Alþýðublaðið - 06.02.1976, Síða 15

Alþýðublaðið - 06.02.1976, Síða 15
VÖN Ég er 35 ára, og á fjögur börn. Ég vil helzt ekki nota pilluna, en aftur á móti finnst mér ég ekki örugg, ef ég nota aðrar getn- aðarvarnir. Ég er þvi hálft i hvoru að hugsa um að láta vana mig, gera mig ófrjóa með þvi að brenna eggjastokkana. En ég er þó i vafa um hugsan- legar aukaverkanir. 1. Hefur vönunin áhrif á til- finningalifið, þannig að maður að einhverju leyti glati kynhvöt- inni, eða úr henni dragi? 2. Er hætta við að maður fitni, eftir að hafa verið vanaður — verði meiri og þrýstnari um mjaðmir og sitjanda? 3. Hefur það áhrif á tiðahvörf- in, þannig að þau verði fyrr en ella og erfiðari manni? 4. Getur vönunin haft önnur áhrif, sálræn eða likamleg — en ég er að öllu leyti hraust og sterk? i.B. CIR DAGBÖK LÆKNISINS Eins og vitað er, þá myndast eggið i eggjastokkunum. bað U N losnar um þaö bil hálfum mán- uði fyrir næstu tiðir, og leggur þá leið sina um eggrásirnar i legið. Veröi það frjóvgað á þessu timabili, tekur það festu i slimhúö legsins og þróast þar siðan. Varanleg vönun á konum getur meðal annars verið framkvæmd á þann hátt að eggrásirnar séu skornar sundur, eða eins og þér segið „brenndar” — það er að segja eggrásirnar, en ekki eggja- stokkarnir. Með þvi móti stiflast eggrásirnar, og eggið kemst ekki leiðar sinnar i legið, og getur þá ekki frjóvgazt heldur. Þetta er varanleg breyting, sem ekki verður afturkölluð. Nú kemur það aftur á móti fyrir, að konur sem hafa látið framkvæma á sér slika vönun, sjá eftir þvi og jafnvel þótt það megi takast að opna eggrásirn- ar aftur, heppnast það ekki nándanærri alltaf. Lögin, sem snerta þessa aðgerð, krefjast þess þvi að viðkomandi kona hafi gilda ástæðu til að óska að- gerðarinnar, og ef unnt er, að eiginmaðurinn sé þar hafður með i' ráðum. Þessi vönunaraðferð á ekki að hafa nein áhrif á kynhvötina. Hún hefurekki heldur þau áhrif að viðkomandi fitni, hvorki um mjaðmir né sitjanda. Hún á ekki heldur að hafa nein áhrif i sambandi við tiðahvörf- in. Hormónaframleiðslan i eggjastokkunum er söm og áöur, og heldur áfram eins og áður. Hafa og sömu áhrif. Sfðustu spurningunni er erfitt að svara. Sálfræðileg áhrif getur aðgerðin haft, og þá ýmist jákvæðeða neikvæð. Sé viðkom- andi kona i vafa um hvort hún eigi að láta framkvæma aðgerð- ina, en gerir það, enda þótt henni sé ljóst, að þar sé að mestu leyti um óafturkallanlegt skref að ræða, þá getur þaö að sjálfsögðu orðið allþungt sál- rænt álag, að vita sig orðna ófrjóa fyrir eigin ákvörðun. Þér komizt svo að orði, að þér séuð hraust og sterk. Eigi þetta við bæði likamann og sálina, og þér takið ákvörðunina eftir nána yfirvegun, og i fullu samkomu- lagi og samráði við eiginmann yðar, er öll ástæða til að ætla aö allt fari vel. Aðgerðin hefur i sjálfu sér ekki nein áhrif á sálarlifið sem slik. Leikhúsin LEIKFELAGÍ YKJAVÍKURj Danskur gestaleikur: KVÖLSTUNP með Lise Itingheim og 11 e n n i n g M o r i t z e n . Aukasýning til áðgóöa fyrir Húsbyggingasjóð Leikfélags- ins, i Austurbæjarbiói 1 kvöld kl. 21. SAUM ASTOKAN i kvöld. — Uppselt. KOLRASSA A KÚSTSKAFTI Barnaleikrti eftir Asdisi Skúladóttur, Soffiu Jakobs- dóttur og Þórunni Sigurðar- dóttur. Frumsýning laugardag kl. 15. SKJALPHAMRAR laugardag. — Uppselt. EQUUS sunnudag kl. 20,30. SKJALPHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14- 20.30. Simi 1-66-20._ “ÞJÓÐLEIKHUSÍÐ SPORVAGNINN GIRNP i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. CARMEN laugardag kl. 20. Uppselt. KARLINN A ÞAKINU laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. GÓDA SALIN iSESCAN sunnudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Litla sviðið: INUK sunnudag kl. 15. 155. sýning. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Herilsugssla Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. 6. febrúar — 12. febrúar Borgar Apótek — Reykjavikur Apótek. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- menniim fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Athygli skal vakin á þvi, að vaktvikan hefst á föstudegi. Skák 11. SCHWICKER— GOLDITZ Strasbourg 1972 I KOMBÍNERIÐ Lausn annars staðar á siðunni. Ýmrislegt Tónlist æskufólks Vikuna 7. til 13. feb. nk. verður árleg Tónlistarhátið Norræns Æskufólks, Ung Nordisk Musik- fest, haldin i Arósum i Dan- mörku. Þar munu ungir norrænir hljóðfæraleikarar innan þritugs flytja tónlist eftir ung norræn tón- skáld á sama reki. Gert er ráð fyrir að þátttakendur verði um 150. Þar af eru 40 tónskáld og veröur flutt sitt verkið eftir hvert þeirra. Tónsmiðarnar eru með ýmsu formi og hljóðfæraskipan svo sem hljómsveitar—. kammer-, einleiks og elektrónisk verk. Þá munu tónskáldin fjalla eitthvað um verk sin. Tvær islenzkar tónsmiðar verða fluttar á UNM-1976. Þær heita Sonatá X, sem er fyrir 2 flautur, 2 óbó, 3 klarinett og 3 hom eftir Jónas Tómasson og Beatriz Clara Coya, sem er fyrir einleiksfiðlu eftir Rikharð Páls- son. Islenzkir hljóðfæraleikarar á hátfðinni verða þessir: Agústa Jónsdóttir, vióla: Hrefna Hjalta- dóttir, vióla: Júliana Elin Kjartansdóttir, fiðla, en hún mun flytja Beatriz Clara Coya: ölöf Sesselia Öskarsdóttir, selló: og Sigriður Hrafnkelsdóttir, fiðla. tslenzka þátttöku i UNM-1976 kosta Menningarmálasjóður Norðurlandanna og Menntamála- ráðuneyti Islands. UngNordisk Musikfest er fyrir- huguð næsta ár i Reykjavik. Unglingarannsóknir Dr. philos. Edvard Befring, prófessor i uppeldislegri sálar- fræði i Arósum flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideild- arHáskóla tslands fimmtudaginn 5. febrúar n.k. kl. 17.00 I stofu 301. Arnagarði. Fyrirlesturinn nefnist Ungdom og ungdomsforskning I en vestnordisk sammenheng öllum er heimill aðgangur. Umhverfisstyrkir NATO Atlantshafsbandalagið (NATO) mun á árinu 1976 veita nokkra styrki til fræðirannsökna á vandamálum er snerta opinbera stefnumótun á sviöi umhverfis- mála. Styrkirnir eru veittir á veg- um nefndar bandalagsins um vandamál nútimaþjóöfélags, sem skipuleggur rannsóknir á ýmsum sviðum, svo sem mengun sjávar og vatna, vatnshreinsun, eyöingu hættulegra efna, loftmengun, umferðaröryggi, samgöngum innan borga, heilsugæslu, áhrif- um matvæla á heilsufar, sólar- orku og jarðhitaorku. Að þessu sinni veröa styrkverk- efnin sem hér segir: 1. Aðgerðirtilaödraga úr hávaða 2. Endurnýting úrgangsefrta og vernd náttúruauðlinda. 3. Vandamál við framkvæmd umhverfismálastefnu I sveitar- félögum 4. Megnun af völdum kemiskra efna. 5. Gæði drykkjarvatns. Styrkirnir eru ætlaðir til rann- sóknastarfa i 6-12 mánuði og er eftir atvikum að þvi stefnt að styrkþegar leggi fram tillögur til úrbóta framangreindum sviðum. — Fjárhæð hvers styrks mun nema allt að 220.000 belgisk- um frönkum eða u.þ.b. 950.000 Isl. kr. Gert er ráð fyrir, að umsækj- endur hafi lokið háskólaprófi. Umsóknum skal skilað til utan- rikisráðuneytisins fyrir 30. april n.k. — og lætur ráðuneytið i té nánari upplýsingar um styrkina. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúö Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu S. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaieitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jaröar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Ásprestakall Séra Grimur Grimsson verður fjarverandi um tima vegna veik- inda. Séra Arelius Nielsson, timi: 33580, gegnir störfum hans á með- an. Munið frimerkjasöfnun Gerövernd (innlend og erl.) Póst- hólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Félag Nýalsinna. Félagsfundur verður i kvöld mið- vikudag kl. 9 að Alfhólsvegi 121, Kópavogi. Ýmis dagskrárefni. Félag Nýalsinna. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h. þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viötals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. angarnrir Föstudagur 6. febrúar 1976. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi moo. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Brridge Meistarar á villigötum Sagt er, að ekki sé auðvelt að koma að hreysikettinum sofandi. Spilið i dag, þar sem Belladonna og Avarelli villtust, má vera dæmi um undantekningu: Norður 4 A-lO-3 V K-8-5-4 ♦ 9 'Vestur^ Á-G-8-3 4 5 ¥ Á-D-G-10-3 ♦ D-8-7 ♦ 7-5-4-2 Suður 4 D-G-9-2 ¥ K-6-7-5 ♦ K-D-10 4- 4 ¥ ♦ 4 Austur K-8-7-4 9-2 A-10-6-4-3 9-6 ; Sagnir gengu: Norður Austur Suður Vestur 2 lauf Pass. 2 spaðar pass 3 tiglar Pass. 3 spaðar pass Pass Pass. Vakning Belladonna i Norðri sýndi þrilitahönd, samkvæmt Roman club-kerfinu, sem þeir félagar gerðu garðinn frægan með og 3 tiglar sýndu ennfremur. að þar var stuttliturinn. Avarelli lét sér þvi nægja þriggja spaða sögnina og Vestur sló út hjarta- drottningu. Þetta er óvenjulegur spilaháttur i litarspili og sagnhafi var viss um, að Austur ætti ásinn. Hann gaf þvi drottninguna og gosann þar eftir. Vestur sló næst út einspili sinu i spaða, sem bæði Norður og Austur létu lágt i og sagnhafi fékk á niu. Hann spilaði nú lágtrompi og varð bæði gram- ur og hissa þegar Vestur fylgdi ekki lit. Sagnhafi tók á ás og spilaði út hjarta, og þá biðu hans önnur vonbrigði þegar Austur fleygði niður laufi. Sagnhafi reyndi nú að taka sina þrjá laufa slagi, en Austur trompaði og tók siöan spaðakóng. Austur sló nú út smátigli, sem sagnhafi tók á kóng, en spilið var óumflýjanlega einn niður. Það er vist jafnve! hægt að villa um fyrir meist urum, ef vel er að gáð ISátan \ k- 'ft.STÍG vel/nu srnnnL NhTT Hnm N/R mn> y'os \ VOKVJ NU K£YRR wum ík'rlm S bhk S T 'OL'IKIR KOLRfí V! □ RlSTl RuSL VtRDUR miNNi -^R stett /. P£RS. GLOPP fíN um hvERF /5 SKÁKLAUSN II. SCHVnCKER—COLDIT/. I. g6l h6 [I ,tjc3 2. h6! t'ph 3. hg7 -1 2. ,ti,h6! gh6 3. g7 gfc8 4- Ý’t‘4 .,Lg5 5. gg5 hg5 6. -:: f6! [6. •A-gS ®h7j f;JS 7. vvh6 f6 8. h8 jS. Öf-U cf5 9. C)d-S 10. vvhS $>f7 11. g8«! «-g8 12. * f6 <&eS 13. f-c7 ®f7 9. *h7 vSgS 10. •*-g6 'S'c? II. £jf5 ef5 12. .^05 'V05 13. c05 .týe5 14. ge! jLeS 15. ge5 0e5 16. 06 1 : 0 [Maricj Alþýðublaöiö

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.