Alþýðublaðið - 18.12.1975, Síða 7

Alþýðublaðið - 18.12.1975, Síða 7
iprettir Getraunaþjónusta Alþýðublaðsins Eining, hvatning og barátta bæði utan og innan leikvaliar í Landsliðsþjálfararnir Viöar Simonar- son og Ágúst Ogmundsson hafa nú endan- lega valið þá 12 leikmenn, sem koma til með að leika hinn þýðingarmikla leik við Júgóslava i undankeppni Olympiuleik- anna i Laugardalshöllinni i kvöld kl. 20.30. Liðið verður þvi þannig skipað i kvöld. Ólafur Benediktsson og Guðjón Erlends- son verða i marki. Ólafur H. Jónsson, Axel Axelsson, Arni Indriðason Stefán Gunnarsson, Gunnar Einarsson, Jón Karlsson, Björgvin Björgvinsson, Páll Björgvinsson Ólafur Einarsson og Sigur- bergur Sigsteinsson. Það verða þvi þeir Ingimar Haraldsson, Friðrik Friðriksson og Viggó Sigurðsson úr 15 manna lands- liðshópnum, sem ekki leika þennan leik. Viðar Simonarson, landsliösþjálfari, er ánægður með æfingar landsliðshópsins, en vill að sjálfsögðu ekki tjá sig neitt um, hvort tsland vinni leikinn eða ekki. ,,Ég verð ánægður, ef hver leikmaður nær þvi kvöld bezta,sem hann á til, meira er ekki hægt að krefjast. Ég veit að það reyna þeir að gera af fremsta megni. Það er góð eining i hópnum og það hefur ekki svo litiö að . segja.” tsland og Júgóslavia hafa leikiö 6 lands- leiki i handknattleik til þessa, og hefur landanum aldrei tekizt að bera sigur úr bitum. Það væri þvi óneitanlega gaman, ef okkur tækist að sigra þetta stórveldi i handknattleik einmitt i kvöld, þegar svo mikið er i húfi. Áhorfendur geta haft mik- ið að segja i þessum leik, og riður þvi mik- ið á að þeir láti mikið i sér heyra i kvöld. Forsala aðgöngumiða fyrir leikinn hófst i gærdag og verður haldið áfram i dag i Austurstræti milli kl. 12 til 18. Eru þeir, sem ekki ennþá hafa tryggt sér miða bent á að gera það hið snarasta, enda má búast við þvi að uppselt verði. Að lokum óskar Alþyðublaðið islenska landsliðinu góðs gengis i leiknum i kvöld. Nú nýlega hefur hinn gamalkunni handknatt- leiksmaður og þjálfari Fram, Ingólfur Óskars- son, fært út kvfarnar. Eins og flestum iþrótta- mönnum er kunnugt,, þá rekur hann verzlun að Klapparstig 44 i Reykja- vik. Ekki alls fyrir löngu opnaði hann nýja verzlun i L'óuhólum 2—6 i Breiðholti. Þá eru Sport- vöruverzlanir Ingólfs Óskarssonar orðnar tvær i Reykjavik. Hin nýja búð er rúmgóö og glæsileg og vel innréttuð af teikni- stofunni Arko s.f. Verzlunarstjórinn i hinni nýju búð er handknatt- leiksmaðurinn úr Val og knattspyrnumaðurinn úr ÍR, Þorbjörn Guömunds- son. Asamt Þorbirni starfa við verzlunina Guðrún Hauksdóttir, handknattleikskona úr Viking, og kona Sigur- bergs Sigsteinssonar. Eins og nafn verzlunar- innar gefur til kynna þá hefur hún á boðstólum ýmiss konar iþróttahluti fyrir almenning. Á mynd- inni sést eigandinn Ingólfur óskarsson ásamt Guðrúnu og Þorbirni. „Þetta er ekki rétta hliðin á Trukknum...” - sagði Kolbeinn Pálsson um hnefaleikana „Þetta er ekki rétta hliðin, sem áhorf- endur fengu að sjá af „Trukknum” sagði Kolbeinn Pálsson, þjálfari og leikmaður KR-inga, um atvik það, sem átti sér staö milli hans og landa hans, Jimmy Rogers, á lokasekúndum leiks Ármanns og KR I fyrrakvöld. „Frá minum bæjardyrum séö var þarna um að ræða aðeins augnabliks reiði hjá honum. Hann er búinn að vera hjá okkur I rúmlega 3 mánuði, og mér Ifk- ar alltaf betur og betur við drenginn. Hann er baráttumaður og vildi sigra i leiknum, eins og flestir sannir og góðir I- þróttamenn vilja. Hann hefur verið sér- staklega samvinnuþýður og góður félagi, og um atvik þetta er litiö hægt aö segja, annað en það, að svona iagað má alls ekki koma oftar fyrir. Hann var heldur alls ekki einn I sökinni, þótt svo að stærstu höggin hafi komið fra honum, enda er maðurinn óvenju sterkur. Hann er góður félagi, og við hjá KR höfum ekkert annað en gott um hann að segja. Trukkurinn er góður körfuknattlciksmaður og alls ekki verri en við héldum, áður en hann kom, einsog margir hafa vilja halda fram. Viðerunt ánægðir yfir þvi að hafa hann i okkar röðum. Strax eftir leikinn, þegar hann var búinn að jafna sig, var hann mjög sár yfir að þetta skildi hafa skeð, og það sama gilti um Rogers. Dómararnir Kristbjörn og Ingi kærðu hvorki Trukkinn né Rogers eftir ieikinn, en visuöu málinu til aganefndar KKt. Aganefndin mun svo væntanlega taka ntálið fyrir. Hvernig þeir túlka „hnefaleikana” veit ég að sjálf- sögðu ckki, en vona bara að þeir sýni þessu máli skilning. Ég er alis ekki með þvi að segja, að það sé hægt að réttlæta þetta á nokkurn hátt, en geta skal þess, aö atvik þetta á sér þó htiöstæður i Norð- ur-Evrópu, svo það eru ekki bara menn að sunnan, sem gera sig seka um slik brot. Hvað skeði ekki milli Norman Ilunter og Francis Leed fyrr I haust og hvernig er með handknattleiksm anninn Hansa Schmidt?” sagði Kolbeinn aö lokum. Dave McKay, framkvæmdarstjóri Derby, lék áður með liðinu, sem hann nú stjórnar. Lið hans á auðveldan leik um helgina gegn Sheffield United. Nú fór illa fyrir einum af get- raunaspámönnum Alþýðublaös- ins, Gunnari Agli Sigurðssyni. Hann hlaut 11 leiki rétta siðasta laugardag, en gleymdi að senda inn seðilinn. Það var aðeins leikur Burnley og West Ham, 1 sem honum mistókst við, en þar hafði hann giskað á jafntefli, en Burnley vann 2:0, eins og menn eflaust muna. Hjá Getraunum h/f, fundust 3 seðlar með 12 rétta en nokkrir með ellefu. Samkvæmt upplýsingum sem við fengum hjá Getraunum h/f, heföi Gunnar fengið 12.700 kr. i sinn hlut ef hann hefði lagt inn seðil sinn. En nóg um það. Næstir á eftir Gunnari var Sun- day Times með 8 rétta, Her- mann Gunnarsson og Helgi Danielsson með 7 rétta, Obser- ver, Stefán og Eyjólfur með 6 rétta og Express og Suðurnesja- tiðindi ráku lestina með 5 leiki rétta. Atjándi getraunaseðillinn lit- ur þannig út og vonum við að enginn gleymi að leggja inn seðla sina. Arsenal — Burnley 1 Arsenal hlýtur að verða álitið sigurstranglegra i þessum leik þótt svo að það hafi ekki af góðum árangri að státa. Burnley er i sömu súpunni og Lundúnaliðið, og teljum við þvi að heimavöllurinn Highbury ráði úrslitum i þessari viður- eign. Birmingham — Leicester X Að öllum likindum getur þessi leikur farið á alla þrjá vegu. Birmingham leikur á heima- velli, og er þvi meiri möguleikar á að það sigri i þessari orrustu. Leikurinn verður þó áreiðan- lega jafn og spennandi. Jafntefli ætti ekki að verða fjarri lagi og þvi merkjum við X hér. Derby — Sheffield U. 1 Það þarf ekki aö ræða það neitt nánar hvernig þessum leik lyktar, enginn þeir sem fylgjist með ensku knattspyrnunni á að verða i nokkrum vafa um það hvernig þessi leikur fer. Orugg- ur sigur meistaranna Derby. Leeds — Aston Villa 1 Leeds hefur verið i mikilli sókn upp á siðkastið, þótt svo að það hafi tapað fyrir Ipswich á Arsenal - Birmingham - Derby - Leeds - Liverpool - Man. United - Middlesbrough - hewcastle - \ Norwich - West liarn - Blaclcpool - Chelsea - laugardag. Það ásamt West Ham hefur 26 stig, og er þvi að- eins tveimur stigum á eftir efstu liðunum, en hafa leikiö einum leik minna en þau. Það ætti að verða ofjarl nýliðanna Aston Villa, sem þó hefur yfir góðu liði að ráða. Heimasigur. Liverpool — Q.P.R. 1 Ekki má ætla að sigur Liver- pool i þessúm leik sé neitt öruggur. Allir vita að „spútnik” liðið frá London er mjög vel leikandi lið enda efstir i dag á markatölu. Liverpool hefur þó það fram yfir Q.P.R. á laugar- daginn að það leikur á heima- velli, og þvi er sigurmöguleikar þess mun meiri. Man. United — Wolves. 1 United er eins og flestir vita meö ungt og sterkt lið, en Spámaður með sendi ekki inn 11 rétta seðilinn! Wolves hins vegar, virðist vanta unga leikmenn i lið sitt. Það hafa staðið sig mjög slælega að undanförnu og má muna fifil sinn fegri. Flestir eru ábyggi- lega á þeirri skoðun að Man- chesterliðið vinni öruggan sig- ur, enda er það laukrétt hugsun ef miðað er við árangur liðanna að undanförnu. öruggur heima- sigur. Middlesbrough — Totten- ham l. Tottenham olli unnendum sin- um miklum vonbrigðum á laug- ardaginnmeð þvi að tapa fyrir Liverpool á sinum eigin leik- vangi. Ef marka má af þeim úr- slitum þá eiga þeir ekki mikla möguleika gegn hinu sterka liði Middlesbrough og það á útivelli. Middlesbrough hefur aðeins tapað einum leik á heimavellj i 1. deildinni til þessa og ætti að sigra Tottenham örugglega á laugardag. Newcastle — Ipswich 1 Þarna eigast við tvö ágæt lið, og er þvi erfitt að geta sér til um úrslit þessa leiks. Newcastle leikur á heimavelli sinum St. James Park, og ræður það sennilega úrslitum, eins og oft vill verða þegar tvö góð lið eig- ast við. Heimasigur eða kannski jafntefli. að fara. Norwich getur þess vegna unnið leikinn. Trú blaðs- ins á Tueart Barnes og Hartford er það mikil að 2 er sett við leik- inn. Norwich hefur liklega góðu liði á að skipa, t.d. Martin Peters Ted MacDougall Sugget og fleiri. Sugget og Hartford léku einu sinni saman með W.B.A. og verður þvi gaman að fylgjast með miðvallarbaráttu þessara gömlu leikfélaga. Leik- urinn getur farið á alla þrjá vegu. West Ham — Stoke X Þessi leikur verður ábyggi- lega vel sóttur, enda leika bæði liðin góðan og skemmtilegan sóknarleik, hvort sem er á úti- vellieða heimavelli. Jafntefli er lika liklegustu úrslitin, og það markajafntefli. Blackpool — Fulham X Blackpool liðið er mjög mis- jafnt i leikjum sinum og er þvi erfitt að geta sér til um úrslit hjá liðinu „The Seasiders” eins og Blackpool er oft kallað, leikur á heimavelli, og er þvi liklegast að það nái að minnsta kosti jafntefli i þessum leik. Celsea — Sunderland X Bæði þessi lið eru þau frægustu sem leika i 2. deild að þessu sinni, að öllum öðrum ENSKI BOLTINN ólöstuðum. Bæði hafalengi leikið i 1. deildinni og hafa þvi oft eldað saman grátt silfur. Sunderland er betra lið en Chelsea I dag, en heimavöllur hefur mikið að segja, á Eng- landi, sérstaklega þegar vega- lengdirnar eru miklar eins og á sér stað i þessum leik. Chelsea i London en Sunderland i Norð- Austur horni landsins. Leikur Coventry og Everton verður leikinn á föstudagskvöld, og er þvi ekki með á þessum getraunaseðli. Coventry hefur oft tekið upp á þvi siðustu 2 árin að leika nokkra heimaleiki á ári á föstudegi og er það vegna þess að það telur si fá fleiri áhorf- endur á völlinn með breytingum eins og þessum við og við. Norwich — Manchester City 2 Þó giskað sé á City i þessum leik er langt frá þvi aö svo þurfi Burnley 74-5 0-1 73-4 1-1 Leicester 3-4 3-0 Sheffield U .2-0 4-1 A .Villa — — Q . P .R . 3-1 2-1 Wolves — 0-0 Tottenham 3-0 - Ipswich 1-0 3-1 Man.City - 1-1 Stoke 2-2 0-2 Fulham 1-0 2-0 Sunaerland — — (V Ul V) VI \T> i o Q 5 Ui v> fl 8 a ,x lii 2 i- i v> d $ <3 <y u> 72-3 °! lu iÁ co zt - i 1 1 í 1 1 1-1 X 1 X X 1 1 2-1 i 1 1 1 1 1 - i 1 1 1 1 1 - X X 1 X V 1 V 1 2-1 1 .1 1 1 l 1 — 1 X 2 2 X Y X V 1-2 X X 1 2 Y 1 1-1 1 1 V J V 2 2 X 3-2 X X X X 1 X 2-C X 2 1 1 2 1 — 1 X X 1 2 X 1 Ol 1 1 1 1 lo 0 0 1 1 1 X 6 4 0 1 1 1 1 lo 0 O 1 1 1 1 lo C C X 1X1 4 6 C 1 1 1 1 lo C C X 1 1 1 4 4 2 X x 1 1 5 4 1 X X 1 2 3 4 3 1 1 1 X 4 6 0 1 X 1 X 5 3 2 X 1 X X 3 6 1 BÆKURNAR FRÁ LEIFTR11975 ARNÓR SIGURJÓNSSON: VESTFIRÐINGASAGA 1390-1540 Höfundur segir meóal annars: Saga Vestfiróinga er sögð i fyrsta sinn í þessari bók eftir bréfum Vestfirðinga sjálfra á þessum tíma og öðrurp samtima heimildum. Ennfremur segir: Sagan er eins konar kappatal Vestfirðinga á 15. öld og fyrri hluta þeirrar 16. Það einkennir þennan tima, hversu mjög höfðingskvenna gætir i þjóðlifinu og þeim málum, er þá bar hæst i þjóðfélaginu. 497 bls. — Verð kr. 3500,00 + sölusk. JÓHANN EIRlKSSON ættfræðingur skráði: ÆTTARÞÆTTIR Þættirnir eru þrír — niðjatöl eftirtalinna manna: 1) BJÖRNS SÆMUNDSSONAR, Hóli í Lundar- reykjadal og konu hans, tæddur 1765. 2) GISLA HELGASONAR, Norður-Reykjum, Mosfellssveit, og konu hans, fæddur 1765. 3) KJARTANI JÓNSSYNI, Króki, Villingaholts- hreppi, tvíkvæntur, fæddur 1775. Nafnaskrá fylgir hverjum þætti. 391 bls. — Verð kr. 3200,00 -f sölusk. EFRAIM BRIEM. Þýð.: BJÖRN MAGNÚSSON: LAUNHELGAR OG LOKUÐ FÉLÖG / þessari bók gerir höfundur grein fyrir einum athyglisverðasta þætti i þróun trúarbragða mann- kyns: Þeirri viðleitni, að þroska menn til sam- félags og jatnvel sameiningar við guðdóminn innan meira eða minna lokaðra samfétaga, og þeim helgiathötnum, sem þar hafa verið um hönd hafðar, eftir þvi er vitað verður um þær athafnir. 493 bls. — Verö kr. 3500,00 + sölusk. Sr. HELGI TRYGGVASON, yfirkennari: VlSIÐ ÞEIM VEGINN Höfundur segir i eftirmála: . . . Áreiðanlega hafa lesendur þessarar bókar sannfærzt um það, að Ritningin flytur mörg og merk uppeldisleg fyrirmæli og i rikara mæli en atmennt er komið auga á. Auðsætt er, að frum- herjar kristindómsins studdu kenningu sina með eftirbreytnisveröri hegðun hvað sem i skerst . . . 327 bls. — Verö kr. 2900,00 + sölusk. GRÉTAR FELLS: ÞAÐ ER SVO MARGT . . . Fimmta bindi. Tuttugu fyrirlestar eftir Gretar Fells, sem hér birtast, eru samdir til flutnings, óbreyttir frá hendi höfundar. — Frú Svava Fells bjó bókina undir prentun, ásamt nokkrum vinum sinum. 280 bls. — Verð kr. 1380,00. + sölusk. ARNGRIMUR SIGURÐSSON: ÍSLENZK-ENSK ORÐABÓK Ný útg.,aukin 940 bls. — Verð 4000,00 + sölusk. ! MABEL ESTER ALLEN: Leyndardómurinn í listasafninu. Spennandi ástarsaga. - Hersteinn Pálsson þýddi. 168 bls. — Verð kr. 1650,00 + sölusk. BOB MORAN: Kóróna drottningarinr.ar. 128 bls. — Verö kr. 800,00 + sölusk. Nýr bókaflokkur . . . kappakstursbækur ERIC SPEED — Arngrímur Thorlacius þýddi. Kappaksturshetjurnar WYNN og LONNY eru 17 ára. Þeir eru frá Norður-Karólinu í Bandaríkjun- um og hafa lokið námi i menntaskóla. Þeir eru snillingar i bílaviðgerðum og kappakstri. 1. bók: RALLÝ Á MEXICALI 1000 Þar hefja þeir Wynn og Lonny raunverulega frægðarferil sinn með þátttöku i rallýkeppninni á Mexicali 1000, sem er þekkt rallýbraut. 145 bls. — Verð kr. 800,00 + sölusk. 2. bók: KAPPAR í KAPPAKSTRI Wynn og Lonny búa sér til Formúlu-V-bíl, sem er samsettur úr ýmsum hlutum Volkswagens-bílsins, að viðbættri léttri yfirbyggingu og stórum hjól- um. Þeir taka þátt í kappakstri á ýmsum brautum til að vinna sér þátttökurétt i landsmótinu. 159 bls. —■ Verð kr. 800,00 + sölusk. HAUKUR ÁGÚSTSSON: YFIR KALDAN KJÖL Segir frá þremur drengjum, Óla, Bjama og Geua, sem eru um fermingaraldur. Þeir ákveða að fara á reiðhjólum þvert ytir landið, og lenda í ýmsum erfiðleikum, sem þeir þó sigrast á. — Hötundur bókarinnar hefur verið kennari i Reykjavik, veður- athugunarmaður á Kili, síðan þjónandi prestur í Hofsprestakalli í Vopnafirði. 170 bls. —■ Verð kr. 800,00 + sölusk. EINAR ÞORGRÍMSSON: ÓGNIR KASTLANS Einar hefur skrifað margar bækur og hressilegar handa unglingum á öllum aldri. Allt sem Einar gerir er þaulhugsað. Þessi bók gerist í illræmd- um draugakastala og er spennandi og dularfull. 113 bls. — Verð kr. 800,00 + sölusk. VILLTUR VEGAR hugþekk drengjasaga eftir Oddmund Ljone, um ungan dreng, sem villtist i Finnaskógum. 141 bls. — Verð kr. 800,00 + sölusk. MOLI LITLI - 7. bók. Saga um lítinn flugustrák eftir RAGNAR LÁR. 32 bls. mcð ntyndum. — Verð kr. 250,00 + sölusk. NASREDDIN Tyrkneskar kínmnisögur. 103 bls. Þýð.: Þorst. Gíslason. Verð kr. 450 + sölusk. Tvær bækur um FRANK OG JÓA: DULARFULLA MÁLIÐ I HÚSEY 133 bls. — Verð kr. 800,00 + sölusk. SPORIN UNDIR GLUGGANUM 141 bls. — Verð kr. 800,00 + sölusk. Tvær bækur um NANCY: NANCY og dularfulli bjölluhljómurinn. 167 bls. — Verð kr. 800,00 + sölusk. NANCY og leyndarmál kastalans. 168 bls. — Verð 800,00 + sölusk. KIM og fyrsti skjólstæðingurinn. 113 bls. — Verð kr. 800,00 + sölusk. Fæst í flestum bóka- og leikfanga- verzlunum Heildsöludreifing: FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN H.F. Einfalt SPENNANDI ÓDÝRT angarnir DRAWN BY DENNIS COLLINS WRITTEN 8Y MAURICE DODD l’liistos liF PLASTPOKAVERKSMfOJA Sknar 82A39-82655 Vetnagörbum 6 Box 4064 — RaykjavOt Pipulagnir 82208 Tökum að okkur alla pipulagningavinnu Oddur Möller löggildur pipulagningameistari 74717. Hatnarljaröar Apotek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Birgir Thorberg málarameislari simi 1146 önnumst alla máiningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn Teppahreinsun Ilreinsum gólfteppi og húsgögn I heim ahúsum og fyrirlckjum. Krum meö nýjar vélar. Góft þjón- usta. Vanlr menn. SIGFÚS BIRGIR 82296 40491 BREIÐÁS Vesturgötu 3 simi 25144 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Sillli 74200 — 74201 DÚflA í GtflEflBflE /ími 64900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.