Alþýðublaðið - 19.06.1976, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 19.06.1976, Qupperneq 4
4 IÞRÚTTIR Stiarnan frá bví í Miinchen sieur- strangleg í Montreal Ludmilla Bragina fagnar sigri. Sovézki milli- vegalengdarhlauparinn, Ludmilla Bragina, stefnir að sigri í 1500 metrunum á Olympíuleikunum í AAontreol í sumar. Ludmilla þarf líka að verja titilinn. Hún hafði nefnilega yfirburði á vegalengdinni á leikunum i AAönchen. Þá setti hún heimsmet í hvert skipti sem hún hljóp, fyrst í riðlakeppninni, siðan í undanúrslitunum og loks í úrslitunum. Þá hljóp Ludmilla 1500 metrana á 4.01.4. Það er ennþá heimsmet, þegar þetta er skrifað, en að öllum líkindum verður það bætt í ár. Ludmilla er ein þeirra, sem hafa möguleika á að bæta metið. Afar vinsæl. Bragina, sem er 33 ára gömul, er mjög vinsæl í heimalandi sinu. Eftir Olympíuleikana 1972 var engin sovézk íþróttakona sem nálgaðist hana, hvað vinsældir snertir, ekki einu sinni stórstjörnur eins og Olga Korbut eða Ludrriilla Turicheva. „Ég skildi þetta ekki sjálf”, segir hún. „En bréfberinn kom með bréf til min á hverjum degi. Meira að segja mörgum mánuðum eftir sigurinn á Olympiuleikunum fékk ég að meðaltali hundrað bréf á dag.” Bréfritararnir óskuðu henni til hamingju, báöu um eigin- handaráritun eða vildu hreinlega fá æfingardagskrána hennar. Byrjaði að æfa 21 árs. Skýringin á vinsældum hennar er að hluta til sjálfsagt sU, hUn er engin glæsistUlka eöa tizkudrós. HUn er einnig dæmi um það, aö hægt er að byrja iþróttaferil sinn, þó maður sé kominn af barnsárunum, og samt sem áður náö bezta árangri. „Ég byrjaöi ekki reglulegar iþróttaæfingar fyrr en ég var 21 árs,” segir Ludmilla. „Fordæmi mitt sýnir, aö það er aldrei of seint aö byrja.” Hörð þjálfun. Sem stelpa var hUn veik- byggð likamlega. Oft þurfti hUn aö vera frá skóla i lengri tima vegna veikinda. Sem táning, datt henni aldrei i hug að verða iþróttakona. „Það er ekkert leyndarmál i sambandi við framför mina”, sagði hUn eftir Olympiuleikana ’?2. „Það er bara þjálfun og æfing, hörð þjálfun og erfiðar æfingar, daginn Ut og inn. Auk þess þarf maður aö kunna að tapa, berjast gegn erfiöleikum, þreytu og leiðinlegu veðri”. Þegar Ludmilla Bragina keppti á Evrópumeistara- mótinu i Róm, ætlaði hUn að endurtaka leikinn frá þvi á Olympiuleikunum. í 1500 m komst hUn ekki einu sinni i undanUrslit. 1 3000m var henni spáð sigrinum, þvi hún hafði nýlega sett heimsmet á þeirri vegalengd. En hUn varð að sætta sig við annað sætiö. Búin að vera? Það voru margir sem tóku þetta sem merki um, að Ludmilla væri bUin aö ná sinu bezta i iþróttum, hér eftir myndi henni aðeins fara aftur og að hUn væri orðin of gömul til að ná árangri á stórmótum. En i ár hefur hUn sýnt annaö. HUn sér- hæfir sig nUna i 1500 metrunum og i mai hljóp hUn þá á 4.06.0 i landskeppni við Breta og sigraöi i hlaupinu. 800 m endasprettur. Þegar Ludmilla einokaði 1500 m i Mífnchen, tók hUn enga áhættu i riðlakeppninni. HUn hljóp á fullri ferð allan timann, vildi ekki taka þá áhættu, að króast inni þegar aö endasprett- inum kæmi. Af þessu leiddu ný met. 1 Urslitahlaupinu breytti hún um aðferð vegna þess að upphafshraöinn var aö hennar skapi. Þegar 800 m voru i mark, jók hUn skyndilega hraðann og enginn gat fylgt henni eftir. Ludmilla Bragina tók fyrst þátt i alþjóðlegu móti á Evrópu- meistaramótinu 1969. Þá varð hUn fjórða i 1500m. HUn er nU ein þeirra, sem er spáð sigri á þessari vegalengd i Montreol en þaö veröa margar, sem veita henni harða keppni. ATA. Laugardagur 19. júní 1976 alþyöu' blaoid Meirihluti ríkja á ráðstefnu S.Þ. - Habitat - vill þjóðareign lands „Vegna þess veigamikla hlut- verks, sem landið gegnir fyrir alla mannlega byggð, verður ekki farið með það eins og venjulega eign, sem lýtur yfirráöum ein- staklinga og duttlungum hins frjálsa markaðar.” Þessi hugsun var kjarni þeirra skoðana, sem þróunarþjóðir og margar aðrar héldu fram á HABITAT, byggðaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem nýlega fór fram i Vancouver i Kanada. FulltrUar 135 þjóða sátu þessa ráðstefnu, og fóru fram Itarlegar umræður um það, hvernig breyta mætti hefðbundnum eignaréttar- hugmyndum tli þer"- að bæta lifs- kjör mannkynsins,'aö þvi er segir i frásögn New York Times af ráð- stefnunni. Þetta var eitt veigamesta og erfiðasta vandamál á langri dag- skrá ráðstefnunnar. Kom fljót- lega I ljós, að skoðanamunur var milli þróunarþjóðanna og hinna iðnvæddu, efnuðu þjóöa. 1 Þriðja heiminum bUa þrir af fjórum milljörðum jarðarbUa, og þar eru mörg hundruð milljónir landlausra bænda og IbUa fátækrahverfa borganna. Þessu fólki viröist skifting landsins, sem oft er i höndum fárra landeig- enda, vera lykill að lifshamingj- unni. Þessar þjóðir voru I meirihluta við undirbUning ráðstefnunnar, þegar gerð voru drög að sam- þykktum um aðgerðir, þar á meöal til að tryggja þjóðareign landsins, rikisáætlanir um land- not, upptöku gróöa af jaröabraski og skattlagningu gróða, sem myndast vegna verðhækkana lands vegna opinberra aögerða. New York Times segir, að Sovétrikin og fylgiriki þeirra hafi tekið undir slikar skoðanir og sagzt hafa framkvæmt þær fyrir löngu. Bretland og Japan tóku einnig undir þessar tillögur, og fulltrUar Bandarikjanna töldu, að þessar hugmyndir væru ekki fjarri þvi, sem framkvæmt hefði verið I landi þeirra. Þeir sögöu, aö þriðjungur alls lands i Banda- rikjunum væri alrikiseign, land- not væru háð samþykki opinberra aðila og gróði af fasteignum væri tekinn með sköttum. Kanadamenn lögðu fram til- Ölympíumet í eiginmannsveiðum? AAér finnst ég ekki vera að giftast kóngi. Ég er fyrst og fremst hamingju- söm yfir því að vera nú að giftast manninum, sem ég elska, segir þýzka stúlkan Silvia Sommerlath, sem í dag verður krýnd Svía- drottning þegar hún giftist Karli Gústaf Adolf konungi Svía. Hinn konunglegi rómans hefur fengið Svia að þvi er viröist ofan af öllum hugmyndum um að hverfa frá konungsrlki til lýö- ræðis - enda er Sviþjóð i reynd fyrir löngu orðiö þingræðisriki og konungurinn er aðeins valdalaus skrautfjöður. Hann lifir af eigin eignum og hefur ekki lengur tekjur af þegnum sinum. BrUökaupiö i dag er viðburöur ársins, að minnsta kosti aö þvi er varðar sjónvarpsstöövar viöa um heim, og talinn meiri viöburður en ólympileikarnir, sem settir verða i Kanada siðar I sumar, og mun „finni” viðburður en for- setakosningarnar i Bandarikju- num i haust. ViðbUnaður i Stokkhólmi hefur verið geysimikill - og ekki sizt öryggisviöbUnaður, þar sem óttazt hefur verið að skæruliðar eða mannræningjar kynnu að not- færa sér svo vel auglýstan atburð þar sem jafn stór hópur fyrir- menna er samankominn á einum stað. Þaö er við hæfi að þau Karí GUstaf og Silvia gangi að eigast skömmu fyrir setningu ólympiu- leikanna, þvi það var einmitt á ólympiuleikunum I MHnchen fyrir fjórum árum, sem þau hittust fyrst, en þar starfaði Silvia sem leiösögumaður. Og myndskreyttp dönsku „vinnukonublöðin” sem viö fáum siðan i sjópósti með myndum frá brUökaupinu munu án efa telja árangur Silviu ólym- piumet i eiginmannsveiðum, þvi það hefur alls staðar mátt lesa i gegn um fréttir og greinar af hinu væntanlega brUðkaupi hve heppin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.