Alþýðublaðið - 28.10.1975, Blaðsíða 7
Efni fyrir ungt fólk
— frá ýmsum hliðum
Mttarp
útvarp í kvöld klukkan 20:50
í útvarpinu i kvöld klukkan 20:50,
verður fluttur þáttur að nafni ,,Frá
ýmsum hliðum”, og er hann i umsjá
Guðmundar Árna Stefánssonar, blaða-
manns, og Þorvaldar Jóns
Viktorssonar, menntaskólanema.
Alþýðublaðið hafði samband við
Guðmund Árna og spurði hann út i efni
þáttarins.
„Þessi þáttur er ætlaður fyri ungt
fólk, og er hann að hálfu leyti fræðslu-
þáttur, þar sem kynntar eru ýmsar
starfsgreinar, sem og skólar.” 1 þessum
þætti er viðtal við flugmann, þar sem
rætt er um flugmannastéttina vitt og
breitt. „Þessi kynning er ekki eins löng,
eins og hún kemur til með að verða i Guömundur Árni Stefánsson
þessum þáttum, þar sem þetta er fyrsti
þátturinn á þessum vetri, og er hann 1 hverjum þætti mun verða kynntur
eins konar kynning á fyrirkomulagi afkastamikill unglingur, og mun
þáttanna, eins og þeir koma tií með áð Margeir Pétursson, skákmaður, verða
verða”. kynntur i þessum þætti”. 1 þættinum er
..Hinn helmingur báttarins er með talað við þrjá umsjónarmenn popp-
léttara efni, þar sem stjórnendui siöna, og fjalla þeir um hvaða efni á að
þáttarins hafa ekki eins fast bundnar matreiða fyrir unglinga i poppskrifum,
hendur um efnið, heldur eru það ýmis 0g hvort ekki væri lögð of mikil áherzla
áhugamál sem unglingarnir sjálfir á popp eingöngu”. „1 hverjum þætti
móta, og er i seinni parti þáttarins verður getraun, og mun vinnandinn fá
fluttar tillögur unglinga um þau mál, hljómplötu i verðlaun”, sagði
sem þeim standa næst”. Guðmundur að lokum.
Þrýstihópar og
þjóðarhagur
SJómrarp
Sjónvarp í kvöld
klukkan 20:55
Þrýstihópar og þjóðarhagur, heitir
umræðuþátturinn sem er i sjónvarpinu i
kvöld klukkan 20:55, en Eiður Guðnason
fréttamaður sér um þáttinn. Eiður tj'áði
okkur, að fyrst mundu þeir Asmundur
Stefánsson og Þráinn Eggertsson, sem
báðir eru hagfræðingar, útskýra hvaða
merking felst i heiti þáttarins, Siðan
verður talað við fulltrúa þriggja stétta
þ.e.a.s. sjómanna, opinberra starfs-
manna og námsmanna. Siðast mun
verða rætt við Jónas Haraldz, banka-
stjóra, og Jón Baldvin Hannibalsson,
skólameistara.
Mannréttindi á
k venré ttindaá ri
Sjónvarp
Sjónvarp i kvöld klukkan 22:20
I sjónvarpinu i kvöld klukkan 22:20
verður fluttur þátturinn „Utan úr
heimi”, sem er um erlend málefni ofar-
lega á baugi, Jón Hákon Magnússon
umsjónarmaður þáttarins, tjáði okkur
að efni hans væri allt um mannréttinda-
baráttu, og væri þetta sannkallaður
„mannréttindaþáttur”. „Fyrsta atriðið
i þættinum fjallar um þrjátiu ára afmæli
Sameinuðu þjóðanna, en siðan er viðtal
við Martin Ennals, framkvæmdastjóra
Amnesty International, en eins
og kunnugt er þá var hann hér á
landi fyrir stuttu siðan,” sagði Jón
Hákon. ,,Að lokum verður viðtal
við Richard Wumbrandt, rúmenska
prestinn sem var einnig hér á landi
fyrr á árinu”. „Wumbrandt var
keyptur út úr fangelsi i Rúmeniu, þar
sem hann hafði setið I um 13 ár, og voru
það aðallega norsk kirkjufélög sem það
gerðu.” „Wumbrandt er ekki beint
vinsæll i löndunum fyrir austan
járntjald, þar sem að hann hefur gert
töluvert að þvi að smygla fólki úr
austantjaldslöndunum og einnig vegna
hins ólöglega trúboðs, sem hann
stundaði i þessum löndum á striðsár-
unum, og var hann fangelsaður fyrir
það”. Wumbrandt hefur skrifað
fjöldann allan af bókum um ævina, en sú
frægasta heitir „Neðanjarðarkirkjan”.
Utvarp
Þriðjudagur
28. október
7.00 Morgunútvarp Geðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgun-
stund barnannakl. 8.45: Björg
Arnadóttir les söguna „Besi”
eftir Dorothy Canfield I
þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur
(20). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Hin gömlu kynni
kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir
sér um þáttinn. Hljómplötu-
safniö kl. 11.00: Endurtekinn
þáttur Gunnars Guðmundss.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12. 25. Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 VettvangurUmsjón Sigmar
B. Hauksson. I fyrsta þættinum
er fjallað um umferðarslys.
15.00 Miðdegistónleikar: islenzk
tónlist
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatiminn Finnborg
Scheving fóstra stjórnar.
17.00 Lagið mitt Berglind Bjarna
dóttir stjórnar óskalagaþætti
fyrir börn yngri en 12 ára.
17.30 Framburðarkennsla i
spænsku og þýzku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Um markmið náms og
kennslu Hrólfur Kjartansson
kennari flytur erindi.
20.00 Lög unga fólksins
Ragnheiður Drifa Steinþórs-
dóttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum
Guðmundur Árni Stefánsson
sér um þátt fyrir unglinga.
21.30 Kvöldtónleikar a. Cecil
Ousset leikur á pianó verk eftir
Emmanuel Chabrier. b.
Orchestre de Paris leikur
Carmen-svitu eftir Georges
Bizet, Daniel Barenboim
stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Kjarval” eftir
Thor Vilhjálmsson Höfundur
les (6).
22.35 Harmonikulög Harry
Mooten leikur
23. 00 A hljóðbergi. Das
Hexenlied (Galdranornin).
Kvæði eftir Wildenbruch,
tónlist eftir Max von Schillings.
Filharmóniusveitin i Berlin
leikur undir stjórn Max von
Schillings. Framsögn: Ludwig
Wuller. — A undan flutningi
verksins verðu lesin óbundin
þýðing þess eftir Guðrún
Reykholt.
23.40 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok.
Sjónvarp
Þriðjudagur
28. október
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Lifandi myndir. Þýskur
fræðslumyndaflokkur. Þýðandi
Auður Gestdóttir. Þulur ólafur
Guðmundsson.
20.55 Þrýstihóparog þjóðarhagur
— umræðuþáttur. Umsjónar-
maður Eiður Guðnason.
21.30 Svona er ástin Bandarisk
gamanmyndasyrpa. Þýðandi
Jón O. Edwald.
22.20 útan úr heimi. Þáttur um
erlend málefni ofarlega á
baugi. Umsjónarmaður Jón
Hákon Magnússon.
22.50 Dagskrárlok.
Mastns lif
PLASTPQKAVERKSMHDJA
Sfrnar 82439-82455
Votnogðrbum 6
80* 4044 - Roykjavflc
Pipulagnir 82208
Tökum að okkur alla
pipulagningavinnu
Oddur Möller
löggildur
pipulagningameistari
74717.
Hafnartjarðar Apotek
Afgreiðslutlmi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasími 51600.
Birgir Thorberg
málarameistari simi 1146
Onnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn
Þetta er undirstaðan i matpíramida neytendasamtakanna. í henni eru á að
giska 1400 hitaeiningar
Norsku neytendasamtökin hafa samið matarlista
UNDIRSTÖÐUMATURINN
Norðmenn borða of mikið af
sætum og feitum mat eftir þvi,
sem norska landbúnaðarstofn-
unin segir, en þeir eru að hefja
áróður fyrir „gamla, góða
matnum”.
Þar segir, að fólk borði of mikið
af sætmeti og feitmeti, en of litið
af brauði og kolvetnum og þvi
komu þeir með þennan lista:
DAGSKEMMTUR:
Uppskriftirnar eru ætlaðar full-
orðnu fólki, sem brennir um tvö
þúsund hitaeiningum daglega.
3 mjólkurglös — 4 dl undanrenna
og 2 dl mjólk — ca 800 einingar.
7 brauðsneiðar (5 heilhveitbrauð-
sneiðar — 2 rúgbrauðssneiðar) —
ca. 150 ein.
4 sneiðar 30% ostur og 4 sneiðar
mysuostur — ca. 30 einingar.
Smjörliki / smjör — ca. 30
einingar.
4 kartöflur — ca. 250 einingar.
Mjöl, hafragrjón, kornflögur —
ca. 50 einingar.
Vitanlega er undirstöðumat-
urinn einstaklingsbundinn. Sá,
sem ekki drekkur mjólk, getur
borðað meiri ost og notað meiri
mjólk til matseldar. Fituna
(smjöi;líki / smjör eða álíka) má
hins vegar ekki auka og á að
nægja bæði ofan á brauð og til
matarins.
Sá, sem vinnur erfiðisvinnu eða
er táningur — svonefnd hita-
einingaæta —á að borða meira af
brauði og kartöflum en áætlað er i
undirstöðumatnum, og ætti ekki
að drekka undanrennu, heldur
mjólk.
Eigi börn i hlut er dregið eilitið
úr undirstöðumatnum.
Undirstöðufæða fyrir
barn í barnaskóla.
5 dl mjólk (helmingurinn mjólk,
helmingurinn undanrenna)
3-4 brauðsneiðar ca. 100 hita-
einingar.
4 sneiðar 30% ostur — ca.
20einingar.
Smjörliki / smjör — ca. 20
einingar.
1—2 kartöflur — ca 100 einingar.
Mjöl, hafragrjón eða slikt — ca.
30 einingar.
Viðbót við
undirstöðufæðu
Við undirstöðufæðu má bæta
grænmeti og ávöxtum, gjarnan
riflega. Auk þess einhverju af
kjöti, fiski og eggjum — sem ekki
á þó að nota of mikið af.
Þessi stutta lýsing ætti að
nægja til að sýna, hvers menn
þarfnast til að fá rétta næringu.
Dagleg matarkaup fara eftir
þvf, hvað er valið aukalega. Hér
segja bæði lyst, smekkur og
pyngjan til sín. Yfirleitt ætti þo
ekki að nota of mikið af sykri og
feiti.
Myndin sýnir undirstöðupira-
midann og viðbótina.
Grænmeti
og ávextir
Píramidanum er skipt i þrennt.
I dökka reitnum neðst sjáum vð
undirstöðumatinn. I ljósa
reitnum næst er grænmeti og
ávextir. Hér geta menn valið um
magn og gæði. Aðalatriðið er að
borða nóg. Ein eða tvær tegundir
grænmetis með mat, og ávöxtur
eftir hverja máltið, segir reglan.
Efst er minnsti reitur pira-
midans. Þar eru þær matvörur,
sem ekki þarf að snæða um of.
Ásamt undirstöðumat og græn-
meti verður nóg á diskinum.
Á neðsta reit piramidans er undirstöðumaturinn. úr hinum reitunum geta
menn valið frjálst eftir smekk og efnum.
NEYTENDASÍÐAN
Ekki veitir af þegar orkan fer síhækkandi í verði:
Að nýta gj afavarmann
Teikningin gefur hugmynd um hvernig gjafavarma er að finna inni á
heimilinu. Orkutölurnar, sem nefndar eru eru aðeins til viðmiðunar og
ekki nákvæmar. Til viðbótar þessu er svo að finna gjafavarma þegar
sól skín inn um glugga eða þegar hlýtt er úti, hiti i aðliggjandi ibúðum,
svo nokkuð sé nefnt.
Hefur þú hugleitt, hvað
þú getur sparað með því að
fá þér hitastilla á ofnana?
Olíukreppan hefur senni-
lega vakið þig eitthvað til
umhugsunar um þessi mál.
Þó hefur áhrifa hennar
sennilega mest gætt í lönd-
um, sem eru að mestu eða
öllú leyti háð innf lutningi á
hráefnum til upphitunar.
Viö Islendingar erum reyndar
svo lánsamir að hafa heita vatnið
og geta framleitt okkar rafmagn.
En þrátt fyrir það megum við
ekki falla I þá gildru að álíta ó-
þarfa sóun á þessum auðæfum
sem sjálfsagðan hlut.
Þar að auki er velliðan fólks
mjög háð jöfnum og góðum hita,
en ekki funhita meiri hluta dags
eins og oft vill verða t.d. í fjölbýl-
ishúsum, þar sem aðeins ein still-
ing er fyrir allt húsið eða hvern
stigauppgang. Flestir hafa áreið-
anlega orðið varir við, hversu
sljóvgandi áhrif of mikill hiti hef-
ur, bæði á alla hugsun og starfs-
getu llkamans.
Daginn fer óðum að stytta og
kólna i veðri og eykst þá jafnt og
þétt þörfin á meiri upphitun. En
það er ýmislegt annað en hiti frá
ofnum, sem hefur áhrif á hitastig
herbergisins. Þær fáu stundir,
sem sólin skin hér á landi, nær
hún að leggja sitt af mörkum.
Eins og kemur fram á meðfylgj-
andi mynd, gefur mannslikaminn
frá sér varma og eins ýmsir aðrir
þættir, svo sem sjónvarp eða út-
varp I gangi, kertaljós o.fl. Til
þess að skapa jafnvægi milli
þessa og svo þess hita, sem kem-
ur frá ofnum og fá fram þægileg-
an hita I stofu, eru hitastillar
(termostat) á ofnum notaðir,
1 notkpn eru hitastillar bæði
fyrir rafmagnsofna og eins fyrir
heitavatnskerfið. Sem dæmi um
það fyrrnefnda eru Siemens hita-
stillarnir, en Danfoss fyrir það
siðarnefnda.
Siemens hitastillarnir mæla
hita loftsins i herberginu og á
þann hátt miðast rafmagnsnotk-
unin við, hversu mikið skortir á til
að ná þægilegum hita. A seinustu
árum hefur orðið mikil þróun i
framleiðslu hitastilla almennt og
má nefna, að Siemens hitastillir
er virkur, þótt herbergishitinn
breytist aðeins um 1/2 stig C.
Danfoss ofnhitastillar hafa á-
hrif á vatnsrennsli inn á ofninn,
þannig að rennslið eykst sjálf-
krafa við lágan herbergishita og
eins minnkar rennslið t.d. þegar
sólin skin. Með þvi að hafa hita-
stilla á hverjum miðstöðvarofni,
má spara 10—30% hitakostnaðar.
Á hitastillinum eru tölur frá
1—5. Talan 1 samsvarar u.þ.b. 14
gráðu C herbergishita, en talan 5
u.þ.b. 26 gr. C. Það getur komið
fyrir, að ofn sé kaldur viðkomu,
jafnvel þótt nægilegur hiti sé i
herberginu. Þá er ekki ástæða til
að hækka stillinguna, heldur sýn-
ir þetta, að hitastillirinn hefur
einmitt notfært sér aðra varma-
gjafa herbergisins og minnkað
rennslið inn á ofninn.
I sambandi við hitastillinn er
hitanemi festur á vegginn. Hann
má aldrei hylja með gluggatjöld-
Að undanförnu hefur mátt heyra i
útvarpi auglýsingar frá fram-
leiðanda ávaxtasafa þess efnis að
framleiðslan sé undir ströngu
eftirliti opinberra rannsóknar-
stófnana.
Þar sem álita mátti að
Heilbrigðiseftirlit rikisins eða
önnur opinber stofnun hefði haft
Nágrannar okkar og bræður,
Færeyingar, hafa nýlega stofnað
með sér Neytendasamtök eða
Brúkarafelag. Eftirfarandi úr-
dráttur er úr færeyska blaðinu
Sosialurin.
Mikudagin i seinastu viku varð
boðað til fundar I Havn til
stovning av einum landsumfat-
andi brúkarafelag. Við teimum 60
limunum, sum vórðu teknaðir á
fundinum, kann sigast, at hetta
tiltak fekk góða undirtöku beinan
vegin.
Sjálvandi hava brúkararnir
um, þvi að loftið i herberginu þarf
að komast óhindrað að honum.
Meðan verið er að láta lofta út og
gluggar galopnir, er ráðlegt að
frumkvæði að nýju eftirliti með
gerð ávaxtasafa — ekki sizt þar
sem verðlagsyfirvöld hafa nú úr-
skurðað að um sé að ræða nauð-
synjavöru — þá leituðum við til
Rannsóknarstofnunar fiskiðnað-
arins, sem annast gerlarann-
sóknir og efnagreiningar mat-
væla.
nógv felags áhugamál mótvegis
teimum, sum framleiða, umboða
og selja tær vörur, ið dag og dag-
liga verða keyptar. Prisir,
göðska, eykalutir, service og
mangt annað, megu haldast at
vera spurningar, sum eitt tilikt
felag kemur at taka sær af.
Tað má haldast afgjört
neyðugt, at virkað verður fyri, at
priseftirlitið gerst meira vittfefn
andi og meira stöðugt. Somuleiðis
að vit fáa göðskueftirlit við teim-
ur vörum, sum innfluttar og
seldar verða i Föroyum.
Eykalutir og service eru ikki
setja stillinn á 1, þar eð annars
færi mikil orka i að hita stofuna á
stillt hitastig, meðan kalt loft
streymir stöðugt inn.
Þar varð fyrir svörum starfs-
maður, sem tjáði okkur að venja
væri sú i tilvikum sem þessum að
framleiðandi sendi sýni til stofn-
unarinnar og fengi niðurstöður
skriflega.
Fyrir þessa þjónustu greiðir
hann það gjald sem sett er upp af
Frh. á bls. 2.
spurningar af minni týdningi.
Tiverri er tað ofta so, at áhugin
fyri at selja er stórur, meðan tað
er so sum so við viljanum tá
brúkarin hevur brúk fyri eykta-
lutum ella hevur umvæling av ti
keypta lutinúm fyri neyðini.
Og ikki minst má tað verða
endamálið hjá hesum felag at
gera eitt upplýsandi arbeiði
millum limirnar.
Vit ynskja tiltakinum góða
eydnu og bliðan byr við vón um,
at tað má fara at roynast förysku
brúkarunum.
Villandi auglýsingar
Færeyskir stofna BRÚKARAFÉLAG
angarnír
1 ^
), Ærn
yrAF \Pe&
MAURICE DODD
Teppahreinsun
Ilreinsum gólfteppi og húsgögn I
heimahúsum og fj rirtækjum.
Éruin mcft nýjar vélar. Góft þjón-
usta. Vanir menn.
SIGFÚS BIRGIR
82296 40491
Útvarps.og
sjónvarpsviðgerðir
Kvöld og helg-
arþjónusta.
10% afsláttur til
öryrkja og aldr-
aftra.
SJÓNVARPS-
VIÐGERÐIR
Skúlagötu 26 —
slmi 11740.
Nylon-húðun
Húðun á malmum meö
RILSAN-NYL0N II
Nælonhúðun h.f.
Vesturvör 26
Kópavogi — sími 43070
N
Dunn
í GlflEIIDflE
tíml 64900
T-ÞfeTTILISTINN -T—
T-LISTINN ER ,L
inngreyptur og *
þclir alla veðráttu. ^
T LISTINN A:
útihurðir svalahurðir
hjaraglugga og
\eltiglugga
GHiggasmiO|an