Alþýðublaðið - 31.12.1975, Qupperneq 11
Flokksstarf Alþýðuflokksins
hefurverið mjög öflugtnú i vetur.
Fjölmargir fundir hafa verið
haldnir i flokksfélögunum og
starfshópar hafa unnið að ýmiss
konar verkefnum. Auk flokks-
þingsins, sem haldið var fyrir
skömmu, voru einnig haldin kjör-
dæmisþing, bæði i Reykjavik og i
öðrum kjördæmum landsins. Eitt
af aðalverkefnum Alþýðuflokks-
ins nú er stefnuskráin, sem hefur
verið i endurskoðun undanfarið.
Á flokksþinginu i nóvember
voru grundvallarþættir hinnar
endurskoðuðu stefnuskrár sam-
þykktir, en einstökum málefna-
þáttum visað til frekari meðferð-
ar og umræðu i flokksfélögunum.
A flokksþinginu i nóvember
voru grundvallarþættir hinnar
endurskoðuðu stefnuskrár sam-
þykktir, en einstökum málefna-
þáttum visað til frekari meðferð-
ar og umræðu i flokksfélögunum.
Nú hafa Alþýðuflokksfélögin i
Reykjavik boðað til ráðstefnu þar
sem Alþýðuflokksfólki gefst
tækifæri til að ræða tillögur
stefnuskrárnefndar i einstökum
málaflokkum og leggja fram nýj-
ar tillögur eða breytingar. Niður-
stöður ráðstefnunnar verða siðan
sendar flokksstjórn Alþýðu-
flokksins, sem mun ganga frá
endanlegum tillögum, sem siðan
verða lagðar fyrir næsta flokks-
þing til samþykktar.
Ráðstefnan, sem Alþýðuflokks-
félögin efna nú til verður haldin
laugardaginn 10. janúar að Hótel
Loftleiðum og hefst kl. 10 árdegis.
Unnið verður i fjórum starfshóp-
um en viðfangsefni þeirra verða
sem hér segir:
1. Efnahagslffið (kjaramál —
launahlutföll, skattar, rekstrar-
fyrirkomulag — atvinnulýðræði,
byggðastefna, sjósókn og sjávar-
ganga,orka ogiðja, landbúnaður,
verzlun og viðskipti, samgöngur
og almenn stjórn efnahagsmála).
2. Samfélagið (heimili —
uppeldi— menntun, vinnuskylda,
tryggingar, heilsuvernd, hús-
næðismál, dægradvöl).
3. Stjórnmál og rikisvald.
(lýðræðishugtakið, Alþingi og
stjórnskipan, völd i héraði, rétt-
argæzla, fjölmiðlar, meðferð al-
mannavalds).
4. tsland meðal þjóða. (Land-
varnir, viðskipti, landhelgismál
og utanrikisstefna).
Þátttakendur ráðstefnunnar
geta fengið hjá skrifstofu flokks
ins, Hverfisgötu 8-10, drög að
stefnuskrá fyrir þann starfshóp,
sem þeir hyggjast vinna með.
Þátttökugjald er kr. 500.- og eru
allir jafnaðarmenn hvort sem
þeir eru innan Alþýðuflokksins
eða utan, velkomnir að sækja
ráðstefnuna.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
CARMEN
föstudag kl. 20. Uppselt.
miðvikudag 7. jan. kl. 20.
SPORVATNINN GIRND
laugardag kl. 20.
GÓÐA SALIN
t SESÚAN
4. sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviöið
MILLI HIMINS
OG JARÐAR
sunnudag kl. 15.
INÚK
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala lokuo i dag og nýárs-
dag. Opnar 2. jan. kl. 13.15.
Simi 1-1200.
EIKFÉIAG
YKJAYÍKUlC
EQUUS
2. sýning nýársdag kl. 20,30.
SKJALOHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
EQUUS
3. sýning sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14-16 i dag og frá
kl. 14-20,30 nýársdag.
Gleðilegt
Þökkum
viðskiptin á
liðnu ári=
SEMENTSVERKSAAIÐJA
RÍKISINS Akranesi
Óskum landsmönnum gleðilegs árs þökkum samskiptin á
liðnum árum.
Model-húsgögn hf.
Dugguvogi 2 Símar 36955 34860 Reykjavík
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA
flytur félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra, svo og
hinum mörgu viöskiptavinum sinum um land allt, bestu
þakkir fyrir viðskiptin á senn liönu ári, og óskar öllum
landsmönnum
GLEDILEGS ÁRS
KAUPFÉLAG
VERKAMANNA,
Akureyri.
STÓR
kAupfÉUq
ltAfl\fÍR(ÍÍNGA
VERZLUN
1975
MEÐ
MARKAÐSVÖRUR
MIÐVANGI 41
F0LKIÐ
HÓPAST
TIL 0KKAR í
KJÖRMARKAÐINN
Miðvikudagur 31. desember 1975.
Alþýðublaðið ~o