Alþýðublaðið - 06.02.1976, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.02.1976, Blaðsíða 2
Getið þér gert betri kaup Rýmingarsala á húsgagnaáklæði aðeins 1.000 kr. metrinn * Valhúsgögn Armúla 4 Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur me6 sjálfsafgreiðslu opin alla daga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans I Gyllta salnum. Simi 11440. HÓTEL SAGA Grillið opið aila daga. Mfmisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Simi 20890. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826. ÞÓRSCAFÉ Opiö á hverju kvöldi. Simi 23333. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR TRÉSMIÐJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR REYKJAVÍKURVEGI 68 - SÍMI 51975 HAFNARFIRÐI HÚSBYGGJENDUR! Munið hinar vinsælu TI- TU og Slottlistaþétting- ar á öllum okkar hurð- um og gluggum. * Ekki er ráð nema i tíma sé tekið. Pantið timanlega. Aukin hagræðing skapar lægra verð. Leitið tilboða. Fdnl TOLVUVINNSLA OG PERSÚNUNJÓSNIR Nútímamaðurinn er byggður eins og tölva til að vita, hvað hann á að gera og hvað honum er bannað. Allt frá fæðingu eru menn skráðir í tölvu- kerfið, en lokafærslan gerist við dauðann. Nútímamanni er stjórnað af fjölmiðlum, með auglýsingum og bréfum. Hleranir eru eitt af því, sem nútímamenn þurfa að þola. En við erum ekki komin enn á það stig, að allir séu i tölvukerfinu eins og stendur í pappírskilju, sem nýlega kom út og heitir: Erfassungschutz. Der burger in Daten- bank: Zwichen Planung und Manipulation, sem Deutsche Verlags- Anstalt, í Stuttgartgaf út. Höfundar sýna fram á það, að þeir, sem nú ótt- ast tölvukerfið, eiga von á verra, þegar ríkis- stjórnir vita allt um alla, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Þá verða simahleranir nútim- ans hættulausar, að þvi er telja má. Framtiðarsýn Orwells „1984” verður að veruleika. Tölvurnar geta áorkaö þvi. A sekúndum geta tölvur gert það, sem þúsundir manna geröu áður fyrr. Á einni klukkustund getur Volkswagen-tölva reiknað út laun 40 þúsund starfsmanna, og leyst af hólmi 200 menn. Tölvur geta séð um erfið og flókin reikningsdæmi verk- fræðinga. Slikar tækniframkvæmdir er ekki unntað þræta um, en tölvu- kerfið sést ljóslega i bók Folker Kraus-Weyssers: „Orwell schon da?” Þar stendur skrifað: „1 Bandarikjunum var tölva mötuö með 280 staðreyndum um fjölskyidu og forfeður 239 ný- fæddra barna. Spurningin var, hve mörg þeirra ættu eftir að lenda i vandræðum við löggjafa. Þetta var fyrir sautján árum og nú hefur sannazt aö tölvan hafði á réttu að standa i 3,5% til- fellum. tölvuheiminum eru gott og ilt hins vegar nátengt. Ef til vill er þessi bók bezta dæmi þess, hve hentug og hve óhentug nýja tæknin er. Greinarnar i henni eru undir- stöðuatriði umræðna um tölvur og not tölvukerfis fyrir al- menning og um hann. Höfundarnir hafa ekki látið sér sjást yfir vankanta slikra staðreynda. Fólk undir áhrifum tölvunnar er i vasa stjórnmála- manna og iðnrekanda, sem nota sér áhrifin til að fá fólk til að kjósa rétt. Auðvitaö er notkun eða van- notkun tölvukerfisins undir þvi komin, hver nýtir það. Innan skamms er unnt að skrá lif hvers Bandarikjaþegns i milu langt segulband i stað tuttugi blaðsiðna skýrslu. Það nægir þó að mennirnir þegi yfir hinu og þessu. Það er engin leið til að koma ii veg fyrir misnotkun og spillingu. þeirra, sem eiga aðgang afi tölvunum, enda er þörf á auk- inni aðgæzlu þar. Það ætti að banna einstak lingum eða einstaka fyrirtækj- um aðgang að slikum upp lýsingum, og það er mikilvægt., að þær komist ekki i hendur- rangra aðila. Höfundarnir leggja bæði eiti: og annað til, svo sem það, ati endurskoðun sé á öllu tölvuefni. Rangar upplýsingar geta borizt. Vafalaust getur enginri „ombudsman” séð um, að upp- lýsingarnar séu ekki misnot- aðar. Fimmtán höfundar þessarar bókar gátu hins vegar ekki svarað þvi hver væri fullkomim vörn gegn fullkomnum staðreyndasöfnunum. Þeir segja, að það sé ekki hægt. Með tölvukerfi er auðvelt að hafa eftirlit með væntanlegum afbrotamönnum. Enginn getur neitað rikistölvu um upplýsing- ar, ef það hefur i för með sér lækkun á almennri þjónustu. I Nú er hægt að skrásetja sál- fræðilega alla þá, sem nota lánskort. A þeim er hægt að sjá neyzlu kaupenda, en það auðveldar tölvunni að sjá, hvað menn kaupa. Eigum við að halda áfram af) búa við simahleranir og tölvu- þjófa? Þvi miður virðisit tölvurnar ráða yfir fleiri staðryndum og frekari upp- lýsingum, en bestu njósnarar. Alþýðublaðið Föstudagur 6. febrúar 1976.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.