Alþýðublaðið - 16.06.1976, Side 11

Alþýðublaðið - 16.06.1976, Side 11
blaðfö* AAiðvikudagur 16. júni 1976 Svonaá aö klippa á naflastrenginn: A tvcim stööum milli móöur og barns, en fyrst á að binda fyrir hann tvisvar með fimm sentimetra . millibili. Strengurinn er annaðhvort skorinn eða klipptur og hvorki móðir né barn finna til þess. Fyrir þessu ætti hver I kona að hafa áhuga- | lika, þegar hún á ekki von á barni. Hvað á að gera við ofsablæð- I ingum? Konur yfir fimmtugt geta i fengiðofsablæðinguog þá erum I breytingaraldurinn að ræða. Oft | er ekki um annað að ræða en smávegis hormónatruflanir, en sú kona á aö leita til læknis sem getur gefið henni rétt lyf, sem koma i veg fyrir slikar blæðing- ar. Blæðingar þrátt fyrir | pilluna. Ef þú færð ofsablæöingu og . tekur pilluna skv. lyfseðli áttu I að taka tvær daglega i stað i einnar þá hætta blæðingarnar oftast.enþaðersamtvissaraað i leita til læknis. ________________________________I kenna, aö þeim skjátlaðist, svo milli sin og skelltu á eftir honum | slepptu þeir mér. Ég þekkti um leið og hann kom út. engan þeirra, og ég býst ekki við, Murch beið við hornið. Kelp | að ég þekki mynd af nokkrum hljóp að bilnum og settist i fram- . þeirra i ljósmyndasafninu. Ég sæti. Murch spuröi: „Allt i | skal segja yður, að hvorugur lagi?” okkar majórsins kærir sig um „Þetta er allt i kássu,” flýtti aukin vandræði, hvorki fyrir Kelp sér að segja. „Aktu svo að ykkur né okkur. Við vonum, að þú sjáir fyrir hornið.” jþiö munið þetta og neyöiö okkur Murch setti vélina strax i gang ekki til að gripa til annarra ráð- og ók áfram, meðan hann sagði: stafana.” „Hvað er að?” „Afram,” sagði Kelp. „Hvað „Svindl og svik. Ég verö að fleira?” hringja. Aktu á þann, sem kemur „Ekkert,” sagði Prosker. „Þið útúr sendiráðinu á meðan ég er i fáið ekki peningana. Við burtu.” majórinn ætlum aö hilma yfir af- „O.K,” sagði Murch, og Kelp brotin með ykkur. Ef þið haldið á- stökk aftur út úr bilun. fram að hugsa um ykkar verk, / allir fimm, gerist ekkert meira, 4. kafli. en ef einhver ykkar kemur öðrum r011o fór inn i bakherbergið og hvorum okkar majórsins i klipu, sagði:,, Hinn bourbon-inn er i ætlum við að gera ykkur helvlti simanum. Hann vill tala viö ein- heitt, öllum saman.” hvern ykkar.” „Majórinn getur fariö til „fig vissi þaö,” sagði Talabwo,” benti Kelp honum á, Greenwood. „Ég vissi, að „en þér verðið kyrr hér.” eitthvað gengi úrskeiðis.” „Alls ekki,” sagði Prosker og „það er nú ekki vist,” sagði brosti elskulega. „Það er laus Dortmunder, en svipur hans staða i Talawbo fyrir lög- sýndi, að honum var ekki alvara. fræðilegan ráðunaut i sambandi Hann stóö upp og fór á hæla við þróun löggjafar landsins. Rollos inn á barinn og flýtti sér að Mjög vellaunað starf með aðstoð simaklefanum. Hann fór inn, frá stjórn Bandarikjanna. Það íokaði, tók simann og sagði: tekur á að gizka fimm ár að „Já?” semja löggjöfina. Ég hlakka til að ” „kássa,” sagði Kelp. „Flýttu skipta um umhverfi.” þér að koma.” „Ég vil gjarnan hjálpa yður við „Er á leiöinni,” sagði að skipa um umhverfi,” sagði Dortmunder og lagði á. Hann Kelp. þaut út úr klefanum, og flýtti sér „Vafalaust,” viöurkenndi til bakherbergisins og kallaði i Prosker. Hann leit á klukkuna. leiðinni til Rollos. „Við komum „Mér þykir leiðinlegt að reka á bráðum aftur.” eftir yður,” sagði hann, „en ég á „Allt i lagi,” sagði Rollo. „Þið annrikt. Fleiri spurningar?” eruð velkomnir.” „Engin, sem þér getið svarað,” Dortmunder opnaði dyrnar að sagði Kelp. Hann reis á fætur. bakherberginu og sagði: „Við sjáumst, Prosker.” „Komið.” „Það efast ég um,” sagði „Þetta er þreytandi,” sagði Prosker. „Þessir herrar fylgja Chefwick. „Hann lagði frá sér yður út.” glasið með sykurlausa kókinu á Og þaö geröu þeir, meö Kelp á boröið og gekk á hæla Dort- inn I vit barnsins. Þetta á að gera 30-40 sinnum á hverri minútu, þvi aðbörn anda hraðar á bernskuárum en siðar. Eftir að þér hafið andað inn i lungu barnsins eigið þér að taka var- irnar frá, svo að barnið geti andað frá sér og andið ekki of hratt, þvi' að barnslungu eru litil. Fylgist vel með hreyfing- um á brjóstkassa bamsins og aðgætið, hvortbarnið getur and- að sjálft. Þá hreyfir það bæði hendurog fætur og verður rautt. Hiti er mikilvægur. Nýfædd börn missa mjög fljótt likamshita þann, sem þau hafa vanizt og þeim verður kalt -Þaðerfiðar þeim lifið. Þvi á að vefja barnið i einhverjar flikur, lika skrokkinn. Það er ekkert, sem ekki á að vera hulið hlý jum flikum nema öndunarfærin. Bezteraðbarniðsé ifaðmi leik- mannsins, ef ferðast þarf með það og þvi forðað frá öllum ó- þarfa hreyfingum og áhættum. DÆGRADVÖL 11 Skák 23. RUNAU—MESTROVIC Hestings II 1971/72 tLausn r annars staðar á siðunnj. Sá við lekauum! Spiliö i dag: Vestur ♦ D976 V 75 ♦ K642 *972 Norður 4G84 V KD92 ♦ 87 * AG65 Austur ♦ Á102 V G1063 * G9 D1083 ▲ Suður h'K53 T| Á84 T AD1053 *K4 Sagnirnar gengu: Suður Vestur Norður Austur lgr. Pass 21auf Pass 2 tig. Pass 3gr. Pass Pass Pass Vestur sló út tigultvisti, sagn- hafa til mikillar ánægju og þegar Austur lék gosann, tók sagnhafi á drottningu. Hjálpin var raunar ekki eins mikil og sagnhafi taldi I fyrstu, þvi 6 Vesturs varð þýðingarmikið spil, ef tigullinn væri þreyttur áfram. Sagnhafi slónú útsmátigli, sem Austur fékk á niuna og nú spilaði Austur spaðatvisti, sem sagnhafi lét lágt i og Vestur tók á drottningu. Vestur spilaöi út spaðasjöi i stað þess að láta sexið. Austur tók á ásinn og spilaði tiunni og lét sagnhafa eftir að reikna út, hvar nian laegi. Sagnhafi var nú á vega- mótum. Margur myndi- hafa reynt að hreinsa tigulinn og það þýddi einn niður, þar sem spaðanian lá i Vestri. Lauf- svining var ekki álitleg i stööunni. Sagnhafi ályktaði sem svo: Ef Austur hefði átt 4 spaða i upphafi, hefði hann auövitað gefiö annað útspil i litnum, til þess að halda sambandinu siðar. Sagnhafi spilaöi þvi tigul t og svo var það þessi um... ...manninn, sem rakst vel slompaöur inn i skála skógarvaröarins i Hallormsstað og spuröi: — Afsakið, ekki hafiö þér fundiö skemmti- ferö starfsfólks? Gáian mtmr/iirornu'/ '.^»7 —j. , . ‘ 2 2 /5 / iWDfí /<■#. c / /•'A bvVrl JVc • V 77-,9_ n s fVL. fí í 2- Y6 Uf) 9 for QO*. ’ *r r 9 'Ol K/R fhúurt fíUufíR * TRNél -L _ 7 ■96 R <0 V-9 f 3L//VS /93W CrUÐ £lV i í' 3 Sóbrr DRFkK GO&'/Y 1 6 P'STt 1 ási og laufakóngi, tók sina þrjá hjartaslagi og var inni i borði, spilaði fjórða hjartanu og veslings Austur neyddist til að spila upp i laufgaffalinn As-gosa. Unnið spil, þrátt fyrir góða viðleitni vamarinnar. FRÉTTA- GETRAUN Við höldum áfram með getraunina okkar og von- um, að enn getum við glatt ótalinn fjölda manna með hugvitssöm- um spurningum og hnittnum svörum. 1. Hvað heitir þessi maður? 2. Hver sigraði i skákmótinu „Skák i hreinu lofti? 3. Hvað heitir Utanrikisráð- herra Noregs? 4. Þar sem iþróttasiða er byrjuð á nýjan leik I Alþýðublaðinu, er ekki úr vegi að spyrja, hvernig fór Valur—FH? 5. Frétzt hefur að selja eigi einn af nýsköpunartogurum Bæjarútgerðarinnar til Spán- ar i niðurrif. Hvaö heitir togarinn? 6. Enn ein afmælisspurning. Hvað er Lions-hreyfingin á Islandi gömul? 7. Hvað hét vibrafónleikarinn, sem lék með Benny Goodman á tónleikum hans á laugar- dagskvöldið? 8. Hver var kosinn formaður Blaðamannafélags Islands? 9. Hver sigraöi i Winston skák- mótinu? 10. Hvað voru margir stúdentar útskrifaðir frá menntaskólan- um á tsafiröi? SKÁKLAUSN 23. RUNAU—MESTROVIC I. ja.b8! [1. Jibö h4! 2. ®f3 h3 3. ®g3 Öd3 4. f5 gf5 5. ef5 Öf4=J ®c6 2. ®d4 43a4 3. _&d6 h4 [3. . . <£>d7 4. f5! gf5 5. ef5 h4 6. f6 ®e6 7. ,Q.e5 h3 8. c6 h2 9. c7 £,b6 10. Ah2 ®f6 11. <g>c5 <Öc8 12. <g>c6<g>e6 13. Jjgl! Öe7 14. <§b7 <®d7 15. ,Q.c5 4ýc8 16. jj,a3 4ya7 17. J.b4 Öc8 18. &c5! + -] 4. <g>e3 4ýc5 5. _&c5 ®c5 6. <g>f3 <®>d4 7. e5 ®d5 8. ®>g4 <S>e6 9. <5>h3! 19. <g>h4? <g>f5 10. ®g3 g5=] 1:0 [Maríé] Svör S£ 01 -uossjopneH iSejg ‘6 -uosspiejER IJEr jeuig '8 -pjeXa|ddv J»iad "i •bjb sz -9 ■snunjdaM '9 1—9 t puniuapíjd pnuyi £ •uossjeiQ |3iaH 'Z uossupjajs ijjox jnuuij i þessu kvaki”? Égvarað bjóða góðan daginn!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.