Alþýðublaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 9
bíalfö Laugardagur 20. marz 1976
Helgardagskrárin
Útvarp
LAUGARDAGUR
20. marz
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30. íþróttir Umsjón: Jón Ás-
geirsson.
14.00 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan Björn
Baldursson kynnir dagskrá út-
varps og sjónvarps.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. islenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon
cand. mag flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Spurningin um framhald
lifsins Sigvaldi Hjálmarsson
flytur erindi.
20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
20.45 Þjóð i spéspegli: Englend-
ingar Ævar R. Kvaran leikari
flytur þýðingu sina á bókaköfl-
um eftir Georg Mikes (áður
útv. sumarið 1969). Einnig
sungin brezk þjóðlög.
21.30 „Moldá”, kafli úr tónverki
eftir Bedrich Smetana
Filharmoniusveit Berlinar
leikur, Herbert von Karajan
stj.
21.45 f LjótalandiPétur Gunnars-
son les úr óprentuðu handriti
sinu.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (29).
22.25 Utvarpsdans á vorjafndægri
— nálægt góulokum. Fyrir
miðnætti leika einvöröungu is-
lenzkar hljómsveitir gamla og
nýja dansa af hljómplötum —
en erlendar eftir það (23.55
Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
21.marz
8.00 Morgunandakt. Séra Pétur
Sigurgeirsson vigslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagbiaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
urfregnir). Tónlist eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Flytj-
endur: Edda Moser, Julia
Hamari, Martin Schomberg,
Jules Bastin, Kantorkórinn í
Briígge og Filharmoniusveitin i
Antwerpen. Stjórnandi: Theo-
dor Guschlbauer. (Hljóðritun
frá belgiska útvarpinu) a.
Messa nr. 18 i c-moll (K427). b.
Sinfónia nr. 36 i C-dúr (K425).
11.00 Messa i Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Arni Pálsson.
Organleikari: Guðmundur
Gilsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.15 Erindaflokkur um uppeldis-
og sálarfræði. Andri Isaksson
flytur sjöunda og siðasta erind-
ið: Kenning Piagets um
þroskaferil barna og unglinga.
14.00 A sumarleiðum. Um siðari
starfsár Asgrims Jónssonar og
ævikvöld. Björn Th. Björnsson
listfræðingur tekur saman efn-
ið. Lesari með honum er Sveinn
Skorri Höskuldsson prófessor.
Siðari dagskrá.
14.40 Óperan „Don Carlos” eftir
Giuseppe Verdi. Hljóðritun frá
tónlistarhátiðinni i Salzburg i
ágúst. Guðmundur Jónsson
kynnir siðari hluta verksins.
Flytjendur: Mirella Freni,
Christa Ludwig, Nicolai
Ghajauroff, Placido Domingo,
Piero Cappuccilli o.fl. ein-
söngvarar ásamt Rikisóperu-
kórnum og kór Tónlistarfélags-
ins i Vinarborg og Filharmon-
iusveit Vinar. Stjórnandi: Her-
berg von Karajan.
16.25 Veðurfregnir. Fréttir.
16.35 Framhaldsleikritið: ,,Upp á
kant við kerfið”Oile Lansberg
bjó til flutnings eftir sögu Leifs
Panduros. Þýðandi: Hólmfrið-
ur Gunnarsdóttir. Leikstjóri:
GIsli Alfreðsson. Persónur og
leikenduri fjórða þætti: Davið,
Hjalti Rögnvaldsson. Mari-
anna, hjúkrunarkona, Helga
Stephensen. Schmidt, læknir,
Ævar R. Kvaran. Rektorinn,
Baldvin Halldórsson. Hubert,
Þórhallur Sigurðsson. Trau-
bert, Helgi Skúlason. Lisa,
Ragnheiður Steindórsdóttir.
17.10 Létt klassisk tónlist.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
Spjail um Indiána. Bryndis
Viglundsdóttir heldur áfram
frásögn sinni (8).
18.00 Stundarkorn með spánska
gitarleikaranum Andrési Seg-
ovia. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Hjónakornin Steini og
Stina”, gamanleikþáttur eftir
Svavar Gests. Persónur og
leikendur i sjötta þætti: Steini,
Bessi Bjarnason. Stina, Þóra
Friðriksdóttir.
19.45 Frá hljómleikum Samein-
uðu þjóðanna i Genf i október
s.l. Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur Sinfóniu nr. 5 i
e-moll eftir Tsjaikovský, Janos
Ferencsik stjórnar.
20.30 Jón Óskar rithöfundur les
þýðingu sina á bréfi frá föður
manns, sem pyndaður var til
dauða i Uruguay.
21.00 Frá tónleikum i Háteigs-
kirkju i janúar. Guðni Þ. Guð-
mundsson, Carsten Svanberg
og Knud Hovald leika verk eftir
Marcello, Bach og Pál ólafsson
frá Hjarðarholti.
21.25 „Kona á Spáni”, smásaga
eftir Gunnar Gunnarsson
blaðamann. Höfundur les.
21.45 Kórsöngur. Karlakórinn
Fóstbræður, Erlingur Vigfús-
son, Kristinn Hallsson, Eygló
Viktorsdóttir og Carl Billich
flytja lög eftir Gylfa Þ. Gisla-
son við ljóð Tómasar Guð-
mundssonar, Jón Þórarinsson
stjómar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
Heiðar Astvaldsson danskenn-
ari velur lögin og kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
SJónvarp
Laugardagur
20. marz
17.00 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.30 Poilyanna Breskur mynda-
flokkur, gerður eftir sögu
Eleanor H. Porter. Lokaþáttur.
Efni 5. þáttar: Jimmy fær fast
starf sem garðyrkjumaður
Pendletons, en konurnar i
kvenfélaginu treysta sér ekki
til að útvega honum samastað.
Pendleton er aftur kominn á
fætur. Hann býður Pollýönnu
að koma og búa hjá sér, og
hann viðurkennir fyrir henni að
hannhafielskað móður hennar.
Þýðandi Ellert Sigurbjömsson.
19.00 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.35 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Krossgáta V Spurninga-
þátturmeöþátttöku þeirra sem
heima sitja. Lokaþáttur. Kynn-
ir Edda Þórarinsdóttir. Stjórn
upptöku Andrés Indriöason.
21.05 Læknir til sjós. Brezkui
gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
21.30 Uppreisnin á Caine -»-The
^Caine Mutiny) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1954. Aöalhlut-
verk Humphrey Bogart, José
Ferrer, Fred McMurray og
Van Johnson. Nýr skipstjóri
tekur við stjórn tundurspillisins
Caine. Hann tekur að stjórna
meö harðri hendi, en áhöfnin ei
óvön ströngum aga. Sá kvittui
kemst á kreik, að skipstjórinn
sé ekki með réttu ráði og ófær
um að stjórna, og þvi gripur
áhöfnin til sinna ráða. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
23.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
21.marz
18.00 Stundin okkar Gúrika kem-
ur I heimsókn. Sýnt verður
ævintýri um þvottabjörn og
sagt frá Múhameð, sem á
heima i Marokkó. Sýnd brúðu-
mynd um litinn, tryggan hund
og húsbónda hans og loks litiö
inn til Pésa, sem er einn heima
og má engum hleypa inn.
Um sjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir.
Stjórn upptöku Kristln Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.35 AtjángrænareyjarFæreysk
mynd um lifsskilyrði i Færeyj-
um. M.a. rætt við Atla Dam
lögmann, Erlend Patursson
lögþingsmann og Pál Paturs-
son kóngsbónda I Kirkjubæ.
Þýöandi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.05 Gamalt vin á nýjum belgj-
um Italskur myndaflokkur um
sögu skemmtanaiðnaöarins. 2.
þáttur. 1916-1930 Meðal þeirra,
semkomafram Iþessum þætti,
eru Mina, Raffaella Carra,
Nino Taranto og Moira Orfei.
21.45 Skuggahverfi Sænskt fram-
haldsleikrit i 5 þáttum. 2. þátt-
ur. Efni 1. þáttar: Brita Ribing
barónsfrú flyst til Stokkhólms
viö fráfall eiginmanns sins og
tekur á leigu herbergi I fjöl-
býlishúsi. Nábúar hennar eru
fátækar verksmiðjustúlkur.
Barónsfrúin telur, aö maður
hennar hafi ekki látið eftir sig
neinar eignir, en i ljós kemur,
að hann átti geysilegar áfengis-
birgðir, sem verkfræðingur
einn hyggst komast yfir fyrir
litið fé. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
22.30 Að kvöldi dags Sigurður
Bjarnason, prestur aðvent-
safnaðarins, flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN.
AÐSTOÐARLÆKNAR. Tveir að-
stoðarlæknar óskast til starfa á
Svæfingar- og gjörgæzludeild spital-
ans. Annar frá 1. júni n.k. og hinn
frá 1. júli n.k. og er ætlast til að þeir
starfi i eitt ár. Nánari upplýsingar
veitir yfirlæknir. Umsóknir er
greini aldur, námsferil og fyrri störf
ber að senda skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 10. mai n.k.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
til starfa á LYFLÆ KNINGADEILD
(3-B), BARNASPÍTALA HRINGS-
INS og HJÚKRUNARDEILDINA
við Hátún, svo og til afleysinga á
aðrar deildir. Nánari upplýsingar
veitir forstöðukonan, simi 24160.
KLEPPSSPÍTALINN.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Og
SJÚKRALIÐAR óskast til starfa hið
fyrsta á Vifilsstaðadeildina. Nánari
upplýsingar veitir forstöðukonan,
simi 38160.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast
til starfa á næturvaktir á Flóka-
deild. Upplýsingar veitir forstöðu-
konan, simi 38160.
Reykjavik, 19. marz 1976.
SKRIFSTOFA
RlKISSPÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5.SIM111765
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bif-
reið, er verða sýndar að Grensásvegi 9
þriðjudaginn 23. marz kl. 12 til 3. — Tilboð-
in verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5.
Sala Varnarliðseigna.