Alþýðublaðið - 16.06.1976, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 16.06.1976, Qupperneq 15
aasr Miðvikudagur 16. júní 1976 ...TIL KVttLDS 15 - FlohksstarfM Styrktarfélagiö AS hefur nú sent út giróseöla til félagsmanna, til greiöslu á fyrri hluta árgjalds yfirstandandi árs. Félagsmenn eru beönir aö bregöa skjótt viö og gera skil sem allra fyrst. — Stjórnin. Góöfúslega sendið mér undirrituöum, mér að kostnaöar- lausu ... eintök af bókinni ALbYÐUFLOKKURINN, frá fortið til framtiöar. NAFN Heimili lltvarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morg- unleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- greinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson les „Fýlupok- ana”, sögu eftir Valdisi Ósk- arsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Kirkjutónlist kl. 10.25: Handel-kórinn i Berlin syngur andleg lög: Gunther Arndt stjórnar. Morguntdnleikar kl. 11.00: Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacrok leika Sónötu i A-dúr fyrir fiölu og pianó op. 162 eftir Franz Schu- bert/Claudio Arrau leikur á piand „Davidsbundlertanze” op. 6 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Myndin af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýöingu Sigurðar Einarssonar (15). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiö mitt Berglind Bjarnadóttir kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 „Eitthvaö til aö lifa fyrir” eftir Victor E. Frankl. Hólm- friöur Gunnarsdóttir les þýö- ingusinaá bók eftir austurrisk- an geöladini (5) 18.00 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 islenzkar eiturjurtir og eitruð varnariyf Ingólfur Daviösson grasafræöingur flyt- ur erindi. 19.55 Einsöngur i útvarpssal: Ingimar Sigurösson syngur is- lenzk og erlend lög. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 20.20 Sumarvakaa. Tveir á ferö um Tungu og HliöHalldór Pét- ursson flytur siöari hluta frá- söguþáttar sins. b. Ljóö eftir Jakob Jóh. Smára Bryndis Sig- urðardóttir les úr fyrstu ljóða- bók skáldsins, Kaldavermslum um.c. Forvitni-JónRósaGisla- dóttir les úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. 21.00 Frá listahátið: Útvarp frá Háskólabiói Pascal Rogé pianóleikari frá Frakklandi leikur: a. Tvær ballötur eftir Chopin, — nr. 1 f g-moll op. 23 og nr. 4 i f-moll op. 52. b. Til- brigöi og fúga op. 24 eftir Brahms um stef eftir Handel. 21.45 ÍJtvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Siguröur A. Magnússon les þýðingu Krist- ins Björnssonar (40). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.25 Kvöldsagan: „Hækkandi stjarna” eftir Jón Trausta Sig- riöur Schiöth les (5). 22.50 Nútimatónlist borkell Sig- urbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok Ymrislegt Hús mæðraorlof. Húsmæðraorlof Kópavogs verður á Laugarvatni 21.-28. júni. Skrifstofan verður opin i Félagsheimilinu-efri sal, dag- ana 14.-16. júni, kl. 3-5. Upplýsingar einnig veittar i sima: 40168-Friða, 41142-Pálina, 40576-Katrin, 40689-Helga. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin.mártu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miövikudaga og; föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræö- ingur FEF til viötals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánu- dögum kl. 15—16 og fimmtudög- 'um kl. 17—18, sirni 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i' Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar alla laugardaga kl. 2. ^irkjutuni Hallgrims- kil'kju er opinn á góð- viðrisdijgum lra kl. 2-4 >iðdcgis. i nðun cr einstakt útsýni yfir iiorgina og nágrenni hennar að óglcymdum I jallahringnum i kring. Lyfta er upp i lurninn. Handritasýning. Stofnun Arna Magnússonar opnar handritasýningu i Arna- garði þriðjudaginn 8. júm, og verður sýningin opin i sumar á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4. bar verða til sýnisýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Danmörku. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóöar- innar á fyrri öldum. I myndum eru meðal annars sýnd atriði úr islenzku þjóðlifi, eins og það kemur fram I handritaskreyt- ingum. UTIVISTARFERÐIR Miöv.d. 16/6 kl. 20 Bláfjallahellar — Þrihnúkar, fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. Fimmtud. 17/6 Kl. 10: Fagradalsf jall, fararstj. Einar b. Guöjohnsen. Verö 1200 kr. Kl. 13: Hafnarberg — Reykjanes, fuglaskoðun, fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 1000 kr. Föstud. 18/6. Þjórsárdalur — llekla, fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseðlar á skrifstofunni. Laugard. 19/6 Njáluslóöiri fylgd meö Einari Pálssyni skólastjóra, sem kynnir Njálukenningar sinar. Staldraö viö á Steinkrossi á miðnætti ef veður leyfir. Far- seðlar á skrifstofunni. ÚTIVIST, Lækjarg. 6, simi 14606. íslenzk réttarvernd Pósthólf 4026, Reykjavik. Upplýsingar um félagiö eru veittar i sima 35222 á -föugar- dögum kl. 10-12 f.h. og sunnu- dögum kl. 1-3 e.h. Herilsugæsla Heilsugæzla. Nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 11. — 17. júni er i Reykjavikurapóteki og Borgar- apóteki. Þaö apótek sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. fleydarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. >j Bíóin Lcrikhúsrin íSÞJÓÐLEIKHÚSlti INCK á aöalsviðinu föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðið: SIZWE BANSI AR DÖD i kvöld kl. 20.30 Uppselt Siðasta sinn. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200 LEIKFÉIAG ':*á‘Z REYKJAVÍKIJR Leikfélag Akureyrar sýnir GLERDÝRIN i kvöld kl. 20,30 Föstudag kl. 20,30 Aðeins þessar 2 sýningar. SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt SAGAN AF DATANUM sunnudag kl. 20,30. Græn áskrift- arkort gilda Síöustu sýningar LR á leikárinu. Leikvika landsbyggðarinn- ar: Leikfélag ólafsfjarðar sýnir TOBACCO ROAD mánudag kl. 20,30 briðjudag kl. 20,30. miöasalan i Iönó er opin kl. 14 til 20,30 — Simi 1-66-20. Km Tíimi 1154^ MEÐ DJÖFULINN A HÆLUNUM. Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem verða vitnij að óhugnanlegum atburði og eiga si.an fótum sinum fjör að launa. 1| myndinni koma fram nokkrin fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUGARASBfÖ Simi 32075 Paddan Bug Æsispennandi ný mynd frá Para- mount gerð eftir bókinni „The Hephaestus Plague”. Kalifornia er helzta landskjálftasvæði Bandarikjanna og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skriöa úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Dillman og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Maður nefndur Bolt Endursýnum þessa frábæru karatemynd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÚ Siini 16444 Flúttamaðurlnn Hörkuspennandi og viöburðarrik bandarisk Panavision litmynd með David Jansen, Jean Seberg. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Verðlækkun í Hofi Þar sem garndeildín hættir, eru 30 tegundir af prjónagarni á lækkuðu verði og af- sláttur af hannyrða- vörum. Hof Þingholtsstræti 1. IttíisUw lif Grensásvegi 7 Simi 82655. IAUFASl FASTEIGNASALA | L/EKJARGATA 6B .s:i56io&25556j Hatnartjaröar Apótek Afgreiöslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 ’Laúgardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Kvöldsími 42618. TdHABlð Simi 31182 Neðanjarðarlest í ræningjahöndum Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mannrán i neðan- jaröarlest. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aöalhlutverk: Walter Mattheu, Robert Shaw (Jaws), Martin Bal- sam. Hingað til bezta kvikmynd ársins 1975. Ekstra Bladet. Bönnuö börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO simi 22140. Eplastriðið Nútima þjóösaga frá Svi- þjóð, sem hefur vakið verð- skuldaða athygli og fengið mikið lof. Leikstjóri: Tage Danielsson Aðalhlutver k: Max von Sydow, Monica Zetterlund. Sýnd kl. 5 Allra siðasta sinn. Listahátíð kl. 9 SHORHUBÍQ S.mi ,8936 Engin sýning i dag Frumsýning 2. i Hvitasunnu: Stórmyndin Funny Lad ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg, heimsfræg, ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Herbert Ross. Aöalhlutverk: Barbra Streisand. Omar Sharif, James Caan. Sýnd kl. 6 og 9. SENDlBfL ASfODIN Hf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.