Alþýðublaðið - 06.02.1976, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.02.1976, Qupperneq 1
alþýöu 25. TBL. - 1976 - 57. ARG. FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR Ritstjórn Siöumúla II - Simi 81866 Engin viðskipti, sagði Ólafur - viðskipti sagði flokkurinn HÉR ERU BRÉFAVIÐSKIPTIN OPNA ÓLAFUR STAÐINN AÐ ÓSANNINDUM: FRAMSÓKN JATAR FJAR- MÁLATENGSL Ólafur Jónhannesson gefur yfir- lýsinguna. Morgunblaösmynd. Ab - si.h«.tur BiörS,i«son í yfirlýsingu, sem Aiþýðublaðinu barst seint i gærdag, er viðurkennt, að um fjármálaleg tengsl hafi verið að ræða milli Framsóknarflokksins og núverandi rekstursaðila Klúbbsins, Sigurbjarnar Eirikssonar. í yfirlýsingunni viðurkennir stjórn Húsbyggingasjóðs Framsóknarfélaganna i Reykja- vik að hún hafi þann 17. október árið 1972 veitt Sigurbirni Eirikssyni 2,5 millj. kr. lán til þriggja ára „gegn góðri tryggingu” eins og i yfirlýsingunni stendur en sú trygging mun vera veð i húseigninni Alþýðublaðinu er kunnugt um, að undanfarna daga hafa menn, sem komust á snoðir um þessi samskipti, verið að afla sér gagna til sönnunar þessu og hafa m.a. haft uppi á innfærzlu í veðmála- bókum, þar sem skuldabréf að upphæð 2,5 millj. kr. er skráð á 8. veðrétt i húseigninni, þar sem starfræksla Klúbbsins fer fram. Einnig hefur verið leitaö eftir staðfestingu frá réttum aðilum um, að Sigurbjörn hafi viður- kennt viö yfirheyrzlur um annaö mál, að þetta lán hafi honum ver- ið veitt af Húsbyggingarsjóði Framsóknarfélaganna i Reykja- vik fyrir milligöngu Kristins Finnbogasonar og Guðjóns Styrkárssonar. Atti að birta þess- ar upplýsingar opinberlega i dag, en eins og framan segir var skýrt frá þvi af hálfu stjórnar Húsbygg- ingarsjóösins mjög seint i gær, að þessi viðskipti hefðu farið fram. í yfirlýsingu stjórnar Húsbygg- ingarsjóðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik um málið, sem dag- sett er 5. febrúar og barst Alþýðu- blaðinu um kvöldmatarleytið i gær segir svo: „Frá þvi ofangreint samkomu- lag var gert hafa engin f járhags- leg tengsl verið á milli Sigur- björns Eirikssonar og Húsbygg- ingarsjóðs Framsóknarfélaganna I Reykjavik, né annara stofnana Framsóknarflokksins. Slik tengsl höfðu aldrei myndast við Veit- ingahúsið Klúbbinn.” við Lækjlarteig 2, sem i Klúbburinn. Vegna mikilla umræðna um afskipti dómsmálaráðuneytisins af rannsókn Klúbbmálsins svo- nefnda kemst Alþýðublaðiö vart hjá þvi að benda á þá staðreynd, að þann 14. október 1972 lokar lög- reglustjórinn I Reykjavik Klúbbnum samkvæmt ósk frá rannsóknarlögreglumönnum og rannsóknardómara. Þann 17. október — þremur dögum siðar — gera þeir Kristinn Finnbogason og Guðjón Styrkársson f.h. Hús byggingasjóðs Framsóknar- fálaganna I Reykjavik og Sigur- björn Eiriksson, veitingamaður, með sér samning um, að hús- byggingasjóðurinn láni þeim siðarnefnda 2,5 millj. kr. „gegn góðri tryggingu”, og fellur Sigur- björn þá jafnframt frá 5 milljóna kröfu, semhann hafði gert á hús- byggingasjóðinn. Þann 18. október sendir Sigur- björn svo bréf til dómsmálaráðu- daglegu tali er nefnd neytisins, þar sem hann óskar eftir þvi, að banni lögreglustjór- ans i Reykjavik við starfsemi Klúbbsins séaflétt. Þann 19. októ- ber hefst dómsmálaráðuneytið handa i málinu. Þann 20. október er banni lögreglustjórans við áframhaldandi starfrækslu stað- arins svo aflétt „að fyrirlagi dómsmálaráðuneytisins”, eins og segir i bréfi lögreglustjórans til Saksóknara rikisins. Þann 23. október sendir saksóknari svo dómsmálaráðuneytinu skýrslu aðalfulltrúa slns, þar sem m.a. segir: „Fyrrgreind niöurfelling dóms- málaráðuneytisins hinn 20. þ.m. á umræddu banni lögrcglustjóra frá 14. þ.m. þykir þvi af hálfu sak- sóknara hafa verið allsendis ótimabær, ástæðulaus og ekki studd almennum, opinberum réttarv örzluhagsmunum.” TENGSL FRAMSÓKNAR- FLOKKSINS OG „KLÚBBSINS" Ég ætla nú alveg að láta mér I léttu rúmi liggja það, sem að er látið liggja I | þessum rógsskrifum, að tengsl Framsfl., eða þá rhín, við Klúbbinn séu fjárhag i eðlis Ég er nú sem betur fer það bjargálna, að ég þarf ekki að vera I húsmennsku hjá einum eða neinum, kemst af, þarf ekki að leita á annarra náðir, hvorki Sigurbjarnar I Klúbbnum né annarra auðjöfra. Og ég ■vil leyfa mér að fullyrða það, að Framsfl. hafi ekki fengift neinar greiðsl- ^r frá Klúbbnum. Það er hverjum og pinum frjálst og sjáifsagt að fara og fá I að skoða reikninga Framsfl. og sjá það. Og það má þessi hv.þm. gera, og hann má meira að segja hafa bókhaldsfróð- an mann með sér. ALVARLEGRI ÁSÖKUN Hitt er nállurlega miklu alvarlegri Þá sneri Morgunblaðið sér einnig til Kristins Finnboga- sonar, sem er formaður Fram- sóknarfélagsins í Reykjavik og á sæti i húsbyggingarsjóði. Hann fullyrti, að engin tengsl væru milli húsbyggingarsjóðs- ins oe aðstandenda Klúbbsins og ennfremur að ekkert fé hefði komið frá þessum aðilum til framsóknarfélaganna í Reykjavík. Hins vegar kvað hann það rétt, að Sigurbjörn Eiríksson og kona hans er nú stæðu að rekstri Veitingahúss- ins við Lækjarteig hefðu um tfma leigt Glaumbæ af Framsóknarflokknum, en þegar það hús brann hafi með Öilu tekið fynr viðskipti hús- Byggingarsjóðsins við Sieur- þjörn. Siðan hafi engin tengsl né neinar greiðslur farið fram sakamála, sem unnið er að, leiði til þess, að hinir seku verði fundnir, og stefna verður að því, að öll kurl Aðalatriði þessa máls komi til grafar. Við getum ekki unað því, að íslenzkt virðist nú vera það, að | dómsmálaráðherra lagði í ræðu sinni á Alþingi i gær heiður sinn að veði fyrir þjóðfélag sé mergsmogið af sakamönnum, sem e.t.v. hafa framið glæpi, sem hingað til hafa verið tengd- ir öðrum löndum en Is- því, að engin fjárhagsleg tengsl væru milli Klúbbs- landi. Hitt er svo annað mál — og ekki veigaminna — að lífshagsmunir íslenzku þjóðarinnar, landhelgis- málið, hefur að þvi er virð- ist fallið í skuggann fyrir þeim umræðum um dóms- mál, sem hér hefur af aug- ljósu tilefni verið drepið á. Islenzka þjóðin ætlast til ins og Framsóknarflokks- ins — og meðan annað kemur ekki í ljós verða menn að taka slika yfirlýs- ingu góða og gilda, og rengir Mbl. það ekki að ráðherránn skýrir frá þessu eftir beztu vitund. Einnig er það kjarni þessa máls, að rannsókn þeirra Dagbók við- skipt- anna 14. október 1972. Lögreglustjóri lokar Klúbbnum vegna rannsóknar á ólöglegum áfengisflutningum, bókhalds- óreiðu, skattsvikum og meints brots á hlutafélagalöggjöf. 17. október 1972. 'Guðjón Styrkársson og Krist- inn Finnbogason gera f.h. Hús- byggingasjóðs Framsóknar^- félaganna i Reykjavik samning við Sigurbjörn Eiriksson, veitingamann, um að lána hon- um 2,5 milljónir til þriggja ára „gegn góðri tryggingu”. t stað- inn lætur Sigurbjörn 5 millj. kr. kröfu á hendur húsbygginga- j sjóðnum niöur falla. 18. október 1972. Sigurbjörn Eiriksson ritar dómsmálaráðherra, Ólafi Jó- hannessyni, bréf þar sem hann óskar þess, að dómsmálaráðu- neytið ógildi lokun iögreglu- stjóra og heimili að starfsemi Klúbbsins hefjist aö nýju. 19. október 1972. Dómsmálaráðuneytið hefst handa. Ailir rannsóknaraðilar málsins lýsa sig mjög andviga niðurfellingu bannsins. 20. október 1972. Lögreglustjóranum i Reykjavik tjáð, að dómsmálaráðherra og ráðuneytisstjóri séu sammála um, að bannið eigi að fella nið- ur. Lögreglustjóri „kvaðst ósáttur við að starfsemin héldi áfram, en kvaðst þó mundi til- kynna niðurfellinguna sjálfur, án fyrirskipana ráðuneytisins”. Gefur þá tilkynningu út siðar sama dag. Segist i bréfi til sak- sóknara rikisins hafa gert það ,,að fyrirlagi ráðuneytisins”. 23. október 1972. Saksóknari rikisins sendir dómsmálaráðuneytinu skýrslu aðalfulltrúa sins, þar sem m.a. er sagt: „Fyrrgreind niðurfelling dómsmálaráðuneytisins hinn 20. þ.m. á umræddu banni lög- reglustjórans i Reykjavik frá 14. þ.m. þykir þvi af hálfu sak- sóknara hafa veriö allsendis ótimabær og ástæðulaus og ekki studd almennum opinberum réttarvörzluhagsmunum.” Herskipa- innrásin Yfirlýsing forsætis- ráðherra á baksíðu Yfirlýsing ólafs á Alþingi. Viðtal Mbl. við Kristinn Finnbogason. Leiðari Morgunblaösins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.