Alþýðublaðið - 16.06.1976, Síða 12
12
Staðið við allar ríkisábyrgðir
AAiðvikudagur 16. júní 1976
alþýðu-
blaolö
Á aðalfundi Flugleiða,
kom meðal annars fram,
að stjórnin telur tímabært
að hefja á næstunni
undirbúning að aukningu
flugflota félagsins. Ekki
yrði komizt hjá þessari
aukningu fyrir sumarið
1977.
Flugflotinn er nú full-
nýttur og von á aukningu í
flutningum, ef hagvöxtur
heldur áfram i nágranna-
löndunum eins og verið
hefur. í þessu sambandi
var rætt hvort og hvenær
aukning á hlutafé
félagsins væri tímabær.
Stjórnin.
í stjórn Flugleiða fyrir
næsta á voru kosnir: örn
Ö. Johnson, Alfreð Elías-
son, Svanbjörn
Frímannsson, Bergur G.
Gíslason, Kristinn Olsen,
Einar Árnason, Öttarr
Möller, Kristján
Guðlaugsson, Birgir
Kjaran, Sigurður Helga-
son og Sigurður Jónsson.
Jakob Frímannsson.
baðst undan endurkjöri,
og var honum sérstaklega
þakkað farsælt og langt
starf í þágu Flugfélags
(slands, en Jakob hefur
átt sæti í stjórn frá
stofnun Flugfélags Akur-
eyrar árið 1937.
Á fundinum var sam-
þykkt að greiða hlut-
höf um 2,95 prósent arð af
hlutaf járeign.
17.JUNI 1976
Þjóöhátíó Reykjavíkur
DAGSKRA
I. DAGSKEAIN HEFST:
Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna I Reykjavlk
Kl. 10.00 ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar leggur blómsveig
frá Reykvlkingum á leiöi Jóns Sigurössonar I kirkju-
garöinum v/Suöurgötu. Lúörasveit verkalýösins leikur:
Sjá roöann á hnjúkunum háu. Stjórnandi ólafur L.
Kristjánsson.
II. VIÐ AUSTURVÖLL:
Kl. 10.30 Lúörasveit verkalýösins leikur ættjaröarlög á Austurvelli.
Kl. 10.40 Hátiöin sett: Már Gunnarsson, formaöur þjóöhátlöar-
nefndar
Karlakórinn Fóstbræöur syngur: Yfir voru ættarlandi.
Söngstjóri Jónas Ingimundarson.
Forseti islands, dr. Kristján Eldjárn, ieggur blómsveig
frá Islensku þjóöinni aö minnisvaröa Jóns Sigurössonar á
Austurvelli.
Karlakórinn Fóstbræöur syngur þjóösönginn.
Avarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrímssonar.
Karlakórinn Fóstbræöur syngur: tsland ögrum skoriö.
Avarp fjallkonunnar.
Lúörasveit verkalýösins leikur: Ég vil elska mitt land.
Kynnir: ólafur Ragnarsson.
KI. 11.15 Guöþjónusta I Dómkirkjunni. Prestur séra Clfar Guö-
mundsson. Dómkórinn syngur, Ragnar Björnsson leikur á
orgel. Einsöngvari: Guömundur Jónsson.
III. LEIKUR LCÐRASVEITA:
Kl. 10.00 Viö Hrafnistu.
Kl. 10.45 Viö Elliheimiliö Grund.
Barna- og unglingalúörasveit Reykjavlkur leikur. Stjórn-
endur: Páll Pampichler og Stefán Stephensen.
IV. SKRCÐGÖNGUR
KI. 14.15 Safnast saman á Hlemmtorgi, Miklatorgi og viö Melaskól-
ann.
Frá Hlemmtorgi veröur gengiö um Laugaveg og Banka-
stræti á Lækjartorg. Lúörasveit verkalýösins leikur undir
stjórn ólafs L. Kristjánssonar.
Frá Miklatorgi veröur gengiö um Hringbraut, Sóleyjar-
götu, Frikirkjuveg og Lækjargötu á Lækjartorg. Lúöra-
sveit Reykjavikur leikur undir stjórn Björns R. Einars-
sonar.
Frá Melaskóla veröur gengiö um Birkimel, Hringbraut,
Skothúsveg, Tjarnargötu, Aöalstræti og Austurstræti á
Lækjartorg. Lúörasveitin Svanur leikur undir stjórn Sæ-
björns Jónssonar.
Skátar ganga undir fánum fyrir skrúögöngunum og
stjórna þeim.
V. BARNASKEMMTUN A LÆKJARTORGI:
Kl. 14.50 Lúörasveitin Svanur leikur.
KI. 15.00 Samfelld dagskrá:
Stjórnandi Klemenz Jónsson, kynnir Glsli Rúnar Jónsson.
Gunna og Nonni, gamanþáttur, leikendur: Guörún As-
mundsdóttir og Jón Hjartason.
Diabolus In Musica, skemmta meö söng og hljóöfæraleik.
Töfrabrögö og fleira, sýnendur Baldur Brjánsson og Gísli
Rúnar Jónsson.
Tóti trúöur skemmtir, (Ketill Larsen).
Gvendur fer I sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Arn-
finnsson, Guörún Stephensen og GIsli Alfreösson.
VI. SIÐDEGISSKEMMTUN A LÆKJARTORGI:
Kl. 16.15 Kynnir Gunnar Eyjólfsson.
Kór Menntaskólans I Hamrahllö syngur. Stjórnandi: Þor-
geröur Ingólfsdóttir.
Dixllandhljómsveit Arna Isleifssonar, ásamt söngkonunni
Líndu Walker skemmta.
Diabolus In Musica flytur nokkur lög.
Hljómsveitin Paradis leikur.
VII. LAUGARDALSSUNDLAUG:
Kl. 15.30 Sundmót.
VIII. MELAVÖLLUR:
Kl. 16.00 17. júnimótiö I frjálsum Iþróttum.
IX. KVÖLDSKEMMTANIR:
KI. 21.00 Dansaö veröur á sex stööum I borginni, viö Austurbæjar-
skóla, Breiöholtsskóla, Langholtsskóla, Melaskóla, Ar-
bæjarskóla og Fellaskóla. Skemmtununum lýkur kl. 24.00.
X. HATIÐARHÖLD I ARBÆJARHVERFI:
Kl. 13.00 Skrúöganga leggur af staö frá Arbæjarskóla, eftir Rofabæ
aö Arbæjarsafni. Barna- og unglingalúörasveit Reykja-
vlkur leikur undir stjórn ólafs L. Kristjánssonar. Fyrir
göngunni fara skátar, Iþróttafólk og hestvagnar.
KI. 13.30 Samfelld dagskrá:
Formaöur Kvenfélags Arbæjar setur skemmtunina.
Sóknarpresturinn flytur ávarp.
Avarp fjallkonunnar.
Danssýning (táningadansar)
Grlnþáttur.
Þjóödansar.
Gvendur fer I sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Arn-
finnsson, Guörún Stephensen og GIsli Alfreösson.
Tóti trúöur. (Ketill Larsen)
Hestaleiga veröur fyrir börn aö deginum.
Ki. 21.00 Dansaö viö Arbæjarskóla til kl. 24.00.
XI. HATIÐAHÖLD I BREIÐHOLTSHVERFUM:
Kl. 12.45 Skrúögöngur:
Safnast saman viö Stöng I Breiöholti I, gengiö um Breiö-
holtsbraut, Noröurfell og Austurberg aö Iþróttavelli
Leiknis. Lúörasveitin Svanur leikur fyrir göngunni undir
stjórn Sæbjörns Jónssonar.
Safnast saman viö Vesturberg 78, gengiö um Vesturberg,
Suöurhóla og Austurberg aö tþróttavelli Leiknis. Lúöra-
sveit Reykjavlkur fer fyrir göngunni undir stjórn Björns
R. Einarssonar.
Skátar, Iþróttafólk ásamt sveit unglinga á vélhjólum, úr
Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn fara fyrir göngunni.
Dagskrá á iþróttavelli Leiknis:
Hátlöin sett af séra Hreini Hjartasyni.
Knattspyrnukeppni milli frjálsra félaga I Breiöholti 1 og 3.
17. júnlmót Breiöholts I frjálsum Iþróttum.
Félagar úr Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn sýna hæfnis-
þrautir á vélhjólum.
Dagskrá viö Fellaskóla :
Kynnir Þórunn Siguröardóttir.
SkátatlvoII á vegum skátafélaganna Uröarkettir og Haf-
ernir.
Brúöuleikhús Fellahellis sýnir brúöuleikritiö Rebbi.
Skemmtiatriöi frá skátafélugunum Hafemir og Uröar-
kettir.
Gunna og Nonni, gamanþáttur, leikendur: Guörún As-
mundsdóttir og Jón Hjartason.
Töfrabrögö og grln, flytjendur: GIsli Rúnar Jónsson og
Baldur Brjánsson.
Táningadansar, pör frá dansskólum Sigvalda og Heiöars
Astvaldssonar sýna.
Gamanþáttur, flytjandi: Jörundur Guömundsson
Diskótek, plötusnúöur Skúli Björnsson.
KI. 21.00 Kvöldkemmtanir:
Dansaö viö Breiöholts- og Fellaskóla. Skemmtuninni lýk-
ur kl. 24.00.
Kl. 13.30
Kl. 14.30
Rikisábyrgð
Meö lögum nr. 16/1975 var
rlkisstjórninni heimilaö aö veita
Flugleiöum hf. rlkisábyrgö á
láni aö upphæö $ 13,5 milljónir
vegna flugvélakaupa, og enn-
fremur á $ 5 milljón láni til aö
bæta rekstrarfjárstööu félags-
ins. Þessar rikisábyrgöir komu
til viöbótar rlkisábyrgöum
vegna rekstrarláns til Loftleiöa
h.f. aö upphæö $ 5 milljónir, sem
tekiö var 1973 og láns aö upphæö
$ 2 milljónir.sem tekiövar 1974
og ennfremur rlkisábyrgö til
kaupa á tveimur Fokker-vélum
á árunum 1965 og 1966 og kaupa
á Boeing 727-100 áriö 1967.
Rlkisábyrgöarheimildin 1975
vegna flugvélakaupanna aö
upphæö $ 13.5 milljónir var
notuö. Hins vegar hefur reynst
unnt að afla rekstrarlána án
ríkisábyrgðar og hefur þvl
rlkisábyrgöarheimildin vegna
rekstrarlánsins enn ekki veriö
notuö. Það hefur hins vegar
skapað öryggi, aö þessi rlkis-
ábyrgðarheimild er fyrir hendi.
Lán þau til kaupa á áöur-
nefndum F-27 Friendship
skrúfuþotum og Boeing 727-100
þotum, sem veitt var rlkis-
ábyrgö á sinum tima eru nú aö
fullu endurgreidd. Jafnframt
hefur veriö staðið að fullu viö
alla lánasamninga, sem rlkis-
ábyrgö er á, jafnt sem aðra
lánasamninga. I janúar s.l. voru
eftirstöövar lána, sem rlkis-
ábyrgö er á og tekin voru 1974
eða fyrr, samtals 748 milljónir
kr. á þáverandi gengi og nam sú
upphæö 66.1% af upphaflegum
höfuðstól sömu lána.
Allmiklar umræöur uröu á
árinu 1975 um ríkisábyrgö Flug-
leiöa hf. og rlkisábyrgöir þær,
sem flugfélögin höföu áöur
fengiö. Þaö viröist all útbreidd-
ur misskilningur, aö meö þvl aö
veita rikisábyrgö sé veriö aö
veita beinan rikisstyrk. Sllkt er
auövitaö hin mesta fjarstæöa.
Skemmst er frá þvi aö segja, aö
hvorugt flugfélaganna hefur
nokkru sinni notið rlkisstyrkja
og er liklegt aö einsdæmi sé, aö
tekist hafi að byggja upp flug-
samgöngur þjóöar innanlands
og viö umheiminn, algjörlega
án ríkisstyrkja, svo sem hér
hefur verið gert.
r
Afkoma
ársins 1975
Heildartekjur Flugleiða hf. á
árinu 1975 uröu 12.109 milljónir
króna, en voru 7.500 milljónir
króna áriö 1974. Hagnaöur af
reglulegri starfsemi fyrirtækis-
ins áriö 1975 varð 205 milljónir
króna, og hefur þá verið tekiö
tillit til afskrifta og fjármagns-
kostnaöar. Sambærileg afkoma
áriö 1974 af reglulegri starfsemi
var tap aö upphæö 425 milljónir
króna. Afskriftir á árinu 1975
námu 295 milljónum króna, en
voru áriö 1974 278 milljónir
króna. Fjármagnskostnaöur
áriö 1975 nettó, nam 377 milljón-
um króna, og eru af liöum sem
ekki tilheyra reglulegri starf-
semi. Er þar annars vegar um
aö ræða vátryggingarbætur
vegna bruna umfram bókfært
verö og hins vegar söluverö um-
fram bókfært verð seldra eigna.
Nemur þvl afgangur til ráö-
stöfunar samkvæmt rekstrar-
reikningi samtals 512 milljónum
króna. Sambærileg niðurstaöa
rekstrarreiknings áriö 1974 var
neikvæö um 414 milljónir króna
I árslok. Innlendar fasteignir
fyrirtækisins voru endurmetnar
I efnahagsreikningi miöaö viö
brunabótamat um siöustu ára-
mót aö frádregnum 20%. Engar
aörar eignir hafa veriö endur-
metnar. Breytingar á eiginfjár-
reikningum vegna útgáfu hluta-
bréfa I Flugleiöum hf. munu
koma fram i reikningi ársins
1976. Framangreindar niöur-
stööur ná til alls reksturs Flug-
leiöa hf. annars en reksturs
dótturfyrirtækjanna Inter-
national Air Bahama Ltd.,
Hekla Holdings Ltd. og Hótel
Esju hf., sem eru gerö upp sér-
staklega sem sjálfstæö fyrir-
tæki.
• IIINJWINilBUIIP*
á fívert heimili