Alþýðublaðið - 30.03.1976, Qupperneq 14
14 FRÁ MORGNI...
Þriðjudagur 30. marz 1976.
Útvarp
ÞRIÐJUDAGUR
30. marz
7.00 Morgunútvarp. Veöurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05.
Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustu-
gr. dagbl)
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Um dægurlagatexta á ts-
landi, annar þáttur. Umsjónar-
menn: Hjalti Jón Sveinsson og
Sigurión Sighvatsson.
15.00 Miðdegistónieikar: Frá
Salzburg Mozarteum-hljóm-
sveitin og Filharmoniusveitin i
Slóvakiu leika. Stjórnendur:
Uerhard Wimberger og Aram
Katsjatúrian. Einleikarar:
Karlheinz Zöller og Margot
Pinter. a. Flautukonsert i
D-dúr (K314) eftir Mozart. b.
Pianókonsert og „Sverðdans”
eftir Katsjatúrijan.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatiminn-Finnborg
Scheving sér um timann.
17.00 Lagið mitt. Berglind
Bjarnadóttir sér um óskalaga-
þátt fyrir böpi yngrien tólf ára.
17.30 Franfburðarkennsla i
spænsku og þýsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir, Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Starfsskilyrði skólanna.
Stefán Briem eðlisfræðingur
flytur erindi.
20.00 Lögunga fólksinsRagnheið-
ur Drifa Steinþórsdóttir kynnir.
20.50 Að skoða og skilgreina.
Kristján Guðmundsson sér um
þátt íyrir unglinga.
21.30 Isiensk tónlist. Flytjendur:
Kristjári Þ. Stephensen,
Sigurður I. Snorrason, Einar G.
Sveinbjörnsson, Þorkell Sigur-
björnsson og Halldór Haralds-
son. a. Sónata fyrir óbo og
klarinettu eftir Magnús
Blöndal Jóhannsson. b.
Rómansa fyrir fiðlu og pianó
eftir Hallgrim Helgason. c.
Fimm stykki fyrir pianó eftir
Hafliða Hallgrimsson.
21.50 „Hundsbit” smásaga eftir
Pétur HraunfjörðHöfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (36).
22.25 Kvöldsagan: „Sá svarti
senuþjófur”: Ævisaga Haralds
Björnssonar leikara. Höfund-
urinn, Njörður P. Njarðvik
byrjar lesturinn.
22.40 Harmonikulög Andrew
Walter leikur.
23.00 A hljóðbergi Þýski rithöf-
undurinn Josef Reding les úr
verkum srnum. Hjóðritað á
upplestrarkvöldi i Norræna
húsinu 25. þ.m.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjjómrarp
Þriðjudagur
30. mars
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Þjóðarskútan Þáttur um
störf alþingis. Umsjónarmenn
Björn Teitsson og Björn Þor-
steinsson.
21.20 Ofsi (The Fury) Bandarisk
biómynd gerð árið 1936. Leik-
stjóri Fritz Lang. Aðalhlutverk
Spencer Tracy og Sylvia
Sidney. Joe Wilson er á ferða-
lagi til að hitta unnustu sina.
Hann er tekinn fastur i smábæ
einum og sakaður um að hafa
átt þátt i mannráni. Þýðandi
Stefdn Jökulsson.
23.20 Dagskrárlok.
Spenœr
Tracy í
bíómynd
sjón-
varpsins
í kvöld
I kvöld kl. 21.20 verður á dag-
skrá sjónvarpsins bandariska
biómyndin Ofsi (The Fury).
Myndin var framleidd árið 1936
og er þvi „aðeins” 40 ára gömul.
Myndin fjallar um ungan
mann, Joe Wilson. Hann er á
ferðalagi til að hitta unnustu
sina, þegar hann er tekinn fast-
ur i smábæ einum sakaður um
aðild að mannráni.
Leikstjóri er Fritz Lang, en
með aðalhlutverkin fara Spenc-
er Tracy og Silvia Sidney.
I
a
Sýning á verkum
listamannsins
Hans Richters
1 gær hófst sýning á verkum
hins fræga bandariska lista-
manns Hans Richter i Menn-
ingarstofnun Bandarikjanna.
Hans Richter lfezt á þessu ári 88
ára að aldri.A sýningunni eru
oliumyndir, teikningar, og graf-
ikmyndir. Sýndar verða kvik-
myndir eftir listamanninn og
einnig mun hr. Frank Ponzi
listfræðingur, sem var náinn vin-
ur Richter’s ræða um Hans Richt-
er i kvöld klukkan 20.30. Frank
Ponzi hefur einnig unnið að
uppsetningu sýningarinnar.
1 kvöld verða sýndar tvær kvik-
myndir eftir Hans Richter:
„Forty Years of Experiment”, og
„Give Change a Change”. Þriðju-
daginn 6. april verður sýnd hin
fræga súrrealiska mynd
Richter’s „Dreams That Money
can Buy”, sem var tekin i New
. York.
Sýningin verður opin á öllum
virkum dögum til 23. april, og á
eftirtöldum sunnudögum: 4. — 11.
- -15. — 16. — 19. — 22. april. Sýn-
ingin verður lokuð á laugardög-
um og páskasunnudag. —GG.
Nfels P. Sigurðsson, sendiherra Islands f Bonn skoðar sýninguna f Dússcldorf
FATAFRAMLEÐENDUR SEUA
AAJÖG DRJÚGT TIL ÚTLANDA
1 þessum mánuði hafa is-
lenzkir fataframleiðendur tekið
þátt i tveimur mikilvægum
sölusýningum erlendis.
Alafoss h/f og Hilda h/f tóku
þátt i kvenfatasýningu i
Dússeldorf i Þýzkalandi dagana
11.—17. marz. Vakti þátttaka
fyrirtækjanna mikla athygli,
svo og vöruúrval. Sögðu þýzkir
fjölmiðlar oftsinnis frá framlagi
islenzku fyrirtækjanna, þegar
sýningu þessa bar á góma.
Bæði fyrirtækin gerðu góða
sölusamninga og hafa með hlið-
sjón af þessum góða árangri
•ákveðið aö taka þátt I samskon-
ar sýningu i aprillok.
í Kaupmannahöfn, dagana
18.—21. marz var haldin sýning-
in Scandinavian Fashion Week.
Sjö islenzk fyrirtæki tóku þátt i
þeirri sýningu. Fimm þeirra,
Alafoss h/f, Sambandið, Hilda
h/f Prjónastofan Alis og
Prjónastofa Borgarnes, sýndu
þar ullarvörur. Þá sýndu fyrir-
tækin, Gráfeldur h/f og Steinar
Júliusson feldskeri, mokka-
kápur og mokkajakka úr is-
lenzkum loðskinnum.
Mikil breidd er komin i is-
lenzka ullarvöruframleiðsiu og
á siöasta ári var lögð mikil
áherzla á hönnun og gerð nýrra
fata úr ullarefnum. Var mikil
sala i þessum nýju módelum, og
voru islenzku fyrirtækin
allánægð með árangurinn.-GAS
Orator fjallar um síbrotamenn
I kvöld, þriðjudagskvöld,
heldur Orator, félag laga-
nema, almennan fund þar
sem fjallað verður um sí-
brotamenn. Framsöguer-
indi flytja: Helgi Daniels-
son, rannsóknarlögreglu-
maður, Hildigunnur Ólafs-
dóttir, afbrotafræðingur,
og Örn Clausen, hæstarétt-
arlögmaður.
Fundurinn verður f stof u
101 í Lögbergi, húsi laga-
deildar Háskólans, og
hefst klukkan 20.30.— Öll-
um er heimill aðgangur.
K0STAB0Ð
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7 420(1
74201
PUÍIfl
Sfðumúla 23
/ími 84200
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari simi 11433
önnumst olla
máiningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn