Alþýðublaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 8
fRÍJLOFUNARHÍtlNGAR v Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu ; GUÐM. Þ0RSTEINS80N gullsmiður, Bankastr. 12 ipillllllllllllllir ÞÆGiLEG OG ENDINGARGÓÐ fánstæ»{aa úrsmið llllllllllllllll Kaupiö bíimerki Landverndar Hreint | tísSland I fagurt I land B LANDVERND VIPPU - BltSKURSHURÐIN I-karaur lagerstærðir miðað við iinúrop: ÍJæð;210 sm x breidd: 240 sm 2t0 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smíSaðar eftir beiðni GLUÍÚAS MIÐJAN Siöumúla 20, simi 28220 ú UTIVISTARFERÐIR Laugard. 20/3. kl. 13 Vifilsstaðahlið, m.a. komið i Mariuhelli. Stefán Nikulósson leiðbeinir um myndatökur og mótifaval. Verð 500 kr. Sunnud. 21/3. kl. 13. 1. Búrfellsgjá i fylgd með Gisla Sigurðssyni, sem gjörþekkir þetta svæði. Létt ganga. 2. Helgafell. Einar Þ. Guðjohnsen leiðbeinir um meðferð áttavita og fjalla- vaðs, og fer yfir grundvallar- atriði i klifurtækni. Brottför frá B.S.l. að vestan verðu. Verð 500 kr. Útivist. Sunnudagur 21. marz kl. 13.00 Gönguferð um Selfjall að Lækjarbotnum. Fararstjóri : Kristinn Zophoniasson. Verð kr. 500 gr. v bilinn. Lag, upp frá Umferðarmiðstöðinni (að austanverðu). Ull HELCIHA albvöu- Laugardagur 20. marz 1976 biaðið 1%1 n > t ftU/MNájft ’OiL/ K/R F/?oST 3/T/NN FiEYTfí BloSS fíR TÆ'/E EFSTL/X! V SuNNU NE 5 EYÐfí BRF/Tt GET&'ftTu HV/ÐHH' VOT/R HLUT/ 'QG/íT- UR > RÖ5KUR gerr HfíNRR XB/NS &HH& FLÖTIHH STÓR- VECD/ 9 UPP S'fíTUR E/NK. ST. ’ohre/n fRYSfí í HfíND FfíNG/ PfíLL 'RÝA/fí ELSKPt SOPfí NÝ- <r- Þv£6/D ’DUGjLP/j UR HR/HGlR fínhST. ÚT E/<K/ RETTfíR ‘fWÖXT ÚR N f /LmfíR NÚLL 5/Ðfí RuGlF) H£//ns 'ftLFA DFU6F/R ; * \ l Ö'LDU TXUFLUrf ÝERSNft * V U/fíROT TÓ/VN ÞEFfí > r t/t/ll Ru&i. KPfíFT ÞORP - fíRfíR sk. sr EYDÖUR 'i vErsluu AA V . VE/Ð/ (’ URfíSfí Fpfí 'fíTT M/SK Uf/ 'P£/ZfíR smHL TU//6L SV/K HE/T/ K/'fíLFR. SK.ST. /ZOTfíD V/Ð 3/ENfí LESTUR hv'/ld/ TfíLfí ERU GRös/R K/NDfí SOK/N! Lausn annarsstaðar í blaðinu Svæðismótið í Barcelona Svæðismótið i Barcelona. Lauslega þýdd og tilfærð frá- sögn Ole Jakobsen um svæðis- mótið i Barcelona. Einn af umsjónarmönnum svæðismótsins, Spánverjinn Puig, bað Ole Jakobsen að biða i ca. tuttugu minútur þangað til næsta flugvél frá Brussel kæmi til Barcelona, en Jakobsen var að koma til landsins og Puig hafði verið falið að taka á móti honum. Jakobsen taldi þetta sjálfsagt, þar sem um var að ræða að biða eftir austur-þýska stórmeistaran- um Uhlmann. Á meðan beðið var fékk Jakobsen að sjá simskeyti frá Austur-Þýska Skák- sambandinu, þar sem voru allar upplýsingar um komu Uhlmanns, jafnvel númer flugvélarinnar. þeir biðu i klukkustund, árangurslaust. Á leiðinni til hótelsins sagði Jakobsen Puig frá þvi að i Brussel væru all veru- legar mótmælaaðgerðir gegn Spánarstjórn vegna aftöku Baskanna i september og gæti verið að Uhlmann hefði breytt ferðaáætlun sinni vegna þessa. Á hótelinu hitti Jakobsen Ciocaltea frá Rúmeniu og Adorjan frá Ungverjalandi, þeir höfðu komið fyrir nokkrum dögum. Um kvöldið komu hinir þátt- takendurnir þeirra á meðal var Pachman, einnig var Eslon frá Sviþjóð en hann kom i stað Orn- stein sem vildi taka undir mót- mælin vegna aftöku Baskanna. Nú var einnig komið greinilega iljósaðaustantjalds löndin: Jug- oslavia, Ungverjaland, Rúmenia, Tékkóslavakia, Búlgaria og Austur-Þýzkaland ætluðu ekki að taka þátt i svæðismótinu. Haft var samband við dr. Euwe forseta alþjóða skáksambandsins hvort hægt væri að hafa þetta gilt svæðismót. Hann taldi svo vera. Júgóslavar reyndu nú það sem i þeirra valdi stóð til þess að trufla þessa áætlun og voru með ýmsar tilraunir til þess að skipta um þátttakendur en alþjóðaskák- sambandið hindraði það. Eftir tvo daga var ljóst að mótið yrði haldið með þeim þátt- takendum, sem vildu tefla. Austantjaldslöndin gáfu þá skýringu á þessari breytni sinni að um væri að ræða ,,hið stjórn- málalega ástand á Spáni”. Þessi þvættingur stenzt bara alls ekki, þvi á sama tima og skákmótið fór fram kepptu Búlgarir i knatt- spyrnu i Alicante á Spáni og Tékkar kepptu i tennis i Barcelona. Ole Jakobsen segir að til þess að skilja samhengið i málinu sé nauðsynlegt að vita hvað skeður, þegar austantjaldslöndunum er boðin þátttaka i mótum i Vestur- Þýzkalandi og Pachman er lika boðið. i hvert skipti, siftast i Mannheim, hóta þeir aft fara heim. Til allrar hamingju lætur þýzka skáksambandið ekki kúga sig lengur með sliku og leyfir hinum og lætur hina austur-evrópsku stórmeistara fara heim aftur ef þeir geta ekki unað við þátttöku Pachmans. Þess má geta að hinir tveir tékknesku skákmenn, sem tóku þátt i siðustu Rilton-bikar- keppni þar sem Pachman keppti einnig, voru settir i tveggja ára keppnisbann. Ef Austurblokkinn ætlar að nota alþjóðaskáksambandið sem stjórnmálaverkfæri til þess að útiloka lönd og einstaklinga frá keppni i skák er kominn timi til þess að lita á það með raunsæjum augum, að lif aljóðaskák- sambandsins hangir á bláþræði i dag. Jakobsen segir að kannski ættu meðlimir alþjóðaskák- sambandsins eingöngu að vera lönd, sem þrátt fyrir stjórnmála- legar og hugmyndafræðilegar andstæður væru reiðubúnir að taka þátt i skáksamstarfi. Jakobsen er hreinskilinn er hann segir: Eg er ekki hlynntur Franco-stjórninni (sem þá var) en ég hef lika teflt i Austur- Evrópu og sum mál þeirra orka tvimælis eins og á Spáni. Ef einhver skákmaður vill mót- mæla þá á honum að vera það frjálst, en þá á lika að senda annan þátttakanda, sem vill tefla skðk. Framkoma þeirra, sem sáu um mótið á Spáni var til fyrir- myndar. Ole Jakobsen tapaði i skák sinni fyrir Pachman og fékk Pachman fegurðarverð- launin fyrir þá skák. Sikileyjarvörn. Hvitt: Pachman, svart: Ole Jakobsen. 1. e4, c5. 2. Rc3, e6. 3. Rge2, Rc6. 4. d4, cxd4. 5. Rxd4, a6. 6. Be2, Dc7. 7. Be3, Rf6. 8. 0-0, Bb4. 9. Rxc6, bxc6. 10. Ra4, Be7. 11. Rb6, Hb8. 12. Rxc8, Dxc8. 13. e5, Rd5. 14. Bcl, c5. 15. c4, Rb4. 16. b3, 0-0? Rétti leikurinn var f5 með þokkalegu tafli fyrir svart- an, reyndar var þessi hug- myndsú, sem Jakobsen kom fyrst i hug, en við nánari athugun fannst honum að staðan gæfi til- efni annarrar áætlunar en hún reyndist þvi miður röng. 17. Bb2, Dc7. 18. Bf3!d6? Enn var timi til f5. 19. De2, Hfd8. 20. Hfdl, Rc6. 21. exc6, Bd6. 22. Bxc6! Þessi einföldu en mjög sterku uppskipti höfðu ekki hvarflað að Jakobsen er hann lék d6. 22-, Dxc6. 23. h4, Eftir þennan leik eru tafllokin töpuð hjá svörtum. 23.-, Bf8. 24. h5, h6. 25. Dg4, Kh7. Gert til þess að hindra Bf6 og fulla töku d-lin- unnar. 26. Bc3! Hbc8. 27. Ba5, Hxdlskák. 28.Hxdl,Be7. 29. Df3! Gerir út um skákina. (Jakobsen er óspar á hrósyrði um góða leiki andstæðings sins. Hann er sannur iþróttamaður) 29. --, Kg8. 30. Dxc6, Hxc6. 31. Hd7, Kf8. 32. Hb7, Ke8. 33. Bc3, f6. 34. Ha7, Hd6. 35. Kfl,e5. 36. Ke2, He6. 37. g4, Hb6. 38. Kd3, Kf7. 39. Ke4, Ke6. 40. f3,Hc6. 41.Ba5,Bf8. 42. Kd3. þetta var biðleikurinn, svartur gaf, þvi engin vörn er gegn a3-b4-b5. 1-0. Svavar Guðni Svavarsson Opnuð hefur verið skákstofa að Hagamel 67 i Reykjavik. Þar geta skákáhugamenn komið saman og teflt eða rætt áhugamáiið. Einnig verða á boðstólum kaffi og svaladrykkir. A myndinni sjáum við þá Gunnar Gunnarsson (forseta Skáksambands íslands (t.v.) og Inga R. Jóhannsson (t.h.) leiða saman hesta sina, en Guðmundur Sigurjónsson stórmeistari fylgist með.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.