Alþýðublaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 11
Sár í munni
Ég þjáist af litlum, hvít-
um sárum í munninum,
og helzt á tanngarðinum.
Það fylgir þeim mikill
sársauki, þegar þau
„éta" sig inn í tanngarð-
inn.
Ég er svona aö spyrja sjálfan
mig hvort mig kunni að skorta
einhver fjörefni, og hvers ég
eigi helzt aö neyta til þess að
losna viö þetta.
Ég vil bæta þvi við, aö ég þvæ
alla ávexti gaumgæfilega, áöur
en ég legg mér þá til munns.
E.E.
Þær mörgu spurningar sem
berast, einmitt um þennan
kvilla, sýna greinilega að hann
þjáir marga. Orsök hans er ekki
vituð með vissu — nema hvað
það er ekki talið neinum vafa
bundið, að það sé einhverskonar
veira, sem veldur honum. Hvað
marga snertir virðist þó eins og
kvilli þessi espist, ef neytt er
vissra fæðutegunda, og þá sér i
lagi ef um mjög kryddaða fæöu
er að ræða, eða sterkar tegundir
af osti, en það getur einnig veriö
mörg fæða önnur. Hafi sá, sem
þjáist af sárum i munni, grun
um að þau spillist við neyzlu
einhverra vissra fæðutegunda,
ber honum að fara gætilega og
freista að komast að raun um
hverjar þær séu. Eins ef hann
telur aö einhver viss fæöuteg-
und bókstaflega valdi sárunum.
Þá verður hann að sæta lagi,
þegar engin sár eru i munni
'hans, og prófa slðan þær fæðu-
tegundir, sem hann telur grun-
samlegastar, eina og eina i
senn. Og þegar sá sökudólgur er
þannig fundinn, segir sig sjálft
að viðkomandi forðist hann á
næstunni.
Hvað marga snertir, fer að
bera á sárunum ef þeir fá kvef
eða ofkælast, eins og einnig á
sér oft stað með sár á vörum.
Hjá konum á það sér og stað
að bera fer á sárunum skömmu
áður en tiðir hefjast. Þegar svo
er, hverfa þau oftast um leið og
þær byrja.
Mörgum gefst vel að dreypa
sárin meðlapis-upplausn, 5% að
styrkleika. Fyrst er sárið þerr-
að með baðmullarhnoðra, siðan
vefurðu baðmull um steinlausa
endann á eldspýtu, dýfir henni i
lapisblönduna og dreypir i sárið
einu sinni á dag. Það sviður dá-
litið i fyrstu, en þegar sviðinn
hverfur vekur það þægilega líð-
an. Sé þetta gert strax og sár
segir til sin, litur út fyrir að unnt
sé að koma i veg fyrir kvillann
— sennilega fyrir það, að þá eru
lifsskilyröin fyrir veiruna eyði-
lögö, þannig að hún verður að
lokum aldauöa.
Ef þessi kvilli reynist ein-
hverjum mjög afleitur, er unnt
að halda honum i skefjum með
gammaglobulin-inndælingu
öðruhverju. Einsog alkunna er,
þá er ekki unnt að sigrast á veir-
um með fúkkalyfjum. Llkaminn
verður sjálfur að sigrast á inn-
rásinni, og gammaglobulin-inn-
dælingin á að veita honum að-
stoð til þess.
ÚR PAGBÖK
LÆKNISINS
um, að tvisagður tigull Norðurs
væri mjög sterkur langlitur.
Hjartasögnin gaf til kynna, að sá
litur væri einnig sagnfær (3-4
spil). En þar sem þetta var tvi-
menningskeppni, skipti miklu að
ná sem stigahæstri sögn. Enn-
fremur taldi hann liklegt, að út-
spil Vesturs ætti að geta hjálpaö
fremur i grandsögn en tigulsögn.
Vestur leysti nú raunar vandann
með þvi að spila út hjarta áttu og
komu gosi, drottning, kóngur.
Þar með tók sagnhafi alla slag-
ina, tvo siðustu á lauf drottningu
og ás. En hvernig mynduð þið
vilja spila, ef Vestur hefði slegið
út tigli i staðinn fyrir hjartað?
Ef þið viljið spreyta ykkur á
þvi, má senda blaðinu lausnir, og
lausn, sem sagnhafi benti á verð-
ur þá birt einhverntima i næstu
viku.
Ýmislegt
Minningarkort Styrktarfélags
sjúkrahúss Keflavikurlæknishér-
aðs fást á eftirtöldum stöö-
um:Bókabúð Keflavikur, Hafnar-
götu s. 1102
Sjúkrahúsið s. 1138
Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn-
argötu s. 1187
Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s.
2938 '
Ledkhúsrin
^LEÍKFELÍÖ^
' Ö^YKJAVÍKUglB
EQUUS
i kvöld. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
sunnudag. — Uppselt.
SKJALOHAMRAR
þriðjudag kl. 20,30.
SAUMSTOFAN
miðvikudag. — Uppselt.
EQUUS
10. sýn. fimmtudag kl. 20,30.
SKJALOHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-
20,30. Simi 16620.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GÓÐA SALIN í SESOAN
i kvöld kl. 20
KARLINN A ÞAKINU
Barnaleikrit eftir Astrid Lind-
gren
Þýöandi: Sigrún Björnsdóttir
Leikmynd: Birgir Engilberts
Leikstjóri: Sigmundur Orn
Arngrimsson
Frumsýning i dag kl. 15
sunnudag kl. 15.
CARMEN
sunnudag kl. 20
miðvikudag kl. 20
Litla sviðiö:
INUK
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200
Skák
4. LJUCA—KONC
Jugoslavija 1972
I
KOMBÍNERIÐ
Lausn annars
s t a ð a r á
siðunni.
Herilsugæsla
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta
apóteka i Reykjavik.
23. janúar — 29. janúar Háaleitis
Apótek — Vesturbæjar Apótek.
Það apótek, sem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Sama apótek annast nætur-
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga, en til kl. 10
á sunnudögum, helgidögum og
alm. fridögum.
Athygli skal vakin á þvi, að
vaktvikan hefst á föstudegi.
Trilkynnringar
SkHfstofa félags
einstæðra foreldra
Traöarkotssundi 6,-er opin mánu-
daga og fimmtudága kl. 3-7 e.h.
þriöjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Slmi 11822. A
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð-
ingur FEF til viötals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
Fyrsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags tslands 1976verður
haldinn I Norræna húsinu,
fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30.
Sýndar verða tvær kvikmyndir
teknar af Magnúsi Jóhannssyni,
fyrst hin þekkta mynd um
islenska haförninn en siðan
myndin: Fuglarnir okkar.
Eftir hlé verða sýndar tvær
franskar náttúrumyndir, önnur
frá Madagaskar.
Ollum heimill aðgangur. —
Stjórnin.
Brridge
Grandskipting!
Osjaldan heyrum við talað um
grandskiptingu i spilum, sem
þýðir það, að litir á höndum séu
sem jafnastir að lengd. En hér
kemur spil, sem grand var spilað
á og meira að segja slemma þrátt
fyrir skiptinguna.
4 s
u
♦ 6
▲ A G 10 9 4 3
V 8 7 6 ♦ 4 2
* 9 3 4 K
¥ K
♦ A
*A
10 9
G 10 9 8 7
4 7 6 2
V D 5 3
+ 63
* K G 10 8 5
D 8
4 2
5
D 7 4 2
Sagnirnar gengu:
Norður Austur Suður Vestur
ltíg. pass 2lauf pass
2 tigl. pass 2grönd pass
3hj. pass 6grönd pass
pass pass
Suður var ekki I neinum vafa
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,’
Bókabúö Braga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadótíur s. 15056.
Minningarkort Félagí" éinstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni i.Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
FEF á Isafirði.
„Samúðarkort Stýrktarfélags
lamaöra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjóífssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Steinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
sfmi 51515.”
Borgarbókasafn
Reykjavikur
AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga
kl.‘ 9—18. Sunnudaga kl. 14—18.
BOSTAÐASAFN, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 16—19.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum
27, simi 36814. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14—21. Laugardaga
kl. 13—17.
BÓKABILAR, bækistöð I Bú-
staðasafni, simi 36270.
BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldr-
aða, fatlaða og sjóndapra. Upp-
lýsingar mánud. til föstud. kl.
10—12 I sima 36814.
angarnlr
FARANDBÓK ASÖFN. Bóka-
kassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i
Þingholtsstræti 29A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur op-
in en til kl. 19.
Viðkomustaðir bókabflanna.
BÆJARHVERFI
Hraunbær 162 — þriðjud. kl.
1.30— 3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00—9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9 — þrðijud. kl.
3.30— 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl.
7.00—9.00 miðvikud. kl. 4.00—6.00,
föstud. kl. 3.30—5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud.
kl. 4.00—6.00.
Verzl. Iðufell — fimmtud. kl.
1.30— 3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
— föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell — mánud. kl.
3.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30— 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30—2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud.
kl. 6.30—9.00, föstud. kl.
1.30— 2.30.
HOLT — HLIÐAR
Háteigsvegur — þriðjud. kl.
1.30—2.30.
Stakkahlið 17 — mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl.
7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30—5.30.
LAUGARAS
Verzl. við Norðurbrún — þriðjud.
kl. 4.30—6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Laugalækur/Hrisateigur — föstu-
d. kl. 3.00—5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud. kl. 5.30—7.00.
TON
Hátún 10 — þriðjud. kl. 3.00—4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30—6.00.
KR-heimilið — fimmtud. kl.
7.00—9.00.
Skerjafjörður, Eiarsnes —
fimmtud. kl. 3.00—4.00.
Verzlanir við Hjaröarhaga 47 —
mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud.
kl. 1.30—2.30.
SKÁKLAUSN
4. LJUCA— KONC
1. f5! gh7[l... ef5 2. ,£h6 ®g7
3. £,f5 gf5 4. -©45+-] 2. fg61!
gh3 3. £f6 ®>g7 4. Öe8 ®g8 5.
gh3 v*'h4 6. gef2 *g3 7. gg2
riSátan
Vf<?4 'l SXOLfl kwT
l ifc- -^4
OHBim /LfíV EKK/ ~ imk Sj'OL/Ð SFOfilH
Komm SLBftN
I
SKYLV um
CrLERI KlSW ’OL'IKIR
f
Hij'om RoS /< iS6» /LL. GRES/ V
V£/L- svftr/e \Sfmr
i TÍmft FHl:N
HLj'Orft VftF/
! skW/) m'fíLm PERS
k
H&TuR hv'/ld 11
Laugardagur 24. janúar 1976.
Alþýðublaðié