Alþýðublaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.11.1975, Blaðsíða 16
alþýðu Otgefandi: Blað lif. Framkvæmda stjóri: Ingólfur P. Steinsson. Rit stjóri: Sighvatur Björgvinsson Ritstjórnarfulltrói: Bjarn Sigtryggsson. Auglýsingar og af greiðsla: Hverfisgötu 10 — simar 14900 og 1490«. Prentun: Blaða- prent hf. Áskriftarverð kr. 800.- á inánuði. Verð j lausasölu kr. 40.■ KÓPAVOGS APÓTEK Opið oll kvöid til kl. 7 Laugardaga til kl. 12 SENDIBfL ASÍÓOIN Hf r—Vedrió Spáin fyrir helgina Engar likur eru á að veðrið batni nokkuð um helg- ina, svo vissara er að klæðast vatns- heldum regnfatn- aði ætli menn út fyrir dyr. ~ i 5 flCrT '1 V£?ZI- UN 5 mh F/SKUR vop/v ÍLf/rv £/U URtG INN V 1 •i n?/Ðfí 6 Gus r BfíL! / > A FRiÐ eöm ' 5 GPílR n? MPP.fi 3A K -TLAL/R f ‘bPOL S7z r r QÐ vri Bltrrd R/tara 7 3 í f/$l< UR mLFR SKi\T KBYR 1 E/HS H KRYDD MRN LVtOLORB* SKAPPÆNM/MeU# (H)RÓS (H)rós Alþýðublaðsins í þessari viku fellur i skaut félagskvenna i Thorvaldsensfélaginu, sem þann 19. nóvember minntust þess að 100 ár eru nú liðin frá stofnun þess, með þeim hætti að Barna- deild var afhentur að gjöf frá félaginu, súrefnis- og hitakassi ætlaður ófullburða eða mikið veikum nýlega fæddum börnum, auk þess sem þær afhentu menntamálaráðherra, Vilhjálmi Hjálmarssyni 10 milljónir króna, sem stofnfé að sjóði til styrktar þeim sem ætla að sérmennta sig i kennslu barna sem ekki ganga heil til skógar. Frú Unni Ágústsdóttur, sem sést á myndinni veita (h)rósinu viðtöku, varð að orði þegar það átti sér stað: ,,Ég tek við (h)rósinu þessu með þvi fororði Þingmenn úr öllum flokkum fluttu harla hrósverða tillögu til þingsályktunar nú I vikunni. Það voru þeir Sighvatur Björg- vinsson, Ellert B. Schram, Helgi F. Seljan, Karvel Páimason og Halldór Asgrímsson, sem lögðu fram tillötu um aðgerðir til að draga úr tóbaksreykingum ts- lendinga. Svohljóðandi greinargerð fylgdi tillögunni: Það er kunnara en frá þurfi að segja, hversu alvarleg heilsufars- leg hætta er samfara tóbaksreyk- ingum. Fyrir þvi liggja óhrekj- andi sannanir sem ekki verða dregnar f efa. Þannig eru tóbaks- reykingar mjög oft bein orsök lifshættulegra sjúkdóma i önd- unarfærum oghjarta og æðakerfi, en einmitt þeir sjúkdómar hafa mjög farið i vöxt hér á landi að undanförnu, i réttu hlutfalli við auknar tóbaksreykingar. Eru að hrósið falli i skaut félags- kvennanna, þó ég taki við rósinni”. tóbaksreykingar þvi orðnar ein- hver mesti skaðvaldur fyrir heilsufar þjóðarinnar og má raunar likja tóbaksreykingum við hættulegar farsóttir, slikar sem afleiðingar þeirra hafa orðið fyrir heilsufar manna. Þjóðfélagið og ráðamenn þess verða að draga rétta niðurstöður af þessum staðreyndum. Það má ekki lengur lita á tóbaksneyzlu sem óæskilegan ávana, heldur sem stórhættulega sjúkdóma- orsök sem ber að berjast gegn. Með nákvæmlega sama hætti og barátta var á sinum tima háð fyrir þvi að útrýma aðstæðum sem ollu hárri tiðni ýmissa sjúk- dóma, svo sem berkla, holds- veiki, sullaveiki o.s.frv., ber nú að heyja baráttu gegn þeim aðstæðum sem orsaka öðrum fremur háa tiðni hjarta-, æða- og lungnasjúkdóma þ.e.a.s. tóbaks- reykingunum. Samfélaginu ber ,,Það starf sem unnið er og hefur verið unnið i Thorvaldsens- félaginu er allt unnið i sjálfboða- skylda til þess að hafa forystu um slika baráttu og að aðstoða þá einstaklinga, sem orðið hafa háð- ir tóbaksnautn, en skilja nú hætt- una henni samfara og vilja hætta reykingum. Þeim mun rikari er skylda rikisins i' þessu sambandi þegar á það er litið, að einmitt rikisvaldið hefur um margra ára og áratuga skeið verið stórtæk- asti dreifingaraðili tóbaks um landið og notfært reykingar- nautnina sér til fjárhagslegs ávinnings. Eins og nú standa sakir hefur nokkuð verið gert til þess að draga Ur tóbaksreykingum lands- manna. Bindindishreyfingin i landinu hefur ávallt varað við skaðsemi tóbaksreykinga, Krabbameinsfélag tslands hefur haft með höndum árangursrika upplýsingastarfsemi og félagið Hjartavernd sömuleiðis. vinnu” sagði Unnur. ,,1 félagi sem þessu vinnstenginn árangur nema þvi aðeins að konurnar séu samhentar og vinni mikið.” Þeir. sem til þekkja vita að starfið er unnið af eljusemi og alúð, og þó svo að nafn félagsins sé nefnt i sambandi við stórgjafir eins og Vöggustofuna, Dvalar- heimilið, og Barnadeild Landa- kotsspitala þá er mjög verulegur hluti starfsins unninn i kyrrþey. Félagið hefur frá fyrstu tið stutt á margvislegan hátt þá, sem verið hafa hjálparþurfi vegna veikinda og annarra ófyrirs jáanlegra orsaka. Þetta starf er ekki haft i hámæli þvi félagið hefur sér að reglu að „Aðgát skal höfð i nærveru sálar”, þegar liknarmál ber á góma. Um starfsemina nú og i náinni framtið hafði Unnur eftirfarandi að segja: „Við erum þessa stundina önnum kafnar að selja plattann sem nýlega ver gefinn út af félaginu, en á plattanum er mynd af Austurstræti gerð af Halldóri Péturssyni og er hann unninn hjá Bing & Gröndal i Khöfn. Þá hefur rekstur Bazarsins gengið mjög vel i ár. Einnig var efnt til leikfangahapp- drættis sem bar góðan árangur. Þá gengur sala jólamerkis félagsins vel. A næstunni munum við vinna að þvi að efla sjóðinn sem áðan var nefiidur, en enn sem komið er, er starfsskrá næsta árs i mótun:” Aðspurð sagði Unnur, að fjárins sem afhent var menntamálaráð- herra, hafi nær eingöngu verið aflað á þessu ári, þvi það fé sem félagið aflar fer óðar til styrk tar þeim sem eiga um sárt að binda. EKKI TIL SKIPT- ANNA — Það er alveg útilokað að hægt sé að fallast á þessi samn- ingasdrög, sagði Pétur Guðjóns- son formaður nústofnaðra sam- taka um landhelgismálið. Hér átti Pétur við þá flugufregn að islenzkir og þýzkir ráðamenn hefðu náð samkomulagi um 60.000 tonna ársafla þjóðverja hér við land. í samtali við Alþýðublaðið sagði Pétur að á árinu 1974 hefðu Þjóðverjar veitt samtals 68.000 lestir á miðunum hér við land og af þeim afla hefði þorskur verið yfir fimm þúsund tonn. Það væri þvi gjörsamlega út i hött að við gætum samið um eitt eða neitt, þaðværi einfaldlega ekki til fisk- ur til skiptanna. Ef af þessum samningum við Þjóðverja yrði, v'æri algjörlega útilokað að reyna samninga við Breta. Tími til kommn að snúa við blaðinu PIMM á förnum vegi ■ i Hefur herferðin gegn reykingum haft áhrif? Gunnar Einarsson, húsgagna- arkitekt: Jafnvel þótt hún hafi ekki áhrif á mig i þá átt að ég sé hættur reykingum, þá hef ég minnkað eitthvað að reykja, og veit ég um marga sem það hafa einnig gert. Garðar Guðjónsson, verzlunar- stjóri: Ég mundi segja það og veit ég um einn sem hætti henn- ar vegna, og það hafa örugglega margir minnkað reykingarnar. Tel ég þá að tilgangur herferð- arinnar sé mjög árangursrikur. Gyða Thorlacius, bókari: Já örugglega hefur hún gert það, auglýsingar sjónvarpsins eru það áhrifarikar. Hún hefur þó ekki gert það að verkum að ég hætti reykingum. Baldur Dagbjartsson, sölumað- ur: Ég hef nú ekki trú á þvi, tó- bakið er örugglega sterkara en þessar áróðursauglýsingar, jafnvel þó einhver falli fyrir þeim. Ragnar Jónsson. framkvæmda- stjóri: Þær hafa nú ekki áhrif a* mig, en ég gæti trúað þvi að margir hafi minnkað reyking- arnar, vegna auglýsinga sjón- varpsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.