Alþýðublaðið - 29.04.1976, Side 11

Alþýðublaðið - 29.04.1976, Side 11
DJEGRADVÖL 11 alþýöu- blaöiö Fimmtudagur 29. april 1976 Les Humphries Singers- söngflokkurinn frægi, sem hlaut svo laka útreið i siðustu keppni, að Vestur Þjóðverjar ihuga nú af fullri alvöru að taka ekki oftar þátt i söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu, verði ekki gerð breyting á fyrirkomulagi keppninnar. hefur islenzka sjónvarpið ekki treyst sér til að taka þátt i söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu - Eurovision - vegna skilmálanna um að sigur- vegaranum beri að hýsa keppnina árið eftir, en það myndi tæknilega ómögulegt, þar sem hér er ekki jarðstöð til að senda og taka á móti sjón- varpsefni. Og nú, þegar allar likur benda til þess að lagður veröi nyr sæsimastrengur i stað þess að reisa hér jarðstöð til fjarskipta við útlönd, þá er út- séð um að um islenzka þátttöku verði að ræða fyrr en i fyrsta lagi árið 1985. —BS sér.Kringlóttur með marga fleti og heldur minni en golfkúla. „Andskotinn,” sagði Green- wood og svo gleypti hann demant- inn. 12. kafli. Rollo hafði lánað þeim litið ferðaútvarp og þeir fréttu um ránið hjá WINS, stöðinni, sem hafði Utsendingu allan sólar- hringinn. Þeir hlustuðu á lýsing- una á þessu djarfa ráni, um það, að Murch hefði flúið úr sjúkra- bilnum, um að Alan Greenwood heföi veriöhandtekinn og grunað- ur um aðild að ráninu, og þeir heyrðu, að ræningjunum hefði tekizt að sleppa með demantinn. Næst komu veðurfréttir og svo fór einhver kerling að segja þeim frá verðmun á lamba- og svina- kótilettum á markaðinum og þá slökktu þeir á útvarpinu. Þeir þögðu um stund. Loftið i herberginu var mettað af reyk og i björtu rafljósinu sást, hvað þeir voru þreytulegir. Loks sagði Murch: „Ég var ekkert hrotta- legur.” Hann sagði þetta fýlu- lega. Þulurinn i WINS hafði lýst árásinni á sjúkraliðann sem hrottalegri. „Ég sló hann undir hökuna,” sagöi Murch. Hann kreppti hnefann o^ 'ló frá sér. „Svona. Þetta er ti.ginn hrotta- skapur.” Dortmunder leit á Chefwick. „Léztu Greenwood fá steininn?” ,,Já,” sagði Chefwick. „Hentirðu honum ekki á gólf- ið?” „Nei, ég gerði það ekki,” sagði Ghefwick. Hann var argur, en það voru þeir allir. „Ég man vel, að ég lét hann fá hann.” „Hvers vegna?” spurði Dort- munder. Chefwick baðaði út öllum öng- um. „Ég veit það ekki. Æsingur- inn, hugsa ég — ég hef ekki hug- mynd um, hvers vegna ég gerði það. Ég þurfti að halda á tösk- unni, en hann var ekki meö neitt og ég var ringlaður og rétti hon- um hann.” „En lögreglan fann hann ekki á honum,” sagði Dortmunder. „Hann hefur kannski misst hann,” sagði Kelp. „Kannski,” sagði Dortmunder. Hann leit aftur á Chefwick. „Þú ert þó ekki að leyna okkur ein- hverju?” Chefwick spratt móðgaður á fætur: „Leitið á mér,” sagði hann. „Ég heimta það. Leitið á mér héma. 1 öll þau ár, sem ég hef verið við þetta hefur enginn efazt um heiðarleika minn. Aldrei. Ég krefst þess, að það sé leitað á mér.” „Allt I lagi,” sagði Dortmund- er. „Seztu. Ég veit, að þú hefur ekki tekið hann. Ég er dálitið argur.” „Ég krefst þess, að það sé leit- að á mér.” „Góði, þegiðu,” sagði Dort- munder. Dyrnar opnuðust og Rollo kom inn með nýtt sérriglas handa Chefwick og meiri is handa Dort- munder og Kelp, sem voru saman um flösku af bourbon. „Gangi ykkur betur næst,” sagði Rollo. Chefwick, sem lét sem hann hefði gleymt rifrildinu, dreypti á sérriinu sinu. „Takk, Rolli,” sagði Dort- munder. Murch sagði: „Ég gæti hugsað mér annan bjór.” Rolló leit á hann. „Detti mér allar dauðar lýs úr höfði,” sagði hann og fór út. Murch leit á hina. „Hvað átti hann við?” ' » Enginn svaraði im Kelp spurði Dortmundi ’að á ég að segja Iko?” „Aö við höfum eKki náö hon- um,” sagti Dortmunder. „Hann trúir mér ekki.” „Við þvi er að búast,” sagði Dortmunder. „Segðu honum, hvað sem þú vilt.” Hann drakk úr gasinu og stóð upp. „Ég er farinn heim,” sagði hann. Kelp sagði:” Komdu með mér til Iko.” „Kemur ekki til mála,” sagði Dortmunder. Annar hluti. 1. kafli. Dortmunder hélt á fransk- brauöi og tveggja litra mjólkur- fernu að kassanum. Það var föstudagur og mjög margir við- skiptavinir i verzluninni, en það voru fáir við kassann fyrir smá- vegis innkaup og röðin kom til- tölulega fljótt að honum. Stúlkan setti mjólkina og brauðið i stóran poka og hann bar hann út á gang- stéttina og hélt báðum olnbogum bétt að siðunum, en það leit dálit- ið einkennil. út en ekki mikið. Þaðvar fimmti júli, niu dögum eftir mistökin miklu i Coliseum, New York og hann var staddur i Trenton. New Jersey. Sólin skein og það var óþægilega hlýtt i veðri, en Dortmunder var i jakka utan yfir hvitri skyrtu og rennilásinn var næstum renndur alveg upp. Ef til vill var það ástæðan fyrir þvi, að hann var svona geðvonzkulegur á svipinn. Hann gekk smáspöl frá verzl- uninni og enn hélt hann á pokan- um i fanginu og þrýsti olnbogun- um að siðunum, svo nam hann staðar, setti pokann á vélarhlíf bifreiðar, stakk hendinni i hægri jakkavasa og dró upp tónfiskdós og setti hana i pokann. Hann stakk hendinni i vinstri buxna-. vasa og tók upp pakka af súputen- ingum og hentí þeim i pokana. Hann stakk hendinni i hægri buxnavasa og náði i tannkrems-'- túbu og setti hana lika i pokann. Siðan renndi hann rennilásnum niður og stakk hendinni I vinstri armkrika og tók þaðan ostbita, sem hann henti I pokann. Loks stakk hann hendinni i hægri arm- krika og sóttiþangað beikon- sneiðar, sem hann setti I pokann. Pokinn var nú þyngri en áöur og hann tók hann upp og bar hann heim. ...Heim'1 var fimmtaflokks hótel inni i borginni. Hann borgaði tvo dali vikulega fyrir að fá herbergi með vaski og suðuplötu, en þeir peningar komu tifalt aftur, þvi að þá gat hann borðað heima. Heimaí Dortmunder fór inn i herbergið.leit fyrirlitlega um- hverfis sig, gekk frá vörunum og gladdist yfir þvl að allt var þó hreint og þokkalegt. Dortmunder hafði lært þrifnað þegar hann var I fangelsi I fyrsta skipti og hann hafði aldrei brugðið af þeim vana siðan. Það var auðveldara að búa i holu, sem var hrein og þokkaleg en ella. Um stundarsakir — um stundarsakir. Dortmunder setti yfir vatn til að hita sér kaffi og fór svo að lesa blaðið.sem hann hafði aðeins litið yfir um morguninn. Ekkert, ekk- ert áhugavert. í næstum viku höfðu blöðin ekkert skrifað um Greenwood og ekkert annað gat vakið áhuga Dortmunders. Hann varð að fá vinnu. Þrjú hundruð dölunum, er hann haiði fengið frá Iko höfuðsmanni, var hann búinn að eyða fyrir löngu og Skák 53. LARSEN—PARMA Palma de Mallorca 1971 KOMBÍNERIÐ Lausn annars staðar á siðunni. Bridge Gefið andstæðingunum tækiíæri til að gera skyssur! Spilið i dag: Norður 764 V Á843 ♦ Á842 Á 85 Vestur * __ * K1062 * K1063 * G10973 Suður A AKG532 V D97 ♦ 9 ♦ KD4 Sagnirnar gengu: Suður Vestur Norður Austur lsp. Pass 2sp. Pass 4sp. Pass Pass Pass Vestur sló út laufgosa, sem Austur tók á ásinn og spilaði spaðatiu út. Sagnhafi tók á ás- innognú kom tromplegan i ljós. Einum trompslag hlaut sagn- hafi að tapa óverjandi. Sagnhafi sá nú, að hann mátti ekki missa nema einn slag i hjarta og til þess þyrfti hjartakóngurinn að liggja rétt. En ef hann gæti nú gabbað varnarspilarana i enda- spilinu? Það væri tilraunavert. Sagnhafi sló nú út laufakóngi og siðan drottningu, sem hann trompaði i borði, spilaði spaða og svinaði gosanum, tók á kóng- inn og spilaði spaða enn. Hann henti tveim hjörtum i trompin, svona til þess að sýna, að honum stæði á sama um hjartalitinn. Austur var nú inni á spaða- drottningu. En hverju átti hann að spila? Honum fannst grun- samlegt hvað sagnhafa var hjartað útfalt og spilaði þvi hjartagosanum út. En það var einmitt það sem sagnhafi óskaði sér. Hann lagði drottninguna á, Vestur kónginn og blindur ás- inn. Nú gat vörnin aðeins fengið einn hjartaslag. Hér átti Austur auðvitað að spila tigli enda máttihann sjá, að engin von var til að hnekkja sögninni, nema Vestur ætti báða rauðu kóng- ana. „Það er góð regla”, sagði sagnhafi eftir unnið spilið ,,að gefa andstæðingum tækifæri til að gera allar skyssur, sem þá langar til”! og svo var það þessi um... ...drykkfellda heimsspekinginn sem sagði. ,,Það er betra að vera valtur á traustum grunni en að vera traustur á völtum grunni”. £/)A/i)Smr)i>UR. ÓÆÐ //e Skor RR NfíbLl Ffísr /i£i-Ð //V/V i E/r/S í bVfiLUR. £/</</ Þ£HS/ V LfíG l» R/sr/ RE/nn /9/? 5 ÖSrJ 5fímHL '/ SPiLUm □ HfíLLl /77” fíNDI* í/T* il <} BMK 5KUÍ TfíLfí i " TÓ/v/v Hit/n/n -o FUGL fíR 1 RfíNL) !R SKÁKLAUSN 53. LARSEN—PARMA I... |!... #e5! 2. <&g2 gf3 3. #b5 #e6 4. ghl ge3! --1 ; 3. #c4 4jf4! 4. iýf4 Æ-14 5. ffe6 ■@•04 6. ffd7 <S>h6 7. ffrcS *g5 3. ®>h2 * 16 y. . . e3— ] 2. ?b5! [2. *' c3? TSl'3 3. $*3 Ah4 • 1 £>Í3 3. §g.3 f6 4. d5 Æýh4?! [4... h4 5. ®g2 c7!? ] 5. ;-e4 'Af5 6. <|?h2! ■Tje.l 7. • e3 f-t 8. 14 gt4 9. a.4 b5 10. gdl gf2 II. <S>g3 gl'7 12. ,gd5 b4 13. gb? gf5 14. gb7 <§>h6 15. gu7 12:12 IParma] Austur D1098 V G4 4 DG53 * A62 Þú getur verið stolt af mér Kosa. 1 ctag komst cg fram úr Mustang.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.