Alþýðublaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 10
/?\ VATHS- \J BERINN iQkFISKA- ^MERKIÐ /SwHRÚTS- WMERKIÐ © NAUTIÐ 20. jan. - 18. feb. HAGSTÆÐUR Fólk, sem þú ert vanur að leita til i erfiðleikum og á gleðistundum, kann að vera þér mjög innan hand- ar i dag. Láttu ekki um- leitanir þess fá þig til þess að freistast til að taka þátt i einhverju gróðabralli með þvi. 19. feb. * 20. marz HAGSTÆDUR. Allt virðist ganga þér mjög i haginn i vinnunni. Fólk hvetur þig og starfs- menn þinir eða samstarfs- menn eru fúsir til þess að rétta þér hjálpandi hönd. Hlustaðu á það, sem annað fólk segir, þvi það gæti reynzt þér gagnlegt. Nú er ekki rétti tfminn til ásta. 21. marz - 19. apr. GÓÐUR Ef þú aðeins heldur þér við þin daglegu störf, þá ætti dagurinn að geta orðið góður og þú að geta notiö hans vel. Fólk, sem þú verður að starfa með, mun reynast þér skilningsrikt, og yfirmennirnir vin- gjarnlegir. 20. apr. - 20. maí GÓÐUR. Nú er tækifæri til þess að leita ráða um fjármál þin hjá sérfræðingi. Þú ættir að geta fengið þar góð ráð og ef þú ert snöggur upp á lagið ættir þú að geta orðið þér úti um töluverðan á- vinning. Þessar hagstæöu horfur eiga þó ekki við um heimilis- og fjölskylduliL ©BURARNIR 21. maí - 20. júní VIÐSJARVERÐUR. Misstu ekki kjarkinn þótt allt viröist ætla að misheppnast hjá þér i dag. Þetta er aðeins einn af þessum dögum, þar sem góðra áhrifa gætir ekki. Reyndu ekki að fitja upp á neinu nýju og forðastu leiðigjarnt fólk. JRVKRABBA- If MERKIÐ 21. júní - 20. júlí GÓÐUR. Samræður við einhvern, sem þér er kær, á heimili þinu eða á vinnustað, kunna að greiða úr mis- skilningi og vandræðum, sem þú hefur lengi þurft að liða fyrir. Vinir þinir munu hjálpa þét til þess að losna við dapurlegar kenndir. © LJONID 21. júlí • 22. ág. HAGSTÆDUK. Ef til vill væri unnt aö koma áætlunum, sem þú býrð yfir, i framkvæmd i sambandi við starf þitt. Ræddu málið við yfirmann þinn og gáðu hvert viöhorf hans er. Láttu ekki and- stæð ummæli draga úr þér kjarkinn, en taktu þeim vel- áTS MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. ■ 22. sep. KVIÐVÆNLEGUR. Vera kann, að fátt veki áhuga þinn i dag og það er likast til jafn gott. Reyndu aö hvila þig ef þú getur og láttu ekki reyna mikiö á þig. Fjölskyldan þarfnast þin e.t.v. i dag. © VOGIN 23. sep. - 22. okt. HAGSTÆÐUR. Félagar þinir munu verða þér til mikillar hjálpar i baráttu þinni við aðstæður, sem ella myndu vera þér óþægilegar. Virtu þá vel fyrir hjálpina og veittu öllu nýju fólki, sem þú kemst i kunningsskap viö, sérstaka athygli. mSPORÐ- W DREKINN 23. okt - 21. nóv. HAGSTÆÐUR. Ef þú vilt, að dagurinn veröi þér hagkvæmur, þá verður þú lika að vera reiðubúinn að leggja hart að þér i dag. Ef þú gætir þin vel og ferð varlega ættir þú að geta oröiö þér úti um einhverjar viðbóta- tekjur. Einhver kynni að gera þér greiða. áT\ BOGMAÐ- WURINN 22. nóv. - 21. des. BREYTILEGUR. Ef þú getur skalt þú ein- beita þér að þeim hlutum, sem varða þig mestu. Það er stundum erfitt fyrir Bogmenn að greina á milli aðalatriða og aukaatriða og þú átt á hættu að þjóta út á eitthvað hliðarspor og fá svo ekkert út úr fyrir- höfninni. STEIN- fj GEITIN 22. des. - 19. jan. HAGSTÆDUR. Taktu hverjum vanda er hann að höndum ber. Þú ættir að vera vel fær um að leysa allan vanda með hægð og færni, sem vekja munu undrun allra. Áhrifamikið fólk litur til þin vingjarnlega og jafn- vel þeir, sem annars’ er ekkert um þig gefið, eru þér ekki fjandsamlegir. Raggd rélegi FJalla-Fúsi Svona er líf ió t þessu horni er svo Birgir: Runólfsson, sem heldur aö hann slái út litla bróftur minn... 1 gær sagfti hann I fyrsta skipti 2389. Ég hef nauman tima. Konan min heldur að ég sé i bafti.... Bíóin SHORNUBIÓ Mmi .8936 Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake ISLRNZKUR TEXTI. Brá&skcmmtileg ný amerisk kvikmynd I litum. Leikstjóri: Peter Vates. A&alhlutverk: Barbra Strei- sand, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. luNABIU jskor^TTyrkr^™1 • (A Shot in the Dark) Nú er komiö nýtt eintak aí þessari írábæru mynd, me& Peter Sellers i aöalhlutverki, sem hinn óviöjafnanlegi In- spector Clouscau, er margir kannast vi& úr BLEIKA PARDUSINUM. Leikstjóri: Rlake Edwards. Aöalhlut- vcrk: Peter Sellers, Elke Sommcr, George Sanders Islenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HftSKÓLftBÍD «»»■ Oscars verölaunamynd- in — Frumsýning Guöfaöirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best a& hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. A&alhlutverk: Al Pacino, Ro- bert Pc Niro, Hiane Keaton, Itobcrt Duvall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. brcyttan sýningartima. Útvarp LAUGARDAGUR 24. janúar 7.00 Morgunútvarp. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 tþróttir. Umsjón: Jón As- geirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Bjöm Baldursson kynnir dagskrá út- varps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. lslenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Tveirá taliValgeir Sigurös- son talar viö séra Glsla Brynjólfsson fyrrum sóknar- prest d Prestbakka á Siöu. 20.00 llljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 Gamla Gúttó, horfin menningarmi&stöö. Þáttur i umsjá Péturs Péturssonar, ^nnar hluti. 21.45 Gömiu dansarnir De Nordiske Spillemænd leika nokkur lög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Porrazlans út- varpsins. 01.00 Daeskrárlok. SUNNUDAGUR 25. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veöurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 11.00 Messa I Neskirkju. Prestur: Séra Gu&mundur óskar ólafs- son. Organisti: Reynir Jónas- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Svipmyndir úr sögu Gyöingdóms.Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur fjóröa og slöasta hádegiserindi sitt: „Hvaö er maöurinn, a& þú minnist hans”? 14.00 Kúrsinn 238. Drög að skýrslu um ferö m/s Brúarfoss til Bandarikjanna I október 1975. Farmur: Hraöfrystur fiskur. Fyrsti áfangi: Akur- eyri—Seyöisfjöröur, lestun o.fl. Umsjón: Páll Hei&ar Jónsson. Tæknivinna: Pórir Steingrims- son. 15.00 Miödegistónleikar. Frá keppni unglingakóra á Noröur- löndum I Helsingborg s.l. ár. — Gu&mundur Gilsson kynnir. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Arni i Hraunkoti” eftir Armann Kr. Einarsson. IV. þáttur: „Eltingarleikur viö smyglarana”. Leikstjóri: Klemcnz Jónsson. Persónur og leikendur: Arni I Hraunkoti: Hjalti Rögnvaldsson. Rúna: Anna Kristln Arngrlmsdóttir. Bjarni sýslumaöur: Ævar Kvaran. Jón trésmiöur: Valde- mar Helgason. Svarti-Pétur: Jón Sigurbjörnsson. Súkkulaöi- knllinn: Rúrik Haraldsson. Aörir leikendur: Kinar Sveinn l’örönrson. Hrafuhildur Guö- ni ii n d s d ó 11 i r . M a g n ti s 11 :ii'.n:ii'Kson og l'öröur l'öröar 'ion Sögiiioaöiii Glsli Alfreös i. >.o I .11 1.1 ,• Moliol lÝlft BIÓ 'ls,j öskubuskuorlof. Mjög vel gerö, ný bandarísk gamanmynd. Aöalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ihafnarbIó Sfmj^ 16444 Gullránið Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk litmynd um djarf- legt rán á flugfarmi af gulli og hinar fur&ulegu aflei&ingar þess. Aöalhlutverk: Richard Crenna, Anne Heywood, Fred Astaire. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11,15. Gullæðið Meö Chaplin Sýnd kl. 3 og 5.________ LftUGftRftSBÍÓ I Frumsýning i Evrópu. I Jólamynd 1975. I ókindin________________ JAWS PG MM »1100 INIiHH 10« TOUNGIR CHHMIN Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftír sam- nefndri sögu eftir Pcter •Bcnchlcy, sem komin er út á Islenzku. Leikstjóri: Stevcn Spielbcrg. Aöalhlutverk: Roy Schcider, Robert Shaw, Itichard Drey- fuss. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svaraö I síma fyrst um sinn. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Bróöir minn, Ijónshjarta” eft- ir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson les þýöingu slna (14). 18.00 Stundarkorn meö breska sellóleikaranum Julian Lloyd Webber. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. • 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I 19.25 Bein lina til Benedikts Grön- dals, formanns Alþýöuflokks- ins. Fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þáttinn. 20.30 Tónlist eftir Eyþór Stefáns- son. Guömundur Jónsson, Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Friöbjörn G. Jónsson og Skag- firska söngsveitin syngja lög eftir tónskáldiö. ólafur Vignir Albertsson og Guörún Kristins- dóttir leika meö. — Alti Heimir Sveinsson flytur formálsorö. 21.05 „Tcrtan”, smásaga eftir Benny Andersen Dagný Krist- jánsdóttir les þýöingu sina. -21.15 Tónskáldaverölaun Noröur- landa 1976 Dorsteinn Hannesson tónlistarstjóri flyt- ur formálsorö og ræöir viö verölaunahafann Atla Heimi Sveinsson. Flutt veröa tvö verk tónskáldsins: a. Flautukonsert (1973). b. „I call it” (1974). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög: Heiöar Astvaldsson danskenn- ari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. MANUDAGUR 26. janúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.35 Miödegissagan: „Hundraö- asta og ellcfta meöferö á skepnum" eftir Magneu J. Matthfasdóttur. Rósa Ingólfs- dóttir les fyrsta lestur af þrem- ur. 15.00 Miödegistónleikar. 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Gu&rún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Aö tafli Guörnundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guöni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Viö dagsbrún nýrrar aldar. Dagskrá um stofnun samtaka daglaunamanna I Reykjavlk fyrir sjötfu árum. — Umsjón: ólafur R. Einarsson. 21.15 „úr Ljóöaljóöum Saló- mons” Sigriöur Ella Magnús- dóttir syngur lagaflokk eftir Pál Isólfsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.30 útvarpssagan: „Kristnihald undir Jökli” eftir llalldór Lax- ncss. Höfundur byrjar lestur- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. úr tónlistar- lifinu Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.45 Kvöldtónleikar.a. „Ah, che Troppo Inegali”, kantata eftir Georg Friedrik Handcl. Elly Ameling syngur meö Collegium aureum hijómsveitinni. b. Sónata I Es-dúr fyrir horn og pianó eftir Franz Danzi. Barry Tuckwell og Vladimir Ashkcnazy leika. c. Fiölukon- serl nr. 2 i h-nioll (La Campan- Hla) eflir Niecolo Pagnnini. Slnmiel Aslikenasi og Siiifónlu- liljóiiisveiliii i Vfnarborg leika. Ileriberl. Ksser sljórnar •:« b' Fióllir i slullii inóli m Alþýðubláðið Laugardagur 24. janúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.