Alþýðublaðið - 25.11.1975, Side 7

Alþýðublaðið - 25.11.1975, Side 7
Útvarp ÞRIÐJUDAGUR 25. nóvember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur. Umsjón: Sig- mar B. Hauksson. 1 niunda þætti er fjallað um sibrot. 15.00 Miðdegistónleikar: tsienzk tónlist. a. „Þrjú ástarljoð”, sönglög eftir Pál P. Pálsson við ljóð eftir Hannes Pétursson. Friðbjörn G. Jónsson syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Kvartett op. 64 nr. 3, ,,E1 Greco” eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans i Eeykjavik leikur. c. „Fimm sálmar á atómöld” eftir Her- bert H. Agústsson við texta eftir Matthias Johannessen. Rut L. Magnússon og hljóð- færaleikarar undir stjórn höf- undar flytja. d. „Sjöstrengja- ljóð” eftir Jón Ásgeirsson. Sin- fóniuhljómsveit Islands leik- ur, Karsten Andersen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleik- ar. Sadat buinn ao fá nóg af Sjónvarp i kvöld kl. 22:15 „Utan úr heimi”, þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi, i umsjá Jóns Hákonar Magnússonar, er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 22:15. Að sögn Jóns verða þrjú málefni tekin fyrir i þættinum. Fyrst er sýnd fréttamynd frá striðinu i Angola, en þar hefur verið hart barizt upp á siðkastið. Næst er rætt við Magnús Torfa Ólafsson alþingis- mann, en hann er nýkominn frá Allsh,- þingi S.þ., sem haldið var i New York. Að lokum er sagt frá efnahagslegri upp- Skipulögð menntun Sjónvarp i kvöld kl. 20:40 Þátturinn „Skólamál verður á dag- skrá sjónvarpsins ikvöld klukkan 20:40. Að þessu sinni fjallar þátturinn um tón- menntakennslu. Umsjónarmaður þátt- arins er Helgi Jónass. fræðslustjóri, en stjórn upptöku sér Sigurður Sverrir Pálsson um. 1 þættinum koma fram, auk Helga, þau Herdis Oddsdóttir, Njáll Sigurösson og Stefán Edelstein. Alþýðu- blaðið haföi samband við Helga Jónas- son og spurði hann um hina nýju tón- menntakennslu, sem verið er að setja inn i fræðslukerfið. „Þessi nýja kennsluaöferð miðar aö þvi að skipuleggja kennsluna fyrr held- ur en veriö hefur, þ.e. I sjö ára bekk, i staðinn fyrir að byrja skipulega kennslu i þriðja bekk, eins og áður var. Nú fá kennarar i fyrsta bekk ákveðna stund- arskrá, sem þeir siðan vinna eftir. Aður voru tónlistarkennararnir sjálfráðir um kennsluna, og var mikið ósamræmi i þeirri kennslu. Nú mun kennslan verða með hliðsjón af nýjum kennslubókum fyrir tónmenntun, og nær kennsluefnið yfir stærra svið en áður. Það verður meira um ritaö mál i hinu nýja kennslu- kerfi, og einnig er nemendum ætlað að hlusta á ákveðna tónlist, þar sem ætlazt er til að nemendur hlusti vel, og öðlist á- Rússum byggingu Egypta, eftir striðið við ísra- el. Er þar um nokkra stefnubreytingu að ræða, þar sem Egyptar fengu fyrst efnahagsaðstoð frú Rússum aðallega, en hafa snúið sér til V-Evrópulanda, og efnaðri Arabarikja, svo sem Saudi Arabiu og Kuwait. Sadat Egyptalands- forseti er þvi búinn að fá nóg af Rússum i bili. Umsjónarmenn þáttarins „Utan úr heimi”, eru þrir, þau Gunnar Schram, Sonja Diego og Jón. Hákon Magnússon. Þessi þrjú munu sjá um þáttinn i vetur og skiptast þau á um um- sjón þáttarins. tón- í skólana H0RFT 0G HLUSTAÐ kveðinn skilning á tónlistinni”. Þetta nýja kerfi er ekki komið að fullu i gagn- ið, en verið er að vinna að þvi sem stendur”. 16.40 Litli barnatiminn.Finnborg Scheving fóstra sér um timann. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óskalaga- þátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla i spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, Til- kynningar. 19.35 Menntun islenzkra kvenna. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum. Guð- mundur Arni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. Þor- valdur Jón Viktorsson aðstoð- ar. 21.30 „Eins og harpa er hjarta mannsins”. Þorsteinn Hannes- son les úr ljóðaþýðingum Magnúsar Asgeirssonar og flytur nokkur kynningarorð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Kjarval” eftir Thor V il - hjálmsson. Höfundur les (18). 22.40 Harmonikulög. Leo Aquino leikur lög eftir Frosini. 23.00 A hljóðbergi. „The Playboy of the Western World”. Gamanleikur i þremur þáttum eftir John Millington Synge. Með aðalhlutverkin fara: Cyril Cusack og Siobhan McKenna. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJónvarp ÞRIÐJUDAGUR 25. nóvember 1975 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Pagskrá og auglýsingar. 20.40 Skólamál. Þáttur um tón- menntakennslu. Rætt er við Herdisi Óddsdóttur, Njál Sig- urðsson og Stefán Edelstein. Sýnd dæmi úr kennslu i fyrsta, fjórða og áttunda bekk. Auk þess syngur kór Hvassaleitis- skóla. Umsjón Helgi Jónasson fræðslustjóri. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.15 Svona er ástin. Bandarisk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.15 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaöur Jón Hákon Magnússon. 22.50 Pagskrárlok. PIíisIim liF PL-ASTPOKAVE RKSMIO JA Sfmar 82639-82655 Vefnagóröijn 6 Bcut 4064 - Raykjavlk Pípulagnir 82208 Tökum að okkur alla pipulagningavinnu Oddur Möller löggildur pipulagningameistari 74717. Hafnarfjaröar Apótek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.3CT 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 Onnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn NÚVERANDI STEFNA I HEILBRIGÐIS- MÁLUM ER RÖNG SEGIR LANDLÆNIR Eftir fimm ár má reikna með því að geta náð til læknis án verulegs biðtíma Hvernig gengur að fá lækna til starfa I héruöum? Ólafur: Það hefur gengið betur nú siðasta eitt og hálfa árið en lengi áður og mun að likum ganga beturhér eftir. Ég tel eftirfarandi ástæður helztar. 1 fyrsta lagi hef- ur fjölgað verulega i læknadeild allt frá árinu 1970. Til þess tima útskrifuðust um 20 læknislærðir á ári hverju úr læknadeild, en árið 1973 útskrifuðust 29 og 1974 voru þeir tæplega 40. Nú eru um 470 ís- lendingar læknislærðir, en sam- kvæmt þeim áætlunum sem fyrir liggja, mun þeim fjölga i rúmlega 800 til ársins 1980.1 ár eru 420 ibú- ar um hvern læknislærðan, en miðað við þær kannanir sem Landlæknisembættið og Örn Bjarnason skólayfirlæknir hafa gert, verður einn læknir á hverja 300 ibúa árin 1979-80. Frá þvi' á áratúgnum 1950-60 hafa um 30% allra læknislærðra Islendinga verið búsettir erlend- is, bæði við nám og störf. Nú er þvi einn starfandi læknir á hverja 600 Ibúa og að gefnum sömu for- sendum verður einn starfandi læknir fyrir hverja 400 ibúa árið 1980. í A-Evrópulöndum og t.d. Israel eru nú þegar starfandi slik- ur fjöldi lækna. Aðrar meginástæður þess að betur hefur gengið að manna hér- uð úti á landi eru þær, að rekinn hefur verið áróður fyrir þvi að læknar starfi á landsbyggðinni, tækjabúnaður og aðstaða hefur batnað til muna. Sums staðar eru staðgenglar styttri tima og viða er aðeins einn læknir þar sem heimild er til að ráða tvo, ennþá er þvi hægt að tala um læknaskort hér á landi. Niðurstöður könnunar sem Landlæknisemtaættið gerði i lok ársins 1974leiddu I ljós að meðal- vinnutimi lækna i dreifbýli er yfir 50 stundir á viku, en margir vinna 60-80 stundir og þar fyrir utan kemur stöðug vaktskylda. Lækn- ar eru eina stéttin þar sem ekki hafa komizt á „vökulög.” Það eru þá ekki horfur á of- fjölgun lækna? Ólafur: Læknar hafa spáð offjölgun i sinni stétt undanfarin 30-40 ár, en enn er verulegur skortur heimilis-og héraðslækna. Við sjáum I hillingum að eftir 5-6 ár verði unnt að ná fundi lækna án verulegs biðtima. Ef störf væru skipulögð betur, samfara raun- hæfari dreifingu sérfræðinga og heimilislækna og þar með betri nýtingu á vinnu þeirra, er liklegt að fjöldi þeirra verði nægur á næstunni. En, ef haldið verður á- fram á sömu leið og nú, þ.e. að binda mestalla læknisþjónustu við sjúkrahús má eflaust lengi bæta við læknum. Hvernig gengur aö fá aðrar heilbrigðisstéttir til starfa úti á landsbyggöinni? Ólafur: Varðandi aðrar heil- brigðisstéttir, þá skortir hjúkrun- arfrasðinga, ljósmæður, meina- tækna, sjúkraliða, sjúkraþjálfara o.fl., þó hafa yfir 30 hjúkrunar- fræðingar og ljósmæður verið ráðnar út á land, til viðbótar þeim sem fyrir voru sl. 2-3 ár. Stöðugt er unnið að þvi að fjölga i þessum greinum, t.d. hófu i haust 84 nýir nemar grunnnám i hjúkrunarfræöum í Hjúkrunar- skóla Islands, 20 til viðbótar hefja nám um áramót i Nýja Hjúkrun- arskólanum. Þá hófu nám 23 ljós- mæöur, sem ljúka munu námi i hjúkrun I desember 1976, einnig voru teknir inn i námsbrautina i Háskólanum um 20 nemendur i haust. Það hefur þvi orðið veruleg fjölgun á inntöku nýrra nema, frá þvi sem áður var. Ennfremur tók til starfa nýr sjúkraliðaskóli i haust, og rúmar hann 100 nemendur. Háskóladeild fyrir sjúkraþjálf- un mun taka til starfa innan tiðar. Nú er grunnnám i hjúkrunar- fræðum á tveim stöðum og verður á þrcmur eftir áramót. Ólafur: Það verður að teljast mjög óhagkvæm dreifing á kennslukröftum og aðstöðu ef grunnnámi er dreift á fleiri staði. Hæfu kennaraliði og litlu f jár- magni er ekki hægt að dreifa um of. Meðal nágrannalanda okkar er algengast að grunnskóli i hjúkrun þjóni 3-400 þúsund manna svæði. Núna er stefnt að sjúkraliða- námi I fjölbrautaskólum og ber að fagna þvi. Ég álit þó að nám heilbrigðis- stétta sé mjög sérhæft og verði þvi að skipuleggjast i náinni sam- vinnu við þær stéttir. Þvi miður hafa fagfélög heilbrigðisstétta ekki verið höfð nægilega með i ráðum við skipulagningu námsins brauta. Ég tel þá dreifingu sem nú er á grunnnámióhagstæða ogbetra að það verði á einum stað t.d. i Hjúkrunarskóla tslands, enda var á sfðasta ári gerbreytt aðstæðum þar fyrir góðar undirtektir ráðu- neyta heilbrigðis- og menntamála og Hagsýslustofnunar, og byggð- ar fjórar nýjar kennslustofur, sem teknar voru af húsnæði heimavistar. Vegna ádeilu sem Hjúkrunar- skóli Islands varð fyrir vegna inntöku „fárra” nýnema i haust, skal það tekið fram að skólinn var búinn til að veita allt að 30 nem- um til viðbótar viðtöku þeim sem inngöngu fengu, en það var ekki unnt, þvi miður, og ástæðan var kennaraskotur 1 lengri tima var reynt að fá kennara til starfa er- lendis frá, en án árangurs. Við bindum vonir við það, að þegar nemendur útskrifast úr námsbrautinni I Háskólanum fá- ist eitthvað af þvi fólki til kennslustarfa. Ein af ástæðunum fyrir stofnun námsbrautar við Háskólann var að mennta kenn- ara. Þá er rétt að fram komi, að inn- taka nýnema i Nýja Hjúkrunar- skólann nú um áramótin, er alger bráðabirgðaráðstöfun sem gerð var til að leysa brýnan vanda, og að sögn menntamálaráðuneytis- ins verður þetta ekki, undir nein- um krinumstæöum, endurtekið. Ég gat þess hér að framan að innritun nema i hjúkrunarfræð- um hefur aukizt verulega. Ingi- björg Magnúsdóttir, deildarstjóri i heilbrigöisráðuneytinu, hefur látið gera áætlun um þróun hjúkrunarmála og samkvæmt henni útskrifast, frá þeim þremur skdlum sem nefndir hafa verið, alls 452 hjúkrunarfræðingar á ár- unum 1976-79. En þessi fjölgun er ekki nægjanleg. Nú er töluvert um að hjúkrun- arfræðingar starfa stutt aö námi loknu, eða jafnvel fara ekki til starfa að þvi loknu. Olafur: Rétt er það og við Is- Þarna er gloppa í kerfinu Þaö eru einn til tveir hjúkrunarfræðingar á liver 100 rúm á elli- og hjúkrunarheiinilum hér á landi, en eru á sama tima 25 á hver 100 rúm á stærri sjúkrahúsum okkar. Þaö er gat i menntun allra heilbrigðisstéttanna hér hvað varðar þessi mái segir i þessu viötali við landlækni. lendingar erum verst settir i þessum efnum af öllum Norður- löndunum. Ég kann ekkert algilt svar viö þessu, en hjúkrun er bindandi starf og vaktavinna er erfið. Hjúkrunarfræðingar geta ekki hlaupið frá starfi á slaginu skólastig. Það er þó ekki raun- hæft hér meðan aðeins 20% af ár- göngunum ljúka stúdentsprófi. Þetta er þó sú stefna sem á mestu fylgi að fagna meðal þeirra þjoða sem standa okkur næst og i sjálfu sér er það jákvætt. Hvar er hjúkrunarskorturinn mestur? Olafur: 1 dreifbýli og á ýmsum stofnunum t.d. fyrir aldraða, van- gefna, hjúkrunarstofnunum og viðar. A hjúkrunarheimilum þar sem vistfólk hefur mesta þörf fyrir sérhæft starfsl. eins og hjúkrun arfræðinga, sjúkraþjálfara, iðju- þjálfa o.s.frv. eru 1-2 hjúkrunar- fræðingar á hver 100 rúm, en allt að 25 slikir eru á hver 100 rúm i stærstu sjúkrahúsunum okkar. Sama máli gegnir með sjúkra- þjálfara og fleiri heilbrigðisstétt- ir. Þaö er stórgalli á menntun heil- brigöisstétta hér og er þá engin þeirra undanskilin, að nemar eru ekki látnir sækja hluta grunn- menntunar sinnar á svokölluð hæli eða á heilsugæzlustöðvar. Ég tel brýna nauðsyn að fleiri deildaskipt sjúkrahús, hæli og heilsugæzlustöðvar verði i fram- tiðinninýtt sem kennslustofnanir. Ég álit það furðulegt að þessar stofnanir sinni ekki kennslu. Mér er kunnugt að mörg hafa til þess starfslið og góð aðstaða er fyrir hendi. Hvert er viðhorfið i heilbrigðis- málunum? Ólafur: Um 85% starfandi lækna i Reykjavik, ef læknar i bráðabirgðastöðum eru ekki meðtaldir, eru sérfræðingar i á- kveðnum greinum læknisfræðinn- ar, eða liffærasjúkdómum og starfa flestir á sérdeildum sjúkrahúsa okkar. Þetta er eðli- legt, þar eð þeir hafa menntast á sllkum deildum og þær eru miklu betur búnar tækjum en t.d. læknamóttökur utan sjúkrahúsa. Sérfræðingar eru tæknifræðingar læknastéttarinnar. Sérfræðikunn- áttan gerir þá hæfari öðrum læknum i augum fólks og þvi skiljanlegt að það leiti helzt á fund þeirra, ef sjúkdóma ber að höndum. Samfara auknum kröf- um velferðarþegnanna, eykst þessi aðsókn, og um leið þörfin fyrir sjúkrarúm. Fólkið kýs þvi að efla sjúkra- hússþjónustuna. Óafvitandi, eða meðvitað, eru sérfræðingar á sjúkrahúsum mjög sterkur þrýstihópur og eru fjárlagaheimildir stjórnmála- manna vorra glöggt dæmi um að svo er i reynd. Afleiðing þessarar stefnu hefur orðið sú: 1) Við höfum byggt hlutfallslega fleiri sjúkrarými fyrir bráðasjúk- döma en þekkist viðast, en stöð- ugt eykst þörfin og sjúkrarýmum fjölgar. 2) Heimilislæknar eru fáir og þeim fækkar enn, enda hefur öll aðstaða til þjónustu utan sjúkra- húsa verið vægast sagt bágborin, þótt nokkuð hafi úr rætzt siðustu árin, en i öllu falli standast þær ekki samkeppnina við sjúkrahús- in. 3) Ég held að hér hafi skapazt vftahringur og þessi þróun sé ekki heppileg m.a. af eftirfarandi or- sökum: a) Samfara mikilli bygg- ingaröldu fyrir svokallaða bráða- sjúkdóma hafa hjúkrunarstofn- anir, elli- og dagvistunarheimili fyrir aðra hópa i þjóðfélaginu stórlega dregizt afturúr, enda er allur aöbúnaður þar i flestum til- fellum slæmur. b) Lækna- hjúkrunar- og aðrir nemar fá mennntun sina nær eingöngu á sérhæfðum sjúkradeildum og kynnast þvi aldrei öðrum starfs- sviðum. Mjög erfiðlega hefur gengið að fá sérhæft starfsfólk til þess að starfa á hjúkrunarstofnununum og er liklegt að orsakir þess séu þær ástæður sem nefndar eru hér að ofan. Vitaskuld ber okkur að veita þeim hópum sem útundan hafa orðið sambærilega þjónustu og aðrir fá. Það er staðreynd að nágranna- þjóðir okkar hafa breytt um stefnu iþessum málum, ogstefna nú að fækkun sjúkrarúma á sér- hæfðum deildum, en fjölga heppi- legum vistrýmum fyrir hjúkrun- arsjúklinga og aðra er hér hafa verið nefndir, og má þá nefna dagvistunarrými i vaxandi mæli. Auk þess er reynt að bæta aðstöðu á heilsugæzlustöðvum og fá þá m.a. sérhæft starfslið til starfa þar. Staðreyndiner sú að fólki lið- ur betur ef það fær að dveljast i sinu eðlilega umhverfi. Flestir sjúkdómar er við berj- umst við, eru þess eðlis að ekki er þörf meðferðar á sérhæföum deildum. Nauðsynlegt er að breyta um stefnu og stórauka menntunarskilyrði heilbrigðis- stétta utan sjúkrahúsanna og bæta starfsskilyrði þar. Bygging heilsugæzlustöðvar er spor i rétta átt. 17.00. Erlendis eru hjúkrunarfræð- ingar hlutfallslega i hærri launa- flokkum og betri þjónusta er viett, t.d. varðandi barnagæzlu o.fl. Hverja telur þú þróun starfs- skiptingar hjúkrunarfræöinga og sjúkraliða innan sjúkrahúsanna? Ólafur: Reynslan er sú að sjúkraliðar annast I rikara mæli hjúkrun en hjúkrunarfræðingar hinsvegar stjórnun og skýrslu- gerð. Þróunin virðist ganga i þá átt, að sjúkraliðar ganga meira i störf hjúkrunarfræðinga. Hver verður þróun menntunar- mála heilbrigðisstétta i náinni framtiö? Ólafur: Menntunarkröfurnar aukast stöðugt og námið verður sérhæföara, og rætt er um að færa hjúkrunarmenntun meira i há- angarnir &S. KSMDl TMA VAÖJLE-&A EÞ BQ V/CJ2.1 t*0 i n W STL1GjG>d2-^ a<j þa-vs rí^niv- alU-a£ ni^yjLV~-dVdrcX Upp! y . Þá oc be^-t- a 5 havua he^rs... (St>0 Wevete HviEer OHQ SEH bi> 5E&IR. - . MUKJOO ÞArÖ^- , Þafc ri^ói raiUaC ^ f ma'aavx ©Týnr þ<2.4a»r\nQ úörujw [ ^vxfa ‘‘ f 30kwvu.dOLÁa - . ílcöiavm, wiae'i bi o4 hu.w> DRAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN BY MAURICE DODD Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Eruin meö nýjar vélar. Góö þjón- usta. Vanir menn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491 Otvarpsog sjónvarpsviðgerðir Kvöld og helg- arþjónusta. 10% afsláttur til öryrkja og aldr- aöra. SJÓNVARPS- VIDGERÐIR Skúlagötu 26 — simi 11740. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 DÚÍIA í GlflEÍIBflE /ími 84900 i T-þéttilistinn| T-LISTINN ER inigreyptur og þolir alla veðráttu. | T-LISTINN A: útihui'öirsvalaliurðir hjaraglugga og veltiglugga Ciuggasmlðlan Lpö nsc

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.