚSIf
Stóra sviðiö
ÞJÓÐNÍÐINGUR
I kvöld kl. 20.
sunnudag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
sunnudag kl. 15.
FIALKA flokkurinn
Tékkneskur gestaleikur
Frumsýning þriðjudag kl. 20.
2. sýning miövikud. kl. 20.
3. sýning fimmtud. kl. 20.
Litla sviðið
RINGULREIÐ
sunnudag kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20. Slmi 1-1200.
IKFELAG^
ykjavíkor;
SKJALDIIAMRAR
I kvöld. — Uppseit.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAít
þriðjudag kl. 20,30.
FJÖLSKYLDAN
fimmtudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
Aösöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14.
HAFKARBÍÖ SimL 1
Hammersmith er laus
WMmsimaaer
Spennandi og sérstæð, ný
bandarisk litmynd um afar
hættulegan afbrotamann, sem
svlfst einskis til að ná tak-
marki sinu.
Leikstjóri: Peter Ustinov.
ISLENZKUR TEXTI.
BönnuO innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Simi 31182
Maður Laganna
„Lawman"
Nýr, bandariskur „vestri”
með BURT Lancasteri aðal-
hlutverki. Burt Lancaster
leikur einstrengislegan lög-
reglumann, sem kemur til
borgar einnar til þess að
handtaka marga af æðstu
mönnum bæjarins og leiöa
þá fyrir rétt vegna hlut-
deildar i morði.
Framleiðandi og leikstjórj:
Michael Winner
önnur aðalhlutverk: Robert
Cobb og Sheree North.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára
KfÍPAVOGSBÍé
Simi 41985
Bióinu lokað um óák'vebinrr
tima.
Gleymid okkur
einu sinni -
og þiö ,1'leymid
þvi alarei !
Laugardagur 4. október 1975