Alþýðublaðið - 29.04.1976, Blaðsíða 15
15
ílattð1' Fimmtudagur 29. apríl 1976
ai
blái
PJI
Tlokksstarl rió-------------------------
1. MAÍ kaffið
Þær konur er leggja vilja fram aðstoð við
1. mai kaffið, t.d. með vinnu eða bakstri
eru vinsamlega beðnar að hafa strax sam-
band við Aldisi Kristjánsdóttur s. 10488 —
Emeliu Samúelsdóttur s. 85445 Fanney
Long s. 30729 Kristinu Guðmundsdóttur s.
73982.
Alþýðuflokkurinn
AÐALFUNDUR
Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur
verður haldinn i TJARNARBOÐ," Vonarslræti 10. N.k.
þriðjudag, 4. mai, og hefst kl. mai og hefst kl. 20,15.
Dagskrá:
1. Blaðið okkar — ALÞÝÐUBLAÐIÐ: Arni Gunnarsson
ritstjóri.
2. Inntaka nýrra félaga
3. Venjuleg aöalfundarstörf.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrif-
stofu Alþýðuflokksins. Félagar eru hvattir til að greiöa ár-
gjöld sin i siðasta lagi á aðalfundi.
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur.
Ymrislegt
Aðalfundur
íþróttafélags fatlaðra
I Reykjavik verður haldinn
mánudaginn 3. mai n.k. klukkan
20.30 i Sjálfsbjargarhúsinu,
Hátúni 12.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Rætt um ferð á ólympiuleikana
i Toronto.
Stangaveiðar.
Ferð til Akureyrar. Stjórnin
Félag
leiðsögumanna
Opið hús I kvöld, fimmtudags-
kvöld, kl. 8.30 i Bláa salnum á
Hótel Sögu.
Islenzk réttarvernd
Pósthólf 4026, Reykjavik.
Upplýsingar um félagið eru
veittar i sima 35222 á laugar-
dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu-
dögum kl. 1-3 e.h.
Grænlandsvika -
Dagskrá 29. april og 30. april.
Fimmtudagur 29. april
kl. 15:00
kl. 17:15
kl. 20:30
kl. 22:00
Kvikmyndasýning: En fangerfamilie I Thuledistriktet
Sr. Kolbeinn Þorleifsson, fyrirlestur: „Missionær Egill
Thorhallesen og vækkelsen i Pisugfik” (á dönsku)
Karl Elias Olsen, lýðháskólastjóri, fyrirlestur: „Andels-
bevægelsen i Grönland”
Kikmyndasýning: Udflytterne
Föstudagur 30. aprll
kl. 15:00
kl. 17:15
kl. 20:00
kl. 22:00
Kvikmyndasýning: „Da myndighederne sagde stop”
Ingemar Egede, kennaraskólastjóri, fyrirlestur: „Ud-
dannelse I to kulturer”.
Kvikmyndasýning: „Palos Brudefærd”
Kvikmyndasýning: „Knud” (um Knud Rasmussen)
Verið velkomin.
Norræna húsið er opið kl. 9:00—22:00
NORRÆNA
HÍJSIÐ
Laugardagur 1. mal kl. 09.30
1. Ferð umhverfis Akrafjall
undir leiðsögn Jóns Böðvars-
sonar, sem kynnir sögustaði,
einkum þá, er varðar æfi Jóns
Hreggviðssonar, bónda frá
Rein. Verð kr. 1200.
2. Gönguferð á Skarðsheiði
(Heiðarhorn), einn bezta út-
sýnisstað við Faxaflóa.
Fararstjóri: Tómas Einars-
son. Verð kr. 1200. Fargj.
greitt við bllinn. Brottför frá
Um ferða m iðs töðinni (að
austa n verðu ). Kynnist
landinu og sögu þjóðarinnar.
Ferðafélag Islands.
Vatnsveitubilanir simi 85477. - -
Slmabilanir simi 05.
Rafmagn: t Reykjavík og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Herilsugæsla
Nætur- og helgidaga varzla
apóteka vikuna 23.-29. april.
Laugarnesapótek — Ingólfs-
apotek.
Það apótek sem tilgreint er á
undan, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Sama apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
LeiKhúsin
(f-ÞJÓÐLEIKHÚSÍfi
FIMM KONUR
6. sýning i kvöld kl. 20.
Græn aðgangskort gilda.
CARMEN
föstudag kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
NEMENDASÝNING
LISTDANSSKÓLANS
laugardag kl. 15.
NATTBÓLIÐ
laugardag kl. 20.
KARLINN A ÞAKINU
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
LOKAS
sunnudag kl. 20,30.
Aðeins þetta eina sinn.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
<Bj
i.KIKFf.LV; M
ao
*
"Ki:> K|/WÍKl IR
*& 1-66-20
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppselt.
þriðjudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag. — Uppselt.
sunnudag kl. 20,30.
EQUUS
' laugardag kl. 20,30. — 3 sýningar
eftir.
KOLRASSA
sunnudag kl. 15. — Siðasta sinn.
Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til
20,30. Simi 1-66-20.
Bíéin
Grensásvegi 7
Simi 82655.
KOPAYOGS APÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
Laueardaea til kl. 12
Hafnarfjaröar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9 18.30
’Laúgardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^sími 51600.
HASKOLABIO simi 22140.
Callan
Mögnuð leyniþjónustumynd, ein
sú bezta sinnar tegundar. Tekin i
litum.
Leikstjóri Don Sharp
Aðalhlutverk: Edward Wood-
ward, Eric Porter.
Bönnuð börnum innan 16 ára
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5.
Allra siðasta sinn.
Tónleikar ki. 8,30.
STIOBHUBI'Ó .....
18936
California Split
íslenzkur texti
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i litum og Cinema
Scope.
Leikstjóri. Robert Atlman.
Aðalhlutverk: hinir vinsælu
leikarar Elliott Gould, George Se-
gal, Ann Prentiss.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
LAUGÁRÁSBÍÖ
Simi 32075
Jarðskjálftinn
An Event...
íÆRTH(JU4K£
m m
‘fetmi 1154$
Gammurinn á flótta
ROBERT REDFORD FAYE DUNAWAY
CLIFF ROBERTSON / MAX VON SYDOIA
Æsispennandi ný bandarisk lit-
mynd sem allsstaðar hefur verið
sýnd við metaðsókn. Bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.45.
Ath. breyttan sýningartima.
HflFHARBÍdsímTi6444
Spennandi og óhugnanleg ný
bandarisk litmynd um unga konu,
sem notar óvenjulega aðferð til
að hefna harma sinna.
Marki Bey, Robert Quarry.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II.
TÓHABlÓ
Simi 31182
Rómaborg Fellinis
A UNIVERSAl PICTURE TECHNIC0L0R- RANAVISION1
MAT NO. 101
Stórbrotin kvikmynd um hvernig
Los Angeles myndi lita út eftir
jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á
richter.
Leikstjóri: Mark Robson, kvik-
myndahandrit: eftir George Fox
og Mario Puzo (Guðfaðirinn).
Aðalhlutverk: Charlton Heston,
Ava Gardner, George Kennedy og
Lorne Green ofl.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð
Islenzkur texti
Ný itölsk mynd með ensku tali.
gerð af meistaranum Fererico
Fellini.
Aðalhlutverk: Peter Conzales,
Stefano Maiore, Pia de Poses.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
VIPPU - BltSKORSHURÐIl!
TRULOFUNARHRINGAR
.. ‘j
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegii póstkröfu •
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Lagerstærðir miðað víð jnúrop:
ÍJæð; 210 sm x breidd: 240 sm
i - x - 270 sm
Adror staéfðir.smíÖaðar eftir beiðnc
GLuÍéAS MIÐJAN
_ Siðumúla 20, simi :i82jl0 _J
SENOlBaASTÖDIH Hf