Alþýðublaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.06.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI... Miðvikudagur 23. júni 1976 Iþýðu- iaöiA Með heila saumastofu í farangr- inum Elzta saumakonan á Saumastofunni Saumnum. Úivarp 7.00 MorgunútvarpVeöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Val- bergsdóttir heldur áfram sög- unni „Leynigaröinum” eftir Francis Hodgson Burnett (3). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Myndin af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde Valdimar Lárusson les þýöingu Siguröar Einarssonar (19). 15.00 Miðdegistónleikar Augustin 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 „Eitthvaö til aö lifa fyrir” eftir Victor E. Frankl Hólm- friður Gunnarsdóttir les þýð- ingu sina á bókeftir austurrisk- an geölækni (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 tslensk plöntunöfn Steindór Steindórsson fyrrum skóla- meistari flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Magnús Jónsson syngur lög eftir Skúla Halldórs- sonHöfundurinn leikur undir á pianó. 20.20 Sumarvaka a. „Heimþrá”, saga eftir Þorgils gjallanda Kristján Halldórsson i Saurbæ, Skeggjastaöahreppi, segir sög- una utanbókar. b. Kveöiöigrini Valborg Bentsdóttir fer meö léttar stökur. c. Um eyöibýli Agúst Vigfússon les stutta frá- söguþætti eftir Jóhannes As- geirsson. d. Kórsöngur Karla- kór Reykjavikur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 Ctvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazant- zakis Sigurður A. Magnússon lesþýöingu Kristins Björnsson- ar (43). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Hækkandi stjarna” eftir Jón Trausta Sigriöur Schiöth les sögulok (7). 22.40 Djassþáttur Í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40. A Suðurslóð. Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 11. þáttur. Enginn veit sina ævina.Svo virðist sem jólahaldið ætli aö veröa fátæk- legt hjá Holly-fjölskyldunni, en þá kemur Huggins færandi hendi. Tengdamóöir Mitchells kemur i heimsókn og tekur dóttur sína heim meö sér. Carne óöalsbóndi er ekki heill heilsu, og gamli verkstjórinn hans, Castle, liggur fyrir dauð- anum. Huggins reynir aö fá Carne til aö styöja ,,Fenja-á- ætlunina”, en Carne rekur hann á dyr. Holly hefúr loks tekist aö ná i frú Brimsley, og alit bendir til, aö Lydia komist aftur i skólann. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21.30 Heimsstyrjöidin siðari. Sprengjan, 1 águstmánuöi 1945 var kjarnorkusprengjum varp- aö á tvær japanskar borgir, Hiroshima og Nagasakiy,og þá gáfust Japanir upp. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.25 Dagskráriok. Hópur tiu leikara frá Leikfélagi Reykjavikur m er aú að leggja upp i ■ mánaðarlega leikferð ■ um landið með Sauma- | stofuna. En hún yar S frumsýnd i Iðnó s.l. haust, og hefur nú verið ■ leikin þar 55 sinnum, ■ oftast fyrir fullu húsi. Flokkur þekkts tónlistarf ólks og skemmtikrafta er þessa dagana að leggja upp i ferð um landið til fjölbreytts skemmtanahalds undir nafninu HÚLLUMHÆ. Er hér um að ræöa Halla og Ladda og Hljómsveit Ólafs Leikurinn, sem á vissan hátt er tengdur kvennaárinu, fjallar á frjálslegan hátt um gleöi og mæöu alþýöufólks, fólks sem vinnur saman á saumastofu. Höfundurinn Kjartan Ragn- arsson er ennfremur leikstjóri, hefur hann hlotiö mikiö lof fyrir þetta verk og sérilagi söngvana sem hafa örugglega átt þátt I aö afla leiknum þeirra vinsælda sem raun ber bitni. Fyrsta sýningin veröur á Akranesi 21. júni en sú næsta að Lyngbrekku á Mýrum. Gauks, sem halda munu dans- leiki og skemmtanir viösvegar um landiö i júni og júli. Sér til liösinnis hafa skemmtikraft- arnir fengið nektardansrneyna Stellu.sem er þeldökk og kemur frá Jamaica. Þá verður einnig bingó á hverri skemmtun, en bingóvinningurinn er sólarferð með ferðaskrifstofunni Sunnu. Húllumhæ verður fyrst á Húsavik hinn 18. þ.m., siöan á Dalvik, Raufarhöfn og sem leið í liggur til Vopnaf jarðar og suöur Austfiröi. Af öðrum stööum sem sýnt veröur á má nefna Logaland, Búðardal, Patreksfjörö, Isa- fjörð, Skagaströnd, Blönduós, Sauöárkrók, og Siglufjörð. Gert 1 kvöld verður sýndur þáttur frá loka- dögum heimsstyrj- aldarinnar siðari, þegar Bandarikjamenn vörpuðu fyrstu og einu kj arnorkuspreng junni sem notuð hefir verið I striði. Þaö var i ágúst áriö 1945. Bandarikjamenn vildu ljúka er ráö fyrir aö hópurinn veröi á Akureyri um miöjan júli. Siöan veröur aö likindum haldiö eitt- hvaö áfram austur á bóginn. —gek striðinu sem fyrst, en Japan- irnir neituðu að gefast upp þrátt fyrir aö hergögn þeirra væru svo gott sem að þrotum komin. Herstjórn Bandarikjamanna ákvað þá að slá fram sinu stærsta trompi, kjarnorku- sprengjunni, enda ekki seinna vænna, styrjöldin svo gott sem búin. Fyrir valinu urðu tvær stórborgir, Nagasaki og Hiro- sima. Árangurinn var óhugnan- legur, þúsundir voru hreinlega steikt lifandi i einni svipan, — og Japanir gáfust upp. Hér sjáum viö Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Halla og Ladda. A myndina vantar dansmeyna Stellu, en hún var ekki komin til landsins þegar myndin var tekin. »■■ HÚLLUMHÆ UM LANDIÐ SJ0NVARP: SPRENGJAN KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 74200 — 74201 ccýSP* (P ^ PÚSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA Joljannts Leifsson Inugnbtgi 30 ftnni 19 209 oúnn Síðumúla 23 /ími 84900 ÍMt affhn Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.