Alþýðublaðið - 29.04.1976, Page 10
io
Fimmtudagur 29. april 1976 bía^ið,"
wtnfíWnmKtHr
11. ffokki
fbuð 5 m/fffonffi
3.— 4.
5—11.
12.
13.—14.
15.-29.
30—39.
40.-59.
60.-500.
BIFREIÐAR EFTIR VALI. 1 MILU. KR.
BIFREIÐAR EFTIR VALI. 500 ÞÚS. KR.
UTANLANDSFERÐ EFTIR VALI
UTANLANDSFERÐIR EFTIR VALI. 150 ÞÚS. KR.
UTANLANDSFERÐIR EFTIR VALI. 100 ÞÚS. KR.
HÚSBÚNAÐUR EFTIR VALI. 50 ÞÚS. KR.
HÚSBÚNAÐUR EFTIR VALI. 25 ÞÚS. KR.
HÚSBÚNAÐUR EFTIR VALI. 10 ÞÚS. KR.
KR. 2.000.000.00
KR. 3.500 000 00
KR. 250 000 00
300.000.00
1.500.000.00
500.000.00
500.000.00
4.410.000.00
KR.
KR.
KR.
Hætta Þjóðverjar þátttnku
í Evrópusöngvakeppninni?
ÍSLENZK ÞATÍTAKA
EKKI FYRR EN 1986?
Eftir siðustu söngvakeppni
sjónvarpsstöðva Evrópu, sem
við sáum i sjónvarpinu nú á
sunnudagskvöldið, hefur
vestur-þýzka sjónvarpið hótað
að hætta frekari þátttöku i
þessari keppni, ef ekki verði
gengið að kröfum þeirra um að
dómnefndir skipi einvörðungu
fólk með sérþekkingu á sviði
tónlistar, en ekki jöfnum
höndum áhugamenn og
atvinnumenn, allt eftir
ákvörðun hverrar sjónvarps-
stöðvar fyrir sig. >að
fyrirkomulag hefur verið i gildi
til þessa.
Vonsviknir
Auðvitað eru >jóðverjar yfir
sig vonsviknir vegna þess að lag
þeirra i þessari keppni, „Sing,
Sang, Song” komst ekki nema i
15. sæti, þrátt fyrir það að hin
fræga hljómsveit Les Humpries
Singers hafi flutt lagið.
Danska sjónvarpið hefur nú
tekið til ihugunar að taka að
nýju þátt i Evrópukeppninni, en
Danir setja það sem skilyrði að
ekki verði jafn mikill
auglýsingabragur á keppninni,
og það verði heimilað að kynna
lögin á einfaldari hátt, auk þess
sem þeir vilja að áhugafólk
haldi áfram að velja lögin, þar
sem það endurspegli fremur
smekk almennings.
>essu eru >jóðverjar mjög
mótfallnir. Hins vegar hafa
Sviar dregið sig i hlé, þar sem
Sviar höfðu unnið keppnina áriö
áður en þeir hættu, þegar
sænska hljómsveitin ABBA
sigraði. Sama gerðu Danir á
sinum tima. >eirra söngvarar
sigruðu árið 1963 — og árið eftir
hættu þeir þátttöku, en það er
regla, að það land sem sigrar á
að halda keppnina næsta ár.
Kostnaður við að halda þessa
söngvakeppni er að sjálfsögðu
mjög mikill, og það á einhvern
þátt i þvi að Danir og Sviar
hættu keppni, úr þvi þeir fengu
ekki að hafa hana einfaldari i
sniðum.
A þingi European
Broadcasting Union um þetta
mál, sem haldið verður i sumar
i Tolouse i Frakklandi verður
væntanlega tekin ákvörðun um
fyrirkomulag keppninnar i
framtiðinni, og þar ræðst
væntanlega hverjir muni halda
áfram að taka þátt i þessari
keppni, og þá hvort Danir, og ef
til vill Sviar treysti sér til að
koma til keppni að nýju.
Vantar jarðstöð
Eins og
komið fyrir
fram hefur
nokkrum árum
Skipstjóri óskast
á nýjan skuttogara, sem gerður verður út
frá Húsavik.
Skipið mun verða tilbúið til veiða i júli n.k.
Upplýsingar gefur Tryggvi Finnsson
Húsavik.
Simi 96—41388-41349
FRAMHALDSSAGAN
Aðalskoðun bifreiða í
lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur í maímánuði
Mánudagur 3. mal R-15301 til R-15600 Greenwood hljóp beint áfram.
>riðjudagur 4. mal R-15601 til R-15900 A meðan hafði sjúkrabillinn
Miðvikudagur 5. mai R-15901 til R-16200 komið. Lögreglan var komin.
Fimmtudagur 6. mai R-16201 til R-16500 Brunaliðið var komið. Einkennis-
Föstudagur 7. mal R-16501 til R-16800 klæddur lögregluþjónn reyndi að
Mánudagur 10. mai R-16801 til R-17100 leggja spurningar fyrir Murch
>riðjudagur 11. mai R-17101 til R-17400 meðan hvitklæddur sjúkraliði
Miðvikudagur 12. mai R-17401 til R-17700 sagði lögregluþjóninum að láta
Fimmtudagur 13. mai R-17701 til R-18000 sjúklinginn vera. Slökkviliðs-
Föstudagur 14. mai R-18001 til R-18300 mennirnirvoruaðslökkva eldinn.
Mánudagur 17. mai R-18301 til R-18600 Einhver hafði tekið veski Murch
>riðjudagur 18. mai R-18601 til R-18900 en i þvi voru fölsuð skiiriki, sem
Miðvikudagur 19. mai R-18901 til R-19200 hann hafði sett I það fyrir hálf-
P'immtudagur 20. mai R-19201 til R-19500 tima. Murch virtist enn ruglaður
Föstudagur 21. mai R-19501 til R-19800 og nær þvi meðvitundarlaus
Mánudagur 24. mai R-19801 til R-20100 þegar hann endurtók i sifellu:
>riðjudagur 25. mai R-20101 til R-20400 „,Ég gat ekki stýrt. Ég snéri stýr-
Miðvikudagur 26. mai R-20401 til R-20700 inu og ég gat ekki stýrt.”
Föstudagur 28. mai R-20701 til R-21000 „Ég held, að þér hafið sleppt
Mánudagur 31. mai R-21001 til R-21300 yður af hræðslu”, sagði lögreglu-
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bif-
reiðaeftirlitsins Borgartúni 7, og verður skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga ki. 8.45 tii 16.30.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar,
tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöunum til
skoðunar.
Við skoöun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
giíd ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi, að bifreiða-
skattur og vátrygging fyrir hverja bifreiða sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera
læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug-
iýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og bifreiðin ðekin úr umferð hvar sem til
hennar næst.
>etta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
27. april 1976
Greenwood missti tökin á hylk-
inu og um leið og þrýstingurinn
hætti við aðra hliðina missti Dort-
munder það lika.
Glerhyíkið datt fjörutiu senti-
metra og lenti á gólfinu.
>að brotnaði ekki. >að heyrðist
bbrrooooonnnnnn-
NNNNNNNGGGGGGGINGging.
Hróp að neðan.
„Komið!” öskraði Dortmund-
er.
Chefwick var svo ringlaður, að.
hann stakk demantinum i lófann
á Greenwood.
„Hérna. Taktuhann.” Hann tók
svörtu töskuna sfna.
Varðmenn birtust efst i stigan-
um. „Halló, þið þarna!” hrópaði
einhver. „Nemið staðar! Standið
kyrrir!”
„Dreifið ykkur!” hrópaði Dort-
munder og hljóp til hægri.
Chefwick hljóp til vinstri.
þjónninn. „Stýrisútbúnaðurinn
bilaði og þér stiguð á bensingjöf-
ina i stað þess að stiga á hemlana.
>að kemur öft fyrir.”
„Láttu sjúklinginn i friði,”
sagði sjúkraliðinn.
Loks var Murch settur á börur
og ýtt inn i sjúkrabilinn, sem ók á
brott með vælandi sirenúm.
Chefwick heyrði sirenuvælið á
hlaupum sinum til næstu dyra og
jók enn hraðann. Hann langaði
ekkert til að eyða ævinni i
fangelsi. Enginn Maude. Ekkert
núggat.
Hann reyndi að lita við á hlaup-
unum, missti töskuna sina og
hrasaði og varðmaðurinn kom
honum tilaðstoöar. >að var Kelp.
„Hvað er að ? Gekk eitthvað úr-
skeiðis?” spurði hann.
„Hvar eru hinir?”
„Ég veit það ekki. Eigum við að
stinga af?”
Chefwick komst á fætur. >eir
hlustuðu báðir. >eir heyrðu ekki
neitt. „Við biðum smá stund,”
sagði Chefwick.
„>að er vist eins gott,” sagði
Kelp. „Dortmunder hefur billykl-
ana.”
A meðan hafði Dortmunder
hlaupið kringum strákofa og sleg-
izt i hóp með leitarmönnum.
„Nemið staðar!” hrópaði hann,
þegar hann rakst á varðmanna-
hóp. 1 fjarlægð sá hann Green-
wood laumast inn um dyr og loka.
„Nemið staðar!” hrópaði Dort-
munder og allir verðirnir um-
hverfis hann hrópuðu: „Nemið
staðar! ”
Dortmunder var fyrstur til dyr-
anna. Hann þeytti upphurðinni og
hélt opnu meðan varðmennirnir
fóru inn, en þá lokaði hann. Siðan
fór hann aðnæstulyftu,ók niður á
neðstu hæð, gekk eftir ganginum
og kom að hliðardyrunum, sem
Kelp og Chefwick biðu við. „Hvar
er Greenwood?” spurði bann.
„Ekki hér,” sagði Kelp.
Dortmunder leit I kringum sig.
„Við skulum biða i bflnum,’
sagði hann.
Á meðan hélt Greenwood, að
hann væri á neðstu hæð, en það
var hann ekki. Auk neðstu hæðar,
fyrstú og annarrar voru milli
hæðir i Coliseum. Fyrsta
millihæð og önnur millihæð.
Fyrsta miilihæðermilli neðstu og
fyrstu hæðar og liggur stigi beint
niður á fyrstu hæð, en það liggja
aðrar tröppur niður frá millihæð-
inni og þær tröppur fór Green-
wood. Hann hélt að hann væri á
neðstu hæð, en hann var á milli-
hæðinni.
A fyrstu millihæðinni er stigi,
sem liggur umhverfis húsið. >ar
eru skrifstofur starfsfólk, kaffi-
stofa, leynilögregluskrifstofa,
sem sá um varðmennina, skrif-
stofur ýmissa þjóða,tlmarita- og
fundarherbergi og ýmsar aðrar
skrifstofur. Eftir þessum gangi
hljóp nú Greenwood með
Balabomo-demantinn i hendinni,
meðan hann leitaði árangurslaust
á útidyrunum.
Á meðan rotaði Murch sjúkra-
liðann I sjúkrabilnum. Sjúkra-
liðinn féll idjúpan svefn og Murch
lagði hann á börurnar. >egar
sjúkrabillinn hægði á sér við
horn, opnaði Murch afturdyrnar
og stökk út. Sjúkrabillinn jók
hraðann, sirenurnar ýlfruðu og
Murch veifaði leigubil. „O.J. bar-
inn” sagði hann. „Á Amster-
dam”.
í stolna bilnum, flóttabilnurn
sátu þeir Dortmunder, Kelp og
Chefwick og horfðu áhyggjufullir
á innganginn að West 60th Street
nr. 20. Dortmunder hafði sett vél-
ina i gang og hann steig léttilega á
bensingjöfina.
Sirenuvæl nálgaðist. Lögregl-
an.
„Við getum ekki beðið öllu
lengur,” sagði Dortmunder.
„>arna kemur hann!” hrópaði
Chefwick, þegar maður i ein-
kennisbúningi kom út, en svo
komu fleiri verðir á hæla hans.
„>etta er ekki hann,” sagði
Dortmunder. „Ekkert af þessu er
hann.” Hann lagði af stað.
A fyrsta hliðargangi hljóp
Greenwood enn um eins og héri
undan hundahópi. Hann heyrði til
leitarmannanna og nú voru þeir
bæði fram undan og að baki hans.
Hann nam staðar. >eir voru að
ná honum og hann vissi það.
Hann leit á demantinn I lófa
ÞAÐ VAR EINU
SINNI DEMANTUR...