Alþýðublaðið - 04.10.1975, Síða 16
Útgefandi: Blaö hf. Framkvæmda-
stjóri: Ingólfur P. Steinsson. Rit-
stjóri: Sighvatur Björgvinsson.
Ritstjórnarfuiltrúi: Bjarni
Sigtryggsson. Auglýsingar og af-
greiðsla: Hverfisgötu 10 — simar
14900 og 14906. Prentun: Blaða-
prent hf. Askriftarverð kr. 800.- á
mánuöi. Verð [ lausasölu kr. 40.-.
Veörlð
Spáin
fyrir
helgina
t dag spáir veðurstofan
vaxandi austanátt
sunnaniands. Þessu fylgir
rigning með kvöldinu og
stendur hún sennilega
fram eftir nóttu.
Sunnudagurinn verður
ósköp svipaður nema
hvað þá blæs hann að
vestan og gengur á með
skúrum. Hitastigiö breyt-
ist litið sem ekkert og má
búast við svölu veðri
áfram.
i
5 TÆ.R 57UR. Ol'//< //? F'yór 39 L/T/r/N 5 oRoip
1»
bm'fífí
» GRÓDur LÖ/vD pyLFU
At/VbT UT/SN
Pfí'OF rv'/HL. £/vD_ flUP/V
30K STfiFUZ SKHí- 2jy/?/Ð
HPÓSfl SXZAH + Kvbv 1 'fl b/Ó EKK/ Ó£bb!
T~ I
QYðfíN 6 WRD ELbHH
réi*6
(H)RÓS
í HNAPPAGATIÐ
(H)rós i hnappagatið i þessari
viku er veitt m.a. i tilefni Berkla-
varnardagsins sem er nú á
sunnudaginn.
Sá fulltrúi samtaka þeirra
SIBS, sem okkur á blaðinu þótti
verðugastur fulltrúi, aö öðrum
ólöstuðum, er Þórður
Benediktsson.
Þannig bar til að hann gekk i
forystusveit þeirra, að hann lagð-
ist veikur með berkla árið 1942 og
hefur hann siðan helgað alla
starfskrafta sina málefnum
berklasjúklinga og samtaka
þeirra.
„Það voru fáir til að trúa okkur
ifyrstu” sagði Þórður „Eiginlega
var það ekkert skritið, hér var á
ferðinni hópur fólks sem var tal-
inn dauðans matur eða i besta
falli örkumla til æviloka. En eftir
að sýnt hafði verið fram á að hægt
var að bjarta þessu fólki, þá óx
skilningur stjórnvalda og reyndar
almennings yfirleitt á gildi þess
starfs sem við vorum að vinna.”
Arið 1930 var tsland með hvað
flesta berklasjúklinga, hlutfalls-
lega. en árið 1945 var tsland eitt
berklalausasta land i Evrópu.
Hvergi hefur verið ráðið niður-
lögum jafn alvarlegs sjúkdóms á
jafn skömmum tima og hér var
gert og óliklegt er að nokkur sam-
KAKTUS
0RÐAN
Að þessu sinni veitum við
borgarstjóranum I Reykjavik
Birgi tsleifi Gunnarssyni Kaktus-
orðuna. Hann fullyrti á fundi
borgarstjórnar, að lóðir I Reykja-
vík væru ávalit auglýstar. Með
þeim rökstuðningi fékk hann þvl
framgengt i borgarstjórn, að til-
laga Björgvins Guðmundssonar
um að lóöir skyidu skilyrðislaust
auglýstar, var visað frá.
Borgarstjóri veit manna best
að borgin hefur ekki haft það fyrir
Magnús Viihjálmsson, leigubil-
stjóri: Alls ekki, þeir hafa getað
bætt kjör sin, gegnum tíðina,
með einu pennastriki, en verka-
fólk hefur aldrei verið i slíkri
aðstöðu. Eitt atriöi i launabar-
áttu opinberra starfsmanna er
tilvalið að nefna. Þegar
alþingismenn hækkuðu launin
siðast þá rikti þar engin misklið.
Sveinn Steinsson, hjá Vegagerð-
inni: Nei alls ekki. Þeir hafa
föst laun og búa auk þess viö at-
vinnuöryggi sem er meira en
hjá öðrum stéttum. Þeir hafa
heldur aldrei þurft að berjast
fyrir kjarabótum í jafnríkjum
mæli og verkamenn.
KÓPAVOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
Laugardaga til kl. 12
S£NDIBIL ASTOÐIN Hf
tök á borö við StBS hafi náð jafn-
miklum árangri nokkurs staðar i
heiminum.
Slðan tókst að útrýma berklun-
um hefur SIBS fært út starfssvið
sitt og nú eila allir brjósthols-
sjúklingar hauk i horni þar sem
samtökin eru. A Reykjalundi
munu aðeins um það bil 6% vist-
manna vera fórnarlömb berkl-
anna, hinir eru haldnir öðrum
kvillum.
Þórður Benediktsson var for-
maður Samtaka isl. berkla-
sjúklinga i 29 ár og framkvæmda-
stjóri Happdrættisins frá stofnun
þess, 1949 til ársloka 1967.
t gegnum starf mitt hef ég
kynnst þvi besta^sem prýtt getur
eina þjóð,i fari tslandina. Þrátt
fyrir það að ég hef alla tið verið
montinn af þvi að vera tslending-
ur, þá hefði ég aldrei trúað, að
óreyndu, að jafnmikill höfðings-
regiu að auglýsa lóðir, heldur hef-
ur meirihluti borgarráðs úthlutað
lóðum á hijóðlátan hátt til vissra
aöila.
Sem æðsta yfirmanni Reykja-
vlkurborgar ber Birgi tsleifi að
gæta hagsmuna allra borgarbúa,
en þvi miður hefur sú raunin ekki
orðið á hvað ióðaúthlutanir snert-
ir. Kaktusinn blður á ritstjórn Al-
þýðublaðsins aö Siðumúla 11 og er
borgarstjóri velkominn þangað til
að veita honum móttöku. Jafn-
framt gefst honum þá tækifæri til
að sannfæra iesendur blaðsins um
að öilum lausum lóðum sé að
jafnaði úthlutað á eðlilegan máta
— og fyrir opnum tjöldum.
skapur, bjartsýni og dugnaöur
byggi I henni. Ég er öllum lands-
mönnum þakklátur fyrir framlag
þeirra til samtaka okkar.
Á myndinni sjáum við Þórð
Benediktsson, fulltrúa forystu-
sveitar SIBS, veita (h)rós
Alþýðublaðsins viðtöku. Það er
Sigriður Tryggvadóttir sem nælir
rósinni i hann.
VITSKERT
VERÖLD
Gætið ykkar
ferðamenn!
Vasaþjófar eru orðnir fjöl-
mennasta stétt þessarar
Marokkó-borgar, að sögn lög-
reglustjórans þar I borg.
Ferðalangar eru helstu
fórnarlömbin, og samkvæmt
óskráðum lögum „stéttarinnar”
bjálfar hver þjófur þrjá lær-
linga, sem taka að sér að annast
fjölskyldu þjófsins, ef hann er
gripinn og settur I tugthús.
Gekk i
gildruna
Belgrað: Þegar lögregluþjónn i
höfuðborg Júgóslaviu heyrði
konuöskur úr skrifstofu einni
þusti hann þangað inn og fann
konu með músagildru klemmda
um fingurna. Gildran hafði ver-
ið sett undir seðlabunka I þeirri
von að hafa upp á þjófi, sem
itrekað haföi nælt sér i peninga
á skrifstofunni, en enginn vissi
hver var. Konan játaði, og lög-
regluþjónninn losaði af henni
gildruna.
Ármannsfell
Uppundir Ármannsfelli
er ógn á margan veg,
draugslega drynur i ufsum
og dimman er hræðileg.
Uppundir Ármannsfelli
ýmislegt fyrir þig ber,
ógott þykir þar einum
eftir að dimma fer.
Uppundir Ármannsfelli
er engri skepnu rótt,
þar er margt óhreint að þaufast
og þar var að Alberti sótt.
&
Eiga opinberir starfsmenn að fd verkfallsrétt?
Séra Eirikur J. Eiriksson,
Þjóögarðsvörður: Já, alveg tvi-
mælalaust. Verkfallsrétturinn
telst til mannréttinda i nútima-
þjóðfélagi. Þvi hlýtur bverjum
þegni að bera að hafa þann rétt,
ef við viljum kalla þjóðfélagið
okkar nútimaþjóöfélag.
Benjamln Einarsson, fulltrúi:
Ég tel. sjálfsagt að opinberir
starfsmenn njóti þess réttar til
jafns við aðra. Ég hef hinsvegar
litið hugleitt hvaöa breytingar á
stöðu þeirra fylgdu þvi að öðlast
verkfallsréttinn.
Þóra Bergsteinsdóttir, taislma-
kona: Já hversvegna ættu þeir
ekki að njóta þessa réttar eins
og allir aðrir þegnar þjóðfélags-
ins.