Alþýðublaðið - 25.11.1975, Page 11

Alþýðublaðið - 25.11.1975, Page 11
Flokksstarfi* Sími 15020 Fræðsluhópar Alþýðuflokksins 1. Ræðumennska, fundarreglur og fundarstjórn. 2. Stjómkerfi Islands. 3. Bankakerfið, lifeyrissjóðir og aðrar lánastofnanir. 4. Skólamál. Upplýsingar um störf fræðslu- hópanna fást á skrifstofu flokks- ins, Hverfisgötu 8—10, sima 1-50-20 Kvenfélag Alþýðu- flokksins Hafnarfirði, heldur fund á mið- vikudag klukkan 8:30 eftir hádegi i Alþýðuhúsinu. Fundarefni: 1. Fréttir af flokksþingi. 2. Rætt um stefnuskrána. 3. Upplestur, kvikmyndasýning, kaffidrykkja, og margt fleira. Leikhúsrin ,Samlokur’ ,,Þar sem ekkieru tilljósasam- lokur á bila I umboðunum, þá eru ekki allir er fá skoðun á bilinn sinn, og er númerið þvi klippt af þeim bilum. Trassaskapur inn- flytjenda sem flytja inn þessar samlokur, bitnar þvi á saklausum bilaeigendum, sem ekki fá þær keyptar”, sagði Sveinn Oddgeirs- son, frkv.stj. FÍB, er Alþýðublað- ekki til i ið spurði hann um framkvæmd ljósaskoðunar. „Þegar ljósaskoðun fer fram, er ökumaður látinn sitja i aftursæt- inu, og fæst með þvi jafn þungi á bilinn. Ef fjaðrir bilsins eru i lagi, þá á ekki að skipta miklu máli um einn mann til eða frá. Ef billinn hallast, vegna einhverra orsaka, fæst ekki skoðun á hann, þvi að ljósaskoðun er það mikið öryggis- atriði. Þessi aðf. við ljósaskoðun er einnig notuð erlendis, og þykir hún sú hentugasta, jafnvel þó hún sé ekki alveg 100% rétt.” Nú er skoðun bifreiða i fullum gangi, og spurðum við Svein, hvernig hún hafi gengið. „Skoðunin hefur i sjálfu sér gengið mjög vel, en þó eru alltaf trassar inn á milli, og mega þeir búast við númera- klippingu hvenær sem i þá næst. Annars hefur lögreglan oftast fylgt óskoðuðu bilunum á verk- stæði, en ef grænn miði er settur á bilinn, þá þýðir það vikufrest til að koma honum i stand, en rauði miðinn þýðir afturá móti leyfi til að keyra bifreiðina beint á verk- stæði”. hefur opið pláss fyrir hvern sem er HORHI9 sími 81866 - eða sendið greinar á ritstjórn Alþyðublaðsins, Síðumúla 11, Reykfavík Hringið í & Alþýðublaðið Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út í eftirtaldar götur Reykjavik: Laugavegur Sólheimar Norðurbrún Skeiðavogur Austurbrún Melahverfi Hrafnista Múlahverfi Hafið samband við afgreiðslu blaðsins - Sími 14900 íjpÞJÓÐLEIKHÚSIf Stóra sviðið ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. CARMEN miðvikudag kl. 20 föstudag kl. 20. sunnudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNH laugardag kl. 20. Litla sviðið IVÍILLI HIMINS OG JARÐAR laugardag kl. 15. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLA6 ykjavíkdr.' SKJALPHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. FJÖLSKYLPAN fimmtudag. — Uppselt. SKJALPHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLPAN sunnudag kl. 20,30. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. fimmtudagskvöld kl. 20.30 Næsta sýning sunnudag Miðasala opin alla daga frá kl. 17-21. LeændaþjónustaAlþýðublaðsins ÖKEYPIS SMÁAUGLYSINGAR TIL SÖLU Til sölu Til sölu Alþýðuhelgin (kompl.) á- samt Jólahelginni. Upplýsingar i sima 34546 eftir kl. 8 siðdegis. Til sölu Þrenn jakkaföt sem ný til sölu, ódýrt. Tvenn á þrekinn mann, ein á grannan. Einnig barna- vagn. Uppl. i sima 33248. Húsgögn Snyrtistóll til sölu, einnig norskur skenkur (eikar) nýlegur, upplýs- ingar: eftir kl. 2 á daginn. Simi : 73907. DBS DBS —hjól til sölu. Vel með farið. Uppl. i sima 44137. Til sölu Til sölu Sunnudagsblað Timans 1 .-io. árg. — Upplýsingar I sima 34546 eftir.kl. 8 siðdegis. Sniglar Til sölu snýglar i fiskabúr kr. 20 stykkið. Hringið i sima 73696 eða komið á Leirubakka 22, Breiðholti. Kista 140 ára gömul kista til sölu. Upp- lýsingar i sima 13373. Hella og ofn Til sölu Husquarna-hella og ofn. Upplýsingar i sima 36093. Siglfirðingar! Fallegar litmyndir af Siglufirði til sölu, stærð 50x60 cm. Myndir til sýnis og sölu að Nökkvavogi 46, Rvik., kjallara, simi 30876. A Siglufirði I verzl. Rafbæ. Aðeins nokkrar myndir eftir. Frekari uppl. gefur Kristján Möller i sima 6151, Laugarvatni. Ódýr áburður Það er ekki of snemmt að láta dreifa húsdýr$íáþurði i kálgarð- inn sinn. Pantið i sima 53931 á kvöldin. Verðið hækkar allsstaðar um áramótin. ÓSKAST KEVPT Blómakörfur. "Att þú blómákörfu, sem þú notar ekki?. Við kaupum vel meðj farnar blómakörfur. Blómastofa j Friðfinns, Suðurlandsbraut 10. í Simi 31099. FATNAOUR Til sölu Til sölu sérstaklega fallegur sam- kvæmiskjóll (var notaður sem brúðarkjóll), drapplitaður, stærð ca. nr. 38. Uppl. i sima 38841. HEIMIUSTÆKl Þeytivinda Óska eftir að kaupa þeytivindu vinsamlega hringið i sima 86398 eftir kl. 6 á kvöldin. BÍLAR 0G VARAHUJTIR Snjódekk Til sölu 4 negld snjódekk (Good Year) undir Austin Mini 1000. Uppl. i sima 14598 eftir kl. 5. Volkswagen Til sölu Voikswagen 1200 árgerð ’62 skoðaður ’75. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 30466. HÚSNÆÐI ÓSKAST Fyrsta f I. íbúð Endurskoðanda vantar tveggja til þriggja herbergja ibúð. Uppl. gefur Axel i sima 25355 til kl. 5.00 og 11421 eða 32026, eftir kl. 5.00. Algjör reglusemi. Er einn i heim-k ili. IBÚÐ ÓSKAST Erum ung hjón algerlega á götunni, með tvö börn, óskum eftir 2ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 82693 eftir kl. 5. HJÓL 0G VAGNAR Suzuki 50 Suzuki 50 til sölu árgerð 1975. Litið keyrð og vel með farin. Upplýsingar i sima 96-41571 á kvöldin. ____ ATVINNA í BOÐI Trésmíði Tek að mér viðgerðir og breyt- ingar innanhúss. Get haft vél á vinnustað. Vönduð vinna. Upplýs- ingar i sima 36093. ATVINNA ÓSKAST Atv. óskast. 20árastúdentóskareftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar i sima 16440. Atvinna Röskan, ungan og reglusaman mann vantar vinnu strax eða sem fyrst. Er vanur akstri, en margt annað kemur til greina. Upplýsingar i sima 74840 og 41295 eftir hádegi. Aukavinna 34 ára karlmaður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Er vanur hverskonar skirfstofuvinnu, bókhaldi, bréfa- skriftum o.fl. Einhverskonar handverk kemur lika til greina. •Upplýsingar i sima 72092. Ung stúlka Óskareftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 14103 eftir kl. 7 á kvöldin. Vantar vinnu 16 ára stúlka (með landspróf), óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Hringið i sima 17949. BARNAGÆSLA Barnagæzla Kona vill gæta barna á kvöldin. Upplýsingar i sima 83973. ÖKUKENNSLA Ókukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. er ökukennsla i fararbroddi. enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðia að betri kennslu og öruggari akstri. óku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar. simi 13720. SAFNARINN Safnarinn Hef til sölu frimerkjaumslög og 'frimerki. Kaupi einnig frimerkja- umslög og frimerki. Simi 18972. TAPAÐ-FUNDK) Lyklakippa Svört lyklakippa fannst i strætis- vagni nr. 12. Fyrir um það bil mánuði siðan. Lyklarnir eru 9 talsins. Upplýsingar eru gefnar i sima 71465. EINKAMÁL Halló stelpur Fangi númer 23. Óska eftir bréfa- sambandi við skilningsrikar stelpur á aldrinum 17 til 29 ára. Aðaláhugamál min eru þessi: Poppmúsik, ferðalög, skemmtan- ir, bréfaskipti, lestur góðra bóka og margt fleira. ÝMISLEGT Bazar Félagskonur Verkakvcnnafélags- 1 ins Framsóknar Munið bazarinn 6. desember n.k. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu félagsins, opið frá 9—12 og 13—18. Ath. Föstudaginn 28. nóv. og föstudaginn 5. des. er opið til kl. 21. Laugardaginn 29. nóvember opið frá 9—14. (2 s.d.) Stjórnin. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. iCrum með nýjar vélar. Góð þjón- :usta. Vanir menn. Simar 82296 og 40491. o Alþýðublaðiö Þriðjudagur 25. nóvember 1975.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.