Alþýðublaðið - 08.11.1975, Qupperneq 13
á sjónvarpsskerminum
Olga Korbut
Sjonvarpsdhorfendum fíefst enn
eitt tækifærið til þess að sjð
leikfimiskonuna snjöllu Olgu
Korbut i iþróttaþætti sjón-
varpsins i dag, þegar sýnt
verðurfrá heimsbikarkeppninni
sem fram fór i Crystal Palace
Iþróttasvæöinu ILundúnum i lok
októbermánaðar.
Vegna þeirra geysivinsælda
sem kinverski akrobat flokk-
urinn naut þegar þeir sýndu hér
i Laugardalshöllinni mun Sjón-
varpið endursýna stuttan kafla
úr sýningunnif fþróttaþættinum
kl. 5 á morgun. A undan mun
kínverskur „hreyfisér-
fræðingur” sem staddur er hér
á landi, sýna hvernig hægt er að
bæta hreyfingar likamans á
sem auðveldastan og sneggstan
máta, en þessar hreyfingar eru
undirstaða allra Iþrótta I Kina.
Nafn yfir þessar hreyfingar
hafa ekki enn hlotiö islenzkt
heiti. Þær eru upprunalega
komnar frá Kina um það bil 1000
árum fyrir Krists burð og er
talið aö munkar sem þurftu að
fara I skógarferöir hafi fyrstir
byrja á þessum æfingum til
varnar árásum ræningja sem
oft voru á vegi þeirra i þann
tima. Er einmitt gott að John
Lee — en svo heitir maðurinn
sem sýnir þessar hreyfingar
skuli sýna áhorfendum þetta þvi
aö einmitt i akrobatinu sjást
hreyfingar af svipu
svipuðu tagi.
Sýnt verður frá heimsbikar-
keppninni i fimleikum sem fram
fór i Crystal Palace iþrótta-
svæðinu i Lundúnum. Þar mun
sjónvarpsáhorfendum gefast
tækifæri til að sjá rússnesku
fimleikastjórnurnar Ludmila
Tourischeva og Olgu Korbut.
Einnig verða sýndar svip-
myndir frá iþróttaviöburöum i
Sviþjóð og er aðallega um hand-
knattleik og knattspyrnu að
ræða.
Knattspyrnuleikurinn verður
svo leikur ensku 1. deildarlið-
anna Coventry City og QPR sem
leikin var á Highfield Road i
Coventby i siðustu viku.
Blakið byriar í dag
íslandsmótið i blaki hefst um
helgina. Fjöldi blakiökenda hefur
farið ört vaxandi nú siðustu árin
FH OG FRAM I FIRÐINUM
Tveir leikir verða leiknir i 1.
deildarkeppninni i handknattleik
um helgina, báðir i iþróttahúsinu
i Hafnarfirði. Fyrst leika Haukar
og Grótta, siðan FH og Fram.
Flestir spá liklega Haukum auð-
veldum sigri gegn Seltjarnarnes-
mönnunum, en Haukarnir geta þó
farið flatt á þvi ef þeir vanmeta
þá. Það var greinilegt á leik
Gróttu siöastliðinn sunnudag
gegn Armenningum, að þeir eru
til alls llklegir. Þeir hafa allgóða
skotmenn sæmilega vörn og
ágætismarkvörzlu, auk þess sem
nokkrir leikmenn i liðinu eru út-
sjónarsamir og snöggir að hugsa.
En ef Haukarnir meö Hörð Sig-
marsson og þjálfarann Elias
Jónsson i broddi fylkingar, leika á
morgun eins og þeir gerðu gegn
FH og Viking er litil hætta á að
Grdttafái stig út úr þessari viöur-
eign.
Siðari leikurinn getur svo oröið
skemmtilegur og spennandi.
Framörum hefur fariö mjög fram
aö undanförnu og ættu þvi að geta
veitt FH-ingunum verðuga
keppni, ef ekki sigra þá. Þó telja
vist flestir að FH sigri i leiknum,
en Fram-seiglan gripur þó oft all
óþyrmilega niður eins og Viking-
arnir geta sagt okkur eftir leik
Vikings og Fram siðastl. miö-
vikudag. FH lék stórvel gegn Val
siöasta laugardag, og ef þeir ná
svipuðum leikog þá, er erfitt fyr-
irFramarana að stoppa þá.Þ'etta
verður fyrsti leikur fyrrverandi
Framara, Guðmundar Sveins-
sonar gegn sinum fyrri félögum
og verður gaman aö fylgjast með
-þvi hvernig honum vegnar gegn
þeim.
og er nú svo komiö að óhjákvæmi-
legt er að taka upp deildarskipt-
ingu i karlaflokki. Sex lið munu
taka þátt i 1. deildinni, að þessu
sinni, en þaö eru 1S, Vikingur
Þróttur, IJMFL, UMFB og IMA.
Er keppnin i 1. deild með svipuðu
sniði og aðrar flokkaiþróttir,
þ.e.a.s. að leikiö er heima og
heiman. t 2. deild eru 12 lið og er
þeim skipað I þrjá riöla, 2 á Suð-
urlandi og 1 fyrir noröan og aust-
an. í þeirri deild verður leikið
heima og heiman eins og er
deildinni.
i 1.
t kvennaflokki eru 8 lið og er
þeim skipt I 2 riöla, annan fyrir
norðan en hinn hér syöra. t norð-
urlandsriðlinum verður leikið
heima og heiman, en einföld um-
ferö i Suður riðlinum. Keppnin i 1.
deild hefst i dag kl. 16 i iþrótta-
skemmunni á Akureyri, og leika
þá tMA og Þróttur, en fyrstu leik-
irnir hér syðra fara fram á
sunnudaginn. Þá keppa m.a. 1. a.
UMFB og IS, á Laugarvatni en
Vikingur og UMFL i Hgaskóla, og
hefst sá leikur kl. 19.
Farseðill,
• rlf
sem vekur fognuð
erlendis
Siguröur Gislason 1R, hefur
sloppið fram hjá Curtiss
„Trukknum” og skorar 2 stig
fyrir 1R. Sigurður mun ekki leika
meö ÍR-ingum gegn Njarð-
vikingum á morgun vegna
meiðsla sem hann hlaut i þessum
leik.
mannanna hefur áhorfendafjöldi
og vinsældir körfuknattleiksins
aukizt til muna og cr þaö gleðiefni
fyrir forystumenn körfuknatt-
leikshreyfingarinnar. Flestir
körfuknattleiksáhangendur álita
að baráttan verði aðallega milli
KR og Artnanns, og ill, en ekki
má þó alveg afskrifa Njarðvik-
ingana, sem liafa æft mjög vel nú
að undanförnu, og hafa unniö
hvern æfingaleikinn á fætur
öörum. Stúdentarnir koma
eflaust til með að setja strik i
reikninginn enda mátti sjá það á
léikjum liðsins i Reykjavfkur-
mótinu. Þeir skánuðu með hverj-
um ieiknum sem leið, og áttu
góða möguleika á að sigra KR-
inga I siöasta leiknum i mótinu,
en töpuðu naumiega. Búizt er viö
þvi að baráttan um falliö standi
milli Snæfells, Fram og Vals.
Leikirnir sem leiknir veröa I
dag eru:
UMFN—1R i Njarövik og hefst
sá leikur kl. 14. KR—Snæfell i
iþróttahúsinu á Seitjarnarnesi,
einnig kl. 14., en þar verður mótið
formlega sett.
Félög meö fastar áætlunarferðir
í desember bjóöum viö sérstök jóla-
fargjöld frá útlöndum til íslands.
Þessi jólafargjöld, sem eru 30% lægri
en venjulega, gera fleirum kleift aö
komast heim til íslands um jólin.
Ef þú átt ættingja eða vini erlendis,
sem vilja halda jólin heima,
þá bendum viö þér á aö farseðill
heim til íslands er kærkomin gjöf.
Slíkur farseöill vekur sannarlega fögnuö.
^CFÉLAC loftleiðir
ISLA/VDS
i dag hefst tslandsmótið i
körfuknattleik. Sjaldan eöa aldrei
hefur rikt eins mikil spenna fyrir
neitt tslandsmót eins og einmitt
þetta, sem nú fer i hönd. Flest
hinna 8 félaga sem leika i 1. deild-
inni hafa æft mjög vel og er við
þvi búizt að mótið verði mjög
jafnt og að ekki fáist úr þvi skoriö
hverjir sigri, fyrr en i slöustu um-
ferð mótsins. Þrir Bandarikja-
menn munu leika með þremur fé-
lögum I 1. deildinni, Jimmy
Rogcrs með Armanni, Curtiss
„Trukkurinn” meö KR og einnig
cr búizt viö þvi að Edward
Pcncel, sem er lslendingur i
móðurætt, leiki með Njarðvik-
ingum. Edward þessi hefur áður
leikið með UMFN, fyrir fjórum
áruin, en hvarf svo til Bandarikj-
anna. Hann er nú kominn aftur og
mun væntanlega leika með
Njarövikingum á næstunni, þó
það verði ekki á morgun gegn 1R-
ingum. Með komu Bandarikja-
Kaupiö bílmerki
Landverndar
Hreint |
^land I
ari
LANDVERND
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustíg 25
Alþýðublaðið
Laugardagur 8. nóvember 1975