Alþýðublaðið - 30.03.1976, Qupperneq 15
bÍaiSiö1' Þriðjudagur 30. marz 1976.
...TILKVðLDS 15
i
m
mmf**
Alþýðublaðiö óskar liðsinnis
ykkar i útbreiðsluherferð, sem
nú er i undirbúningi. Við
hvetjum sjálfboðaliða til að
hafa samband við skrifstofu
flokksins næstu vikur. Enn-
fremur er skorað á jafnaðar-
menn að útvega nýja áskrif-
endur.
Frá FUJ
Félagsfundur verður haldinn
föstudaginn 2. aprii n.k. kl.
8.30, að Tjarnargötu 10.
flagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
‘4. Kosning tveggja fulltrúa i
stjórn félagsins
3. SUJ i nútið og framtið.
Frummælendur: Sigurður
Blöndal, forrn. SÚJ og
Gunnlaugur Stefánsson, form.
utanrikismálanefndar SUJ.
Sjórn SUJ.
Vinningsnúmer i
heimilishappdrætt-
inu.
1 Sófasett 12649.
2 Sófasett 7047
3-5 Húsgöng frá módelhús-
gögnum: 2588 — 4574 — 11553
6-15 Vöruúttekt hjá Hagkaup:
735 — 1101 — 1978 — 2364 —
4171 — 9083 — 12874 — 13003 —
14751
Vinninga skal vitja á skrif-
stofu Alþýðuflokksins,
Hverfisgötu 8-lO^Simi 15020.
Aðaifundur kven-
félags Alþýðuflokks-
ins á Akranesi
verður haldinn i Röst mið-
vikudaginn 31. marz og hefst
kl. 20,30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf
önnur mál.
Gestur fundarins verður
Garðar Sveinn Arnason,
framkvæmdastjóri Alþýðu-
flokksins og mun hann ræða
um Alþýðuflokkinn 60 ára og
nýjar hugmyndir um starf-
semi flokksfélaga.
Alþýðuflokkskonur. Mætið vel
og stundvislega.
Stjórnin.
Ýmislegt
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást i versluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæöra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni iTraðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli
s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu
s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og
Margréti s. 42724, svo og hjá
stjórnarmönnum FEF, á Isafirði.
Simavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á mánu-
dögum kl. 15—16 og fimmtudög-
um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar-
kotssundi 6. Fundir eru haldnir i
Safnaðarheimili Langholtssafn-
aðar alla laugardaga kl. 2.
Minningarkort Menningar-og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum
simi: 18156,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, simi: 15597,
Lyfjabúð Breiðholts, Arnar-
bakka 4-5 simi: 73390 og
hjá Guðnýju Helgadóttur, simi
15056.
„Samúðarkort Styrktarfélags)
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13,
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
Islenzk réttarvernd
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Upplýsingar um félagið eru
veittar i sima 35222 á laugar-
dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu-
dögum kl. 1-3 e.h.
Barnasamkoma i Fellaskóla
klukkan 11 árdegis, sunnudag.
Guðsþjónusta i skólanum klukkan
2 siðdegis. Séra Hreinn
Hjartarson.
Bor ga rspita 1 inn : mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30,
laugard. og sunnud. kl.
13:30-14:30 og kl. 18:30-19.
Grensásdeiid: kl. 18:30-19:30 alla
daga og kl. 13-17 laugardaga og
sunnudaga. Heilsuverndarstöðin:
Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl.
19-19:30, á laugardögum og
sunnudögum einnig kl. 15-16.
Fæðingarheimili Reykjavlkur:
Alla daga kl. 15:30-16:30. Klepps-
spitaii: Alla daga kl. 15-16 og
18:30-19:30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15:30-17. Kópavogshæli:
Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi-
dögum. Landakotsspitali: Mánu-
daga-föstud. kl. 18:30-19:30,
laugard. og sunnud. kl. 15-16.
Barnadeildin: Alla daga kl. 15-16.
Landspitaiinn: Alla dagakl. 15-16
g 19-19:30. Fæðingardeild Lsp.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19:30.
Barnaspitali Hringsins: Alla
daga kl. 15-16. Sólvar.gur:
Mánud.-laugard. kl. 15-16 og
19:30-20. Vif ilsstaðir: Alla
daga kl. 15:15-16:15 og 19:30-20.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18
Bókbilar, bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka
og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. Upplýsing-
ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i
sima 36814.
Farandbókasöfn. Bókaksssar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeild er lengur opin
en til kl. 19.
Bústaðasafn.BústaðakirKju, simi
36270. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 14-21.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu- 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Neydarsímar
.Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
'slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
.11100.
iHafnarfjörður: Lögreglan simi
.51166, slökkvilið simi 51100, .
Sjúkrabifreið simi 51100.
Kópavogur: Lögreglan simi
‘41200, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl.-l7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öörum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
.borgarstofnana.
Hitaveitubilanirsimi 25524. '
Vatnsveitubilanir simi 85477. -
Simabilanir simi 05.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Heilsugæsla
Kvöld- og næturvarzla apóteka
vikuna 27. marz til 1. april Lauga-
vegsapótek—Holtsapótek.
Það apótek sem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Sama apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Leíkhúsin
i.kiki-klm;
KKYKIAVÍKUK
3* 1-66-20
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppselt.
VILLIÖNDIN
miðvikudag kl. 20,30.
6. sýn. Gul kort gilda.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
40. sýn. föstudag kl. 20,30.
EQUUS
25. sýn. laugardag kl. 20,30.
KOLRASSA
sunnudag kl. 15.
VILLIÖNDIN
sunnudag kl. 20,30.
7. sýn. Græn kort gilda.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til
20,30. Simi 1-66-20.
O^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KARLINN A ÞAKINU
i dag kl. 17. Uppselt.
Föstudag kl. 15. Uppselt.
Laugardag kl. 15.
NATTBÓLIÐ
miðvikudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.
SPORVAGNINN GIRND
fimmtudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
CARMEN
laugardag kl. 20.
Litla sviöið:
INUK
fimmtudag kl. 20,30.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
HASKQLABIO . simi 22140.
Per
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi, skemmtileg og
vel leikin ný dönsk sakamála-
kvikmynd i litum, tvimælalaust
besta mynd, sem komið hefur frá
hendi Dana I mörg ár.
Leikstjóri: Erik Crone.
Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz
Ilelmuth, Agnete Ekmanne.
Bönnuð innan 14 áca.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
LAUMIMSBIÖ “
Viðburðarrik og mjög vel gerð
mynd um flugmenn, sem stofn-
uðu lifi sinu i hættu til þess að
geta orðið frægir.
Leikstjóri: George Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7, 9 óg 11.
STJÖRNUBIO Simi ,8936
Nú er hún komin...
Nashville
Heimsfræg músik og söngva-
mynd, sem allsstaðar hefur hlotið
gifurlegar vinsældir og er nú ein
þeirra mynda, sem lögð er fram
til Oscar’s verðlauna á næstunni.
Myndin er tekin i litum og Pana-
vision.
ISLENZKUR, TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Allra siðasta sinn.
Ath. breyttan sýningartima.
Bíóin
Leiguflug—Neyftarffug
HVERT SEM ER
HVENÆR SEM ER
FLUGSTÖÐIN HF
Simar 27122-11422
K ■ ■ ■ t'a ■ b ■ é ■ ■ ■ ■ ■ ii'« ■ ■ i
4
)■
t
Alþýðublaðiö • -J
á hvert heimili *
tiýjA m
Blóösugu sirkusinn
Ný, brezk hryllingsmynd frá
Hammer Production i litum og á
breiðtjaldi.
Leikstjóri: Robert Young.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HtFNARBÍÖ Simi 16444
Næturvörðurinn
r
Viðfræg, djörf og mjög vel gerð
ný itölsk-bandarisk litmynd.
Myndin hefur alls staðar vakið
mikla athygli, jafnvel deilur, en
gifurlega aðsókn. 1 umsögn i
blaðinu News Week segir: Tango
i París er hreinasti barnaleikur
samanborið við Næturvörðinn.
Dirk Bogarde, Charlotte
Rampiing. Leikstjóri: Liliana
Cavani.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15.
TÖHABÍÖ Simi 31182
,, LENNY"
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman.
Valerie Pcrrine.
LENNY er „mynd ársins” segir
gagnrýnandi Visis. Frábært lista-
verk — Dagblaðið.
Eitt mesta listaverk sem boðið
hefur verið upp á um langa tið —
Morgunblaðið.
Ein'af beztu myndum sem hingað
hafa borist — Timinn.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra siðasta sinn.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
INN Á
HVERT HEIAAILI
PLi.si.os lil*
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Pípulagnir
Tökum aö okkur alla
pipulagningavinnu
Oddur Möller
löggildur
pipulagningameistari
74717 og 82209.
Hafnarfjarðar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
ÚLFAR
JAC0BSEN
Ferðaskrifstofa
Austurstræti 9
Farseðlar um allan
Sitnar 13499 og