Alþýðublaðið - 24.01.1976, Page 7

Alþýðublaðið - 24.01.1976, Page 7
Skipherrann leystur út með sólar- strandaferð INGOLFUR Guðbrands- dagskvöldum, einkum son í útsýn hefur fest í yfir vetrarmánuðina. sessi í skemmtanalíf i Á Útsýnarkvöldin koma höf uðborgarinnar ferða- gestir úr öllum áttum en kvöldin, sem haldin eru aðallega fólk sem á það að Hótel Sögu á sunnu- sameiginlegt að hafa Að afloknum sigri i upplýsingastríðinu: Norman Reece sjónvarpsfréttamaður situr fyrir miðju borði vinstra megin, en Helgi Hallvarðsson skipherra fyrir miðju borði hægra megin. Ingólfur Guðbrandsson stendur fyrir borðsendanum. hitzt í Útsýnarferð á ein- hverri sólarströndinni og gælir ef til vill við þann draum að komast þangað sem fljótast aftur. Ingólfi og öðrum þeim, sem staðiö hafa að slikum ferða- kvöldum verður að segja það til hróss, að þarna fer fram hin bezta og árekstralausasta skemmtun, sem yfirleitt er völ á, þarna er i algerum meiri- hluta fólk, sem vill skemmta sér, án þess að ofgera á nokkurn hátt og fyrir bragðið er hinn bezti blær yfir þessum skemmtikvöldum. A sunnudagskvöldið var, voru meðal gesta á Útsýnarkvöldi á- höfn varðskipsins Þórs og þeir brezku og islenzku blaðamenn, sem verið höfðu i siglingu með skipinu, en brezki sjónvarps- fréttamaðurinn Norman Reece frá ITN sjónvarpsstöðinni og lið hans hafði boðið Helga Hall- varðssyni, skipherra og áhöfn hans ásamt frúm, út að borða eftir samveruna á vigvellinum. Hópurinn skemmti sér hið bezta á Sögu, og gestgjafinn hélt i heiðri þenn forna siö að leysa nafntogaða gesti út með gjöfum. Bauð Ingólfur Helga Hallvarðs- syni og frú til ttaliu að launum fyrir frábæra frammistöðu i þorskastriðinu. —BS l< IK Ingólfur býður brezka sjónvarpsfréttamanninn Norman Reece velkominn á út- sýnarkvöld. Hægra megin stendur Magnús Finnsson, á Morgunblaðinu, en hann var um borð f Þór sömu ferð og brezku sjónvarpsmennirnir. íprcttir Heimsbikarkeppnin í svigi í sjónvarpinu í dag Aðalefni iþróttaþáttar sjón- varpsins i dag er keppni i svigi, sem fram fór i Wengen i Sviss fyrir 14 dögum. Keppni þessi er liður i heimsbikarkeppninni, og koma þar fram allir beztu skiða- menn heims, einsog t.d. Ingemar Stenmark Sviþjóð, Peter Gros ttaliu, Hans Hinterseer Austur- riki og fleiri nafntogaðir skiða- menn. Sýndir verða kaflar úr leikjum tslandsmótsins i' handknattleik, sem leiknir voru i Hafnarfirði nú i vikunni. Leikir þessir þóttu skemmtilegir og spennandi, þvi margt óvenjulegt átti sér stað þar syðra á miðvikudaginn, svo sem brottrekstur þjálfara Vikings af leikvelli, og óvænt tap liðs hans, fyrir botnliðinu Gróttu. Einnig mun kappakstursmynd vera meðal efnis þáttarins, og er það ábyggilega ánægjulegt fyrir hina mörgu tslendinga sem áhuga hafa á þeirri iþrótt. Enski leikurinn verður svo leikur Burnley og Derby sem leikinn var á Turf Moor i Burnley siðasta laugardag. Þetta var fyrsta heimsókn welska lands- liðsmannsins Leighton James til sins gamla félags, eftir að Derby keypti hann fyrir 300.000 pund. James, sem þykir mjög snjall knattspyrnumaður, fékk ekki bliðar móttökur frá unnendum Burnley i þessum leik, en hann lét það ekki á sig fá og kom m jög við sögu i þessum leik. Ekki er þó al- veg vist að leikurinn komi til landsins i tæka tið, þvi oft hefur vijað bregða fyrir að undanförnu, að myndir frá leikjum i Englandi berist seint til landsins vegna samgönguerfiðleika. En vonandi kemur hann i tæka tið fyrir hina fjölmörgu unnendur knattspyrnu- iþróttarinnar á Islandi. Skákir frá Wijk aan Zee Alþýðublaðinu hefur borist skákir frá 3. umferð i Hoogoven-skákmótinu i Wijk aan Zee, sem nú stendur yfir,- Þessi umferð var frekar róleg, þar sem þremur af sex skákum mótsins lauk með stuttu jafntefli, þar af skák Rússans Dvorecki og Frið- riks ólafssonar eftir aðeins 16 leiki. Ein skák þótti þó tilþrifa- mikil enda áttust við tveir ungir og snjallir baráttuskákmenn, stórmeistararnir Ljubojevic frá Júgóslavi'u — en hann er efstur á mótinu og Sviinn ungi Ulf Anders- son. Ljubojevic stýrði hvitu mönnunum og fer skák þeirra hér á eftir: Sikileyjarvörn. 1. E4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cd4 4. Rd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 a6 7. 0-0 Rf6 8. Be3 Be7 9. f4 d6 10. Del 0-0 Dg3 Bd7 12. e5 de5 13. fe5 5e5 14. Bf4 B d6 15. Hadl Db8 16. Hd3 Re8 17. Re4 Bc7 18. Hc3 Rc6 19. Bc7 Rd4 20. Bd3 Da7 21. Rc5 Bb5 22. Be5 Rc6 23. Bh7+ Kh7 24. Hf4 f6 25. Dh3 Kg8 26. Hh4 Rd8 27. Bd4 b6 28. Re6 Re6 29. De6 Df7 30. De4 g5 31. Hh6 Ha7 32. Hch3 Dg7 33. Hg6 Hff7 34. c4, og Anderson gafst upp. Til gamans birtum við hér 16 leikja skák Dvorecki og Friðriks: Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 d5 4. ed5 ed5 5. dZ a6 6. Bg5 Db6 7. Db3 De6 8. Be2 c4 9. Ddl Be7 10. 0-0 Bg5 11. Rg5 Df6 12. Rf3 Re7 13. b3 cb3 14. ab3 0-0 15. Re5 Dd6 16. Ra3 Rd7 og hér sömdu keppendur um jafn- tefli. Hin árlegu skákmót á Wijk aan Zee eru ávallt mjög vel mönnuð af góðum skákmönnum og svo er einnig nú. Friðrik Olafs- son hefur teflt vel það sem af er mótinu og sannað að hann er einn afsterkustu skákmönnum heims- ins. Ljubojevic er þó liklegastur sigurvegari. enda hefur árangur þessa 26 ára gamla Júgóslava verið hreint frábær á .siðustu tveimur árum . Hann teflir hvasst og likjast skákir hans oft flug- eldasýningum . Annars er auðvit- að of fljótt að spá um úrslit móts- ins, þvi þegar keppendur eru eins sterkir og raun ber vitni, er það oft heppni hverjir hljóta efstu sæt in. Nýtt íþrótta- • hús á Skaga verður vigt við hátiðlega athöfn á laugardag í húsinu er einn af stærstu iþróttasölum landsins með 970 ferm. gólfflöt, auk áhorfenda- svæðis fyrir 1200 mannS. lþróttasalnum má skipta i 4 minni sali. f honum er lögleg aðstaða fyrir alþjóðlega keppni i badminton, blaki, körfubolta og handbolta. Vfgsluathöfnin hefst klukkan 13.30 með þvi að karlakórinn Svanur, syngur undir stjórn Hauks Guðíaugs- sonar, söngstjóra Þjóðkirkj- unnar. Þá verða flutt ávörp. Leikfimissýning verður á vegum skóla bæjarins og iþróttadagskrá i umsjá Iþróttabandalags Akraness. Keppt verður i knattspyrnu. handknattleik. badminton. borðtennis, körfuknattleik. blaki og golfi. Aðgangurerókeypis og allir bæjarbúar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Neita 1 Yfirmaður Miröndu bað um frest meöan hann hefði samband við London og hafðist varðskipið ekki að seinni hluta dags, meðan beðið var svars frá London. I gærkvöldi lá ekki ljóst fyrir hvort togararnir myndu sigla af miðunum eða ekki, en Ægir var þá farinn að dóla i kringum þá á nýjan leik. Ekki er óliklegt að fréttin um að skipstjórarnir hafi fengið skipun um að hætta veiðum sé á rökum reist. Brezka stjórnin var búin að lýsa þvi yfir, að freigáturnar yrðu sendar aftur á vettvang ef varð- skipin hæfu aðgerðir gegn togur- unum. Engar likur eru þó á aö Bretar vilji senda herskip á miðin meðan á viðræöum Geirs Hall- grimssonar og Wilsons stendur og þvi vilji þeir togarana burt á meðan þær fara fram. Milli 40 og 50 brezkir togarar voru á miðunum i gær og voru flestir eða allir að veiðum. i UH Llj SKA.H I uLir'IR KCRNLLÍUS JONSSON SKÚLAVOHÐUSIIG 8 BANKASTR4116 1H«»H0-106OO Hitaveita Reykjavíkur óskar að ráða starfsmann til skrifstofu- starfa, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsókn, ásamt upplýsingum um fyrri störf,"sendist skrifstofunni, Drápuhlið 14, fyrir 5. febr. n.k. Laugardagur 24. janúar 1976. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.