Alþýðublaðið - 16.06.1976, Blaðsíða 9
alþyóu-
blaöíó
Miðvikudagur 16. júní 1976
VETTVAIMGUR 9
>jálfstæður einstaklingur
einkaeign foreldranna
iSDónuR HRL.
ao
Ira-
n i
• á
tá,
ild-
3VÍ.
is-
IS.
ugi
nni
i á
nni
jm
ipp
tiö-
:6is
iða
aö
gs-
ild-
issi
’rir
úr,
aö
niö
viö
jrfi
nd-
viö
.. A
inir
af
á
'or-
le).
iae
ng-
þjóöfélagiö veröur stundum
aö hefta frelsi barna til þess aö
þau getihlotiö fræöslu eöa til aö
koma I veg fyrir, aö þau skaöi
sig. Þaöerafturá móti ákaflega
þýöingarmikiö, aö slik höft séu
sanngjörn. Þarf þvi aö vega og
landi, þar sem konungurinn tók
aö sér hlutverk verndara allra
barna. Taliö var aö á honum
hvildi skylda til aö hafa eftirlit
meö velferö barna i riki sinu,
barna, sem vegna veikleika sfiis
gætu veriö misnotuö, vanrækt
eöa yfirgefin af foreldrum sin-
um. Þegar þannig stóö á, gat
konungurinn látiö máliö til sin
taka og séö baminu fyrir um-
önnun og vemd. Grundvallar-
sjónarmiöiö, var aö hagsmunir
rikisins og velferö barnsins falli
saman. Þess vegna var litiö svo
á, aö rfkiö mundi vinna af sam-
viskusemi i þágu barnsins og
ala þaö vel upp.
Þessari kenningu um hiö góö-
viljaöa vald rikisins gagnvart
börnum er aö ýmsu leyti áfátt.
Þeir aöilar, sem sérstaklega
bera mál barna fyrir brjósti, og
hafa komist aö þeirri niöur
stööu, aö þaö veröi aö veita
börnum þau réttindi sem þau
eiga kröfu til samkvæmt stjórn-
arskránni. Aö visu veröur slfk
viöurkenning á stjórnarskrár-
legum réttindum barna aö vera
meö sérstökum hætti. Þaö er
vegna þess, aö börn eru enn aö
læra og hafa ekki enn öölast
fullan þroska. Þess vegna geta
vissar takmarkanir á réttindum
þeirra átt fullan rétt á sér, og
ætti ekki aö lita á slikar tak-
markanir sem brot á réttindum
þeirra.
meta, hvaöa stjórnarskrár-
réttindi eru þess eölis, aö barniö
geti sjálft notfært sér þau og
hvaöa réttindi eru þess eölis aö
fá veröi aöra til aö beita þeim i
þágu barnsins.
Kenningin um rétt foreldris til
forræöis barns felur i sér, aö
sérhvert kynforeldri eigi rétt á
forræöi barns sins nema sannaö
sé aö foreldriö sé óhæft til aö
annast barniö. Margir hafa
haldiö þvi fram, aö þessi réttur
hvili á siöferöilegum grundvelli
og náttúrulegu sambandi for-
eldris og barns. Ef forsaga
þessarar kenningar er athuguö
nánar, kemur i ljós, aö i upphafi
kunna fjárhagsástæöur aö hafa
legiö henni aö baki, þótt siö-
feröilegar ástæöur hafi lika haft
sitt aö segja. A timum léns-
skipulagsins gekk forræöis-
rétturinn, sem haföi viöskipta-
gildi, kaupum og sölum. Barn
haföi fyrst og fremst fjárhags-
gildi fyrir fööur sinn. A þessum
tima var þvi forræöisrétturinn I
raun og veru eignaréttur. Þegar
timar liöu var meiri áhersla
lögö á velferö barnsins. Móöirin
fékk forræöiö ásamt fööurnum,
og miklu meiri áhersla var lögö
á persónulega velferö barnsins
en fjárhagsatriöin. Kynfor-
eldrarnir voru vegna sambands
sins viö barniö taldir þeir aöilar
sem hæfastir væru til aö annast
þarfir þess. En jafnframt hefur
rikiö taliö sig geta gripiö inn i
sem verndara barna, þegar þaö
áleit slika ihlutun nauösynlega.
Lagavernd barna áður
fyrr
Allt fram á 20. öld kom fram i
löggjöf takmarkaöur áhugi á
þvi hvernig foreldrar færu meö
börn sin og hin eina lagavernd,
sem börn höföu gegn mis-
þyrmingu foreldranna, var i
refsilöggjöfinni. Samkvæmt
Norsku lögum 16978 var börnum
aftur á móti refeaö meö arfs-
missi og þrælkunarvinnu ef þau
töluöu ótilhlýöilega til foreldra
sinna eöa bölvuöu þeim. Ef börn
réöust á foreldra sina áttu þau
dauöarefsingu á hættu. Þaö er
ekki lengra siöan en 1836 aö aö
hæstiréttur Noregs sæmdi 2
börn I llfstiöar.rælkunarvinnu
fyrir aö tala ótilhlýöilega viö
móöur sfna. 1 tilskipun um hús-
aga 3. júni 1746, 8. grþ, er for-
eldrum heimilað aö leggja
hendur á börn sin og refea þeim
meö hris og I D.L. 6-5-6 er hjón-
um heimilaö aö refsa börnum
slnum fyrir óhlýðni. Aftur á
móti var tekiö ákaflega léttilega
á því, aö foreldrar misþyrmdu
börnum sinum.
Fljótlega f ór þó þjóöfélagiö a ö
viöurkenna i auknum mæli þörf-
ina á þvi aö gripa inn 1, þegar
um var aö ræöa misnotkun eöa
vanrækslu á börnum. Aöalihlut-
un rikisins i málefni fjölskyld-
unnar hefur einmitt veriö á sviöi
sambandsins milli foreldra og
barna. Frá lagalegu sjónarmiöi
er þetta samband liklega
ótryggast af öllum fjölskyldu-
samböndum. Ekkert lagaúrræöi
er nú fyrir hendi fyrir rikis-
valdiö tU þess aö binda enda á
samband hjóna gegn vilja
þeirra. En samband foreldraog.
barna getur oröiö fyrir beinni
eða óbeinni ihlutun rikisins. Til-
hneiging hefur verið til aö lita
góölátlega á ihlutun rikisins og
reynt aö draga úr áhrifum
hennar, sem annars kynni aö
vera álitin hrein árás á friöhelgi
heimilisins.
Umfang foreldravalds
1 Islenskum lögum er hugtak-
iö foreldravald skýrgreint þann
ig aö þaö sé lögráö yfir persónu-
högum barns sem er ósjálf
ráöa sakir æsku. Auk þeirra
réttinda og skyldna, sem leiöir
af venjulegum lögráöum, fylgja
foreldravaldi réttindi og skyldur
sifjaréttarlegs eölis, og ber þar
mest á skyldu foreldra til aö
annast framfærslu og uppeldi
barnsins. Samkvæmt þessu fel-
ur þvi foreldravald I sér almenn
ráö á persónuhögum barns.
Hin almenna skoöun er sú, aö
foreldravald nái til allra þátta I
lifi barnsins nema öðru visi sé
fyrir mælt I lögum eöa af stjórn-
völdum. Sem dæmi um þetta
hefiöbundna foreldravald er
réttur til forræöis, rétt
ur til aö gefa barni nafn, rétt
ur til aö ráða trúarbrögðum
barns og menntun þess og
réttur til aö aga barniö. Eins og
aö framan segir felst ekki aö-
eins i foreldravaldinu réttur til
handa foreldrum. A þeim hvila
lika skyldur gagnvart börnun-
um. Framfærsluskyldan, sem
er ein helsta foreldraskyldan
felur þaö i sér m.a. aö for
eldrar hafa vald til aö ákveöa
hvar barnið skuli búa, hvaö þaö
boifii og hvernig þaö klæðist.
Skyldan til aö búa barni heppi
legt siöferöilegt uppeldi felur
likasttil i sér vald til aö ritskoöa
bækur og ákveöa hvaöa bió-
myndir barnið megi sjá.
Til aö tryggja réttindi barna
þarf að byrja á þvi að styrkja
hæfni foreldranna og þau
félagslegu úrræöi, sem gera
barninu þaö mögulegt aö þrosk-
ast innan sins eigin heimilis.
Þaö er heppilegasta umhverfiö
fyrir barniö til aö vaxa upp og
þroskast, svo aö þaö veröi meö
timanum fullþroska einstak-
lingur til gagns fyrir þjóö-
félagiö.
Helstu hagsmunasvið
barna. Sérstakur tals-
maður fyrir börn.
Ahugi á barnaréttindum hef
ur aö mestu oröið til vegna
þeirra vandamála, sem oft
koma upp þegar ákvarða þarf
forræði bama vegna skilnaðar
foreldranna, vegna afbrota
barna og unglinga, vanrækslu á
börnum, svo og vegna vanda-
mála óskilgetinna barna. Þaö er
einkum til aö leysa þessi vanda-
mál, sem reynt hefur verið að
móta ákveöna stefnu.
Ef til vill getum viö best séö,
hve langt viö erum komin i þvi
aö viöurkenna barnaréttindi og
hve langt viö eigum i land, með
þvi aö telja upp helstu atriöi,
sem enn á eftir aö bæta úr þeim
sviöum velferöarmála barna,
sem við höfum lengst haft
áhuga á.
Séfyrstlitið á ættleiðingusést
á starfsemi barnaverndar-
nefiida og annarra yfirvalda að
nokkuö er á reiki, hvort hags-
inunir foreldrisins eöa barnsins
eru taldir mestu skipta, og hvað
taliö er barni fyrir bestu. Ef þaö
væri öruggt, aö þörfum og rétt-
indum barnsins væri best borgið
meö þvi að viröa rétt kynfor-
eldrisins, væri vandamálið litið.
Þegar barni er komiö i fóstur
getur það veriö afar áhættu-
samt fyrir barnið. Oft á fóstur
aðeins aö standa stuttan tima
en reyndin veröur oft önnur.
Stundum dveljast börn lengi á
fósturheimilum. Þau flytjast oft
milli fósturheimila, þannig að
ekkert tilfinningasamband
myndast milli barnsins og
fulloröinna og ekki er unniö að
þvi að viðhalda sambandi
barnsins og kynforeldra. Það
verður þvi á kostnaö barns
ins, ef biöa á eftir
ákvörðunum foreldra i hið
óendanlega, foreldra, sem
annaðhvort geta ekki eða vilja
ekki taka viö foreldrahlutverki
sinu. Spurningin sem hvorki
barnaverndaryfirvöld né dóm-
stólar hafa ’getað svarað, er-
þessi: Eftir hvaða mælikvarða
á að ákvarða að nú sé búið að
reyna nægilega mikið, og að nú
eigi barnið rétt á endanlegu
heimili?
Forræði og umgengnisréttur
snerta sérstaklega börn skilinna
foreldra. Helsta vandamálið i
forræöismálum, þegar báöir
foreldrar eru jafnhæfir, er að
réttur foreldranna til að fá for-
ræðið á aö vera jafn. Hann er
þaðlagalega séð enekkii reynd,
þvi að langalgengast er hér, að
móðir fái forræði barna. Meira
vandamáler aðkveða áum það,
hvað barni er fyrir bestu, þegar
um er aö ræða þriöja aðila, ætt-
ingja, barnaverndarnefnd eða
einhvern annan, sem i raun fer
meö forræðið. Þegar foreldrar
koma sér saman um forræði
barna er engin trygging fyrir
þvi, aö samkomulagið sé börn-
unum fyrir bestu. Og i engum
þessara mála er nokkur trygg
ing fyrir þvi, að réttindi barns-
inssitji i fyrirrúmi. Það er tek-
inn sem sjálfsagður hlutur, að
með þvi að sjá fyrir þörfum
barnsins, séu réttindi þess jafn-
framt tryggð. Réttindi barnsins
veröa aöeins tryggö meö nýju
viðhorfi aö þvi er snertir laga-
lega áhættu þess við málsmeð-
ferðina og með þvi, að barnið
hafi sérstakan lögfræöing, sem
talar máli þess. Nú hefur álit
barnsins á þvi hjá hverjum það
vilji vera, litiö aö segja: það er
aöeinseittaf þeim atriðum, sem
skoðuð eru, ef nokkurt tillit er
þá tekið til þess.
Ef barn er aðili að einkamáli,
verður að skipa þvi talsmann.
Barnið ætti miklu fremur að fá
skipaðan talsmann i máli, þar
sem verið er að ákvarða dvalar-
staö þess og i raun alla framtið
þess.
Þvi á, að minu áliti aö skipa
barni talsmann i forræðismál-
um. Foreldrarnir og aðrir þeir
aðilar, sem um forræðið deila,
hafa sina lögfræðinga, og engan
veginn er vist, aö hagsmunir
falli hér saman.
1 mjög mörgum tilvikum, sem
snerta velferð og frelsi barna,
er þess ekki krafist, að málið sé
ákvarðaö af dómstólum eða
aö börn njóti lögfræðiaðstoðar.